Þjóðviljinn - 07.07.1967, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.07.1967, Blaðsíða 7
Pöstudagur 7. júlí 1967 — ÞJÓÐVILJINN — Sl»A ’J Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna. Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145 Kópavogi N SumariB er „langt og heitt" í Bandaríkjunum einnig í ár HITTO JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR I stasrðum fyrirliggjandi I Tollvfirugeymslu. HJÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 - Sími 30 360 Laugavegi 38 10765 Skólavörðustíg 13 . 15875 Enn í ár er hægt að segja að sumariö I Bandaríkjunum sé „langt og heitt“ — í hverri viku undanfarið hafa borizt fréttir af kynþátta- óeirðum í mörgum bandarískum borgum, í Tampa i Flórída, í Chicago, Cincinnati, Boston, Los Angeles, Buffalo og enn víðar, og mynd eins og þessi hér að ofan sem menn gætu haldið að tekin væri í hcrnumdu landi segir sína sögu um ástandið þar. Velta Reykjavíkurborgar Framhaild af 1. síðu. fulltrúi Alþýðubandalagsins gerdi grein fyrir afstöðu sinni, en hann samþykkti fyrrgreindar breyting- ar á fjárhagsáætluninni í borgar- ráði- Hann lagði áherzlu á bá staðreynd, að Bæjarútgerð Rvík- ur, framleiðslufyrirtæki borgar- innar, hefur verið rekið með miklum halla um margra ára 6keið. Taprekstur fyrirtækisins á sl. ári varð um 29 milj. króna og skuld við Framkvæmdasjóð Reykjavíkurborgar var í árslok 1966 orðin 112 miljónir og hafði þá aukizt um 16,7 miljónir á sl. ári og 15,2 miljónir á árinu 1965, án þess nokkurt framlag hafi verið lagt til sjóðsins á þeim tíma. Skuld Framkvæmdasjóðs við borgarsjóð nam hinsvegar um sl. áramót 47,1 miljón króna, þannig að Framkvæmdásjóður hefur ekki fjárhagslegt bolmagn til að standa undir rekstrarhalla Bæjarútgerðarinnar, nema fram- lag borgarsjóðs komi til. Framhjá þessum staðreyndum getur borgarstjóm ekki gengið, 6agði Guðmundur — ef tryggja á áframhaldandi rekstur Bæjarút- gerðarinnar verður að mæta hall- anum með framlagi úr borgar- sjóði. Að öðrum kosti verður at- vinnugrundvöllurinn í borginni skertur, og þegar horfur í at- vinnumálum eru ekki betri en nú mega borgaryfirvöld sízt af öllu veikja atvinnugrundvöllinn, fyrir alþýðufólkið í Reykjavfk er mest um vert að hann sé sem traust- astur. Að umræðum loknum var fyrrgreind breyting á fjárhags- áætluninni samþykkt með 13 at,- kvæðum gegn 2- Útsvarsáætlun Framhald af 1. síðu. Hið mikla rit borgarstjórans geymir margvíslegar upplýsing- ar, og verður hér ékki nema fátt eitt rakið, gn stiklað á nokkr- um stærstu atriðunum hér að framan. Helztu tekjulindir borg- arsjóðs voru 1966 útsvör álögð og innheimt á árinu 483 miljónir króna (árið áður 406 milj.), að- stöðugjöld álögð og innheimt á árinu 125 miljónir króna- (árið áður 89 milj.), framlag úr Jöfn- unarsjóði 88 miljónir króna (árið áður 84 milj.). Starhstúlka óskast í þvottahús að Bamaheimilinu að Laugarási, Biskupstungum. í sumar. Upplýsingar á skrifstofu R.K.Í., Öldugötu 4. Sími 14658. Reykjavíkurdeild - Rauða kross íslands. Tilkynning frá BæjarsjóBi Kópavogs Vegna útsvarsálagningar 1967 er kaupgreiðend- um bent á að senda nú þegar skýrslur um þá Kópavogsbúa er þeir hafa í þjónustu sinni. Van- ræki kaupgreiðandi þessa skyldu er hann ábyrg- ur, sem um eigín útsvarsskuld væri að ræða. Baejarritarinn í Kópavogi. Eins og áður voru langstærstu útgjaldaliðir á rekstrarreikningi með samtals yfir helming allra rekstrargjalda liðimir félagsmál 215 miljónir króna (178 milj.) og gatna- og holræsagerð 161 miljón króna (132 milj.). Til fram- kvæmda var á árinu alls varið 410 miljónum króna, og sundur- liðast bað svo: Stofnkostnaður við nýbyggingar 227 milj., á- haldakaup, innanstokksmunir, nýjar götur 100 milj. og ný hol- kostnaður við skipulag 15 milj., ræsi 68 miljónir króna- (Samsvar- andi upphæðir frá árinu áður eru í sömu röð: 176 milj., 17 milj., 93 milj. og 55 milj., alls 345 milj. króna). Að sjálfsögðu segir borgarsjóð- ur einn ekki alls alla sögu um hina geysi umfangsmiklu starf- semi á vegum Reykjavíkurborgar. Veitustofnanir borgarinnar eru risavaxin fyrirtæki á íslenzkan mælikvarða, og ýmis önnur fyrir- tæki og stofnanir tengdar borg- inni velta miljónatugum. Ef sam- an er talin heildarvelta borgar- sjóðs, allra stofnana hans, fyrir- tækja og sjóða og hvergi tvítalið, lætur nærri að útkoman sé tveir og hálfur miljarður króna. Ef þessu væri deilt iafnt niður á alla framteljendur í Reykjavík kæmu 67 þúsund pg 20 krónur í hlut- Svona geipilegar upphæðir af fé almennings í borginni eru f um- sjá forráðamanna ' ReykjaVíkur- borgar, og um þá ráðsmennsku fjallar borgarreikningurinn. Stúdeniðskáksv. Framhald af 10. síðu. ánsson. Varamaður er Jón Hálf- dánarson., Keppnin um röðina var mjög tvísýn en í henni tótou þátt að- almenn sveitarinnar. Jón Hálf- dánarson hefur hins vegar veríð utanbæjar og ekki getað tekið þátt í undirbúningsæfingum. Hef- ur hann heldur ekki tekiðþátt 1 kappmótum i ár og verður því varamaður. Hinir fjórir tefldu tvöfaida umferð um röðina og lyktaði þeirri keppni svo að Trausti hlaut 3V2 vinning, Guðmundur og Jón Þór 3 hvor og Bragi 2*A- Jafn- ari gat keppnin varla verið. Sveitin fer utan 14. þ.m., en Heimsmeistaramót stúdenta f skák verður sett 15. þ.m. og er það haldið í Tékkóslóvakíu að þéssu sinni. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343. Járniðnaðarmenn Framhald af 10. síðu. huga. Hvemig verða horfumar i haust, þegar ástandið er svona núna um háannatímann, en aillt- af dregst vinna saman í þessan iðngrein að haustin, ef engar úr- bætur fást í þessum efnum. Ef skilafrestur hefði verið lengri, þá hefðu tvímælalaust borizt'fleiri svör, þar sem fjöl- margir vélskólamenn og tæfcni- sfcólanfenn voru búnir að ráða sig til sjós og einnig hafa járn- iðnaðarmenn leitað sér atvinnu fyrir austan í síldinni. Þessum mönnum var ófcleift að senda svör vegna hins skamma skila- frests. söfnin ★ Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30 til 4 síðdegis. ★ Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 2.30 til klukkan 6.30. ★ Landsbókasafn fslands, Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13- 19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10-12. Útlánssalur er opin klukkan 13-15, nema laugardaga klukkan 10-12. Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvörur. ■ Heimilistæki. ■ Útvarps- og sjón- varpstæki. Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Simi 81670. NÆG BÍLASTÆÐl. ur og skartgripir KORNEUUS JONSSON skólavörduStíg; 8 Smurt brauð Snittur við Óðinstorg — Sími 20-4-90. Kaupið Minningakort Slysavamafélags íslands. HÖGNI JONSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739. KVENPILS mjög vönduð og falleg vara. Póstsendum um allt land. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA. VIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Mávahlið 48. Sími 23970 INNHZIMTA LÖaFKA&l&TðtlP Sængurfatnaður — Hvitur og mislitur — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustíg 21. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. VÖER'ZX

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.