Þjóðviljinn - 07.07.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.07.1967, Blaðsíða 9
Fastuaagur 7. JúM 1967 — ÞJÖBVHJESTN — SÍÐA 0 fp«á morgni til minnis 'jít' Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er föstudagur 17. júlí. Villebaldus. Nýtt tungl. Árdegisháflæði klukkan 6.09- SóJarupprás klukkan 3.06 — sólarlag klukkan 23.56. ★ SlysavarOstofan Opið all- an sólarhringlnn — Aðeins móttaka slasaðra. Sfminn er 21230 Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma ★ Dpplýsingar um lækna- Wónustu í borginni gefnar * slmsvara Læknafálags Rvíkur — Sfmi- 1RR3R ★ Kvöldvarzia í apótekum R- víkur v&una 1. júlí — 8. júlf er í Ingólfs Apóteki og' Laug- amesapóteki. Ath. KvöBd- varzlan er til kl. 21, laugar- dagsvarzlan til M. 18 og sunnu- daga- og helgidagavarzla kl. 10—16. ★ Næturvarzla er að Stór- holti l ★ Næturvarzla í Hafnarfirði f nótt: Eiríkur Bjömsson, Austurgötu 41, sími 50235- Aðra nótt: Sigurður Þorsteins- son, Sléttuhrauni 21, sími 52270. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiflin — Sfmi: Íl-100 ie Kópavogsapótck ei opið alla vlrka daga Klukkan 9—19. laugardaga klukkan 9—14 os helgidaga k-lukkan 13-15 ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 skipin frá Camden til fslands. Dísar- fell er í Gufunesi. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell átti að fara í gær frá Ventspils til Islands. Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. Mælifell væntanlegt til Flekkefjord í kvöld. Pacific fer frá Rvík I dag til Hornafjarðar. ★ Hafskip. Langá fór frá Gdynia í gær til K-hafnar, Gautaborgar og Reykjavíkur. Laxá er í Hull. Rangá vænt- anleg til Rvíkur í nótt. Selá væntanleg til Rvíkur snemma á morgun. Marco fór frá Eyj- um 4. til Kristiansand, Ála- sunds, Turku og Helsingfors. Martin Sif er í Keflavfk. flugið ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Lundúna klukkan 8 í dag. Vélin væntanleg aftur til Keflavíkur klukkan 14.10 í dag. Vélin fer til Oslóar og Kaup- mannahafnar klukkan 15.20 í dag. Væntanleg aftur til Keflavíkur klukkan 23-30 í kvöld. Gúllfaxi fer til Lund- úna klukkan 8 í fyrramálið. INN ANL ANDSFLTJG: f dag er áætlað að fljúga til Eyja 3 ferðir, Akureyrar 4 ferðir, Egilsstaða 2 ferðir, Isa- fjarðar, Homafjarðar og Sauð- árkróks. ýmislegt ★ Skipaútgerð rfkisins. Esja var á Húsavík í gær á austur- leið. Herjólfur fer frá Rvík klukkan 21-00 í kvöld til Eyja. Blikur er á Austurlandshöfn- um á norðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Baldur fór til Snæfellsness- og Breiðafjarð- arhafna í gærkvöld. ir Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Kristian- sand 5. til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Grundarfirði í gær 6. til Akraness og Keflavíkur. Dettifoss fór frá Akureyri 30. júní til Klaipeda, Helsingfors og Kotka. Fjallfoss fór frá N. Y. í gær til Rvíkur. Goðafoss fór frá Grimsby í gærmorgun til Lysekil, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss kom til K-hafnar í gær frá Leith. Lagarfoss fór frá Keflavfk 5. til Norrköping, Pietersaari og Riga. Mánafoss kom til Rvíkur 1. frá Leith. Reykjafoss kom til Rotterdam í gærmorgun: fer baðan til Hamborgar og Rvíkur. Selfoss fór frá Belfast 30. júnf til Norfolk og N. Y. Skógafoss kom til Rvíkur 4. frá Hamborg. Tungufoss fór frá Rvík 6. til Þorlákshafnar, Gautaborgar, K-hafnar og Kristiansand. Askja kom til Reykjavíkur 4. frá Gautaborg. Rannö fór frá K-höfn 5'. til Rvíkur. Marietje Böhmer fór frá Rvík 6. til Norðfjarðar, Seyðisfjárðar. Antverpen, Lon- don og Hull. Seeadler fer frá London 7. til Hull og Rvíkur. Golden Comet fór frá Hull 4 til Hamborgar og Rvíkur. ★ Skipadeild SlS. Amarfell fór í gær frá Hull til Islands- Jökulfell fer væntanlega í dag ★ Minningarspjöld Hall- grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, hjá frú Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26 og I Blómabúðinni Eden í Domus medíca. ★ Minningarkort Hjarta- verndar fást á skrifstofu sam- takanna, Austurstræti 17, 6. hæð, sími 19420, alla yirka daga frá klukkan 9 til 5 nema laugardaga júTf og ágústmán- uð. ★ Minningarspjöld Sálarrann- sóknafélags Islands fást hjá Bókaverzlun Snæbjamar Jóns- sonar, Hafnarstræti 9 Og á skrifstofu félagsins, Garða- stræti 8, sími 18130. Skrifstof- an er opin á miðvikudögum klukkan 17-30 til 19.00. ★ Sparisjóður alþýðu Skóia- vörðustíg 16, annast öll inn- lend bankaviðskipti. — Af- greiðslutími klukkan 9-4 á föstudögum klukkan 9 til 4 og klukkan 5 til 7. Gengið er inn frá Óðinsgötu. Sparisjóðurinn verður lokaður á laugardögum til 1. október n.k. — Spari- sjóður aibvðu. sími 1-35-35. ferðalög ★ Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um helgina: 1. Ferð I Veiðivötn, lagt af stað klukkan' átta á laugar- dag. 2. Þórsmörk farið klukk- an 14.00 á laugardag. 3. Land- mannalaugar, farið klukkan 14.00 á laugardag- 4. Sögu- staðir Njálu, farið klukkan 9.30 á sunnudag. 5. Gönguferð um Brennisteinsfjöll, farið klukkan 9.30 á sunnudag. — Allar ferðimar hefjast við Austurvöll. Allar nánari upp- lýsingar veittar á skrifstofu félagsins öldugötu 3, símar 19533 — 11798. Næstkomandi miðvikudag hefjast Þórsmerk- urferðir. og verður svo f júlf. ★ Mæðrafélagið fer f eins dags s-kemmtiferð um Suður- land sunnudaginn 9. júlí. Upp- lýsingar f símum 10972, 38411 og 22850. — Ferðanefnd. Ul Sími 31-1-82 ÍCysstu mig, kjáni (Kiss Me, Stupid) Víðfræg og bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í sér- flokki. Dean Martin, Kim Novak. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARFJAROARSIÓ Sími 50-2-49 Ævintýri Moll Flanders Heimsfræg amerísk stórmynd I litum. Kim Novak Richard Johnsson íslenzkur texti. S?ýnd kl. 9. KÖPAVOCSBÍÓ Sími 18-9-36 Brostin framtíð Frábær amerísk úrvalskvik- mynd. Leslee Caron Tom Bell íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 41-9-85 - ÍSLENZKUR TEXTl — OSS 117 í Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd í litum og CinemaScope, segir frá baráttu við harðsvír- aða uppreisnarmenn i Brasilíu. Frederik Stafford Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HÁSKÓ*.ABIO . Sími 22-1-40 Heimsendir (Crack in the world) Stórfengleg, ný, amerísk lit- mynd, ér sýnir hvað hlotist get- ur ef óvarlega er farið með vísindatilraunir. Aðalhlutverk: Dana Andrews Janette Scott. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VIÐGERÐIR á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar,' Bröttugötu 3 B. Sími 24-678. Sími 11-4-75 Á barmi glötunar (I Thank a Fool) Ensk litmynd með íslenzkum texta Susan Hayward. Peter Finch. Sýnd kl 5110 og 9. Simi 32075 — 38150 Operation poker Spennandi, ný, ítölsk-amerísk njósnamynd tekin í litum og CinemaScope með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. kAUSTURBÆlARBlÓ | S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi)’ Einangrunargler Húseigendur — Byggingameistarar. Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt- um fyrirvara. Sjúum um ísetningu og allskonar breytingar á gluggijm. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjá- um um máltöku. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni. Gerið svo vel og leitið tilboða. SÍMI 5 1139. Bí/aþ/ónusta Höfðatúni 8. — Sími 17184. Sími 11-3-84 7 í Chicago (Robin and the 7 Hoods) Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope. fslenzkur texti. Frank Sinatra Dean Martin Sammy Davis Jr. Bing Crosby. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 os 9 Sími 50-1-84 15. sýningarvika. Darling Sýnd klukkan 9 Bönnuð börnum. Simi 11-5-44 Lengstur dagur (Tha Longe&t Day) Stórbrotnasta hemaðarikvik- mynd, sem gerð hefur verið um innrás bandamanna í Normandy 6. júní 1944. 1 myndinni koma fram 32 þekktir brezikir, amer- ískir og býzkir leikarar. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. 7/7 sölu er 3ja herbergja íbúð í Lækjarhverfi í Reykjavík. Félagsmenn, sem nota vilja forkaupsrétt, eru beðnir að hafa samband við skrif- stofu félagsins, Hverfisgötu 39, fyrir 10. júlí n.k. Sími 23873. B. S. S. R. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargaeðin. BsRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávalít fyrirliggiandi'. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 ^GULLSMISJ m FÆST i NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ gNITTDR — ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Síml 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla OTUR Hringbraut 121. Simj 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sím! 34780. úr Hamborgarar. ☆ Franskar kartöflur. ☆ Bacon og egg. ☆ Smurt brauð og snittur. SMÁRAKAFFl Laugavegi 178. Sími 34780. xunjöieeus siGHKmoicraRSon Fæst í bókabúð Máls o? menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.