Þjóðviljinn - 12.09.1967, Síða 7
Þriðjuriagur 12. september 1967 — ÞJÖÐVILJlNN — SÍÐA 'J
Mikill verðmunur á
einstökum vöruteg.
Þjóðviljanum hefur borizt svofelld frétt frá skrifstofu verðlags-
stjóra um verð og verðsamanburð á einstökum vörutegundum:
Til þess að almenningur eigi auðvelriara með' að fylgjast með
vöruverði birtir skrifstofan skrá yfir útsöluverð nokkurra vöru-
tegunda í Reykjavík eins og það reyndist vera 1. þ.m. Verðmun-
urinn sem fram kemur á nokkrum tegundanna stafar af mis-
munandi innkaupsverði og/eða misniunandi tegundum. Nánari
upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skrifstofunni eftir því
sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast fyrir er því
þykir ástaeða til. Upplýsingasími skrifstofunnar er 18336.
MATVÖRUR OG NVLENDUVÖRCR í SEPTEMBER 1967:
Kr. Lægst. Hæst
Hveiti í lausri vigt pr. kg. — 10,60 11,00
Haframjöi pr. kiló — 10,30 10,50
Hrísgrjón pr. kíló — 14,35 17,60
Kartöflumiöl pr, kiló ...... — 11,45 * 11,65
Mjólkurkex pr kíló —■' 43,00 48,30
Kremkex pr. feíió ...;.. <— 65,00 76,00
Molasykur pr. fciló ... — 8.40 9,85
Suðusúfckulaði pr. fcító ... — 185,00 200,00
Egg pr. kiló — 85,00 100,00
Melroses te 100 gr. pakkar ........... — 21,00 22,25
Súputeningar pr. stk ..... — 1,00 1,50
Kjarnasaft 1/2 flaska — 24,60 28,10
Kakó 1/2 Ibs. dós — 19,30 22,80
Harðfískur pr. kíló — 250,00 270,00
Súr hvalur pr. kiló’ — 35,00 40,00
Tómatsósa, Libbys, 12 oz. glas — 29,90 31,50
Royalgerduft, 0,5 lbs. dós — 21,00 21,05
Cerebossalt, 1,5 Ibs — 13,20 13,35
Sagógrjón, 400 gr. pk. ............... — 8,05 10,15
Hrísgrjón, 450 gr. pk — 8,90 11,65
Ota sólgrjón, 500 gr. pk. ............. — 8,10 9,70
Hvejti i 5 Ibs. pokum .. — 26,89 ' 29,30
ÁVEXTIR, NÝIR OG ÞURRKAÐJR:
Sítrónur, pr. kiló 41,00 42,00.
Epli, ný, pr. kíló — 35,00 45,00
Epli, þtirrkuð, pr, kíló — 80,00 173,C<0
Sveskjur, pr. kíló — 42,80 59,72
Rúsínur, pr. kíló — 42,80 50,00
Niðursoðnar perur, 1/1 dös 49,00 64,90
Grænar bauni^, Ora, 1 /2 dós — 14,99 15,60
Tómatar, úrvalsflokkur, pr, kíló — 79,00 82,60
Gular baunir, 1 lbs. pk — 10,50 11,06
HKEJNLÆTISVÖRUR:
Rinsó þvottaduft — 17,15 17,95
Giiette rakvélablöð, 5 stk. pk — 37,50 39,00
Niveakrem, millistærð pr. dós — 18,00 22,00
Kiwi skóáburður pr. dós — 13,90 13,25
Sunlightsápa pr. stk — 9,15 9,40
Lux handsápa pr. stk. ............... — - 10,45 10,65
W.C.-pappír, 1 rúlla — 9/35 9,60
Vim ræstiduft — 12,75 14,10
Colgate rakkrem, túba — 29,00 33,50
do. tannkrem, túba — •24,25 27,25
Skrifstofustarf
Stúlíka vön vélritun óskast til starfa í skrifstofu
Sjúkra'húsa Reykjavíkurborgar.
Umsóknir um starfið sendist skrifstofu Sjúkra-
húsnefndar Reykjavíkur, Heilsuvemdarstöðinni við
Barónsstíg, fyrir 20. sept. 1967.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
Skrifstofustúlka
Stúlka óskast til starfa í skrifstofu Garða-
hrepps, vélritunarkunnátta nauðsynleg og
nokkur þekking á bókhaldi.
Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menn'tun
og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir
20. þ.m.
Sveitarstjórinn í Garðahreppi,
12. september 1967.
Áréttíng
Framhald af 3. síðu.
ugglaust fleiri en ein skýring
að baki.
Það er nauðsynlegt athugun-
arefni, ef frávik kemur fram
í ákveðnum hluta prófs, eftir
því, hvaða námsaðferð eða
námsbók liggur að baki. Þó er
hér ekki um verulegt tiltöku-
mál að ræða, ef aðrir hlutar
viðkomandi prófs jafna þetta
frávik, svo að prófið kemur í
heild svipað út hjá báðum hóp-
um. Á landsprófinu í vor varð
meðaldönskueinkunn þéirra, er
lesið höfðu bækur H.M. og E.S.,
5,60, eða 0,38 stigum lægri en
einkunnarvon. Meðaleinkunn
hins hópsins í dönsku varð
6,76, eða 0,10 stigum lægri en
einkunnarvon. Fráviksmunur-
inn er því 0/58 — 0,10 = 0,28.
Þessi mismunur gerir 0,03 í að-
aleinkunn á landsprófi mið-
skóla. Því ber að líta svo á,
að nemandi sem hlyti 6,0*0 á
prófinu með bókum Á.S., hefði
fengið 5,97 með bókum H.M.
og E.S. Þessi mismunur er sára-
líti'll, og engan veginn fjar-
stætt að varpa fram þeirri til-
gátu, að enn meiri mismunur
kæmi fram, ef rannsakað yrði
bókaval í ýmsum öðrum náms-
greinum og áhrif þess á aðal-
einkunn. Og það sem mestu
varðar, er að þessi litli mis-
munur hefur ekki áhrif á
gengi á landsprófi miðskóla eða
réttindi þau, sem prófið veit-
ir, þar sem- allir nemendur sem
fá 5,97 í aðaleinkunn, eru
hækkaðir upp í 6.00 af nefnd-
inni, og nefndin seildist jafn-
vel nokkru neðar í upphækk-
unum sínurn s.l. vor. Á þetta
atriði var skýrlega bent í at-
hugasemd nefndarinnar 27.
júní s.l.. og þetta er það, sem
langmestu skiptir við athugun
klögumála þeirra O.A.S., Ó.M.
og Ólafs H. Einarssonar vegna
dönskúprófsins 1967: sem sagt
að það litla frávik, sem fram
kom, hafði ekki áhrif á gengi
nemenda á prófinu eða réttindi
íhréttir
Framhald af 2. síðu.
voru állir töluvert frá sínu
bezta.
Dómari 1 leiknum var eins
og áður segir Karl Jóhannsson.
Ég hef haldið þvi fram oggeri
jafnvel enn, að Karl sé einn af
okkar beztu dómurum, en i
bessum leik brást hann algjör-
lega. Ek'kí það að hann dæmdi
rangt, heldur var hann hlut-
(Jrægur þegar mest reið á, en
það er eins og allir vita það
versta sem hent getur nokkurn
mann sem nállægt dómarastörf-
um kemur.* Karl á skilið alvar-
lega áminningu fyrir þennan
leik og hann verður að s.1á til
þess að svona nokkuð hendi
ekki aftur, annars verður hann
óhæfur til dómarastarfa. Það
er vftavert að láta jafn reynslu-
litla pilta vera Ijnuverði á jafn
þýðingarmiklum leik sem þess-
um, og annar Iínuvörðurinn
sýndi að hann skorti hreint og
beint kunnáttu til að geta tal-
izt hæfur lfnuvörður í 1. deild-
arleik. — S.dór.
Fiskimál
Framhald af 4. síðu.
tekið málið upp að nýju með
tillögum sínum.
Stígandaslysið hefur vakið
menn til meiri umhugsunar en
áður um öryggismálin á sjón-
um, og þegar farið er að ræða
þessi mál, þá kemur í ljós nð
ýmislegt þyrfti að vera á ann-
an veg en er nú.
Það er breytinga þörf og að
þessum breytingum þurfa eð
vinna sameiginlega Slysavarna-
félagið, Farmanna- og fiski-
mannasambandið og önnur
samtök sjómanna ásamt Skipa-
skoðun ríkisins.
, Hér er mikið og þarft verk
að vinna, sem þolir enga bið;
því þarf að ganga hiklaust til
starfa og leysa þetta mál á
skynsamlegan hátt og láta ör-
yggið sitja í fyrirrúmi.
þau, er prófið veitir. Samt hafa
þessir menn allir forðazt eins
og heitan eld að skeyta nokkru
um þessa niðurstöðu, eða eyða
að henni einu orði.
Landspróf miðskóla er mik-
ilvægt próf og erfitt, lagt fyrir
viðkvæmt aldursskeið við ör-
lagarík skil skólastiga og náms-
brauta. Landsprófsnefnd gerir
sér fulla grein fyrir ábyrgðinni,
sem á henni hvílir við tilhög-
un og framkvæmd prófsins,
svo og athugun á þróun þess,
breytingum og bótum. í önn
þeirra tímafreku og mikilvægu
verkefna, sem undirrituðum og
nefndinni eru falin, virðist það
heldur fánýt jðja að elta ólar
við málsmeðferð og persónuleg
skeyti andstæðinga nefndarinn-
ar í deilumáli því, sem hér hef-
ur verið gert að umtalsefni.
Undirritaður telur, að með at-
hugasemd nefndarinnar 27.
júní s.l. og ofanskráðri árétt-
ingu hafi verið gerð grein fyr-
ir öllu því, er máli skiptir í
deilunni. Því eru dönsku klögu-
málin 1967- hér með útrædd af
hálfu landsprófsnefndar.
Með kveðju.
Andri ísaksson.
Péturss.
lenzka matinn, sem ég bragða
hvergi betri en hjá ykkur, að
ekki sé nú minnzt á mjöðinn
sem fylgir.
Þú ert óþreytandi að troða
lakkríssælgæti í bömin, þótt
strákarnir séu óseðjandi, og
Karíus og Baktus á nægta leiti.
Ég hlakka til að líta til ykk-
ar í skammdeginu með og án
lakkrísætanna. (Þú fyrirgefur,
ég get þess svona rétt innan
sviga, að ég óska þér til ham-
inf»ju með sjötugsafmælið. Mér
finnst þú eigir svo margt ógert
fyrir okkur, að ég tek ekkert
mark á þeirri tölu).
Kysstu konuna frá mér,
þinn Hjálmar Ólafsson.
Allt til
RAFLAGNA
■ Rafmagnsvorur. .
■ Heimilistækl.
■ Útvarps- og sjón-
varpstækl
Rafmagnsvöru-
búðin s.f.
Suðurlandsbraut 12.
Simi 81670.
NÆG BtLASTÆÐl.
ÖHNUMST AiLA
HJÖLBARÐAÞJdNUSTU,
FLJÖTT OG VEL,
MEÐ NÝTSZKU TÆKJUM
W“NÆG
BÍLASTÆÐI
OPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
HJOlBflRDflVIPGERÐ KDPflVDGS
Kársnesbrant 1 - Sínii 40093
„ ^ ALÞÝÐU
bandalagið
I REYKJAVÍK
Alþýðubandalagið í Rvík
hefur nú opnað skrifstofu
sína reglulega á nýjan leik.
Verður skrifstofan opin frá
kl. 2—7 síðdegis, frá mánu-
degi til föstudags. Skrifstof-
an er að Miklubraut 34,
síminn er 180 81. Guðrún
Guðvarðardóttir hefur ver-
ið ráðin starfsmaður Al-
þýðubandalagsins i Reykja-
vík. Eru félagsmenn og aðr-
ir Alþýðubandalagsmenn
hvattir til að hafa samband
við skrifstofuna.
BRl DGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar-gæðin.
B.RI DGESTONE
veitir aulcið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggiandi.
GÖÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
L^MrÞóR. óO^iuMsóh
INNHE/MTA
coopwsQtsrðBF
Mávahlið 48. Siml 23970.
Sængnrfatnaður
— Hvítur og mislitur —
ÆÐARDUNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
búði*
Skólavörðustig 21.
Smurt brauð
Snittur
brauð boer
— við Öðinstorg —
Simi 20-4-90.
ÞU LÆRIR
MÁLIÐ
í
MÍMI
Laugavegf 38.
Sími 10765.
*
Enskar
buxna-
dragtir
*
Mjög vandaðar
og fallegar.
*
Póstsendum
um allt land.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími 13036.
Heima 17739.
HITTO
JAPÖNSKU NinO
HJÓLBARDARNR
f fiarium sterðura fyrirlisgisndi
I ToHwBrugeymdu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELLH.F.
Skipholti 35-Sírai 30 360
úr og shartgripir
■KDRNELlUS
JÓNSSON
itigr 8
\
i