Þjóðviljinn - 12.09.1967, Síða 9

Þjóðviljinn - 12.09.1967, Síða 9
Þriðjudagur 12. septemtoer 1967 — ÞJ'ÖfÐVlLJTNN — SlÐA Q frá morgni til minnis flugið ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er þriðjudagur 12. september. Maximinus. Árdeg- isháflaeði Wukkan 12.57. Sól- arupprás klukkan 6.34 — sól- erlag klufckan 20.14- ★ S1 ysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidagslæknir i sama síma. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar i símsvara Læknafélags Rvikur — Sími: 18888. ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavikur vikuna 9. — 11. sept. er f Irtgólfe Apóteki og Laugamesapóteki. — Kvöld- varzla er til ld. 21, laugar- dagsvarzla til kl. 18 og sunnu- daga- og helgidagavarzla kl. 10—16. ★ Naeturvarzla er að Stór- holti 1 . ★ Næturvörriu í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudagsins 13- september annast Páll Eiriks- son, læknir, Suðurgötu 51, simi 50036- ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin- — Sími: 11-100- ★ Kópavogsapótekið er opið alla virka daga klukkan 9— 19.00, laugardaga kl. 9—14.00 Og helgidaga kl. 13.00—15.00. ★ Bilanasiml Rafmagnsveitu Rvfkur á skrifstofutíma «r 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til London klukkan 8 í dag. Væntanlegur aftur til K- víkur klukkan 14.10 í dag. Fer til K-hafnar klukkan 15.20 í dag. yæntanlegur aftur til K- víkur klukkan 22.10 í kvöld. Snarfaxi fer til Vagar, Berg- en og K-hafnar kluk-kan 10-40 í dag. Væntanlegur aftur«>til Rvíkur klukkan 21.30 á morg- un- Skýfaxi er væntanlegur til Rvíkur frá Osló og Kaup- mannahöfn klukkan 18.10 i dag. Gullfaxi fer til Glasgow og K-höfn klukkan 8 á morg- un. INN ANL ANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Eyja 3 ferðir, Akureyrar hrjár ferðir, ísafjarðar, Egilsstaða, Patreksfjarðar og Húsavikur. söfnin skipin ★ Hafskip. Langá er á ísa- firði, fer haðan til Akureyrar, Ölafsfjarðar, Siglufj., Raufar- hafnar, Breiðdalsvikur, Eski- fjarðar, Seyðisfjarðar og Norð- fjarðar. Laxá er í Bridge- water; fer haðan til Ham- horgar. Rangá fór frá Ant- verpen í gær til Hamborgar. Hull og Hafnarfjarðar. Selá er á Raufarhöfn, fer haðan i kvöld til Ákureyrar og Rvík- ur. Marco er í K-höfn; fer haðan á morgun til Gauta- borgar og íslands. Borgsund er í Rotterdam. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell er í Archangelsk; fer haðan til Rbuen. Jökulfell er í Rott- erdam. Dísarfell væntanlegt til Austfjarða i dag- Litlafell væntanlegt til Rvfkur í dag. Helgafell væntanlegt til Mur- mansk í kvöld. Stapafell væntanlegt til Antverpen í dag- Mælifell væntanlegt til Archangelsk í dag. Shine Boye fór frá Raufarhöfn 8. il Koper. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá klukkan 1.30 til 4- ★ Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga, hriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 1.30 til 4. ★ Sýningarsalur Náttúru- stofnunar Islands, Hverfisgötu 116, 3. hæð verður opinn sem sér segir frá 1. sept.: Á hriðju- dögum, fimmtudögum, laugar- dögum og sunnudögum klukk- an 1.30 til 4. ★ Borgarbókasafn Rcykjavík- ur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið klukkan 9-22. Laugardaga klukkan 9— 16.00. ★Ötibú Sólheimum 27, sími 36814. Opið klukkan 14-21.00. Þessum deildum verður ekki lokað vegna sumarleyfa. ★ Þjóðminjasafnið er opið á briðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum klukkan 1.30 til 4. ★ Tæknibókasafn I.M.S.I. Skipholti 37. 3. hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl 13—15 (lokað á laugardögum 15. maí til 1. október.l- ★ Landsbókasafn Islands, Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13- 19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10-12. Útlánssalur er opin klukkan 13-15. nema laugardaga klukkan 10-12. félagsiíf ★ Kvenfélag Laugarnessókn- ar heldúr saumafund í kirkju- kjallaranum þriðjudaginn 12. september kl. 8.30. Stjórnin. Einangrunargler Húseigendui — Byggingameistarar. Útvegum tvöfalt einangrunarqler með mjög stutt- um fyrirvara. Sjáum um ísetningu og allskonar breytingar á gluggum. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjá- um um máltöku. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með baulreyndu gúmmíefni. Gerið svo vel og leitið tilboða. SÍMI 5 11 39. tiB kvöids Siml 31-1-82 ízlenzkur texti. Laumuspil (Masquerane) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný. ensk-amerfek saka- málamynd í litum. Cliff Robertson Marisa Mall. Sýnd kl. 5 7 og 9. Sími 32075 38150 Júlíetta Ný, ítölsk stórmynd í litum, nýjasta verk Federico Fellini. Sýnd kl. 5 og 9. —- Danskur texti. — Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. Sími 50-1-84 Angligue og kóngurinn Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 *ára. Stúlkan með ljósa hárið (La Baie des Anges) Sími 11-3-84 Rauði sjóræninginn Spennandi sjóræningjamynd í litum. — Aðalhlutverk: Burt Lancaster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. icópavogsbio Sími 41-9-85 Gimsteinninn í gítarnum Fjörug og spennandi ný frönsk garr\anmynd. Franck Fernandel. ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frönsk úrvalskvikmynd um spilafýsn og heitar ástríður. Leikstjóri: Jacoues Demy Gullverðlaunahafinn frá Cannes. Aðalhlutverk: Jeanne Morcau. Sýnd kl. 7. Bönnuð bömum. Simi 22-1-40 Maya — villti fíllinn Heimsfræg amerísk ævintýra- msmd frá M.G.M. — Aðal- hlutverk: Jay North (Denni dæma- lausi) Clint Walker. Myndin gerist öU á Indlandi tekin í Technicolor og Pana- vision. — ÍSLENZKUR TEXTI -- Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 11-5-44 Rússar og Baudarikjamenn Á Tunglinu (Way Way out) Bráðskemmtileg og hörku- spennandi ævintýramynd í CinemaScope. með fögrum litum. Jerry Lewis Conny Stevens. Sýnd klukkan 5 og 9- Sími 18-9-36 Beizkur ávöxtur (The pumkin eater) — ÍSLENZKUR TEXTI - Ný frábær amerísk úrvals- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Víkingarnir frá Tripoli Spennandi sjóræningjamynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Sími 50-2-49 Ég er kona Ný, dönsk mynd gerð eftir hinni umdeildu bók Siv Holm ..Jeg. en kvinde" Bönnuð innan 16 ára. • Sýnd kl. 9. KRYDDRASPIÐ S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld vei og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) í FERDAHANDBÚKINNIERU ■ALLIR KAUPSTADIR OG KAUPTON Á LANDINU^ FERÐflHAKDBðKINWI FYLGIR HIÐ<£’ HYJfl VEGftKDRT SHELl A FRftM- LEIDSLUVERDI. ÞAD ER I STORUM Sími 11-4-75 Gleðisöngur að morgni (Joy in the Morning) íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þarftu á aðstoð aðhalJa í skólanum? — Ertu viss um, að þú náir lands- prófi? — Stendur leiðin opin til framhaldsnáms? Málaskólinn Mímir hefur nú sett á fót hjálpar- deildir fyrir nemendur í framhaldsskólum. í þess- um deildum verður farið yfir þá hluta námsins sem þú VERÐUR að kunna til að ná prófi. Kennarinn útskýrir fyrir þér erfiðaii hluta náms- efnisins, rannsakar hvað þú kannt og hjálpal- þér með hitt, sem þú kannt ekki. Hafirðu slegið slöku við námið eða verið óhepp- inn með kennara ertu ekkí öfundsverður í vor. Viltu reyna? Málaskólinn MÍMIR Hafnarstraeti 15 og Brautarholt 4. Sími 2 16 55 og 1 000 4. — (kl. 1—7). &MÆL1KVARÐA, A PLASTHUÐUDUM PAPPIR OG PRENTAÐ ILJOSUM OG LÆSILEGUM LITUM, MEÐ 2,600 ^ STAÐA NÖFNUM ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA. VIÐGERÐIR Fljót afgreiðsla. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Síml 12656. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu XII. hæð) símar 23338 og 12343. FÆST t NÆSTU BÚÐ SMURT BRAIJÐ SNITTUR _ ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið timanlega ’ veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgrötu 25. Sími 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354. FRAMLEIÐUM Áklæði # Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJÖLNISHOLTI 4 (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFl Laugavegi 17a Sími 34780. ☆ Hamborgarar. * Franskar kartöflur. ☆ Bacon og egg. ☆ Smurt brauð og snittur. SMARAKAFFI Laugavegi 17a Sími 34780. umðiGeús fflfiDBtaaittaRgon Fæst í bókabúð Máls og menningar 1 A

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.