Þjóðviljinn - 25.06.1967, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.06.1967, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVIL.TTNN — Sunnudagur 25. júní 1967 KAUPMANNAHÖFN Við sfcipuleggjum svokallaðar IT ferðir til Kaupmanna- hafnar á tímabilinu til 31. október 1967. Með IT ferðum er átt við, að innifalið er í verðinu flug fram og til baka með flugvélum Loftleiða samkvæmt áætlun þeirra. Auk þess önnur þjónusta. svo sem gisting, ferðir, leið- sögn o.fl. samkvæmt nánari upplýsingum ferðaskrifstofu okkar. Lágmarks dvalartími eru 7 dagar, en hámarks- tími 1 mánuður. Heimilt er að hafa viðkomu í Ósló eða Gautaborg í fluginu og hafa þar lengri eða skemmri dvöl samkvæmt áætlunardögum Loftleiða. Lágmarksverð ferðarinnar er íslenzkar kr. 8.619,00. Við útvegum hótel fyrirvaralaust hvar sem er í Danmörku, Noregi eða Svíþjóð, þeim er kaupa IT ferðimar. Aðeins 1. flokks hótel, ódýr og miðsvæðis. Við útvegum ferðir til fjölmargra landa með viðurkenndum ferðaskrifstofum frá Kaupmannahöfn, svo sem Jörgensens Rejse- bureau, D. S. B. Rejsebureau, Stjernerejser, Bonusrejser, Dansk flokeferie, Folketurist, Wil- son o. fl. TJtvegum járnbrautar-, skips- og flugfarmiða með dönskum farartækjum. Bílaleiga. Sum- arbústaðir. Hafið samband við okkur sem fyrst. Skipulagning á ferðinni með ferðaskrifstofu okkar sparar ykkur oft margar krón- ur. Lánakjör Loftleiða allt upp i ár á helmingi fargjalds. 8% vextir. wt | i | slliM LAN DSBN ^ FERÐ ASKRIFSTOFA LADGAVEGI 54. - SÍMAR 22890 og 22875 Fró kóngsins Kaupmannahöfn Þrjár myndir frá Kaupmanna höfn. Stóra myndin til hægri er frá Vesturgötu í gamla bæjar- hlutanum. Þar er götumyndin svipuð og var á dögum Kierke- gaards og H. C. Andersens Myndin hér við hliðina er af hinni frægu hafmeyju við Löngu línu og fyrir neðan er mynd af einu síkjanna í grennd við Slots- hólma Til vinstri á myndinni sér í Thorvaldsens-safn. rnmmmm •XX. < ■bv/ss. ♦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.