Þjóðviljinn - 29.07.1967, Blaðsíða 8
8 SJÐaL—• JOÓÐiVæUiNai — tajjgaudaeMr 26. j*3& 3082.
.aáflBfife,
5S35?
LORENZA MAZZETTI:
iminmnn
rvnur
16
lagleg? endiirtók hún gremjulega.
Næsta morgun fórum við út í
skóg að taka hausana af skortít-
imum og setja þá í eldspýtna-
stokk. í annan eldspýtnastokk
settum við búkana og vasngina i
hinn þriðja. Svo fórum við heim
og ég kom við í salnum og þar
sá ég, að María og Friederich
lautinant voru að kyssast.
Að hugsa sér ef frasndi hefði
vitað það- Og að hugsa sér ef
Leonard hefði vitað það. Ég faldi
mig bakvið flauelstjaldið undir
stóru myndinni til að sjá betur-
María hallaði sér að flyglinum
og hann gekk til hennar og svo
.... svo kyssti hann hana.
Ég fór burt. Ég er leið yfir
þessu. Ég vil giftast Maríu. Einu
sinni sagði ég við hana: — Vertu
ekki svona andstyggileg við mig,
mér þykir vænt um þig og ef
ég væri karlmaður, myndi ég
giftast þér. Og hún stóð og góndi
á mg með galopinn munninn.
Mér líkar ekki tilhugsunin um
það að einhver karlmaður komi
og leggi undir sig allt hjartað í
henni. Og hvað um mig? Verð-
ur nokkuð rúm í hjartanu henn-
fyrir okkur bömin. • þegar
þessi lautinant
fyrir?
hennar er þar
m
Xjf/ EFNI
SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18, III. hæð flyfta)
Sími 24-6-16
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21 StMI 33-968
— Myndirðu vilja giftast mér
ef ég væri karlmaður? María fór
að hlæja. Svo lagði ég sömu
6puminguna fyrir Baby sem
svaraði já í hrifningu og gaf mér
stóran sultutauskoss. Þannig er
það með þessar fullorðnu stúlk-
ur, að strax Og það kemur ein-
hver lautinant, þá gleyma þær
okkur.
29.
Við horfðum á þegar hershöfð-
inginn og frændi voru að tefla
skák. I dag spurði hershöfðing-
inn frænda hvort hann væri gyð-
ingur- Frændi sagði já.
Ég er hrædd áf þvi að ég veit
ekki lengur hvað er sannleikur-
inn. Ég horfi' á frænda. En
frændi brosir.
Frændi brosti trl Katchen
frænku, en hún var rauðeygð, og
hann lagði höndina á öxl hennar.
— Farðu og athugaðu hvort
maturinn er tilbúinn.
Katchen frænka fór fram í
eldhúsið og eftir stundarkorn
kom eosimo og barði í bjölluna.
Við Baby vonim í garðinum
og hlupum að borðinu, og María
lét rauða jakkann sinn liggja í
hægindastólnum og kom líká.
Frændi vakti athygli Cosimos
é því að það vantaði gylltan
hnapp á jakkann hans og hvítu
hanzkamir væru ekki alveg
hreinir. Hann ávitaði Elsu fyrir
það að hádegisverðurinn væri
síðbúinn og hrísgrjónin væru of-
soðin, og hann kvartaði yfir því
við Rósu að gófið væri ekki
nógu gljáandi.
En fyrst frændi brpsir, er ég
ekki lengur hrædd.
Við kvölverðarborðið brosti
frændi líka, meðan Englending-
amir vörpuðu sprengjum á hus-
ið. Við hin vorum öll hrædd,
Cosimo líka. Fatið skalf í hönd-
unum á honum og hann sagði
að flugvélamar „miðuðu á okk-
ur“. En frændi sagði nei við því
og Cosimo væri að blaðra tóma
vitleysu og flugvélamar miðuðu
á Flórens. En húsið nötraði og
það glamraði í stóra ljósakrón-
unni.
María og Anna og Baby voru
náfölar í framan af skelfingu og
Katchen frænka leit biðjandi á
frænda o» spurði hvort við ætt-
um ekki að. fara niður í kjallara
eða út í olíupressuna. En frændi
jíSesíti hemd á það, að þa®> idðri
væri yfirfullt af hermönnum og
ibændum.
Frændi brosti eins og ekkert
væri um að vera og hann gerði
að gamni sínu, en það gerir
hann annars bara á jólum og af-
mælísdögum.
Hainz kom þjótandi inn og dró
gluggatjöldin betur fyrir og hróp-
aði að Ijósið sæist út og Eng-
lendingamir miðuðu á Húsið.
Þjóðverjamir hlupu upp og nið-
ur stigana, og þeir hrópuðu og
æptu, svo að ringulreiðin varð
erin meiri.
Ég hélt niðri í mér andahum
þegar flugvél flaug alveg niður
að húsinu.1
Við heyrðum hljóð í hrísðskuta-
byssum og rétt á eftir skelfilega
sprengingu eins og heimurinn
væri að farast.
— Berið ábætinn fram, sagði
frændi við Cosimo, og Cosimo
bar fram ábæti handa okkur öll-
um og flugvélamar fóru leiðar
sinnar.
30.
Baby kom upp í rúmið tid mín-
Fyrst. heyrði ég í berum fótum
hennar á gólfflísunum, svo fann
ég að hún hlammaðist ofaná mig
og heyrði hana hvísla í eyra mér:
— Við höfum ekki beðið bæn-
irnar fyrir frænda.
— Ég er einmitt núna að „fóma
smáblómi“ fyrir frænda.
— Hvað ertu að gera?
—■ Ég ligg með útrétta hand-
leggi eins bg á krossi, alveg eins
og Jesús, til þess að þjást.
— Hvað ætlarðu að liggja
þannig lengi?
— Þangað til ég er búin að
telja upp að þúsund.
— Ég ætla að gera þetta líka.
— En þú kannt ekki að telja
svo hátt.
— Víst kann ég það-
— Jæja, á gólfinu þá, eins og
ÍBamabas.
Mig dreymdi um Jesúm. Her-
mennirnir húðstrýktu Jesúm. En
þegar Jesús sá mig, brosti hanri
eins og í bókinni minni þegar
hann brosir til barnanna.
— Heyrðu, sagði ég við hann
Nú fer ég til' Piltusar ög segi við
hann að hann skuli ekki láta
krossfesta þig. Jesús brosti og
6ágði áð það .„yæci.. _alltof seint.
Bvo fór ég ti’l Pílatusar og sagði
við hann:
— Sérðu ekki að þeir era komn-
ir til. að drepa Jesúm, frelsara
vom? En hann hélt áfram að
þvo sér um hendumar. Mig lang-
aði mest til að segja við Pílá-
tus að hann væri skíthæll.
— Nei, sagði Jesús. — Það
máttu ekki segja við hann.
En ég fór til Pílatusar, sem
var í grænum fötum, og . sagði
það við hann og ég gretti mig
líká frámaní hann, en hann hélt
áfram að þvo sér um hendurnar.
Ég fór að gráta, en hermennim-
ir komu og tóku Jesúm.
— Nei. Nei- Þið megið ekki
drepa Jesúm, frélsara vorn.
Og þeir tóku hann með sér og
ég hékk í fötunum þeirra.
Guð almáttugur horiði niður
úr himnaríki án þess að gera
neitt til að hjálpa Jesú.
— Þeir drepa Jesúm, son Guðs.
Englamir flugu upp og niður
og sungu Hósíanna með lilju í
höndunum. Jesús var einn f
Getsemanegarðinum.
En af hver$B lgeríí,
neitt?
Englarnir komu niður bg
breyttust í þrjá menn- Kannski
myndu þeir gera eitthvað. Djöf-
ullinn læddist fram. Hermenn-
imir hlupu fram og aftur og
gerðu ógurlegan hávaða með
stígvélunum. Jesús var aleinn í
garðinum og hann var að gráta.
— En sjáið þið ekki að Kristur
er að gráta? sagði ég og hljóp
úl að vera hjá honum.
— Hvar er leiðin til Getsem-
ane?
Ég gekk til Jesú og sagði við
hann:
— Ég vil deyja fyrir iþig.
— Þakka þér fyrir, - sagði
Jesús, — en nú verðurðu að lofa
mér að vera einum, því að ég
ætla að tala við Satari.
Ég fór að leita að Satan og
sagði við hann:
— Jesús vill tala við þig.
Én hann var að slá burt flug-
urnar með halanum. Himinninn
var alveg svartur og það var
ekki ein einasta stjarna á hon-
um og allt var hljótt rétt eins og
ekkert væri um að vera, og fólk
stóð kyrrt á götunni miðri.
— S.iáið þið ekki að það á að
fara að drepá sbn Guðs?
Og ég' hljóp til að leita að
hjálp. ,
Ég hitti Baby.
— Þeir astla að fara að drepa
Jesúm. Hvar er Getsemane?
Hvar eru postularnir?
— Ég veit það ekki, sagði
Baby.
— Afsakið,- sagði ég við mann
sem gekk framhjá og það var
vörðurinn í skótanum. — Þeir
ætla að fara að krossi/esta
Jesúm.
— Já, sagði hánn. — Ég er á
leið þangað að hbrfa á. Allir eru
að fara þangað.
Svo fór ég til Jesú og sagði
við hann:
— Komdu með mér og Baby,
því að það er félustáður í skóg-
inum. En Jesús bað mig að fara
og sækja beztu fötin hans, þau
sem hann notaði á sunnudögum.
Og ég fór heim í Húsið og leit
ínn í fataskápinn þar sem föt-
tn hans frændá voru geymd og
loks fann ég hvítu fötin og
barðastóra hattinn, en ég sá
Jesúm koma umkringdan her-
mönnum og Pílatus var þar- lfka
I grænum fötum.
— Hleypið mér framhjá, sagði
ég. — Ég verð að láta Jesú
hafa fötin.
— Nei, sagði hann. — Þú ert
að Ijúga eins bg vanalega.
Svo fór Pasquetta að syngja
Sa’lve Regina, og allir tóku undir,
Pílatus líka, og ég leit upp á
krossinn og sá að Jesús var með
andlitið hans frænda.
31.
En ég gat ekki , sofnað aftur.
Ég vakti Baby og önnu en þær
sofnuðu strax'^iftur. Ég fór til
Maríu og vakti hana. Ég sagði
henni að mig hefði dreymt illa,
að mig hefði dreymt um frænda
og ég væri hrædd- Én hún fór
að hugga mig eins og ungar
stúlkur gera þegar þær eru stór-
ar og reyha að v^ra mömmuleg-
ar.
— Við verðum að gera eitt-
hvað, segði ég við Maríu, en
María sagði að þetta* væri ekki
4964 Rósa Kelly sýnir þeim nokkrar myndir af rústunum þar
sem fjármunirnir eru ef til vill gejmidir, en eins og áður segir,
hún veit ekkert meira. Það er búið að leitk, grafa .... en til
hvers er það. — Þau fara saman út, hún til nágrannanna sem
hafa síma, þeir um borð í skip sitt. — Þeir hafa ekki sagt kon-
unni að hún megi ef til vill vænta fleiri heimsókna. Það er ó-
mögulegt að segja hvbrt lystisnekkjan kemur nokkuð. Hingað til
hefur a. m- k- ekkert sézt til hennar.
SKOTTA
— Pabbi er þér sama þótt þú reynir að vera svolítið blíðlegri en
vanalega. Siggi er hálfgerd mannafæla.
BÍLLINN
Bílaþjónusta
Höfðatúni 8. — Sími 17184.
Gerið við bíla ykkar sfólf
Við sköpum aðstöðuna. — BÍLALEIGA.
BÍL AÞ1ÖNUST AN
Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145.
Látið sfilla bíiinn
Önnumst hjóla-. ljósa og mótorstillingu. Skiptum
um kerti, platínur, rjósasamlokur. Örugg þjónusta.
/ • \ • '
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32, sími 13100.
Hemlaviðgerðir
Rennum bremsuskálar.
Slípum bremsudælur.
Límum á bremsuborða.
Hemlasfilling hf.
Súðarvogi 14 — Simi 30135.
Bifreiðaeigendur
Þvoíð, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir Við
sköpum aðstöðuna. Þvoum oe bónum ef óskað er
Meðalbraut 18, Kópavogi
Sími 4-19-24.
Terylene buxur
og galiabuxui i olium stæróum —
Athuqið okkar láqa verð.
O.L. Traðarkotssundi 3
(móti Þjóðleikhúsinuy — Sími 231Pr
Póstsendvvn
i
* *