Þjóðviljinn - 13.10.1967, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 13.10.1967, Qupperneq 9
Föstudagur 13. oktöber 1^67 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA § til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. • í dag er föstudagur 13. okt. Theophilus. Árdegisháflæði kl. 3,09. Sólarupprás kl. 7,55 — sólarlag kl. 18,35. • Slysavarðstofan. Opið allan sóttarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidagalæknir ( sama síma. • Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar i símsvara Læknafélags Rvfkur. — Sfmar: 18888. • Kvöld og helgarvarzla S apó- tekufn Reykjavíkur vikuna 7. okt. til 14. okt. er í Apóteki Austurbæjar og Garðs Apó- teki. Opið til kl. 9 öll kvöld þessa viku. • Næturvarzla er að Stór- holti 1. • Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins: Grfmur Jónsson, læknir, Smyrlahrauni 44, sími 52315. • Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. — Sími: 11-100. • Kópavogsapótekið er opið alla virka daga klukkan 9— 19,00. laugardaga kl. 9—14,00 og helgidaga kl. 13,00—15,00. • Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18222. Nætur- og helgidaga- varzla 18230. • Skolphreinsun alllan sólar- ’ hringinn. Svarað í síma 81617 og 33744. skipin Belfast og Hull. Rangá er á leið til Bilbao. Selá fór frá Hull 10. þm. til Islands. Marco er í Fredriksstad. Jörgen Vesta er í Reykjavík. flugið • Flugfélag Islands. MILLI- LANDAFLUG: Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08:00 í dag. Vænt- anlegur aftur til Keflavíkur kl. 14,10 í dag. Vélin fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 15,20 í dag. Væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 23,30 f kvöld. Flugvélin fer til Lundúna kl. 08,00 á morgun. INNANLANDSFLUG: í dag 'er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akur- eyrar (2 ferðir), Egittsstaða (2 ferðir), Isafjarðar, < Hornafj., og Sauðárkróks. ýmislegt • Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Reykjavík 10. þm. til Seyðisfjarðar, Ant- werpen, London og Hull. Brúarfóss fór frá Rvík 7.þm. til Cambridge, Norfolk og N.. Y. Dettifoss fór frá Gauta- borg 10. þm. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Rvfk í gær- kvöld til Seyðisfjarðar, Avon- mouth, Belfast, Norfolk og N.Y. Goðafoss fór frá Grims- by í gær til Rotterdam, Ham- borgar og Rvíkur. Gulifoss fór frá Kaupmannahöfn 11. þ.m. til Leith og Rvíkur. Lag- aríbss fór frá Jakobstad í gær til Vasa, Ventspils, Gdynia, Gautaborgar og Reykjavíkur. Mónafoss fór frá Ardrossan 11. þm. til Seyðisfj. og Raufar- hafnar. Reykjafoss kom til Rvíkur 9. þm. frá Kristian- sand. Sölfoss fer frá N.Y. i dag til Rvíkur. Skógafoss fer frá Rotterdam 14. þm. til R- víkur. Tungufoss fór frá Reyðarfirði 10. þm. til Moss, GautaboVgar, Kaupmanná- hafnar, Kristiansand og Berg- en. Askja kom til Reykjavik- ur 4. þm. frá Vestmannaeyj- um og Ventspils. Rannö fer frá Umeá 12. þm. til Kotka og Rvíkur. Seeadler fór frá London í gær til Hull og R- víkur. • Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21,00 í kvöld tilVest- mannaeyja. Blikur er í Rvík. Herðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land i hringferð. • Hafskip. Langá fór frá Gautalborg 11. þm. til Islands. Laxá fór frá Norðfirði 10. tíl • Húsmæðra órlof Kópavogs. Myndakvöld verður fimmtu- daginn 19. október kl. 8.30 í Félagsheimili Kópavogs, niðri. Mætið allar. Orlofsnefnd. • - Konur í Styrktarfélagi van- gefinna halda fjáröflunar- skemmtanir i Hótel Sögu sunnudaginn 29. okt. n.k. Þar verður efnt til skyndihapn- drættis og eru beir sem vilja gefa muni til þess vinsamlega beðnir um að koma beim í skrifstofu félagsins að Lauga- vegi 11. helzt fvrir 22. okt. • Kvenfélag Háteigssóknar. Hinn árlegi basar félagsins verður haldinn mánudaginn 6. nóvember í Góðtemplarahús- inu uppi kl. 2 síðdegis. Félags- konur og allir velunnarar fé- lagsins sem vilja styrkja það með gjöfum eru beðnir að . koma þeim til eftirtaldra: Maríu Hálfdánard., Barma- hlíð 36, sfmi 16070. Jónínu Jónsdóttur, Safamýri 51, sími 30321, Línu Gröndal, Flóka- götu 58, sími 15264, Sólveig- ar Jónsdóttur, Stórholti 17. sfmi 12038, ViThelmínu' Vil- helmsdóttur, Stigahlíð 4, sími 34114, Sigríðar Jafetsdóttur, Mávahlíð 14, sími 14040. — söfnin • Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu- Útlán á þriðju- dögum, miðvikudögum; fimmtudögum og föstudögum. Fyrir böm kl. 4,30 til 6: fyr- ir fullorðna kl. 8,15 til 10. Barnaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. • Tæknibókasafn J.M.S.I. Skipholti 37. 3. hæö, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl 13—15 (lokað á laugardögum 15 maí • Landsbókasafn fslands, — Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12. 13—19 og 20—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. — Út- lánssalur er opinn kl. 13 til 15. • Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A, sími 12308: Mán. - föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug- kl. 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14 til 19. títibú Sólheimum 27, sími 36814: Mán. - föst. kl- 14—21. Útibú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16: Mán. - föst. kl. 16—19- Á mánudögum er út- lánadeild fyrir fullorðná í Útibú Laugamcsskóla: Útlán fyrir böm mán., miðv., föst kl. 13—16. í ÞJOÐLEIKHUSIÐ ítalskur stráhattur gamanleikur. Þriðja sýning í kvöld kl. 20. Fjórða sýning sunnudag kl. 20. iniDtnioiign Sýning laugardag kl. 20. Litla sviðið — Lindarbæ: Yfirborð eftir Alice Gerstenberg — og Dauði Bessie Smith eftir Edward Albee. Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. Sími 50-1-84 |til kvðlds För til Feneyja (Mission to Venice) Mjög spennandi, ný, njósna- mynd Sean Flynn, Karin Ball. Sýnd kl. 9, Bönnuð bömum. Átján Ný dönsk SOYA-litmynd. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Bönnnð börnum. Sími 11-5-44 Modesty Blaise Víðfræg ensk-amerísk stór- mynd í litum um æfintýra- konuna og ijjósnarann Mod- esty- Blaise, Sagan hefur birzt sem framhaídssaga í Vikunni. Monika Vitti Terence Stamp Dirk Bogarde. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — fSLENZKIR TEXTAR — Sími 41-9-85 Draugahús til sölu Afar spennandi, meinfyndin, ný, frönsk gamanmynd með Iry Cowl Francis Blanche og Elke Sommer. i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. RAFLAGNIR ■ -Nýlagnir. ■ Viðgerðir. ■ Sími 41871. ÞORVALDUR HAFBERG rafvirkjameistari. AG REYKJAVÍKUR1 FjalIa-EyÉiditt 63. sýning laugardag-kl. 20.30. Næsta sýning sunnudag. Aðgöngumiðasalan I Iðnó op- in frá kl 14 -^Sími 1-31-91. Síml 11-3-84 Fantomas Hörkuspennandi og sérstaklega viðburðarík frönsk kvikmynd í litum og CinemaScope. — Danskur texti. — * Jean Marais. Louis Ifunes. Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11-4-75 Gildran (The Money Trap) — ÍSLENZKUR TEXTI Glenn Ford. Elke Sommer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 32075 38150 Jámtjaldið rofið Ný amerísk stórmynd í litum. 50. mynd snillingsins Alfred Hitchcock’s, enda með þeirri spennu. sem hefur gert mynd- ir hans heimsfrægar. Sýnd kL 5, 9 og 11,30. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum innan 16 ára. GRIMA SÝNIR: JAKOB eða UPPELDIÐ (eðlistrúr kátleikur) eftir Eugene Ionesco. Þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikstj.: Bríet Héðinsdóttlr. Leikmynd og grímur: Sigurjón Jóhannsson. FRUMSfNING i Tjamarbæ, mánud. 16. október kl. 21.00. 2. sýning þriðjudáginn 17. október kl. 21.00. Miðasala í Tjarnarbæ, sími 1-51-71, föstudag, láugardag og simnudag frá kl. 16 til kl. 19. Mánudag og þriðjudag opið frá kl. 16 til kl. 21. í smrniurnú-wm Simi 18-9-36 Pú skalt deyja elskan (Die die my Darling) — ÍSLENZKUR TEXTI — Æsispennandi ný amerísk kvikmynd í litum um sjúk- lega ást og afbrot. Stefauie Powers. Maurice Kaufman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. KRYDDRASPJÐ Wh Simi 50-2-49 Ég er kona Ný. dönsk mynd gerð eftix hinnj umdeildu bók Siv Holm ..Jeg, en kvinde" Bönnuð tnnan 16 ára. Sýnd kl. 9. Síml 22-1-40 Sagan endurtekur sig (Picture Mommy Dead) Afar spennandi amerísk lit- mynd. — Aðalhlutverk: Don Ameche. Martha Hyer. Zsa Zsa Gabor. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Flóttinn mikli Heimsfræg og snilldarvel gerð amerísk stórmynd í litum og Panavision. Steve McQueen. James Gamer. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Kaupíð Minningakort Slysavamafélags íslands. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDONSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER úðU Skólavörðustíg 21. S Æ N G U R Endurnýjum gömlu 6æng. umar. eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af vms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Siml 18740. (öríá skref frá Laugavegi) FÆST f NÆSTiT BÚD SMURT BRAUÐ SNITTDR — ÖL — GOS Opifl frá 9 - 23.30. — PanÖð tímanlega vclzlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sfml 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl t Sími 18354. FRAMLEIÐUM Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJOLNVSHOLTI 4 (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. ■ SAUMAVELA- VTÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA. VTÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhts) Síml 12656. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. 1 (Sambandshúsinu IIL hæð) símar 23338 og 12343 Vu J tunsiGcús sgcnprottgrqggon Fæst i bókabúð Máls og menningar )

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.