Þjóðviljinn - 23.06.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.06.1967, Blaðsíða 9
Föstudaigur 23. júní 1967 — ÞJÓÐVTLJfTNTSr SÍÖA 9 mmnis it Tekið.er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ f dag- er föstudagur 23. júní. ' Eldríðarmessa. Tungl lægst á lofti. Vorvertíðarloik. Árdegisháflæði kl. 7,02. Súl- arupprás kl. 2,55 — súlarlag kl. 24,03. ★ Slysavarðstofan Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra Sfminn er 21230 Nætur- og helgidaga- læknir ( sama sima. ★ Dpplýsingar um lækna- bjónustu ( borginni gefnar * sfmsvara Læknafólags Rvíku? — Sfmi: 18888. ★ Kvöldvarzla í apótekum R- víkur vikuna 17. júní til 24. júní er í Lyfjabúðinni Iðunni og Vesturbæjar Apóteki Ath. ^ kvöldvarzlan er til kl. 21, oa 11UQÍÖ laúgardagsvarzlan til kl. 18 og ^ sunnudaga- og helgidagavarzla tffl kl. 10—16. Á öðrum tímum er aðeins opin næturvarzlan að Stórholti 1. Reykjavikur. Jovenda fór frá Horten 21/6 til Þorlákshafnar. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell fór i gær frá Þorlákshöfn til Rotterdam og HuJl. Jökulfell lestar á Vestfjörðum. Dísar- fell fer væntanlega frá Rott- erdam um 27. júní til Þor- láks’hafnar og Rvfkur. Litlafell losar ó Austfjörðum. Helgafell er i Gdynia. Stapafell fer í dag frá Hornafirði til Rvík- ur. Mælifell er í Þoríiákshöfn fer baðan til Keflavikur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Reykjavík kl. 20,00 í kvöld austur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Reykja- yík kl. 21,00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Blikur fór frá Gufunesi kl. 19,00 í gærkvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Baldur fer t.il SnæfeMsness- og Breiðafjarð- artiafna á þriðjudag. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins 24. júní annast Jósef Ólafsson læknir, Kvfholti 8, sími 51820. ★ Slökkviliðia og sjúkra- bifreiðin. — Slmir 11-100. ★ Kópavogsapóteb er opið aila virka daga tdukkan 9—19, laugardaga klukkan 9—14 oa helgidaga Wukkan 13-15 ★ Bilanasími Rafmagnsveitu V1' Rvíkur á skrifstofutíma er 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 skipin ★ Flugfélag íslands. MILLI- LANDAFLUG: Skýfaxi fer til Dondon kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvi'kur kl. 21,30 í kyöld. Flugvólin fer til London kl. 10:00 í fyrrámélið. Sólfaxi fer til Oslo og Kaupmannaihafnar kl. 08:30 í dag. Vétlin er vsentanleg aft- ur til Reykjavíkur kll. 23:05 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 á morgun. INNANLANDSFLUG: ! dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akur- eyrar (3 ferðir), Homafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauð- Árkróks. Á morgun er áastlað ■að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4ferðir), Pftreksfjarðar,, Egiisstaða {1 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar (2 ferðir), Hornafjarðar og Sauðárkróks. ★ Eimskipafélag Islands. Baikkafoss fór frá-Vestmanna- eýjum 20. þm. til Valkom í Finnlandi. Brúarfoss fór frá N.Y. 16 þm. til Rvíkur. Detti- foss fór frá Rvík í gœr til Súgandafjarðar, ísafjarðar, Nórðurlands- og Austfjarða- hafna. Fjalifoss fór frá Rvík 17. þm- tffl , Norfolk og N.Y. Goðafoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Akraness, R- víkur, Patreksfjarðar, Tétkna- fjarðar og ísafjarðar. Gullfoss fór frá Leith 20; þ.m. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss var væntánlegur til Rvíkur í gær- kvöld frá Eskifirði. Mánafoss ’ fór frá Kristiansand í gær til Bergen, Leith og Reykjavík- ur. Reykjafoss fer frá Ham- borg í dag til Reykjavítour. Selfoss fór frá Akureyri tii Rotterdam, Hamb. og Rvíkur. Tungufoss fór frá Gautaborg í gær til Kaupmannahafnarog Reykjavíkur. Askja kom til Aalborg 21. þm., fer þaðan á morgun til Gautaborgar. Rann- ö fór frá Akranesi 21. þm. til Ólafsvíkur og Reykjavíkur. Marietje Böhmer fer fráAnt- verpen í dag til London, Huil og Rvíkur. Seeadler kom til Reykjavíkur 25. þm. fráNorð- firði. y ★ Hafskip. Langá er á Akur- eyri. Laxá er í Reykjavík. Rangá fór frá Hafnarfirði 20/6 til Hamiborgar, Antwerpen og Rotterdam. Selá fet frá Ham-^ borg í dag til Rváfcur. Marco fór frá Gautaborg 16/6 til R- víkur. Elisabeth Hentzer er í Reykjavík. Renata S. er í R- vik. Carsten Sif er á leið til ýmislegt ★ Frá Guðspekifclaginu. Sum- arskólinn verður haldinn í 'Guðspekifélagshúsinu dagana 25. júní til 1. júlí. Þátttaka tilkynnist í síma 17520 eða 15569- ★ Kvenfélag Laugarnessókn- ar. Fjölmennið í Heiðmörk laugardaginn 24. júní. Farið verður frá Laugawieskirkju klukkan 2 e.h. ★ Kvennadcild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík gengst fyrir skemmtiferð í Þjórsár- dal sunnudaginn 2. júlí kl. 8,30. Þátttaka tilkynnist fyrir 28. júni til Soffíu Hannesdótt- ur, Lyngbrekku 14; sími 41279, og Sóiveigar Kristiánsdóttur. Nökkvavogi 42, sími 32853. AJlir Skaigfirðingar velkomnir. — Nefndin. ★ Listsýning kvenna að Hall- veigarstöðum er opin daglega klukkan 2-10 til mánaðamóta. ★ Sparisjóður alþýðu Skóla- vörðustig 16, annast öll inn- lend bankaviðskipti. — Af- greiðslutími klukkan 9-4 á föstudögum klukkan 9 til 4 cvp klukkan 5 til 7. Gen.gið er inn frá Óðinsgötu. Sparisjóðurinn verður lokaður á laugardögum til 1. október n.k. — Sparl- sjóður alþýðu. sími 1-35-35. ★ Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 1.30—4. Sími 31-1-82 — tSLENZKUR TEXTl — Flugsveit 633 (633 Squardron) Víðfræg. hörkuspennandi og snilldarvel gerð. ný, amerísk- ensk stórmynd í litum og Panavision. Cliff Robertson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími 11-5-44 Ég „playboy („II Sorpasso") Óvenjulega átburðahröð og spennandi ítölsk stórmynd um villt nútímalíf. Myndinni má líkja saman við ,,La Dolce Vita“ og aðrar ítalskar af- burðamyndir Vittorio Cassman Catherine Spaak. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Síðasta sinn. Sími 32075 - 38150 Engin sýning í dag HAFNARFJARÐARgfó Sími 50-2-49. Tom Jones Heimsfræg stórmynd í litum er hlotið hefur fern Oscarverð- laun. Albert Finney Susannah York íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Allt til RAFLAGNA D Rafmagnsvörur. D Heimilistæki. D Útvarps- og sjón- varpstæki. Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. NÆG BÍLASTÆÐI. Nýja þvottahúsfö Sími: 22916. Ránargötu ‘50. 20% afsláttur af öilu taui — miðast við 30 stykki. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna. Bílaþjónustan - Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. Sími 41-9-85 — ÍSLENZKtTR TEXTI — OSS 117 í Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd í litum og CinemaScoþe, segir frá baráttu við harðsvír- aða uppreisnarmenn r Brasilíu. Frederik Stafford Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 11-3-84. Stálklóin Hörkuspennandi ný amerísk stríðsmynd í litum. Aðalhlutverk: George Montgomery Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Simi 11-4-75 Hún af Spennandi, ensk kvikmynd sögu H. Riders Haggards. — íslenzkur texti. Ursula Andress Peter Cushing Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Simi 22-1-40 The OSCAR Heimsfræg amerísk litmynd er fjallar um meinleg örlög, fræga leikara og umboðsmenn þeirra. Aðalhiutverk: Stephen Boyd Tony Bennett. — íslep?kur , ,tex,ti , , , Sýnd kl. 5 og 9. B/EjARBIO Sími 50-1-84 12. sýningarvika. Darling Sýnd kl. 9. Sími 18-‘t-3(i Afríka logar Afar spennandi og viðburðarík ný ensk-emerísk litkvikmyrid. Anthony Quayle, Sylvia Syms. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. D SAUMAVÉLEA- VIÐGERÐIR. D LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. S Æ N G U R Endurnýjum gömlii sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Kaupið Minningakort Slysavarnafélags tslands. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi 13036. Heima 17739. m LESGU að Ármúla 5 ca. 230 fermetra húsnæði, mjðg heppi- legt fyrir iðnrekstur eða bifreiðaverkstæði. Upplýsingar gefur ÁSBJÖRN ÓLAFSSON hf. Grettisgötu 2 — Sími 24440. Bifreföaeigendur Þvoið, bónið og sprautift mlana ykkar sjálfir. Við sköpum aðstöðuna Þvoum oe bónum ef óskað er Meðalbraut 18, Kópavogi. Sími 4-19-24. ! KRYDDRASPIÐ FÆST i NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNTTTUR — ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegunðir bíla. OTUR Hringfbraut 121. Sími 10659. 'vrnm * Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. ■i!r Hamborgarar. úr Franskar kartöflur. ☆ Bacon og egg. ☆ Smurt brauð og snittur. SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. o \'J Tunöieeiis sicummcumiRScm Fæst í bókabúð Máls og menningar lifl kvölds

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.