Þjóðviljinn - 12.09.1967, Page 6
0 SfiBA — ÞJÖÐVTUIOTT — I’riðjuctagur t2. september 1365.
:>:1
-rri^.r »>:- ■mew'i ‘'Tfí’íí 'Ö ■m: imm ■-, >Mn. s* U t
ríi>L,
á lágu fargjöldunum
Þann 15. september ganga í gildi sérfargjöld til
eftirtalinna staða:
Amsterdam, Bergen, Berlin, Brussel, Dub-
lin, Frankfurt am Main, Kaupma.nna.hafn-
AR, Glasgow, Gautaborgar, Hamborgar,
Helsinki, London, Luxemborgar, Oslo,
Paris, Stavanger og Stokkhólms.
Gilda þau í 30 daga frá brottfarardegi. Síðasti
gjaldandi brottfarardagur er 31. okt Fargjalda-
lsekkun þessi nemur 25%. Fargjöld þessi eru fram
og til baka fargjöld. Hægt er að skipuleggja
hringferðir á grundvelli þeirra. (Routings).
Vetrarfarg'jöld til Luxemborgar ganga í gildi 1.
nóv. og gilda til 31. marz 1968. Gilda þau út allt
þetta tímabil og eru ekki miðuð við 30 daga gild-
istíma, en eru þau sömu að verðgildi. Rétt er að 1
benda á hagkvæmar ferðir strax eftir lendingu
Loftleiðaflugvéla til ýmissa stórborga á meginland-
inu svo sem Parísar og Frankfurt am Main með
langferðabifreiðum. — Sérstaklega ódýr fargjöld
og daglegar ferðir.
Enn fremur viljum við vekja athygli á IT-fargjöld-
um okkar sem gilda tíl 31. okt. Unglingafargjöld-
in sem gilda á öllum Evrópuleiðum fyrir unglinga
á aldrinum 12—22 ára. Námsmannafargjöldunum
sem gilda í 2 ár. Við bjóðum upp á lánakjör
Loftleiða: helmingur fargjalds á leiðum þeim sem
flogið er með flugvélum þeirra, gegn 8% vöxtum
allt upp í eitt ár.
Við veitum þeim sem skipta við okkur alla fyrir-
greiðslu varðandi ferðalagið og kappkostum að
skapa viðskiptavinum okkar ódýra, góða og örugga
þjónustu. — Leitið viðskipta við okkur. Það
sparar yður fyrirhöfn og oft á tíðum -peninga.
Höfum úrvalshótel um víða veröld.
LANDS9N t
FERÐASIÍRIFSTOFA
Laugavegi 54 — Símar 22875 og 22890.
£,étt rennur
FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG
VERZLUNUM UM LAND ALLT
13.00 Við vinnuna.
14.40 Kristín Magnús les fram-
haldssöguna „Karólu".
15.00 Miðdegisútvarp. Los Para-
guayos, Chris Barber og
hljómsveit hans, Mats Olsson
og hljómsveit hans, Mary
Martin, og M. Legrand og
hljómsveit hans leika og
syngja.
16-30 Síðdegisútvarp. Guðmunda
Elíasdóttir syngur- Lamour-
eux hljómsveitin í París leik-
ur hljómsveitarverkið „Fran-
cesca da Rimini" eftir Tjai-
kovskij; I. Markevitch stj.
Lev Oborín og Sinfóníuhljóm-
sveit rússneska útvarpsins
leika pían<>konsert í Des-dúr
eftir Khatsjatúrían; höf. stj.
Philharmonia i Lundúnum
leikur hætti úr ballettsvítunni
Gayaneh" eftir Khatsjatúrían;
höf stj.
17.45 Portúgalskir listamenn
syngja og leika lög frá landi
sínu.
19.30 Daglegt mál. Árni Böðv-
arsson flytur báttinn.
19.35 Lög unga fólksins- Mar-
grét Guðmundsdóttir kynnir.
20.30 Útvarpssagan: „Nirfill-
inn“.
21.30 Víðsjá.
21.45 Samleikur í útvarpssal:
Roger Bobo og Þorkell Sig-
urbjörnsson leika á túbu og
píanó. a. Sónötu eftir A.
Wilder. b. Konsertsvítu eftir
A'. Russell.
2210 Fjörutíu ára skólastarf i
Noregi. Albert Ölafsson skóla-
stjóri flytur erindi-
22.35 Söngvar frá ítaliu. F.
Corelli og G. di Stefano
sjmgja.
23.05 Fréttir í stuttu máli.
sjónvarpið
Þriðjudagur 12. september 1967.
20 00 Erlend málefni. Umsjón
með bættinum hefur Markús
öm Antonsson.
20.20 Blóma- og jurtasöfnun. —
Eybór Einarsson, mag sci-
ent. skýrir holztu atriði varð-
andi jurtasöfnun.
20.40 Nýjustu vísindi og tækni.
Sjónvarpið fær betta efni
frá Frakklandi og verður
slíkur báttur væntanlega einu
sinni í mánuði fyrst um sinn.
1 bessum fyrsta bætti er frætt
um himingeiminn og hjarta-
uppskurður sýndur.
21-10 Fyrri heimsstyrjöldin. II.
báttur. — Diplómatískar leið-
ir til að komast hjá stríði
hafa lokazt og b.ióðir Evr-
ópu hefja styrjaldarundir-
búninginn. — Þýðinguna
gerði Þorsteinn Thorarensen.
21.40 Dagskrárlok.
• Nýr „Gangleri"
• Gangleri, 2. h. 1967 er kom-
ið út. Flytur bað greinam-
ar „Að hugsa mynd inn á
ljósmyndafilmu“ og Huglestur
rannsakaður á tilraunastofum".
Sverrir Bjamason skrifar grein-
ma: „Einn dropi af Zen“, Dr.
Corona Trew: „Hvaða öfl búa
í þróuninni?", N- Sri Ram:
„Þekking og vizka“, Kenneth
Walker: „Hugur og likami" og
ritstjórinn. Sigvaldi Hjálmars-
son: „Þeir urðu að dyljast". Þá
eru þættirnir; Af sjónarhóli,
Úrheimi listarinnar, Spurninga-
bálkur, Hugrækt, Hatha yoga
fyrir byrjendur og Við arin-
inn- Smágreinar eru með til-
vitnunum í J. Kristnamurti og
kínverskan speking Chung tse.
• Sveitarstjórn-
armál, 3. hefti
• í SveitairstjórnarmáJum, 3. h.
1967, er grein eftir Bjarna
Þórðarson, bæjarstjóra í Nes-
kaupstað, er nefnist Samedn-
ing og samvinna sveitarfélaga
og Sigfús Öm Sigfússon, deild-
arverkfræðingur hjá Vegagerð
ríkisins, skrifar grein um bjóð-
vegi í þéttbýli. Skýrt er frá
ráðstefnu um áætlunargerð
sveitarfélaga og fastir dálkar
eru Fréttir frá löggjafarvaldinu,
Fréttir frá sveitarstjómum,
Kynning sveitarstjómarmanna
og Spurt og svarað. Kápumynd
er af ráöhúsinu í Kaupmanna-
höfn og forustugrein fjallar um
800 ára afmæli Kaupmanna-
hafnar.
Tímaritinu fylgir Sveitar-
stjómarmannatali 1966-‘67, með
upplýsingar um skipan allra
sveitarstjórna, um oddvita, bæj-
arstjóra, sveitarstjóra, helztu
sarfsmenn og nefndir allra
kaupstaða og kauptúnahreppa.
Hjúskapur
• Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Felix Ölafs-
syni, Erla Sigurðardóttir og
Ingvar Friðriksson. Heimili
þeirra er að Heiðargerði 90.
(Ljósm- Hannes Pálsson,
Mjóuhlíð 4, simi 23081).
• 26. ágúst s.l. voru gefin sam-
an í hjónaband, af séra Óskari
J. Þorlákssyni Andrea Þórdís
Sigurðardóttir, Barmahlíð 5 og
Óli Jóhann Klein, Fálkagötu
19- Heimili þeirra er-að Barma-
hlíð 5.
(Ljósm. Hannes PáJsspn,
Mjóuhlíð 4, sími 23081).
SIGURÐUR
BALDURSSON
hæstaréUarlögmaður
LAUGAVEGI 18, 3. hæð,
Símar 21520 og 21620.
PADI@NE.TTE
tækin eru byggð
fyrir hin erfiðustu
skilyrði
ÁRS ÁBYRGÐ
Radionette-verzlunin
Aðalstræti 18 sími 16995
Aðalumboð:
Einar Farestveit & Co. hf.
Vesturgötu 2.
SK
Bátabylgjur
Cabínet
Toyota Crown
TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA
Japanska bifreiðasalan h.f.
Ármúla 7 — Sími 34470.
**