Þjóðviljinn - 12.09.1967, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 12.09.1967, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐV'ÍLJlNW — Mðjudagar VI. septemlber 1967. f- \ íslandsníótið, 1. deild: Valsmenn sigrnðu Keflvíkinga 4:2 og keppa til úrslita við Framara ■ Það blés ekki byrlega fyrir Valsmönnum í fyrri hálf- leik þessa leiks og maður átti hálft í hvoru von á því að Framarar myndu taka á móti bikamum í sparifötun- ■um að leik loknum. En það hefðu þeir gert ef Valsmönn- um hefði ekki tekizt að sigra ÍBK. Hvað það var sem skeði í herbúðum þeirra í leikhléi veit ég ekki, en það var gjörbreytt lið sem inn á völlinn kom í síðari hálfleik. Þó var það ef til vill einn maður sem mestu breytti, það er að segj'a Hermann Gunnarsson, en hann skoraði í þess- um hálfleik tvö mörk algjörlega upp á eigin spýtur með snilldarleik sínum. Keflviklngar hófu mikla sókn strax í byrjun og höfðu frum- kvæðið í leiknum allan fyrri -<3> Staðan í 1. deild Staðan i 1. deild er nú þessi: Valur 10 6 2 2 21-17 14 Fram 10 5 (4 1 15-11 14 IBA 10 6 ‘1 3 21-11 13 IBK 10 3 2 5 9-13 8 KR 10 3 1 6 15-18 7 ÍA 10 2 0 8 10-21 4 Eins og á þessari töflu sést þá verða Fram og Valur að leika til úrslita þar sem þau 'eru' jöfn að stigum. Sá leikur fer sennilega fram sunnudag- inn 24." sépt. hálfleik. Á 6. mín. einlék Jón Ólafur, miðherji fBK, upp h.kantinn og meðfram endi- markadínunni, alveg að mark- inu og skaut, en Sigurður Dags- son hálfvarðd, boltinn hrökk tii Karls Hermannssonar, sem rétt náði að pota boltanum innfyr- ir marklínu 1:0. Á 12. mínútu áttu Valsmenri sitt bezta marktækifæri þegar Ingvar, Hermann og Reynír skutu hver á eftir öðrum á ÍBK- markið, en í öll skiptin björguðu Keflvíkingar á línu. Þrem mínútum síðar átti Karb Hermannsson skot á Valsmark- ið, Sig. Dagsson varði en hélt ekki boltanum og Karl fékk hann aftur og skaut, . en í stöng og þaðan hrökk boltinn aftur fyrir markið. ■ Valur jafnar Á 30. mín. jöfnuðu svo Vals- menn. Hermann komst einn inn fyrir og skaut, en Skúli Sigurðsson í ÍBK-markinu náði að koma fæti fyrir boltann sem hrökk til Magnúsar Haraílds- sonar og af honum í markið 1:1. Heldur slysalegt mark. Þannig var staðan þegar Ekki stórmannlegt Þegar ( náttúruverndarráð friðlýsti nýja hraunið milli Reykjahlíðar og Grimsstaða í Mývatnssveit innan eins km. fjarlaegðar frá bakka Mývatns var ástæðan náttúruvemdar- sjónarmið; ráðið var að fram- kvaema þær skyldur sem al- þingi hefur falið þvi að rækja. En nú hefur friðlýsingunni verið hrundið á allt öðrum forsendum, samkvæmt einum saman lagaskýringum og formsatriðum sem' þrír hæsta- réttardómarar hafa grandskoð-| að með ærinni fyrirhöfn. Ekki skal dregið í efa að niður- stöður dómaranna séu rétt lagatúlkun, en engu að síður ver'ða það að teljast afar ein- kennileg vinnubrögð að gera lagaform að úrslitaatriði í þessu máli. Þegar náttúruvemdarráð hafði komizt áð niðurstöðu um nauðsyn friðunar á þessu svæði hefðu það verið eðliieg viðbrögð hjá stjómarvöldun- um að fallast umyrðalaust á það sjónarmið og haga vegar- lagningunni í samræmi við til- lögur ráðsins. 1 því sambandi skipti engu máli þótt búið væri að gera skipulagsupp- drátt og staðfesta hann form- lega; þvílíkum á'kvörðunum var auðvelt að breyta án nokkurra umtalsverðra óþæg- inda. 1 stað þess að þrír hæstáréttardómarar könnuðu lagakróka hefði nægt að tveir ráðherrar hefðu setzt á rök- stóla og fjallað um sjálfa málavextina, náttúruvemdina. Hefði raunar átt að vera þeim mun auðveldara fyrir þá að ná samkomulagi semiþeir eru mjög nákomnir hvor öðrum; hér var um að ræða þá flokksbræöuma Eggert G. Þor- steinsson félagsmálaráðheira sem fer með skipulagsmál og Gylfa Þ. Gíslason mennta- málaráðherra sem á að annast náttúruvemd. Verður naumast dregið í efa að ef Gyifi Þ. Gísláson hefði bertt alkunnum áróðurshæfileikum sínum við jafn sanngjaman mann Pg Eggert G- Þorsteinsson hefði réttur málstaður sigrað á skömmum tíma. Raunar stóðu mál þannig að lokum að Gylfi Þ- Gíslason 'þurfti að- eins að sannfæra sjálfan sig; hann hefur farið með báða málaflokkána í fjarveru Egg- erts. En ráðherramir völdu semsé þann kost að hlaupa frá sjálfu viðfangsefninu, fela sig á bak við þrjá hæstaréttardómara, og gera formlegar lagatúlkanir að mikilvægara atriði en náttúruvemdiná. Það er ékki stórmannleg afstaða, svo að ekki sé meira sagt. En hún sannár að náttúruvemdarráð þarf að fá svo ótvíræð völd að einnig ráðherrar' verði að beygja sig fyrir þeim. — Austri. Baldur Þórðarson dómari flaut- aði til leikhlés. Valsaðdáendur voru allt annað en bjartsýnir á framhaldið. En eins og áður segir þá var það gjörbreytt Valslið sem kom inná í síðari hálfleik. Þar um réð mestu snilldarleikur Hermanns Gunn- arssonar, sem hvað eftir annað skapaði bæði sjállfum sér og fé- lögum sinum góð marktæki- færi. Á 17. mín. fékk Hermann boltann á miðjum vallarhelm- ingi ÍBK. Hann einlék i gegn- um alla TBK-vörnina og skor- aði 2:1. Á sömu minútu komst Hermann innfyrir, en skaut framhjá. Á 25. mínútu gerði Magnús boltann nálægt miðlínu, einlék upp allan vinstri kantinn, með- fram endamarkalínu og fyrir markið, skaut og skoraði 3:1. Stórglæsilega gert, þó ef til vill sé ekki rétt fyrir nokkurn leik- mann að reyna svona lagað. Á 25. mínútu gerði Hagnús Haraldsson sjálfsmark. Sigur- jón h.framv. Valsliðsins skaut í átt að markinu, þar sem Magnús var fyrir og skaut þrumuskoti í eigið mark alls óverjandi fyrir Skúla f mark- inu 4:1. . Þar með var sigur Vals endanlega tryggður. Á 31. mín. lagaði Einar Gunn- arsson stöðuna ofurlítið fyrir Keflvíkinga, þegar hann skor- aði með sfcalla einkar laglegt ^ mark 4:2. Fleiri urðu mörkin ekki og þessi sigur VaTs var fylililega verðsfculdaður. Þar með eru Fram og Valur jöfn að stigum og verða að leika aukaleik um íslandsmeistaratitilinn. Sá leik- ur fer að öllum líkindum fram sunnudaginn 24. sept. og verð- ur án efa tvísýnn ogskemmti- legur, því béðum leikjum þessara aðila í mótinu fyrr í sumar lauk með jafntefli 1:1 og 2:2. gefa völlinn vegna meiðsla, sem ef til vill hafa verið or- sökin fyrir svo slakri frammi- stöðu. Gunnsteinn Skúlason er enraþá í liðinu, þrátt fyrir al- gert getuleysi í allt sumar og virðist eitthvað annað en knatt- spyrna hafa tryggt honum sæti í liðinu. Lið ÍBK í ÍBK-liðinu var Karl Her- mannsson bezti maðurinn eins og svo oft áður. Jón Óllafurog Einar Gunnarsson áttu báðir góðan leik. I liðið vantaði bæði Högna Gunnlaugsson og Magn- ús Torfason og veikti það liðið mjög mikið, eirikum vörnina, sem var sundurlaus' og óákveð- in. Nýliði, Skúli Sigurðs^on, lék í markinu og eftir þessum leik að dæma á hann margt eftir ólært, einkum í úthlaup- um og staðsetningum. Annar ungur piltur, Friðrik Ragnars- son, lék á v.kanti og stóð sig vel. Þar hafa Keflvikingar eignazt gott efni. Dómari var Baldur Þórðar- son og dæmdi nokkuð vel. Þó er hann ekki búinn að losa sig við þá vitleysu að stöðva upp- hlaup þannig að sá aðilinn sem fremur hagnist á því. Þetta er nokkuð, sem bæði hann og nokkrir aðrir dómarar þyrftu að laga. — S.dór. Við mark Keflvíkinga — Ljósm., Þjóðv A.K. Lið Vals Lið Vais átti mjög góðan leik — einkum í síðari hálflleiitc. Dangbezti maður liðsins var Hermann Gunnarsson, ef til vill vegna þess hversu illa hans var gætt. Maður hefði ætlað að Keflvikingar vissu það að sé Hermanns ekki stranglega gætt, þá er hann stórhættuleg- ur hveneer sem hann fær bolt- ann. Ingvar og Reynir áttu báðir góðan leik, sérstaklega Reynir, enda er langt síðan ég hef séð hann spila svona mik- ið. I vörninni bar mest á Hall- dóri, Áma og Þorsteini. Hall- dóri Einarssyni hefur farið stórlega fram nú í sumar. Enda hefur hann hætt að mestu þeirri ruddamennsku, sem hann hafði tamið sér og er farinn að Beika knattspyrnu í staðinn. Sigurður Dagsson átti lélegan leik að þessu sinni, en í síðari hálfleik þurfti hann að 'yfir- Tíu ára drengur á Kilimanjaro DAR ES SALAAM 7/9 — Tíu ára gamall norsk-kanadiskur drengur, Erik Sheer, var í dag á leið upp á tind hæsta fjalls Afriku, Kilimanjaro, og ætlaði að reyna að verða yngstur'þeirra sem hafa upp á þetta 5900 m háa fjall komið. Erifc lagði á stað á miðviku- dag ásamt föður sanum, sem er frá Osló og bandarískum lækni sem ætlaði að fylgjast með þvi ihvaða áhrif þunnt loft hefði á svona ungan dreng. Skagamenn kvöddu Ldeildsem ■ Það var svo sannarlega enginn annarrar deildar brag- ur á leik Skagamianna gegn Fram s.l. laugardag. Þrátt fyrir 2—1 sigur Framara voru Skagamenn betri aðilinn allan leikinn og í síðari hálfleik sýndu þeir að það er langt frá því að þeir séu lakasta liðið í 1. deild. Þessi leikur sýndi það mjög vel, hversu lítill munur er á botn- og toppliðunum í 1. deild. Það sýnir ennfremur hversu knýjandi nauðsyn það er að fjölga í deildinni upp í 8 lið, enda hlýtur það að verða gert á næsta þingi K.S.f. Með þessum lefk tryggðu Framarar sér allavega úrslita- leik eða jafnvel sigur í deildinni en leikur Vals og ÍBK sker úr um það. Strax á 1. mfn. átti Matthí- as gott marktæfcifæri en Hall- kell í Frammarkinu varði naum- lega. Rétt á eftir komst Þórður Jónsson v.útherji lA í dauða- færi, cn skaut framhjá. Á 3. mín. myndaðist þvaga upp við lA-markið, einn varnarmanna þeirra sendir boltann til Helga Númasoraar, sem var óvaldaður á markteig og Helgi skoraði auðveldlega 1:0. Þetta var dæmigert klaufamark. Á 17. mín. komst Ágúst Guð- mundsson v.útherji Fram einn innfýrir, en Einar í ÍA-mark- inu varði mjög vel með út- hlaupi. Þrem mínútum seinna var Þórður Jónsson í dauða- færi, en skaut framihjá. Helgi Númason komst einn innfyrir á 30. mín., en Einar Guðleifs- son varði og á sömu mínútu átti Helgi skallabolta í stöng. Á 34. mín. fékk Grétar Sig- urðsson miðherji Fram bollt- ann þar sem hann stóð rang- stajður 2 — 3 metra fýrir inn- an alila og hann brunaði upp og skoraði 2:0. Hvorki Karl Jó- hannsson dómari né reynslu- laus nýliði í línuvarðarstöðu sáu neitt atbugavert við þetta. A 40. mín. var Þórður Jóns- son enn einu sinni í dauðafæri en skaut framlhjá. Þannig var staðan í hálfleik. Maður bjóst við að Skagamenn yrðu daufir og áhugalitlir ísíð- ari hálfleik, þar sem þessi leik- ur skiptir raunar engu máli fyr- ir þá, en raunin varð allt önn- ur. 1 þessum hálfleik sýndu þeir einhvem bezta leik sem hég hef sjáð hjá ísl. liði í sumar. Strax á 3. mínútu skorar Guð- jón Guðmundsson, en markið var dæmt af vegna „rangstöðu" en þó fékk Guðjón bdltann frá Antoni miðverði Framara. Þetta atvik og eins þegar Grét- ar skoraði annað mark Fram eru tvær alvarlegustu vitleys- urnar sem þessi línuvörður gerði, en þær voru fjölmargar og sýndu að maðurinn erlangt frá því að vera hæfur í starfið. Á 10. mín. einlék Benedikt Valtýsson upp allan völlinn og upp við vítateigslínusendihann boltann til Guðjóns Guðmundsr sonar sem var vel staðsetturog hann skoraði mjög auðveldlega 2:1. Á 14. mín. greip Anton mið- vörður Fram boltann innan eigin vítateigs, allir Jeikmenn stopþuðu og bjuggustu við vítaspyrnu, en Karl dómari sá ekkert aihugavert og ekkert var dæmt, öllum til mikiHar furðu. Ég held því fram að þarraahafi Karl dlómari verið hreint og beint HLUTDRÆGUR. Hann stóð þama mjög nærri og allir áhorfendur og leifcmenn sáu þetta. Það er alvarlegur hlutur þegar svona nokkuð verður til að koma liði í úrslit eða jafri- vel að mótið vinnist á því. Á 35. mín. bjargaði Jóhannes Atlason á 3inu skalla frá Jóni Alfreðssyni, sem kom upp úr hornspyxnu. Þannig endaði svo leikurinn með ósanngjömum sigri Fram, sem þeir geta fyrst og fremst þakkað Karli Jó- hannssyni dómara. Liðin Fram er nú allavega komið í úrslit i mótinu. — Mið- að við frammistöðu þeirra i mótinu í heild er það' sanri- gjamt að svo skuli ver'a, þó sigur þeirra að þessu sinni hafi ekki verið sanngjarn. Leik- menn Fram eru flestir ungir að árum og eiga framtíðina fyrir sér, en þó er liðið nú þeg- ar orðið mjög vel leikandi, enda hafa þeir verið heppnir að hafa hinn snjalla þjálfara Karl Guðmundsson. I þessum Jeik fundust mér beztir þeár Einar Ámason, Erlendur. Ant- on og Baldur Sdheving. Ágúst Guðmundsson v.útherji er mjög gott efni í knattspyrnumann, en hann er aðeins 17 ára. ÍA-liðið á það sammerkt með Framliðinu að leikmenn þess allir nema tveir eru kom- ungir, jafnvel enn yngri en hjá Fram. Liðið hefur verið' í stanzlausri framför í allt sum- ar og nú langt frá því að vera lakasta liðið í 1. deild. Þar eru bæði IBK og KR mun neðar. Byrjunin hjá Skagamönnum ' í mótinu var slæm og það réð þaggamuninn. I þessum leik voru beztir þeir Guðjón Guð- mundsson og Jón Alfreðsson, sem er aðeins 17 ára og eitt mesta efni sem hér; hefur sézt lengi. Einar Guðleifsson, Þórð- ur Jónsson og Matthías HalBgr. áttu allir nokkuð góðan leik. Bjöm Lérusson, Kristjnn Gunn- laugsson og Benedikt Valtýsson Framhald á 7. síðu. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.