Þjóðviljinn - 07.07.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.07.1967, Blaðsíða 1
Velta borgarinnar og sfofnana hennar: Sextíu ag sjö þúsun d krónur á hvern skattþega á sL árí »■ s i-AínSS Tollstði Reykjavíkur rís af grunni Á jnyndinni sjást bygging- arframkvæmdir við ToIIstöð- ina í Reykjavík, sem nú er að rísa af grunni á hafnarbaklr- anum austan við Hafnarhúsið. Þetta verður ein stærsta bygg- ing í Reykjavík, grunnflötut- inn er 3800 ferm. og allt hús- ið. verður 40 þús. rúmmetrar. Það verður sem svarar fimm hæðum og nær þá á annan metra upp fyrir Hafnarhúsið, sem sést hér á myndinni tíl vinstri. Ofan á hluta ai' ncðstu hæðinni sem snýr að höfn- inni verður akbraut, og verð- ur hún einskonar loftbrúsem á að liggja alvcg frá Skúla- götu meðfram höfninni vest- ur að húsi SlS. Verður þá höfnin lokuð af á þessum partl. Byrjað var að grafa fyrir grunni hússins' í feibrúar s. 1. og urðu miklir erfiðleikar vegna þess ad sjór safnaðist í grunninn. Varð á tímábili að dæla um 20 þúsund tonn- um af sjó á klst. úr grunn- inum tii að halda honum þiurr- um. Nú er loikið við að steypa upp vestari helming af neðstu hæðinni og unnið við hinn hedminginn, eins og sóst á myndinni. Áætlað er að loikið verði að steypa upp allt hús- ið um áramót. Almenna b y ggi ngarfélagið h.f. sér um byggingu hússins og verkinu stjómar Guðmund- ur Jóhannesson húsasmíða- meistari. Til skamms tama hafa unnið við bygginguna 20 manns en nú vinna þar yfir 30 menn. Þegar húsið verður fulitbú- ið tl! notkunar flyzt þangað öll toHþjónusta í Rvík sem nú er dreifð víðsvegar um bæ- inn tfl mikilla ðþæginda fyTir allla aðila. Niðurstöðutölur á rekstrarreikningi borgarsjóðs nema 850 miljónium króna, 128 miljónum hærri upphæð en 1965. Tekjuafgangur er 150 miljónir króna, 5 miljónum króna lægri en árið áður. Heildarútgjöld á eignabreytinga- reikningi eru rúmlega 400 miljónir og hafa aukizt um 65 miljónir króna. Skuldir borgarsjóðs eru taldar hækka um 70 miljónir króna á árinu 1966. Út er komið hjá borgarstjór-f^ anum hið mikla rit ,,Reikningur Reykjavíkurborgar árið 1966“, á fjórða hundrað blaðsíöur í vænu broti. Samtímis kemur út hjá sama aðila annað rit hinu ná- tengt, en þó miklu minna vöxt- um- Ber það nafnið „Athuga- semdir við borgarreikning ársins 1966 og svör borgarstjóra", og er gerð svohljóðandi grein fyrir efni þess: „Hér á eftir fara at- hugasemdir Hjalta Kristgeirsson- ar, kjörins endurskoðanda borg- arreikninga, við borgarreikning 1966. Ari Thorlacius, annar kjör- inn endurskoðandi borgarreikn- inga, hefur engar athugasemdir gert“. Hingað til hafá þær athuga- semdir, sem endurskoðendur hafa talið sér skylt að gera, verið prentaðar með börgarreikningun- um sjálfum sem óaðskiljanlegt fylgiskjal, en nú hefur borgar- stjómarfhaldinu þótt henta að hafa þær í sérstökum bæklingi. Er ekki að efa, að ástæðan er sú, að íhaldið kveinkar sér undan rökföstum málflutningi í athuga- semdum endurskoðandans, og á fátt til andsvara. Verður þetta •efni rakið nánar síðar í Þjóð- viljanum, en ástæða er til að benda á frétt annars staðar í blaðinú í dag, bar sem frá bvi er skýrt, að endurskoðandinn tel- ur meginatriði í uppsetningu bbrgarreiknings ranga, og mót- mælir bókhaldinu sem ólög mætu. Framhald á 7. síðu. Samþykkt horgarstjórnar I gœr: 25 miljóna framlag til BÚR og útsvarsáætluaia hækkar ■ Á borgarstjómarfundi i gær var samþykkt 25 miljón króna framlag til Bæjarútgerðar Reykja- víkur og hækka útsvör borgarbúa á fjárhagsáætl- un sem þeirri upphæð svarar — verða á þessu ári áætluð 658.300.000 kr. Þrátt fýrir þessa hækkun á áætluðum útsvörum verður nú veittur 6% af- sláttur frá lögboðnum álagningarreglum í stað 5% í fyrra. stjórn sem íyrr var sagt að á- ætla útsvörin í ár 658.300.000 kr. i stað 633,3 milj. eins og áður hafði verið ráð fyrir gert á fjárhagsáætlun. Geir Hallgrímsson borgarstjóri mælti fyrir þessum breytingum á fjárhagsáætlun, en síðaín lýsti Kristján Benediktsson andstöðu borgarfulltrúa Framsóknarflokks- ins við framkomnar breytingar- tillögur; taldi Kristján óeðlilegt að taka fjárhagsáætlunina til endurskoðunar nú á miðju fjár- hagsári, sjálfsagt væri að láta ákvörðun um ráðstafianir til að mæta halla á rekstri BÚR bíða afgreiðshi fýárhagsáætlunar næsta árs. AtvinhugruhðvöHinn ekki skerða má Guðmundur Framhald Vigfússon A 7. síðu- börgar- Borgarráð hafði samþykkt á^ fúndi sínum sl. þriðjudag með 4 atkvæðum gegn 1 að leggja til við borgarstjórn að gerðar yrðu framangreindar breytingar á fjárhagsáætlun borgarsjóðs Rvík- ur árið 1967, þ.e. að nýr gjalda- liður áætlunarinnar orðaðist „Framlag til Framkvæmda- ióðs vegna Bæjarútgerðar Rvik- r þús. kr. 25.000. Jafnframt imþykkir borgarstjórn, að Frani- væmdasjóður felli niður af skutd æjarútgerðar við sjóðinn kr. i4 milj. til að mæta kostnaði á rinu vegna tveggja seldra tog- ra og eins togara, sem teki’nn efur verið úr notkun". Til þess að mæta þcssum auknu tgjöldum scTnhykktt borgar- 155 hvalir hafa veiðzt í sumar HvaLveiðivertíðin hófst viku seinna núna í sumar heldur en undanfarin sumur. Fóru fjögur skip á veiðar frá Rvíkurhöfn 29. mai. Miðað við úthaidstíma erveið- in svipuð og í fyrra. Búið er að veiða 155 hvali, — er það svo til ailt langreyður. Flestir af Iþess- um hvöium eru veiddir 120 tii 150 mílur frá Hvailifirði eða beint út af Faxaifflóa. Sjötíu menn vinna í hvallveiði- stöðinni í Hvalfirði og er það rnikið tii sama fólkið ár eftir ár. Engin síldveiði Hagstætt veður var á sildar- miðunum A.N-A. af Jan Mayen fyrra sólarhring, en aðeins til- kynntu tvö skip um afla. Nbkkur skip köstuðu um 70-80 mílur S.A. af Jan Mayen, en fengu enga síld- Dalatangi: lestir. Björg NK. 180 Magrtús NK. 200 Hvað kosfar ýsukíloið? SlÐASTLIÐIN ÞRJÚ AR hafa fiskbúðir hvergi nærri fullnægt eftirspum eftir nýjum fiski hér í borginni og virðist mér ailtaf vera að síga á ógæfu- hliðina í þeim efnum, sagði verðlagsstjóri í viðtali við Þjóðviljann í gærdag. Fisksal- ar hafa að sumu leyti versn- andi aðstöðu og kaupa margir nýjan fisk á hærra verði en gert er ráð fyrir við verðút- reikning. FÖST VERÐiÍaGSAKVÆÐI gilda um fisksöluálagningu og er á- kveðið verð á fiski frá fisk- sölum, — þannig kostar ýsa kr. 12,00 með haus, — 15,00 afhausuð og flökuð kr. 28,00 kflóið. MARGIR FISKSALAR keyptu físk á Snæfellsnesi í vetur og hljóp ríkið uhdir bagga með styrk við flutningskostnað. VERÐLAGSSTJÖRI telur að físk- salar virði yfirleitt lögboðið verð, — þó að undantekning- ar séu þar á stundum. Á að sleppa verðlaainu lausu? Á næstunni koma nokkrar vórutegundir til með að hækka verulega í matvöruverzlunum, — eru það allt svonefndar lífsnauðsyniar. — vörutegundir er hafa , .rif á vísitökmja. 1 Að undanförnu hafa verið miklar sveiflur á sykurverði á heimsmarkaði og haðkkar þannig sykurverð um 60% miðað við sykursendingu frá Póllandi í desember síð- astliðnum og sykurkaup, sem gerð eru í dag. Þarmig kostaði M1 dæmis íimmtíu kílóa poki af desem- bersykri i neudsölu kr. 198,30, en kostar i dag kr. 300,00 í heildsölu. Þegar sykurinn er seldur út úr matvöru- vearzlunum til neytenda táknar þetta 60% hækkun. Þá er hveiti að haekka og miðað við innkaup himgað til lands haekkar það um 14%, hrísgrjón um 15% og hafra- grjón um 30%. Þrátt fyrir verðstöðvun koma þessar lífsmauðsynjar til með að hækka á næstunni í matvöruverzlunum. Hótel Edda býð- ur þriðjungsaf- slátf virka daga Skóílahótel Fesrðasikriifistotfu rfkisins hafe nú hfliotið nýtt nafn og nefnast þau ö(Il Hótel Edda. 1 sumar em þau rekin á sex stöðum á landinu. Það er í Varmalandl i Borgarfirði, Menntastoólan- um á Akiureyri, Eiðaskóla, Skógaskóia, Menntaskólan- um Haugarvatni og Sjó- mannaskólanum í Rvfk. Er rúmafjöldi þeirrasam- tals yfir sex hundruð rúm. Aðaihlutverk skólahótel- anna hefur verið að leysa hin mikliu gistihúsavand- ræði utan Reyikjavíkur fyr- ir erlenda ferðaanannahópa, sem etoki hafa getað fengið inni annarsstaðar. en einn- ig hafe skóflahótelin orðið vinsæl meðal Islendinga. Árið 1966 gistu nær 20 þús. manns á þessum skólahót- elum. í sumar er ætlunin að taka upp nýtt afsláttarfyr- irkomulag á Eddu hótel- um til þess að nýta betur gistihúsarýmið og er þetta fyrst og fremst miðað við Isflendinga á ferðalagi í sumarleyfum. Þannig er veittur þriðj- ungs afsláttur á gistingu í tveggja manna herbergi frá sunnudegi til föstudags eða hina rúmhelgu daga, ef við- komandi dvelur þrjár næt- ur eða meira á hótelinu. Fjölskýlduafslátturinn er þó aðeins gildandi á þrem Edduhótelum: Á Eiðum, Menntaskólanum á Akur- eyri og Skógaskóla. Fjöl- skyldudvöl ber að panta hjá viðkomandi hótelstjóra. Fullt verð á 2ja manna herbergi er kr. 335,00 fyrir nóttina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.