Þjóðviljinn - 01.10.1967, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.10.1967, Blaðsíða 10
]Q SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Suimiudagur 1. októíber 1963. W1NSTON GRAHAM: MARNIE 12 tók ég næstu tvær vikumar á eftir- Hún átti sem sé að byrja að vinna aftur þann tuttugasta Og sjötta. Ég fór að vinna með hliðsjón af þessu- Á þriðjudaginn sat ég ein á skrifstofunni, þegar Mark Rut- land kom inn. Hann gekk að peningaskápnum og setti fáeinar bækur á sinn stað og um leið ng hann gekk framhjá mér á leiðinni út, lagði hann miða á sikrifborðið mitt. Ég starði á hann. — Hann er handa yður — ef þér -hafið áhuga, sagði hann. Það var aðgöngumiði á stóm rósasýninguna. Ég leit undrandi upp til hans. Og það var enginn leikaraskapur; ég var reyndar forviða. — O, kærar þakkir. Þér hefðuð ekki átt að hafa fyrir þessu mín vegna Herra Rutland. — Það var engin fyrirhöfn. — Jæja, þá þakka ég kær- lega fyrir- Þegar hann kom fram að dyr- onum, sagði hann; — Fyrsti dag- urinn er beztur. En þér getið sjálfsagt ekki komizt þangað á föstudag — og rósimar em fal- legar enn á laugardaginn. Hann hafði ekki talað mörg orð við mig síðan ég var ráðin og þá aðeins í sambandi við starf raitt. Og reyndar var ekki hægt að hugsa sér neitt sak- lausara en að fá gefinn aðgöngu- miða á blómasýningu. Þegar hann var farinn, tók ég fram púðurdósina mína og púðraði á mér nefið. Ég horfði í augun á sjálfri mér í spegl- rnum. Var ég ekki að ímynda mér einhverja vitleysu? Eina rösin sem ég hafði nokk- om tíma haft innan seilingar, var rykuga búkettrósin sem blómstraði á hverju ári í litla bakgarðinum í Plymouth; en hún kafnaði alltaf af blaðlús og visn- aði fyrir tímann. Þegar ég sá rós gat ég aldrei skilið, hvers vegna skrifuð vom Ijóð eins og „Rósimar í Picardy" bg því síð- ur hvers vegna menn urðu loð- mæltir og fengu tárvot augu við trmhugsunina um blóm sem var eins ómerkilegt og það sem ég hafði þekkt. Það var ekki þar fyrir — „Rósimar í Picardy" höfðu reynd- ar alveg sérstaka þýðingu fyrir Hárgreiðslan Hárgrelðsiu- og snyrtistolí- Steinu og Dódó Laugav 18. £11. hæð Ilyíta > Sími 24-6-16 PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistola Garflsenda 21 SlMI 33-968 mig. Einn daginn þegar ég var að horfa á menn hreinsa til í rústunum í Union stræti, fundu þeir allt í einu gamlan ferða- grammófón, sem lá grafinn und- ir múrsteinunum. Þeir réttu mér hann yfir grindverkið og einn þerra hló og sagði: — Héma, sponsið mitt, þetta skal ég gefa þér. Ég flýtti mér heim með hann. Það var vel hægt að spila á hann, en eina platan af þeim sem lágu í hólfinu sem var ó- brotin, var einmitt „Rósimar í Picardy" sungnar af einhverjum írskum tenórsöngvara með háls- kirtla eða eitthvað þess háttar. 1 þrjú ár hafði és ekki efni á að kaupa aðrar plötur, svo að ég spilaði hana og spilaði þangað til hún var slitin upp til. agna. Ég kom oft hem úr skólanum um hálffimmleytið. Þá voru mamma og Lucy ekki enn komn- ar heim úr vinnunni, og mamma hafði oftdst skrifað á miða hvað þyrfti að kaupa og svo fór ég í búðir. Síðan útbjó ég teið og við fengum oftast sneiðar af svínakjöti Og steiktar kartöflur eða síld og svo brauð og smjör og allt þetta hafði ég tilbúið þegar þær komu heim klukkan hálfsjö. Meðan ég bjó til teið, spilaði ég „Rósimar í Picardy" hvað eftir annað, því að þetta var eina platan sem ég átti, eins og ég var búin að segja. Sunnudagamir voru ömurlegir, bví að það voru eintómar kirkju- ferðir frá morgni til kvölds; en á laugardögum, þegar mamma ot Lucy voru í vinnu, var ég minn eigin hema megnið af deg- inum. Ég átti auðvitað að taka til í húsinu, en ég sleit mér ekki út við það, og ég var til- búin að fara út með hinum krökkunum um tíuleytið. Við flæktumst um borgina, um alla Plymouth endanna á milli. Við stóðum og jhorfðum á vélskófl- urnar og svo horfðum við á múr- arana vinna, og þegar þeir vóm farnir, skriðum við undir girð- ingamar og snuðmðum um lóð- irnar í leit að einhverju sem við gætum notað. Stundum fjarlægð- um við múrsteina sem vom ekki alveg fastir, vegna þess að stein- límið var ekki þornað, og við grófum lfka niður múrskeiðamar þeirra og settum srjót í sem- entsblönduna. Á eftir flæktumst við í búðum eða hittum ein- hverja stráka sem við vomm að flissa með á götuhornum, ellegar við klifmðum upp í brekkuna fyrir ofan járnbrautina og fleygð- um steinum í lestimar- Einn laugardag í febrúar, þegar ég var orðin fjórtán ára, hafði ég verið að dandalast allan dag- inn með stelpu sem hét June Tredawl og var mjög bólugraf- in og mamma hennar hafði ver- ið dæmd í þriggja mánaða fang- elsi. Ég man að það var kalt úti og frost í lofti, og þegar við gengum út á hafnargarðinn, var vatnið ísgrátt eins og skauta- braut. Við röltum fram og aftur góða stund og slógum saman ó- dýra skónum til að halda hita á tánum og svo töluðum við um allt sem við ætluðum að gera, ef við ættum peninga. Þegar við fómm framhjá stóra bílastæði, horfðum við yfir lágan steinvegg- inn á alla bílana. Það var marg- breytilegt samsafn, allt frá litl- um Austin bílum, sem búnir vom til áður en við fæddumst, og upp í glæsilega MG bíla og Rileyvagna. — Ég þod að veðja að þ6* þcadr ek3d inn fyriar að hteypa, úr dekki, sagði June. — Farðu sjá'lí rnn og hleypfcu úr þvi. — Ég skal gefa þér shiMrng, ef þú gerir það- — Haltu kjafti. — Þú skalt líka fá þessa sokka, ef þú gerir það. En þú þorir það ekki. Þú ert hrædd. — Sjálf geturðu verið hrædd, sagði .ég. — Af hverju ætti ég að gera það? Við græðum ekki nokkum skapaðan hlut á því, eða hyað? Við hvæstum dálítið hvor að annarri og svo héldum við áfram. Þegar við komum fyrir homið var enginn sýnilegur, svo að við klifraðum upp á vegginn og horfðum niður á bílana. — Sérðu axlatöskuna, sem ligg- ur þama í bílnum? sagði June. — Ég skal gefa þér eitthvað gott ef þú nappar hana — og henni getum við báðar haft gagn af. \ Það var axlataska úr leðri og hún lá í baksætinu í bflnum. — Þú ert ekki með réttu ráði, sagði ég. — Bílskrattinn er auð- vitað læstur, og ekki fer ég að brjótast inn í læstan bíl bara af því að þú skipar mér það, pæjan þín. Við gengum heimleiðis og vor- um að smápexa alla leiðina- Þegar við skildum, var klukkan ekki nema fimm og það var al- bjart enn; en ég reiknaði út að það yrði orðið hálfdimmt þegar ég kæmi að bílastæðinu ef ég færi þangað beina .leið. Mér grammdist að June skyldi segja að ég þyrði ekki að nappa tösk- unni, og ég hugsaði með mér að ef ég. næði í hana, þá skyldí ég sýna henni hana næsta dag. Ég gekfc iSl foafca bg- röíö xneð- firalm yeggreum' og bíffiam s&3ð' þama enn. Ég fór tvisvsar fram- hjá honum, því að ég vi'ldi sjá nákvæmlega hvar stæðísvörðúr- inn var- Hann var alveg hinum megin á stæðinu og önnum kaf- inn. 1 þriðja sinn klifraðd ég yfir vegginn. Meðan ég var að pexa við June, hafði ég fcekið eftir því að önnur þríhymda smárúðan var ekki alveg lokuð, og mikið rétt, þegar ég laum- aðist að bílnum og kom við rúð- una með fingrinum, var hægt að ýta henni inn. Þegar maður er með litla mágra hönd, þá er ofur auðvelt að koma ' fin.gmn- um inn fyrir og opna lásinn. Svo skimar maðúr í skyndi yfir bílastæðið, þar sem allir þögtu bílamir standa. Og svo opnar maður dymar, beygir sig inn í aftursætið bg þrífur töskuna. Ég faldi hana undir kápunni minni, klifraði aftur yfir vegg- inn og svo hljóp ég eins og fæt- ur toguðu. Þetta var það fyrsta sem ég hafði stolið síðan fyrir fjómm ámm, þegar mamma lúsknaði mér til óbóta, og í fyrstu var ég alveg frávita af hræðslu. Ég var komin langleiðina heim áður en ég jafnaði mig nokkum veg- inn. Og svo gerði ég það sem vár reglulega. skynsamlegt. Ég mundi það að ég hafði verið gripin fyrir fjómm árum, vegna þess að stelpan sem hafði verið með mér um verknaðinn, hafði orðið hrædd og kjaftað frá- Ef ég sýndi June þessa tösku, yrði ég aldrei framar ömgg. Ég fór inn í dimmt húsasund og grams- aði í töskunni. Þar voru tvö pund Pg ellefu shillingar og sjö pens og frímerkjahefti, ávísana- hefti, vasaklútur og púðurdós. BLADBURÐUR Þjóðviljann vantar fólk til biaðburðar í Kópavogi. — Sími 40753. ÞJÓÐVIL JINN. 1,5 miljön Radionette-útvarps og sjónvarpstæki eru seld í Noregi —- og tugir þúsunda hér á landi. Radionette-tækin eru seld í yfir 60 löndum. Þetta eru hin beztu meðmæli með gæðum þeirra. BETRI HLJÓMUR - TÆRARI MYNDIR Kvintctt Hi-Fi Stcrco Gulvmodell Sjp |i i 1 ■ 1 T : | JL m Kvmtett Hi-Fi Stereo Seksjon Duett Seksjon GÆÐI OG FEGÚRÐ - ROBINSON'S ORANGE SQIJASH máblanda 7 sinnum með valni SKOTTA — Þad eru ágætis strákar í bekknum okkar, en það er alveg fáránlegt að stelpur megi ekki sitja hjá strákum! » mk ..vfc-'-aAL J BÍLLINN BHaþjónusta Höfðatúni 8. — Sími 17184. ið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — BÍLALEIGA. BlL AÞJÖNUST AN Auðbrekku 53. Kópavogi — Síim 40145. Látið stilla bílrnn Önnumst hjóla-. ljósa og mótorstillingu. Skiptur um kerti, platínur, ljósasamlokur Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hem/aviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Simi 30135. Smurstöðia Sætúni 4 Smyrjum bilinn fljótt og vel. — Höfum fjórar bílalyftur. — Seljum allar tegundir smurolíu. — Sími 16227. Drengja- og telpnmipur og gallabuxur i öllum stærðum — Póstsendum. — Athuqið okkar láqa verð. áT O. L. Laugavegi 71 /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.