Þjóðviljinn - 05.10.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.10.1967, Blaðsíða 8
J SÍM— ÆaÖBSaMHKM-— FiJMlriiaiagairr 5, -tíEtÖien-Æ98i. ■A • Barnaþætti sjónvarpsins, „Stundinni okkar“, áskotnaðist kettlingur á sunnudaginn var. Er nú beðið eftír tillögum að nafni á kisu, en nafnið eiga áhorfendur þáttarins að ákveða. Að þrem vikum liðnum fær svo þessi litla læða, sem er hvít með svarta depla og svart skott, sitt end- anlega nafn. — Ljósm.: Sjónvarpið (Sigurliði Guðmundsson). <•> Hárgreiðslustofa Kópavogs tekur til starfa föstudaginn 6. okt. að HRAUNTUNGU 31. * Pöntunum veitt móttaka í síma 41401. VERIÐ VELKOMNAR. Verkamenn óskast vanir járna- og steypuvinnu. — Menn utan af landi geta búið á staðnum. Upplýsingar í síma 52485. ÍBÚÐ TIL LEIGU Nýleg tveggja herbergja íbúð er til leigu í fjöl- býlishúsi í Vesturbænum. íbúðin er í ágætu standi, m.a. teppalögð. — Upp- lýsingar í síma 16871 í dag og á morgun, kl. 3-7. . i ■ ■■ i .... Aðstoðarstálka óskast að Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, að Keldum. — Stúdentsmenntun æskileg. Umsóknir sendist Tilraunastöðinni fyrir 15. þessa mánaðar. 13.00 Á frivaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir stjómar óskalaga- þætti sjómanna. 14.40 Við sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les fram- ■ haldssöguna .Silfurhamarinn' 15.00 Miðdegisútvarp. Kvintett Shearings leikuf’ lög meðsuð- rænum bllæ. Grayson, Kasket, Bayless, Dann o.fl. syngja lög úr söngleiknum „The Sound of Music" eftir Rodgers. P. Kreuder og félagar leika syrpu af léttum lögum. Delta Rythm Boys syngja nokkur lög á sænsku. R. Aldridh og hljómsveit hans leika laga- syrpu: Töfratónar. 16.30 Síðdegisútvarp. Jórunn Viðar og Einar Vigfússon leika á píanó og knéfiðlu Til- brigði um íslenzkt þjóðlag eftir Jórunni Viðar. Köckert- kvartettinn leikur Stregnja- kvartett í g-molll op. 20 nr. 3 éftir Haydn. NBG-hljómsveit- in leikur Sinfóníu í d-moll eftir César Frank. Hljóm- sveit Tónlistarskólans í Par- ís leikur „Harmslag eftir látna spánska prinsessu", tón- verk eftir Ravel. 17.45 Á óiærusviði. Atriði úr „Ævintýrum Hoffmanns" eft- ir Offenbach. N. Gedda, Gio- vanni D'Angelo, E. Schwarz- kopf, Victoria de los Angeles og fleiri söngvarar flytja með kór Renés Dudns og konsert- hljómsveit Tónlistarháskólans í París; A. CHuytens stj. 19.30 Daglegt mál. Arni Böðv- arsson. * 19.35 Gömul sænsk tónlist. Hljómlistarflokkurinn „Stud- io der friihen Músik" í Múndhen flytur. 19.45 Framhaldsleikritið „Mar- íka Brenner" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Leikstj: Sveinn Einarsson. Leikendur í öðrum þætti (af fimm): Guð- mundur Pálsson, Bríet Héð- indóttir, Þorsteinn ö. Step- hensen, Margrét Ölafsdóttir, horsfaúm GnnDQBSsoiD, Bessi Bjarnason, Brymdís Péburs- dóttir. 20.30 írtvarpssagan: „Nirfillánn“ eftir Amold Bennett (ttl). 21.30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson með hljóðnemann á ferð um Vatnsdal. 22.15 Eínsöngur: Bedgíska nunn- an Sourire syngur frönsk lög . og einnig sín eigin. 22.30 Um tannviðgerðir með guffi. Rósar Eggertsson tarrn- læknir flytur fræðsluþátt: 22.45 Djassiþáttur. Ölafur Step- hensen kynnir. 23.10 Fréttir í stuttu málí. Dag- skrárlok. • Vinningsnúmer • Hinn 28. september var dregið hjá borgarfógetaemb- ættinu í Reykjavík í happ- drætti Liönklúfobsins Þórs. Eftirtalin númer hlutu vinn- ing: 1170 Sjónvarpstæki 636 Flugfar. 1541 Mokkapels. 1674 Skipsferð. 1685 Sindrastóll- r 2138 Ferðaviðtæki. 1341 Ullarteppi. 1143 Ullarteppi T 1361 Ullarteppi. 1362 Litað skinn- 1039 Litað skinn. 1087 Litað skinn. 803 Pakki no. i. 1152 Pakki no. 2. 1231 Pakki no. 3. 1346 Pakki no- 4. . 873 Pakki no. 5. 546 Pakki no- 6. 430 Pakki no. 7. 1497 Pakki no. 8. 1960 Pakki no. 9. 1385 Pakki no. 10. 1750 Pakki no- 11. 1014 Pakki no. 12. 622 Pakki no- 13. 1313 Pakki no. 14. 235 Pakki no. 15. 700 Pakki no. 16. 365 Pakki no. 17. 1035 Pakki no- 18. 127 Pakki nö. 19. 414 Pakki no- 20. 627 Pakki no. 21. 1633 Pakki no. 22. 649 Pakki no. 23. 1022 Pakki no. 24. 917 Pakki no- 25. 120 Pakki no. 26. 1263 Pakki no- 27. 1914 Pakki no. 28. • Almanaksbók með orðasafni • Offsentprent h.f. hefur nú sent fná sér almanaksbók sína fyrir árið 1968, og er betur til hennar vandað en nokkru sinni fyrr. Hefur nú t.d. litlu íslenzk- ensku orðasafni verið bætt við bókina, svo að hún gegnir þar með hlutverki Htillar, hand- hægrar orðabókar. Er þetta 5000 orða safn, sem mörgum mun koma að góðu gagni. Þá fá þeir, sem fy.lgjast með heimsfréttum, jxirna upplýsing- ar um helztu íréttastofur, sem getið er í blöðum og útvarpi daglega, og einnig er birt þýð- ing á útlendum skammstöfun- um í verzlunarmáli, sem geta komið fleiri aðilum að góðu gagni en þeim einum, er við kaupsýslu fást. Loks ber Almanaksbókin j>ess merki, að lslendingar taka upp hægri akstur á næsta vori. Er áminning um þetta birt á við- eigandi stað í dagatali bókar- innar. * 1 Almanaksbókinni 1968 er alhliða upplýsingum safnað á einn stað, og þratt fyrir veru- lega stækkiun. henruar kostar hún aðeins kr. 40.00 með sölu- skatti. Aðstoðar/æknir Aðstoðarlæknir óskást til héraðslæknisins á Blönduósi nú þegar. Upplýsingar gefur landlæknir eða héraðs- % læknirinn sjálfur. LANDLÆKNIR. Bólstruð húsgögn SEL Á VERKSTÆÐISVERÐI: Sófaaett, Svefn- bekki. — Tek klæSningar. Bólstrunin, Baldursgötu 8. • Brúðkaup • Laugardaginn 16. september voru gefin saman í Háteigs- kirkju af séra Amgrxmi Jóns- syni ungfrú Sæunn Grendal Magnúsdóttir og Birgir Iloíland Traustason. — Heimili þeirra verður að Grænhlíð 7, Rvík. Ljósmyndastofa ÞÓRIS, Laugavegi 20b, sími 15602 • Laugardaginn 16. septembcr voru gefin saman í Skálholts- kirkju af séra Guðmundi Óla Ólafssyni ungfrú Guðlaug Ingv- arsdóttir og Hrólfur Kjartans- son kennari. — Heimili þeirra verður að Meðalholti 12, Rvík. Ljósmynda'stofa ÞÓRIS, Laugavegi 20b, sími 15602 • Laugardaginn 9. september voru gefin saman í Bessastaða- kirkju af séra Garðari Þor- steinssym ungfrú Sveinrós Sveinbjarnardóttir hjúkrunar- kona og Haukur Heiðar Ing- ólfsson stud. med. — Heimili þeirra verður að Oddagötu 10, Reykjavík. Ljósmyndastofa ÞÓRIS, Laugavegi 20b, sími 15602 • Laugardaginn 16. september voru gefin saman í Keflavikiir- kirkju af scra Bimi Jónssyni ungfrú Elísabet Ámý Tyrfings- dóttir og Georg Valentínusson- — Heimili þeirra verður að Reykjanesvegi 6, Ytri-Njarðvík. Ljósmyndastofa ÞÓRIS, Laugavegi 20b, sími 15602 • Laugardaginn 16. september voru gefin saman í Kópavogs- kirkju af séra Gunnari Áma- syni ungfrú Sigurjóna Sigurð- ardóttir og Halldór Ásgríms- son. — Heimili þeirra verður að Hraunbæ 174, Reykjavík. Ljósmyndastofa ÞÓRIS, Laugavegi 20b, sími 15602 • Laugardaginn 16. september voru gefin saman i Háteigs- kirkju ungfrú Guðrún Ægis- dóttir og Guðjón Skarphéðins- son. Faðir brúðgumans ,séra Skarphéðinn Pétursson gaf brúðhjónin saman. — Heimili þeirra verður að Barmahlíð 29, Reykjavík. Ljósmyndastofa ÞÓRIS, Laugavegi 20b, sími 15602 Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.