Þjóðviljinn - 13.10.1967, Qupperneq 5
Föstwdagnr 13. október V1S67 ÞJÖ0VIU1NN — SfÐA g
ALEXANDER WERTH:
Fimmtíu
Fræðilega og aðeins fra&ði-
lega eru Bandaríkin óviimr
Sovétríkjanna númer eitt. í
raun og veru eru þau aðeins
númer þrjú. Núijier eitt er
Kína, númer tvö Vestur-Þýzka-
land.
Háttsettur embættismaður í
sovézka utanríkisráðuneytinu
sagði mér m.a. í tveggja stunda
óvenjulega opinskáu viðtali,
að það hafi verið tvær meg-
inástæður fyrir því að Kosyg-
in féllst á það að hitta John-
son í Glassboro, í fyrsta iagi
til að greiða fyrir sáttmálan-
um um bann við dreifingu
kjamorkuvopna, sem Rússar
telja sérstaklega mikilvægan,
og í öðru lagi til að vara
Johnson við því, að Rússar
mundu ekki hika við að taka
Iögin í sínar hendur, ef Vest-
ur-Þj óðver j ar fengju kjam-
orkuvopn í „hvaða formi sem
þau væru“.
Þjóðverjar drápú 20 milj-
ónir Rússa í síðasta stríði og
höfðu næstum eytt Sovétrikin,
Rússar munu ekki tefla neitt
á tvær hættur varðandi Þýzka-
land aftur.
Það mundi taka allt of mik-
inn tíma að athuga allar hug-
myndafræðilegar röksemdir
Rússa gegn Kínverjum og sérí-
lagi Mao Tse Tung, sem er
sakaður um að hafa andlen-
ínskar, andmarxískar, henti-
stefnu- og stórveldisþjóðrembu
skoðanir. Opinberlega er því
ekki tekið alvarlega að Kína
sé — enn sem komið er —
ógnun við Rússland.
Lapin, fyrrverandi sendi-
herra Sovétríkjanna í Peking
gerði að gamni sínu er hann
ræddi við mig um menningar-
byltingu frekar en hann væri
reiður og taldi jafnvel að hún
hefði ekki mikil áhrif á eína-
hagslíf í Kína sem væri enn
harla frumstætt.
En ákveðnir þætir í efna-
hagslífinu eru tvímælalaust
undir styrkri yíirstjóm ríkis-
ins, annars hefðu Kínverjar ekki
geta? framleitt vetnissprengj-
una. „En ég get fullvissað yð-
ur um það, að við höfum ekki
minnstu áhyggjur vegna þess.
Kannski förum við að hafa á-
hyggjur eftir 10 ár, en ekki
núna. En það sem okkur er
meinilla við, það er ákveðni
Maos í því að ýta okkur út
í stríð við Bandaríkin. En hann
skal ekki komast upp með
það“.
Þegar ég spurði Lapin hvers
vegna hann hefði verið kall-
aður frá Peking sagði hann
með glettni: „Ef þeir geta kom-
ið sovézkum sendiherra burt,
þá er það meiriháttar viðburð-
ur í samskiptum ríkja, en ef
þeir geta komið chargé d’aff-
aires í burt þá er það aðeins
minni háttar atburður“.
Þó háttsettir starfsmenn í
Sovétríkjunum séu ekki á-
hyggjufullir vegna Kína tákn-
ar það ekki að mikiHar andúð-
ar á Kínverjum gæti ekki í
landinn.
Ég var aUtaf að nekast á
þessa andúð. f fyrsta lagi er
hún sprottin af meintri fýkn
Kínverja í að koma af stað
stríði milli Rússlands og
Bandaríkjanna. í öðru lagi búa
um fimm sinnum fleiri íbúar
í Kína en Sovétríkjunum. í
þrifföa lagi gætu Kínverjar
orðið nógu vitlausir til þess að
fara að grýta vetnissprengj-
um hingað og þangað, þar sem
þeir hafa greinilega þá vit-
lausu hugmynd að það verði
alltaf nægir Kínverjar eftir
til að halda áfram.
Og loks er svo komið nú
þegar, að það eru endalaust
einhverjir atburðir á hinum
altt of löngu landamærum
milli ríkjapna. Ég heyrði alls
konar ótrúlegar töhir um þetta
— t.d. sögðu einhverjir að það
væri ekki minna en firnrn milj-
ón manna sovézkt herlið á
landamærunum.
Ég hitti einnig eiginkonur
hershöfðingja sem höfðu þung-
ar áhyggjur vegna þess að
eiginmenn }>eirra gegna her-
þjónustu á þessum landamær-
um. Það hefur lítillega verið
vikið að atburðum á landa-
mærunum í sovézkum blöð-
um, sérstaklega í grein eítir
K. Simonov í Prövdu hinn 19.
júlí, en yfirleitt eru bliiðin
mjög þögul um þetta.
Kína kemur einnig við sögu
í sambandi við aðstoð Rússa
við Vietnam. Ef Kínverjar
hefðu ekki hindrað hana gæti
aðsloð Rússa verið miklu
gagnlegri og Bandaríkjamenn
hefðu kannski þegar gefizt
upp. En það eru tvær aðrar
hliðar á Vietnammálinu. í
fyrsta lagi er að sjálfsögðu
mikill samhugur með hinum
„hetjulegu og ósigrandi íbúum
Vietnams" þó hann sé. ekki
nógu mikill til )>ess að beinn-
ar íhlutunar sé krafizt. í öðru
lagi er það tilfinningin að
„Vietnam er okkur anzi dýrt“
— þó það sé að sjálfsögðu við-
urkennt, að það mundi aldrei
ganga að Sovétríkin hjálpuðu
ekki „félaga — sósíalísku ríki“.
En samt er hugarfarið „góð-
gerðarstarf hefst heima“ sterkt
í Rússlandi. Kúba „er dýr“ cg
sama máli g-pgnir um aðstoð
við þr<>unarlöndin. — Það eru
35 slík lönd (16 í Asíu, 17 í
Afríkp og tvö í Suður-Ame-
ríku) sem njóta „efnahags-
legrar — og tæknisamvinnu"
við Sovétrikin.
Kynþáttafor-
dórrrar í Sovét-
ríkjunum?
í þeirri stjórnardeild i Sov-
étríkjunum sem stjómar „sam-
vinnú’ við þróunarlönd var
mér skýrl nákvæmlega frá hdn-
um mikla gagnkvæma ávinn-
ingi sem verður af þessari
samvinrm og hversu miklu
hagstæðara það væri fyrir
þessi lönd að skipta við Sov-
étríkin en auðvaldslöndin.
En rússneskur almenningur
er ekki viss um að þessi „sam-
vinna" sé einnig ábatasöm fyr-
ir Sovétríkin — hvers vegna
ættum við að borga Aswan-
stífluna?
Sérstaklega er almenningi
illa við námsmenn frá Afríku-
löndum, sem koma til Sovét-
II. HLUTI
ríkjanna samkvæmt þessari
„samvinnu".
Og það er öldungis rétt að
sumir þeirra sýna mikinn
hroka og ósvifni í framkomu.
Rússar skýra það, að andúð
þeirra sé engan veginn sprott-
in af litarhætti Afrikubúanna.
þeir segja að þetta stafi nf
félags'.egum ástæðum, flestir
þessara Afríkubúa komi úr
yfirstétt heimalanda sinna.
Það er áreiðanlega rétt að
nokkru leyti, en það er engu
síður rétt að rússneskar stúlk-
ur reyna að komast hjá því
að hafa samskipti við Afriku-
menn, þar sem rússneskum
stúdentum, fólögum þeirra, er
meinilla við siíkt „bræðca-
lag“.
Þetta virðist utan\við skyn-
samlega afstöðu, því að Rúss-
er eru sérlega hreyknir af þvi
að hafa ekki „nokkurt þjóð-
ernis- eða kynþáttahatur af
neinu tagi“ innan Sovétríkj-
anna, öfugt við það sem ger-
ist í Bandaríkjunpm.
Það eru mikil sannindi.
Þó enn hafi eitthvað í ætt
við „gyðingavandamál" verið
til í Sovétríkjunum í stjórnar-
tíð Krústjofs, sem var áber-
andi andsemíli, er slikt raun-
verulega ekki til lengur.
Það er enginn vafi á því að
amast er við rétttrúuðum gyð-
ingum sem eru ört smækkandi
minnihluti eins og öðrum sér-
trúarflokkum. En gyðingar i
Sovétríkjunum samlagast öðr-
um íbúum óðfluga — og gegna
hinum þýðingarmestu störf-
um á öllum sviðum, nema í
utanríkisþjónustunni (guð má
vita hvers vegna) eins og verið
hefur í fjölmörgum öðrum
löndum.
Það var talandi tákn hvem-
ig lalað var um átök ísraels-
manna og araba og það var
ekki á nokkurn hátt tengt
neinu „gyðingavandamáli“.
í sovézkum blöðúm var allt-
af talað um „fsraelsmenn"
aldrei um „gyðinga“. Opinber-
lega var sagt að ísraelsmenn
væru árásaraðilar, en í raun
og veru var málið miklu flókn-
ara. í þeim viðræðum við hátt-
setta embæltismenn sem ég hef
þegar minnzt á var mér sa^t:
„Báðir aðilar höfðu nokk-
uð til sías máls. ísraelsmenn
frá ári.
réðust á Sýrlendinga í apríl.
Hins vegar spilaði Nasser
ekki of vel. Það var ekki
ráðgast við okkur um heim-
kvaðningu SÞ liðsins frá
Sinai og okkur var ekki
skýrt fyrirfram frá lokun
Akaba-flóa. Þegar ísraels-
menn hófu stríðið 5. júni
gerðu þeir sig seka um grðf-
lega árásarstyrjöld. En
þeim hafði verið ögrað að
nokkru leyti. Það er ekki
satt, að Nasser, sem er mik-
ill stjórnmálamaður hafi
hótað eins og Hitler að
eyða „hverjum manni, konu
og barni“ í ísrael, en leið-
togi Palestínuaraba, sem er
hreinræktaður tíkarsonur,
’iann sagði þetta“
En hvað sem því leið, hélt
hann áfram, voru þessir at-
burðir óhæfa og geta leitt til
mjög alvarlegra Huta. Það
verður bókstaflega að gera
eitthvað viðvíkjandi Palestími-
aröbunum, og það væri að
sjálfsögðu ákjósanlegt að ar-
abaríkin viðurkenndu ísrael,
en Rússar geta ekki þröngvað
þeim til að gera það.
Það var eðlilegt að Rússar
stæðu með aröbum, sem „eru
sifellt að verða sósíalískari op
framsæknari.
— Hvað um komn.iúuistana i
Cangelsunum?
— Þeir eru þar ekkí lengur,
hvorki í Egyptalandi né Sýr-
landi og verið er að sleppa
þeim sem sitja í fangelsum 1
írak.
—- Hefux bergmáls af stríð-
inu ekkert gætt meðal gyð-
inga i Rússlandi?
— Nei, gyðingar hjá okkur
eru nú meir en nokkru sinni
íyrr hollir sovétborgarar og
Zionismi gerir ráð fyrir skiptri
hollustu. Svo það eru engir
Zionistar í Sovétríkjunum eða
sárafáir, ef þeir eru til. Þeir
höfðu góðar ástæður til þess
að vilja komast á braut til
ísrael meðan Stalín var við
völd, jafnvel Krústjof, en ekki
núna.
Fyrirlitning
á Egyptum
Ég fann mikla fyrirlitningu
á Egyptum sem hermönnum.
Þeir höfðu verið gripnir með
buxumar niður um sig, og
1000 miljóna dollara virði af
góðum sovézkum herbúnaði
(þar á meðal allur egypzki
flugherinn) hafði verið þurrk-
aður út
Hér var ljóslifandi dæmi
um „að ausa fé í þetta fólk“
— rétt eins og hin mikla hjálp
sem Kínverjum var látin í té
til 1960 — „og sjáið þið nú“.
Podgomy \ hafði farið til
arabaríkja eftir ósigur Egypta
og látið þá fá orð í eyra.
Skrítla sem gekk um þær
mundir sem Pompidou var í
heimsókn í Sovétríkjunum
hljóðar svo:
Þakka yður hr. Kosygin fyr-
ir stórkostlege gestrisni yðar.
Við erum gestrisin þjóð, við
erum jafnvel gestrisnir við
araba.
Annar brandari sagði að
fsraelsmenn hefðu unnið vegna
þess að í liði þeirra hefðu
verið þrjár hetjur Sovétríkj-
anna fæddar í Rússlandi, en
Egyptar hefðu bara haft tvær
— og þær sviknar í ofan á
lag: Nasser og Amer hafa báð-
ir fengið þetta æðsta heiðurs-
merki og það var Krústjof sem
sæmdi þá því, þvert ofan í
ráðleggingar félaga hans í
forsætinu.
Þegar maður virðir fyrir
sér lífið í Rússlandi nú er á-
standið í bókmenntum leiðin-
legast.
Það er allt fullt af hæflleik-
um, en þeir fá ekki næga
möguleika til að láta til sín
taka.
Rithöfundaþingið í maí var
óumræðilega ömurlegt fyrir-
brigði, sem byrjaði með hinu
venjulega hóli um sósíal-real-
isma og „menn tun argildi"
bókmennta, sem sá gamli leið-
indaskarfur Konstantin Fedin
flutti, en hann er nú forseti
rithöfundasambandsins.
Það var nokkurs konar þegj-
andi samkomulag gert fyrir
þingið að „íhaldsmennimir"
(eða „Stalínistar") mundu ekki
(þar sem þetta var hátíðaár)
ráðast að frjálslyndum og öf-
ugt. En Sholokof braut þetta
samkomulag og réðist sérstak-
lega andstyggilega á Ilja Eren-
burg, sem var einn af leiðtog-
um írjálslyndra.
Ég hitti Erenburg seinna í
íbúð hans við Gorkí-stræti,
það var reyndar miklu frem-
ur safn, áreiðanlega með verð-
mætum yfir mfljón pund —
málverkum eftir Matisse, Lég-
er, Modigliani, Cbagall og
mörg eftir Picasso og höfðu
listamennimir sjálfir gefið
honum öll málverkin.
Þegar ég spurði Erenburg
(sem var mjðg lasinn líkam-
lega, en andlega jafn skýr og
snjall og ævinlega áður) hvað
hom»m fyndist um árás Shol-
okofs, sagði hann: — Oh, ég
hef engar áíiyggjur af því.
Svona lagað hefur komið nógu
oft fyrir mig áður. Og síðan
bættí hann við að gamni sínu:
— Sjáðu til, við höfum ekki
nema einn flokk í landinu og
allir geta gengið í hann. j afn-
vel fasistar eins og Sholokof.
Frjálslyndir að
sækja á
Erenburg karlinn. Hann tal-
aði af miklum áhuga um nýtt
FramhaM á 6. síðu
i
i
i
1
4