Þjóðviljinn - 13.09.1967, Síða 1

Þjóðviljinn - 13.09.1967, Síða 1
Vei&arnar i nor&urhöfum: Heildaraflinn orðinn þúsund lestir um sl. ,4- ^ D í síðustu viku bárust Askriftarkort til sölu hjá Þjóðleikbúsinu • Þjóðleikhúsið hefur ákveð- I ið að gefa leikhúsgestum kost | á fastri áskrift að leiksýning- um Þjóðleikhússins í vetur. Fá ' starfshópar og félög, sem | kaupa minnst 50 aðgöngumiða I á sýningar sex leikrita- yfir | veturinn, 20% afslátt og geta , þá valið um 2.-7. sýningu hvers leikrits. • Aðgangseyrir yrði þá krón- ur 816.00 fyrir allan veturinn á sex sýningar fyrir hvern I leikhúsgest. Á þennan hátt | myndi 50 manna hópur spara sér rúmlega 10 þúsund krón- ur, miðað við að aðgöngu- miðar væru keyptir á fullu | verði- • Gat þjóðleikhússtjóri þess í viðtali við blaðamenn í gær að á meðan Sigurður Guðna- son var formaður Dagsbrúnar hefðu Dagsbrúnarmenn iðu- lega fyl-lt Þjóðleikhúsið og fengið afslátt á aðgöngumið- um, en Sigurður væri áhuga--' maður um leiklist. Borgarráð samþykkir Engin síldveiði við Snðnrlandið síðustu vskurnar Engin síldveiði (var við Suður- land í síðustu viku og er heild- araflinn sá sami og áður, 46.858 lestir. — Á sama tíma í fyrra var síldaraflinn syðra 40.666 lestir. Deiliskipulag fyrir Breiðholtshverfið □ Framkvæmdanefnd bygg-ingaráætlunar hef- ur nú unnið sérstakt skipulag fyrir Breiðholts- hverfið. Mun Reykjavíkurborg síðan taka við skipulagsuppdráttum og iiefur borgarráð á fundi sínum sl. föstudag samþykkt skipulagstillögur í megindráttum. Landsfundur barnaverndarfélaga: Uppeldisvandi ungra nsæSra viBfangsefni Landsfundur íslenzkra barna- verndarfélaga, sem haldinn er annað hvert ár, hefst á morgun í Tjarnarbúð og stendur í tvo daga. Viðfangsefni fundarins verður uppeldisvandi ungra mæðra og verða erindi flutt og umræður hafðar um ýmisvanda- mál í sambandi við sambúð ung- linga og uppeldi ungra barna. Funduriim hefst kl. 10 í fyrra- málið með setningarræðu for- manns Landssambands islenzkra barnaverndarfélaga, dr. Matthí- asar Jónassonar, en síðan verða fluttar skýrslur um störf ein- stakra félaga og kjörin tillögu- nefnd. Eftir hádegið flytur Jónas Bjarnason læknir erindið ,,Ung- ar, verðandi mæður“ og dr. theol. Bjöm Björnsson talar um „Trú- lcfunarsambúð og samféllagsleg áhrif hennar“. Fyrirspurnir og umræður verða eftir erindi þeirra. Dagskránni lýkur með heim- sókn fundarmanna í uppeldis- heimili. Fyrir hádegi á föstudag verða fluttar starfsskýrslur og fram- haldsumræður verða um erindin, en eftir hádegi flytur Vilborg Dagbjartsdóttir kennari erindi um „Uppeldishlutverk og at- v/nnuþörf mæðra“ og Guðrún Framihald á 9. siðu. ^ í þessu hverfi munu verða um 12.000 íbúar, og er skipulagið svonefnt deildarskipulag, við það miðað að í hverfinu verði almennar þjónustustofnanir fyr- ir íbúa hverfisins, svo sem verzlanir og skóli. Frá þessu er skýrt í fundar- gerð borgarráðs, sem blaðinu barst í gærdag. Þar segir enn- fremur að Geirharður Þorsteins- son, arkitekt, hafi mætt, á fundi ráðsins og gert grein fyrir skipu- lagstillögunum. Hafi borgarráð fallizt á tillöguna í meginatrið- um, en óskáð eftir nánari athug- un á nokkrum atriðum varðandi íbúðaskiptingu og einbýlishús. Með þessum fyrirvara samþykkti borgarráð, að unnið yrði áfram að deiliskipulagi svæðisins á grundvelli skipulagstillögunnar og ennfremur að Framkvæmda- nefnd byggingaráætlunar verði ætlaður syðsti hluti svæðisins eftir nánari úthlutun síðar. Þjóðviljinn hefur fregnað, að borgaryfirvöld muni kynna hið nýja deiliskipulag á næstunni. Hefur bjargað atvinnulífinu á Siglufirði Þama liggur ms. Haförninn vi'ð bryggju Síldarverksmiftja ríkisins á Siglufirði og þaft er verið að Ianda sfldinni, sem skipið héfur flutt afmiðunum við Svalbarða. Þetta síldar- flutningaskip þeirra Sigifirft- inga hefur bætt til mikilia muna atvinnuástandið þar í bænum í sumar. — Júlíus Júlíusson tók þessa mynd nyrðra á dögunum, en fleiri myndir frá fyrstu síldarsöltun sumarsins í síðustu viku eru birtar á öðrum staft í blaft- inu í dag. miðunum í norðurhöfum og var heildaraflinn um helgina kominn upp í 177.109 lestir. Er aflinn nú tæplega helm- ingi minni en á sama tíma í fyrra. í yfirliti Fiskifélags íslands um síldveiðarnar segir: Síðastliðna viku var veiði- svæðið um 75 gráður n.br. og 6—7 gráður a.l. Fram á mið- vikudag var veður hagstætt, en veiði lítil vegna styggðar síldar- innar og þess hve djúpt hún stendur yfirleitt. Fimmtudag og föstudag var ekkert veiðiveður vegna brælu, en á laugardag var komið gott veður, og munu nokkur skip hafa fengið góða veiði þótt lítið væri um tilkynn- ingar. Bæði síldarflutningaskip- in voru þá að lesta á miðunum. f vikunni bárust á land 11.515 lestir síldar. Saltað var í 248 tunnur, 33 lestir frystar og 11.446 lestir fóru til bræðslu. Heildarmagn komið á land nem- ur nu 177.109 lestum og er hag- nýting þessi: Lestir: í salt ........................ 36 248 upps. t:„.) I frystingu ................... 41 í bræðslu ................ 170.574 fítflutt ................... 6.548 Á sama tíma í fyrra var aflinn hessi: Lestir: í salt .. ................. 40.897 (280.114 upps: tn.) 1 frystingu ................ 1.265 f bræðslu .................310.792 Alls 352.954 Löndunarstaðir eru þessir: Lestir: Reykjavík .............. is.965 Bolungarvík 723 Siglufjörður .......... 37.73,2 Ólafsfjörður ............... 600 Dalvík ..................... 529 Framhald á 9. síðu. Vægir jarðskjálfta- kippir austur af Eldey í fyrrakvöld varð vart við nokkra væga jarðskjálftakippi á Reykjanesvita. Kippirnir komu fram á mælum Veðurstofunnar af og til í alla fyrrinótt 65 km. frá Reykjavík og hafa upptökin lík- lega verið skammt austur af Eldey. íslenzka sveitin er Islenzka bridgesveitiu er komin í 7. sæti af tuttugu þátttöku- þjóðum 4 Evrópumótinu sem nú stendur yfir í Dublin. í 12. umferð varð jafnt milli íslands og Sviss 4:4, og í 13. um- ferð vann fsland Finnland með 8:0. Staðan í mótinu var þá þannig: ftalía 83 st„ England 72, Sviþjóð 67, Frakkland 66, Sviss 65, Noregur 65, ísland 63, Holland 59, Belgia 53 og Spánn 53. SPARA ÞARP MÆTTIEKKI I Stjórnarvöldin eru smám saman farin að búa alþýðu manna undir það sem í vændum er á hausti komanda og næsta vetri: auknar álög- ur, skert lífskjör. Ráðherrar íhalds og krata fara að vísu en hægt í saikirnar og tala aðeins um nauðsynlegan sparnað alþýðu manna vegna tímabundinna erfiðleika í af- urðasölu- og framleiðslumál- um. Um sparnað í opinberum rekstri og af hálfu opinberra aðila er hinsvegar Bítið rætt. Almenningur hefur þó að vonum ekki síður áhuga á þeirri , hlið málsins, 'eina og ýmis bréf, sem Þjóðviljanum hafa borizt að undanförnu bera með sér. 1 einu bréfinu segir til dæmis, að spara mætti miljónir króna í sam- bandi við ' hús það, sem fnyndin er. af hér fyrir ofan. „Inni á Grensásvegi er stór- hýsi eitt, er ríikið á, nú þegar tvær ha?ðir. Lofthæð í húsi þessu er mikil, húsið er fleiri hundruð fermetrar að stærð. Eins og er þá er hús þetta með slatta af drasli, en hóp- ur fullfrískra manna snattar þar milli borða. Þessi stofnun heitir Sölunefnd varnaýliðs- eigna. Mest af drasli þessu liggur þarna ánum saman, þar sem verð á því er svo hátt að enginn kaupir. 1 sambandi við rusl þetta, sem berst frá svo- nefndu varnarliði, mætti hafa þann hátt á að bjöða það upp einu sinni í mánujii og gæti Innkaupastofnun ríkisins séð um það. Við það myndi losna mikill vinnukraftur til arft- bærari starfa og hin rúm- góðu húsakynni mætti nota til ,annars.“

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.