Þjóðviljinn - 13.10.1967, Page 6

Þjóðviljinn - 13.10.1967, Page 6
g SÍI>A -*-• ÞJOÐVXI.JIBrN — Fdstadagfur 13. cktidbesr 1S67. sjónvarpið 20,00 Fréttir. 20,30 VatnsdalsstóSift. — Kvik- mynd gerft af sjónvarpinu um stóðréttir í Vatnsdal. — Kvikmyndun: Rúnar Guíln- arsson. Textann samdi Snd- riSi G. Þorsteinsson, og er hann jafnSnanst þulur. 20.45 1 brennidepli. Umsgánar- maftur: Haraldwr J. Hamar. AS þessu sinni fjalkrr þátt- urinn um kvenréttindamál. 21,05 Stravinsky. Myndin sýn- ir Igor Stravinsky æfa CBC- hljómsveitina í Kaitada og brugftift er upp myndum úr ævi hans. 21,55 Dýrlingurinn. — Roger Moore í hlutverki Símonar Templars. íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.45 Dagsfcrárlok. Fimmtiu árum síðar Framhald af 5. síðu. bindi af endurminningum sin- um, sem hann vár að vinna að — bindi um stjórn- artíma Krústjofs, — tveim mánuðum seinna var hann látinn. Yfirleitt var hann mjög bjartsýnn varðandi framtíð sovézkra bókmennta. „Ég mun ekki lifa það að sjá stórbrotn- ar sovézkar bókmenntir, en þær koma fram innan tuttugu ára. Samízdat (Sjálfútgefandi — það er bækur sem ganga manna á milli í vélrituðum handritum) ér nú þýðingar- mesti útgefandi í Sovétfíkjun- «m“. Hann yppti öxlum, þegar ég minntist á bréfið, sem Solzhen- itsyn skrifaði þinginu, þar sem neitað var að láta það koma til umræðu. í bréfinu kenndi Solzhenitsyn ekki aðeins Glavl- it (en svo er ritskoðunin nefnd) um allar meinsemdir sov- ézkra bókmennta heldur rakti einnig hvernig hann hefði orð- ið fórnarlamb lögreglunnar, sem hefði tekið skjalasafn hans og nokkur handrit. Solzhenitsyn sagði einnig að í sovézku bókmenntakerfi væri ekki allt sem út er gefið í sama gaeðaflokki og verk Tol- stoys og Dostoévski en úreltar útnesjabókmenntir, sem hefðu enga þýðingu á heimsmæli- kvarða. Sá orðrómur komst á loft skömmu seinna (eða er hann bara hátíðaárs sáttatil- burðir) að tvær skáldsögur Solzhenitsyns, sem gerðar voru upptækar. verði gefnar út og einnig Dr. Zhivago eftir Past- emak. Persónulega finnst mér, að hinir frjálslyndu séu hægt og hægt að ná undirtökum, þrátt fyrir harðúðga mótspymu Stal- Inistanna. Tökum t.d. verk eft- ir raunverulegan snilling, Brunnurinn heilagi, eftir Val- entin Katayev, sem er súrreal- istísk „draumskáldsaga", nokk- urs konar glaðlegt tilbrigði við Kafka, og útgáfa hennar hefði verið óhugsandi fyrir nokkr- um árum. Ég dvaldi einn dag hjá Katayev í sumarbústað hans í Peredelkino, „rithöf- undaþorpinu" um 20 mílur ut- an við Moskvu. Katayev, sem er nú 71 árs, gekk nýlega und- ir blöðruhálsuppskurð (Ég varð að láta gera það, það er hroðalegt að þurfa að fara og pissa á 10 mínútna fresti), og undir áhrifum deyfilyfjanna dreymdi hann furðulega drauma, og þaðan fékk hann hugmyndina að sögunni. Hún er full af skrítilegum táknum — meira að segja tákni fyrir Stalínisma: kötturinn talandi, sem er þjálfaður til að segja mamrpa á rússnesku og mamma á frönsku, en deyr skyndilega. þegar honum er --------------------------------<s> Sigrurjón Bjömsson sálfræðingur Viðtöl skv. umtali. Símatími virka daga kl. 9—10 f.h. Dragavegi 7 Sími 81964 skipað að segja ný-nýlendu- stefna — það er of mikið fyrir hann. Við Katayev fengum okkur heldur míkið neðan í þvi þetta kvöld og að lokum lét hann vaða: „t>að eru raunverulega að- ems tveir almennilegir rit- höfundar eftir í öliu Pered- elkino, ég og Tsjukovskí gamli. Hinir skrifa flestir þrugl. Leonov var einu sinni góður rithöfundur, en hann var beygður undir Stalín og varð aldrei raun- verulegur rithöfundur síð- an. Fedin skrifar líka mest- megnis ólesandi dellu; þeg- ar hann sendir þessar þrúg- andi þriðja flokks sögur sín- ar a la Gorki í Novy Mir er allt starfsliðið þjakað af þunglyndi dögum saman. En hvernig gætu þeir neit- að? Hann er forseti okkar dýrmæta rithöfundasam- bands. Gorkí var mikill rit- höfundur á sinn hátt, en ég skal segja yður það. að Gorkí sem stalín-tilnefndur „faðir“ sósial-realisma er mesta bölvun rússneskra bókmennta á síðastliðnum 35 árum. Hefjum hug- myndaflugið aftur til vegs, segi ég, hverfum aftur til þriðja áratugsins". Þessi árás á gömul goð á árinu 1967 var mjög hressandi. Áður en langt var liðið hlaut að koma að því að við færum að ræða um Siniavsky og Daniel og fimm og sjö ára fangelsisdómana yfir þeim. „Sjáið til Valentín", sagði ég, „ég hef sagt það hverjum sem heyra vill að Siniavsky og Daniel málið er allra feitasti biti sem áróðursmeistarar gegn Sovétríkjunum hafa fengið. Ef það hefði ekki komið til hefðu áróðursmeistararnir lítið að segja". — Katayev svaraði: „Já, það er skítabisness, og allir rússneskir höíundar að undanskildum fáeinum stal- ínskum harðjöxlum eru ein- dregið andsnúnir þessum fang- elsisdómum og réttarhöldum yfirleitt. En almenningur lítur ekki svona á málið, í augum hans er það aðalatriðið að Siniavsky og Daníel létu and- sovézk útgáfufyrirtæki erlend- is gefa út bækur sinar og þar að auki undir dulnefni. Þess vegna eru þeir bæði falskir og óþjóðræknir. Að vera ekki þjóðrækinn er það allra versta sem hægt er að vera í Rúss- landi. En fangelsið — nei. En það hefði átt að láta þá finna fyrir viðhorfum almennings, kanski senda þá i útlegð. Að setja þá í fangelsi var auðvit- að fjarstætt. Kosygin var á móti réttarhöldunum og þessu helvítis máli öllu, en hann lenti í minníhluta í fram- kvæmdanefnd". Katayev var ekki svartsýnp á framtíð sovézkra bckmennta. Hann lagði áherzlu á það að til væru fjölmargir hæfileika- ríkir ungir höfundar sem mundu að lokum koma í ljós. „Og við eigum nokkur raun- veruleg skáld — Voznesensky, Akhmadullina — já, einnig Evtúsjenko, og þó nokkra í viftbót. CNiðurlag í næsta blaði) • Tízkusýning á morgun • Á tízkusýningu sem haldin verftur í Sigtúni á morgun, laugardag, kl. 3,30, gefst reyk- vískum konum kostur á að kynmast hinum viðurkenndu dönsku Garola-kjólum, en einka- umboð fyrir þá á Islandi hef- ur Tízkuskóli Andreu, Mið- stræti 7, sem stendur fyrirsýn- ingunni, en allur ágóði af henni rennur til Rauða Kross Islands. Þaft er tízkuteiknarinn Car- Ola Carisson sem — undir á- hrifum frá frönsku kollegunum Cardin og Yves Saint Laurent — hefur teiknað kjólana, en mynztri og litum efnteins, sem er alullarefni frá Unika Væv, hafa Itetamennimir Inger Klingen’berg og Ross Littell ráðið. Carola-fatnafturinn er mjög vinsæll i Danmörku og víð- ar á Norðurlöndum, úr vönd- uftu efni, léttur og klasðilegur eins og sést á meðfylgjandi myndum. • ' ' ^ • Föstudagur 13. okt. 1967. 13.30 Við vinmina. 14,40 Guðjón Guðjónsson les framhaldssöguna „Silfuxham- arinn“. 15,00 Miðdegisútvarpj — Söng- ur og híljóðfærasláttur af hljómplötum. 16.30 Síðdegisútvarp. Kariakór Reykjavíkur syngur lag eftir Kari O. Runólfsson; Sigurð- ur Þóröarson stjórnar. Tékk- neska fílharmoníusveitin leik- ur „Kamcval“-forleikrr eftir Dvorák. Tamás Vásáry leik- ur tvö píanótónverk eftir Liszt. Einsöngvarar, kór og hljómsveit Sadlers Wells óp- erunnar flytja atríði úr óp- erunni „II trovatore“ eftir Verdi. Leon Fleisher leikur á píanó Valsa op. 39 eftir Brahms. 17,45 WiHy Berking ogB.Sand- ers stjórna sinni syrpunni hvor. 19.30 Björn Jóhannsson og Björgvin Guðmundsson tala um erier.d málefni. 20,00 Ennþá roðna þér rósir á vöngum. Gömlu lðgin sungin og ledkin. 20.30 íslenzk prestsseftur. Sikúli Guðmundsson, algingismaður flytur erindi trm Melstað í Miðfirði. i 21.30 Víðsjá. 21,45 Einleikur á gítar: Laszlo Szendrei-Karper leikur. a) Prélúdíu í C-dúr eftir Bach. b) Prolúdíu í e-moll eftir Villa-Lobos. c) Pastor- aíle op. 29 eftir Bcnevenuto Terzi. d) Alhambra, stúdíu eftir Tarrega. e) Fantasíu eft- ir J. Vinas. f. Á leiði Debuss- ys, eftir de Falla. 22,10 „Vatnaniður“ eftir Bjöm J. Blöndal. 22.30 Kvöldhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljómsv. íslands í Háskólabíói kvöld'- ið áður. Stjórnandi: Bodhan Wodiczko. Einleikari á píanó er Valentin Gheorghiu frá Rúmeníu. a) Hinn eilífi söng- ur, eftir Karlowicz. b) Píanó- konsert nr. 1 í C-dúr eftir Beethoven. 23,20 Fréttir í stuttu máli. — • Keppni G.R. um FÍ-bikarinn • Laugardag 14. og sunnudag 15. októiber fer fram á golfvell- inum í Grafarholti keppni G.K. um Flugfélagsbikarinn. Þátttökurétt hafa núverandi og fyrrverandi Islandsmeistarar svo og þeir, sem eru eða verið hafa meistarar í r xnum kllúbbi. Keppnin hefst kl. 13,30 á laugardag og verða leiknar 18 holur hvom dag. SKRA um vmga í Happtætti Háskóia íslands í 10. flokki 1967 47067 kr. 500.000 55514 kr. 100.000 ; Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinníng hvert: 833 8333 20289 33406 38622 44756 50673 55803 981 9947 21101 33924 41657 44893 52884 56085 1240 11670 21168 34061 41658 46315 52951 56922 2429 14225 21748 34181 42154 47330 53138 57613 3728 15078 24220 34864 42714 48044 55218 58752 4618 17134 28766 36507 43723 49252 55628 59543 6993 20131 28930 37720 43818 49754 55655 59864 Þéssi númer hlufu 5. .000 kr, vinning hvert: 731 8571 12860 17536 22720 29125 36355 42894 49837 64322 816 1281 8804 13125 17588 23207 29430 37012 42929 49812 54548 9655 13609 18127 23362 29506 ■37060 43749 49883 55049 1769 9927 13762 18148 23826 30606 37776 44699 49921 56231 2263 10003 14039 18726 24254 31215 37824 45190 50238 56376 3444 10244 14163 18909 25115 31235 37898 45459 50581 56526 3701 10782 14282 18917 25488 31704 38151 45588 51306 56881 5056 11258 14283 19145 26810 31756 38364 46446 51544 56901 5383 11320 14523 19249 26962 31942 39062 46629 51584 58023 5424 11388 15170 19729 27215 32166 39800 47021 51626 58127 5753 11466 15270 20094 27381 33101 39921 47290 51127 58295 7002 11643 15837 20415 27601 33189 41010 48614 52342 58539 7011 11714 16321 20719 27614 34186 41530 48771 52964 58630 7420 12037 163G6 20912 28022 35178 41925 49083 53240 59088 8122 12504 16731 21760 28522 35909 42085 49225 53596 59464 8377 12810 17076 21831 28536 36019 42748 49470 54124 59194 Aukavinningar ; 47066 kr. 10.000 47068 kr. 16.000 ító 4896 9080 13916 39597 24281 30257 34391 38781 43961 49492 54250 31 4921 9090 14042 19602 24355 3026# 34449 38835 44045 49550 '54272' 337 4938 9151 14326 19681 24369 30288 34490 38944 44071 49737 54412 235 4978 9154 14332 19687 24546 30361 34521 39003 44095 49749 54423 247 4992 9230 14351 19756 24642 30372 64523 39013 44136 49761 54488 249 5029 9251 14353 39769 2», 30442 34536 39277 44144 49897 54601 251 5051 9328 14475 19786 24712 30667 34538 39288 44198 49973 54667 266 5105 9333 14522 19796 24713 30817 34570 39334 44199 49981 54814 396 5120 9335 14551 19804 24964 30844 34639 39416 44284 49991 54836 674 5138 9347 '14650 20165 24982* 30847 34689 39545 44305 50021 54857 688 5171 9452 14763 20288 25013 30973 34695 39558 44491 50049 54920 698 5201 9474 14801 20322 25219 30986 34700 39620 44495 50327 54964 702 5245 9600 15055 20363 25294 31004 34737 39645 44651 50329 55078 768 5293 9617 15069 20427 25345 31036 34747 89743 44725 50486 55083 803 5446 9768 15166 20546 . 25357 31068 34819 39753 44789 50643 55149 872 5539 9784 15254 20563 25387 31222 34989 39805 44812 50649 55302 879 5611 9787 15382 20601 25472 31263 34997 39813 44817 50710 55323 921 5735 ©944 15448 20613 25494 31481 35034 40006 44863 50845 55383 1097 5754 9964 15464 20617 25589 31496 35093 40057 44945 50924 55445 1383 5806 v 30046 15467 20634 25608 31513 35116 40088 45038 50932 55403 1418 5895 10116 15522 20771 ■26700 31514 35302 40136 45096 50988 55469 .1429 6930 10161 15574 20789 26025 31684 35320 40227 45200 50996 5552Ó 3450 5983 30198 15664 20804 26069 31708 35385 40337 45330 51021 55558 1464 6067 10225 15680 20818 26282 31716 35424 40340 45358 51069 55560 1540 6101 10349 15755 20970 26309 31738 35515 40347 45368 5120C 55584 1551 6180 30455 15781 20981 26313 31772 35553 40431 45371 * 51210 55601 1569 6188 10459 15788 21033 26503 31787 35567 40490 45415 51337 55676 1645 6189 30607 15890 21083 26624 31797 35604 40568 45524 51394 55681 1723 6208 30674 16025 21099 26640 31804 35622 40685 45669 51426 ' 55768 1803 6349 30784 10078 21183 26644 31812 35632 40719 45802 51445 55867 1990 6352 30819 16185 21234 26671 31859 35758 40824 45812 51457 56042 2008 6430 30853 16220 21356 26699 31013 35854 40852 45955 51713 66139 2039 6497 30883 16240 21376 26879 31974 36088 40872 45963 51817 56213 2073 6504 30889 16250 21414 26914 32000 36178 40993 46042 51825 56247 2074 6582 10910 16282 21702 27000 32023 36275 41168 46060 51829 56267 2094 6611 10974 16297 21903 2706S 32039 36308 41224 46128 51872 56290 2188 66M 10984 16406 21914 27190 32420 36399 41286 46478 51967 56393* 2235 6632 11002 16438 22045 27202 32431 36406 41306 46484 52069 56409 2265 6637 11212 16442 22142 27357 32446 36420 41345 46554 52187 56424 2266 6654 11232 16566 22155 27494 32454 36421 41403 46620 52288 56760 2272 6762 11373 16770 22166 •27700 32508 36515 41462 46680 52393 56860 2315 6820 31389 10801 22242 27717 32544 36580 41624 46709 52408 56861 2354 682S 31493 16821 22254 27767 3270Ö 36684 41686 46764 52426 57193 2404 6883 11647 16849 22266 27855 32706 36778 41703 46867 52428 57468 2410 6941 11661 16851 22327 27901 32746 36873 41723 46897 52486 57490 2477 7035 31693 16872 22392 27953 32761 36886 41863 46916 52549 57522 2544 7103 11765 16886 22496 27975 32787 36889 41950 47086 52554 57556 2585 7105 11774 16896 22513 28032 32788 36900 42011 47216 52587 57713 2618 7264 11800 16911 22532 23112 32S33 36955 42096 47225 62597 57759 2721 7367 11879 '16933 22584 28166 32849 36961 42187 47264 52627 58043 2803 7570 11883 16977 22611 28179 33013 36995 42224 47293 52699 58050 2872 7574 11924 17189 22637 28209 33015 37068 42229 47429 52712 58072 2919 7653 11988 17261 22668 28256 33075 37215 42267 47510 52713 58084 3001 7658 11993 17285 22759 28389 33125 37232 424S8 47561 52724 58164 3012 7823 12024 17381 22871 28579 33240 37272 42554 47644 52794 58243 3072 7D03 12034 17409 22883 28603 33289 37289 42559 47739 52835 58255 3103 7911 12114 17473 23011 28641 33295 37309 42739 47787 62841 58341 3161 8325 12117 17661 23034 28820 33333 37359 42843 47795 52852 58347 3183 8326 12226 17878 23206 28852 33341 37428 42932 47843 52853 58423 3241 8360 32576 18007 23226 29035 33425 37433 43002 47887 52895 58472 3256 8365 12709 18107 23295 29136 33430 37594 43071 47994 52899 58485 3316 8398 32748 '18147 23439 29200 33490 37655 43093 48004 53Ö13 58700 3323 8447 12887 18233 23516 29209 33519 37816 43142 48027 53028 58838 3375 8483 32980 18242 23592 29257 33578 37972 43154 48107 53045 58893 3408 8514 33041 38207 23599 29309 33586 38073 43159 48144 53054 59016 3424 8544 13064 18346 23673 29378 33597 38105 43192 48216 53074 59074 3440 8665 13103 18357 23694 29510 33615 38185 43260 48280 63171 59089 3526 8688 13109 18540 23744 29541 33624 38207 43339 48281 ^3191 59170 3543 8763 13114 18657 23747 29547 33689 38226 43457 48307 53216 39298 3790 8773 13122 18694 23807 29562 33745 38230 43464 48376 53308 59361 4016 3850 13178 18705 23819 29621 33808 38264 43547 48509' 53316 59368 4022 8902 13220 18716 23823 29785 33817 38286 43568 48655 53330 59400 4083 8921 33239 18776 23852 29802 33830 38301 43675 48963 53369 59402 4229 8926 13246 18846 23952 29852 33883 38345 43701 48978 53392 59422 4299 8936 13358 19028 23953 29950 33903 38358 43732 49016 53481 59526 4409 8963 13397 19115 24002 29970 34168 38371 43785 49121 53675 59609 4431 8966 33536 19127 24122 29980 34211 38447 43837 49210 53754 59631 4513 8977 13604 19173 24124 30088 34227 38509 43838 49224 54047 59720 4627 9005 13679 19196 24126 30098 34261 38545 43878 49401 54170 59846 4850 9047 33713 19380 24158 30155 34288 38555. 43926 49407 54243 59934 4863 9056 13728 19443 24167 30160 34310 38561 43947 49440 54244 59989, 4800 9075 13810 19562 24269 30184 3432-3 38614 / t I i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.