Þjóðviljinn - 12.09.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.09.1967, Blaðsíða 1
Sænskur maður tapaði veski Fyrir hádegi í gærdag tapaði sænskur maður seðlaveski með 1200—1500 sænskum krónum og ýmsum skjölum. Kveðst hann hafa týnt veskinu annað hvort í Reykjavík, eða á leiðinni til Hafnarfjarðar. Er finnandi vin- samlegast beðinn að hafa sam- band við rannsóknarlögregluna. DMUNN Þriðjudagur 12. september 19i&7) — 22. árgangur — 203 tölublað Árni FriSriksson kominn fil landsins Fyrsta rannsóknaskip- ið í eigu Islendinga □ Fyrsta skip íslendinga, sem sérstaklega er smíðað til vísindastarfa á hafinu, sildarrannsóknaskipið M/s Árni Friðriksson, er komið till landsins og var í gær formlega afhent Hafrannsóknastofnuninni af sjávarútvegsmálaráð- herra. Athöfnin fór fram í Ráðherra- bústaðnum við Tjarnargötu, þar sem Eggert G. Þorsteinsson sjáv- arútyegsmálaráðherra hélt ræðu og afhenti skipið Hafrannsókna- stofnuninni, en Davíð Ólafsson veitti því viðtöku fyrir hönd stofnunarinnar. Viðstaddir voru starfsmenn sjávarútvegsmála- ráðuneytisins og Hafrannsókna- stofnunarinnar, áhöfn skipsins, fulltrúar útvegsmanna og sjó- manna og fleiri. í ræðu sinni minntist sjávar- útvegsmálaráðh. þeirra meriAi tímamóta að nú væri hingað komið fyrsta skipið sem sér- staklega hefði verið smíðað fyr- í dag. kl. 2-*-5, gefst Reykvíkingum kostur á að fara um borð og skoða nýja sildarrannsóknaskipið Árna Friðriksson, þar sem hann liggur við Ægisgarð. — Myndina tok ljósm. Þjóðviljans, A. K. i gaermorgun rétt eftir að skipið lagðist að bryggju. ir störf vísindamanna í fiski- fræðum og mundi innan skamms hef j*a sín mikilvægu störf á haf- inu umhverfis landið í nánum tengslum við fiskveiðiflotann. Hingað til hefðu verið erfið- ar aðstæður fyrir störf vísinda- Framhald á 3. síðu. M/s Árni Friðriksson í Reykjavíkurhöfn — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). 18 hljómsveit- artónleikar á þessum vetri Sinfóníuhljómsvéit íslands er nú að hefja vetrarstarfsemi sina, og verða fyrstu reglulegu tónleikar hennar haldnir 28. september. Á starfsárinu verða haldnir 18 tónleikar (A-flokkur) annan hvern fimmtudag í vet- ur. Aðalhljómsveitarstjóri verð- ur Bohdan Wodiczko. en aðrir stjórnendur verða Jussi Jalas, Róbert A. Ottósson. Shalöm Ronly-Riklis, Kurt Thpmas, Páll P. Pálsson og Ragnar Björns- son. Sala áskriftarskírteina hófst í Ríkisútvarpinu 4. sept. Áskrif- endur eiga forkaupsrétt að kaup- um aðgöngumiða, og er þeim ráðlagt að sækja skírteini sín nú þegar. Fur&uleg vinnubrögð rá&herra: Emil kom í veg fyrír tillðgu- gerð um öryggi sjómannaí □ Þegar Emil Jónsson gegndi s'törfum sjávar- útvegsimálaráðherra kom hann í veg fyrir að nefnd, sem skipuð var til að kanna ákveðna þætti í öryggismálum íslenzkra sjómanna, skilaði áliti og tillögum! Þetta upplýsir Jóhiann J. E. Kúld í þætti sínum Fiskimálum, sem birtist á öðrum stað í blað- inu í dag. Framangreind nefnd var skip- uð eftir að Alþingi samlþykkti Blóðugir bardagar eru háðir á landamærum Indlands og Kína i' — stórskotaliði beitt, mannfall í beggja liði NÝJU DELHI 11/9 — f dag kom til blóðugra bardaga milli kínverskra og indverskra hermanna í fyrsta sinn síðan vopnuð átök urðu á landamærum ríkjanna 1962. Indverjar segja allmarga sína menn fallna og særða og kinverska út- varpið segir 25 kínverska' hermenn fallna og marga særða. Aðilar kenna hvor öðrum um upptökin. Bardagarnir eiga sér stað á landamærum Tibets og Sikkims, smárikis í Himalajafjöllum sem Indland annast landvamir fyrir. Báðir aðilar notuðu meiriháttar vopn, vélbyssur, sprengjuvörpur og stórskotalið — og er það að því er bezt vitað í .fyrsta sinn að stórskotaliði er beitt í átök- um Kína og lndlands. Upptök Pekingútvarpið segir bardaga hafa byrjað er indverskt lið fór yfir landamærin og kastaði 6prengjum á kínverska bækistöð. Hafi hér verið um vopnaða ögr- un að ræða sem var svarað með gagnárás. Indverska varnarmála- ráðuneytið segir hinsvegar að Kínverjar hafi byrjað árás yfir syonefnt Nathu-skarð með vél- byssuskothríð. Hafi Indverjar svarað og haldið áfram að skjóta þar til þétta þoku iagði yfir víg- völlinn. Hafi Kínverjar hinsveg- ar skotið á indverskar bækistöðv- ar úr sprengjuvörpum og 76 mm. fallbyssum og með þvi móti bak- að Indverjum npkkuð manntjón. Síðustu fréttir á mánudagskvöld bentu til þess að bardögum héldi áfram og hafði indverská stjórn- in ákveðið að senda hörð mót- mæli til Peking. Fréttir um bardaga bessa urðu strax til þess að verðbréf féllu í verði í kauphöllinni í Nýju Dehli og bendir betta til ótta við meiriháttar átöfc milli rikj- anna tveggja. Aðdragandi Nathuskarð er um 4500 yfir sjávarmál og var áður býðingar- mikií samgönguleið frá Tíbet til Sikkim. Það er aðeins 32 km frá höfuðborg Sikkims, Gangtak, og veikur hlekkur í vamarkerfi Framhald á 3. síðu. tillögu Péturs Sigurðssonar tim að athugun færi fram á því, á hvern hátt bezt yrði fylgzt með íslenzkum fiskiskipum svo að auka mætti öryggið í sjósókn- inni. Ýmis stór félagasamtök til- nefndu menn í nefndina og kom hún saman á nokkra fundi og í'æddí máiið- Jóhann J. E. Kúld var full- trúi Alþýðusambands Islands í nefnd þessari og segir hann svo frá starfi hennar: „Samstarf innan nefndarinnar var ágætt og á síðasta fundin- um sem nefndin hélt, þá leit út fyrir að stutt yrði í sameiginleg- ar tillögur nefndarinnar. En hvað skeði þá? Jú, einfaldlega það, að nefndin var ekki kölluð Hver ók á kyrr- stæða bifreið? Um hélgina var ekið á kyrr- stæðan bH, R-7949 sem er hvít- ur Volvo, árgerð ’64, við Ból- staðarhlíð 86. Vatr bíillinn beyglaður á vinstra frambretti og vinstri framhurð skemmdist einnig. Sást greinilega blár lit- ur á bílnum og eru sjónarvottar beðnir að gefa sig fram við um- ferðardeild rannsóknarlögregl- unnar. Cullfaxi" lenti í Reykjavík I gærdag í gærdag kl. 17.20 lenti GuMaxi, Boeing-þota Flugfélags íslands, á Reykjavíkur- flugvelli, þvií að ekki var hægt að lenda í Keflavík- vegna þoku. Er þetta í fyrsta sinn sem þotan lendir í Reykjavík í áætlunarfkigi. Gullfaxi var að koma frá Kaupmannahöfn og Glasgow og var 71 farþegi um borð. — Flugstjóri var Aðalbjörn Kristbjarnarson. Gullfaxi flýgur til London klukkan 8 árdegis í dag. Emil Jónsson. , saman oft’ar. Þegar ég spurði formann nefndarinnar hverju þetta , sætti, þá sagði hann að þáverandf sjávarútvegsmálaráð- herra óskaði ekki eftir áfram- haldandi störfum í nefndinni, cn án hans samþykkis gæti hann ekki kallað saman nefndina að nýju. Og nefndin var aldrei kölluð saman aftur“. í framhalldi af þessum um- mælum segir Jóhann: „Ég get sagt það hér, að við (nefndar- menn) ræddum um svipuð úr- ræði og nú hafai komið í til- löguformi frá Slysavarnafélaginu og Farmanna- og fiskimanna- sambandinu, og hafi þeir þökk fyrir að hafa tekið málið upp að nýju með tiilögum sínum.“ Fyrirlestur um samanburðar- bókmenntir Dr. Steingerður Ellingston heldur fyrirlestur um saman- burðarbókmenntir í boði Há- skóla íslands fimmtudaginn 14. september kl. 5.30 í I. kennslu- stofu Háskólans. Dr. Ellingston hefur dvalizt hér á landi um nokkum tíma, en tekur við kennslu í Univer- sity of California, Berkley, í nor- rænum málum í haust. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum, sem verður fluttur á íslenzku. Stúlka slasaðíst í umferðinni \ Það slys varð á sunnudags- morguninn sunnan við Akureyri, skammt frá Kristnesi, að jeppi fór út af veginum og fór eina eða tvær veltur. Ökumaðurinn slapp ómeiddur en stúlka sem * var farþegi í bílnum slasaðist ' eitthvað og var flutt á sjúkra- hús. Raftengsli brunnu sundur og Suðurnesin urðu struum/uus Bilun varð í gaér við Elliðaár- stöðina og varð straumlaust í Reykjavik, Kópavogi, Hafnar- firði og um öll Suðurnesin í um tvo klukkutima. Bilunin varð kl. 9.55, þá slitn- aði eða brann í sundur raf- taug sem tengir Sogslínuna frá írafossstöðinni við tengivirkið við Elliðaár, en slíkar hilanir geta komið mjög skyndilega, sagði Ingólfur Ágústsson verk- fræðingur jjjá Landsvirkjun Þjóðviljanum. Viðgerð tók nokkurn tíma og fengu fyrstu notendur rafmagn- ið aftur um kl. hálftólf. hinir síðustu kl. hálfeitt. Rafmagn var mjög takmarkað meðan á yiðgerð stóð og var því sem fékkst eftir gömlu Sogslínunni veitt til siúkrahúsanna. Vegna rafmagnsleysisins , urðu truflanir á síma um tíma, t.d. fór Grensásstöðin úr sambandi, en víða hefur síminn ekki full- nægjandi varaafl ef straum- laust verður. i »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.