Þjóðviljinn - 29.10.1967, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.10.1967, Blaðsíða 7
Saninudaguí' 29. aktólber M67 — WÓÐf@II*38íð®r — RÍÐA y Bandarísfeir hernámsliðar og vígdrekar á íslenzkri grund. Viktoría Halldórsdóttir: Jsland er hluti af okkur og við erum hluti af því' Island er fagurt og auðlind- ir þess dýrmæt arfleifð kom- andi kynslóðum. Það er aðkaJI- andi að friða fegurð þess og auðlindir. Það hefur dregizt ó- trúlega lengi að valdháfar ,ís- lands, sem um nokkur síðustu ár hafa setið á valdastóli, hafi komið auga á þau sannindi að Island er hluti af okkur og við erum híuti af því. En við sem höfum lagt hönd að því langa ævi að rækta ís- lenzka jörð til yndis og arðs vitum og höfum frá fyrstu bernsku vitað, að ísland og auðlindir þess voru. okkar arí- ur sem okkur er svo kær og við fundum að ísiland var hluti af okkur. Þess vegna vargleði ---------------------------—-------<S> Verkalýðsfélagið Báran á Eyrar- bakka mótmælir Eftirfarandi mótmælaályktun var samþykkt á fjölsóttum og einhuga fundi í Verkalýðsfélag- inu Báran á Eyrarbakka 22. október sl.: „Fundur í Verkalýðsfélaginu Báru á Eyrarbakka, lialdinn 22. október 1967, mótmælir harð- lega efnaliagsmálafrumvarpi rík- isstjórnarinnar er nú liggur fyrir Alþingi. Frumvarpið felur í sér stórfellda skerðingu á kjör- um launafólks og kemur óhjá- kvæmilega harðast niður á barn- mörgum fjölskyldum og lág- launafólki, þar sem um stór- fellda hækkun á brýnustu lífs- nauðsynjum er að ræða sam- fara bindingu kaupgjaldsvísi- tölu. Fundurinn telur að þær að- gerðir sem ríkisstjórnin hyggst beita séu brot á þeim grund- velli sem núgildandi kjarasamn- ingar verklýðsfélaganna byggj- ast á. Því skorar fundurinn á ríkisstjórnina að endurskoða stefnu sína í efnahagsmálum“. okkar svo djúptæk 1944, á af- mæli Jóns Sigurðssonar, 17. júní, þegar Island var lýst frjálst og fullvalda ríki og sungið var fulilum hálsi: Hver á sér fegra föðurland, eftir Huldu. sem var ein af mörgum íslendingum sem skildu að ís- land var dýrmætur arfur, ný- lega leyst ur fjötrum og allir urðu að sameinast í heitstreng- ingu um verndun þess dýra fjársjóðs, er við höfðum end- urheimt. Á þeim degi voru fögur loforð gefin um að gæta þessa dýrmæta frelsis sem fengizt hafði fyrir ötula bar- áttu án vopna. Það var löng og ströng bar- átta merkra manna sem voru sannir Islendingar. Þeir létu ekki múta sér né hræða sig frá þeirri sannfæringu að is- lenzka þjóðin ætti landið, þó að mútuþægir svaUarar sem stjórnuðu hinu fomu íslenzka lýðveldi hefðu giutrað því í hendur herveldis, sem sögu- frægt er og' hvert skólabarn veit. Og þess vegna sungu Is- lendingar með gleðitár í aug- um 17. júnf 1944 þegar frelsi þjóðarinnar var Ioks orðið að veruleika eftir sjö alda áþján herveldis, svardagaljóð um ó- rofa varðveizlu þefisa fagra lands: Svo aldrei framar ls- lands byggð sé öðrum þjóðum háð. íslenzku konur! Þið vitið að það var íslenzk kona sem orti þau fögru ljóð sem þessar hendingar eru hér tilfærðar úr. Lærið allt kvæðið hennar Huldu skáldkonu. Það mun veita ykk- ur styrk og þor tii að standa saman _að því göfuga verki að frelsa ísland frá niðurlægingu herbandalags og hersetubælum sem saurgað hafa blessað fagra landið okkar um margra Sra skeið. Kvæðið hennar Huldu: Hver á sér fegra föðurland er ásamt öðrum ógleymanlegum þeirri bók getum við séð í ættjarðarljóðum í bókinnj Lýðveldishátíðin 1944. Og í myndum og máli glæsilegastn dag sem íslenzk þjóð hefurlif- að. Stórþjóðimar sendu ham- ingjuóskir og viðurkenndu sjáilfstæði íslands. Eftir 2 ár fór að toera á margskonar fleðu- látum, gjöfum, boðum og margháttuðum skjallræðum þjóðhöfðingja þeirra stórvelda, er höfðu 1944 viðurkenrat rélt Islendinga til sjálfstjórnar. Þe-ir fóru að smjaðra fyrir íslenzk- um stjómmálamönnum í veizi- um og vinalboðum. Brjóstvörn fslands var ekki sterkari en svo að hún brast. Keflavíkur- samningurinn var gerður 1946, Island fjötrað við herveidi NATO 1949 — og Island tók á móti bandarískum her 1951, hann var nefndur varnarher, en fyrir hverju átti hann að verja ísiand? Við ekkert af þessu hefur ís- lenzka þjóðin losnað enn þann dag i dag. Þó vita allir Islend- ingar sem eru læsir og hafa sæmilega heym að nútímaher- tækni er orðin svo fullkomin • að stónþjóðir þær sem hérhafa fengið að hafa stökkpall tilher- ferða í aðrar heimsálfur, kom- ast um loft og höf til mann- drápa án hjálpar smáþjóða. Ég las í Mogga grein í maí 1967 um tækni af þessu tagi. Þar var talað um pólariskafbáta Bandaríkjanna sem færu huldn böfði um heimshöfin meö 656 kjamorkuyddar eldflaugar. Með lygum var Island rekið í NATO. Þjóðinni var af ráðamönnum sagt að þetta bandalag væri stofnað til vamar smáþjóðum. Nú blasir við öllum heiminum hryðjuverkaárás Bandaríkjanna, svo stór í sniðum í Vietnam, að slíks eru engín dæmi í verald- arsögunni. Enn þá hafa eng- in merki sézt um vemd þeirra saklausu barna og kvenna, sem þar er af Bandaríkjastjór.i myrt og kvalið úr lífið með eiturgasi, stálnálum, benzín- hlaupi og eldsprengjuregni yfir barnaskóla, sjúkrahús, hvað þá aðra smærri mannabústaði. matjurtaakra, samgöngumann- virjíi og allt það er gætibjarg- að lífi þeirra sem sleppa und- an morðkrumlunum. Allur Halldór Pétursson: Réttlœtið mun siqra heimurinn hræðist þá bíjál- semisgrimmd, sem Banda- ríkjastjórn gerir sig seka um í Vietnam. Ekki er langt siðan að sagt var frá því í fréttum að banda- rískar konur, mæður og. eigin- konur þeirra ógæfusömu manna, sem sendir enu til Vietnam til að eyða land og myrða fólk, hefðu farið til Hvíta hússins, að mótmæla þessari brjálsemi. Margir þessara manna hljóta ævilöng . örkuml og margir missa lífið við hryðjuverkaiðn- að þann sem þeir eru sendir til að starfrækja í annarri heimsálfu. Segir Mogginn ídag 100.000 fallna og særða. Þeg- ar þessar sorgmæddu konur nálguðust Hvíta húsið tók lög- regián hans Johnsons Banda- ríkjaforseta á móti þeim, ekki til að bjóða þeim til veizlu eða hundasýningar heldur með kuldalegum orðum og kylfum. fslenzku konur! Hafið þið ekki enn skilið að þögn ersama og samþykki? Þó að ríkis- stjórn Isilands mótmæli ekki athæfi Bandaríkjamanna sem þeir hafa léð land okkar und- ir heretöðvar og láti orð falla um að Island vilji halda áfram samstarfi við NATO, þá er ó- trúlegt að fslenzkar konur séu' svo heillum horfnar að þær geti ekki séð þann ósóma sem fslenzku þjóðinni er gerr, tned því að íslenzku ráðherrarnir þeir er srtja þing, — eða þiggja boð hjá vinum sínum erlendis, telji sér leyfilegt að ófrægja íslenzku þjóöina svo, freklega. lslenzk þjóð hefur ekki fengið að greiða atkvasði um utanríkismál þau sem snerta hersetu og herbandalag, þau stórmál hafa verið afgreidd á bak við íslenzka þjóð. íslenzka þjóðin vill hafa frjáls og góð samskipti við allar þjóðir, , en hefur viðbjóð á eyðingarstarf- semi. 1 bernsku trúði ég því að til væri vond vera semsæti um að hremma fólk og kvelja i eldi og brennisterni, ég ias um þessa vondu veru í Biblf- Framhald á 9. síðu. að ís- Það er ekki langt síðan ég Has þessa klausu í Morgunblað- inu eftir doktor Bjama. Ann- ars þarf ekki að vitna í visst númer, því svona brandarar af dýrri tegundmni klingja þar við sí og æ. Morgunblaðið er voldugasta blað landsins, blaðið sem pen- ingamennirnir eru mjólkurkýr fyrir, mennimir sem taldir eru máttarstólpar þjóðfélagsins með því að reka allt með tapi, en geta þó veitt sér og sínum allt sem hugurinn girnist og fæst fyrir peninga. Um annað er ekki beðið, þvf hin andlega spekt veitir þeim engan ágang. „Já, guði sé lof meðan við getum tapaö“, var haft eftir einum þessara post- ula. Tap er sú guiJlnáma sem ísland á nú til dags. Með þoss- um tapaurum sem rerana til Morgunhlaðsins er hægt reka voldugasta áróður á laradi gegn vinnandi ÞJJki, en með ölkim sem aðhyllast þá tegund réttlætis sem þar er boðuð. Því er haMið að almenningi að aJþjóðamál skipti hann ekki máli. Þetta er ein af hinum blygð- unarlausu blekkingum. Alþjóða- mál erm ekkert annað en staskkuð mynd af okkar eigin < vandamálum, og hvernig ■ al- þjóðamál leysasi eiga smáþjóð- imar ekki miinnst undir. Ég hefi oft staðið á öndinni yfir áróðri Morgunblaðsins, að greindir menn skuli bera slíkt á borð fyrir sæmilega menntaía alþýðu. En þeir vita hvað þeir mega þjóða, þekkja áhugaleysi fjöldans og ganga upp í þvvf. Morgunbllaðið er fullt afguð- móði yfir því að sósíölsku rík- in vilji ekki hafá óvininn á þröskuldirrum með höndina á gikknum. Þessu til sönnunar má nefna Bei'línarmúrinn. Aft- ur á móti kváðu við fagnað- aróp fyrir skemmstu þegar sú fregn kom að Bandaríkjamenn ætluðu að fara að girða Suð- ur-Vietnam af. Ekki má gleyma Finnlands- stríðinu, sem spratt af því að Finnar leigðu hluta af landi sinu fyrir stökkbretti a Sovét- ríkin, alveg viðbæjardyrþeirra. Og síðast en ekki sízt eru þessir postular forviða jtfir þeim glæp að Kínverjar skuli dirfast að koma sér uppkjarn- orkuvopnum, þó Bandaríkja- menn séu gráir fyj'ir járnum við túnfótinn. Vill nú ekki einhver fara að hugsa og fhuga hvað honum er boðið, hvaða mælikvarða þessir menn leggja á hann. Ég held að ekki sé hægt að svívirða menn meira á nokkurn hátt. Réttlæti, frelsi og lýðræði Morgunblaðsins er ekki flókra- ara en það, að hægt er að koma því fyrir í nokkrum línum. Auðsöfnun einstakra stórvelda og hringa innan þeirra er und- irstaða þeirrar heimsmcnningar sem Morgunþlaðið aðhyllist. önnur ríki sem minna mega sfn eiga svo að liggja hund- flöt fyrir þeim sem eiga nógu öfilug di'ápstæki. Þau eiga að afhenda þeim lönd sín og auð- lindir á fínan máta og fá éítt- hvað í svanginn í staðinn. Hug- leiðið bara vísinn að. stóriðiu hér, kannizt þið .nokkuð við þetta? Það er ekki éinu sinni hægt að nota íslenzkt vinnuafl. Þama er fyrsta þrepið til að hingað vei'ði flutt inn fólk í stórum stfl, en í okkur verður hent einhverjn af framleiðslu yfírboðaranma. Trú ríkisstjómarinnar á Bandaríkin er hafin yfir allt, sem kallað er trúarbrögð, enda sér hún hvernig Bandaríkin velta hverri stjórn sem ekki hlftir hótenum eða mútum. Bretai' og Frakkar eru vart nefnandi, því að þeir hafa nú að mestu orðið að hætta v.ð nýlendukúgun; svei svoleiðis Vesalingum. Við verðum að hylla þann sannledka að stríð er aldrei háð út af öðru en auðlindum, hvaða nöfnum sem klínt er á þau og erada þótt klerkar stökkvi vígðu vatni á drápstækin. Auðlindir Vesturlanda eru nú mjög að þverra og hráefnin liggja í hinum austræna heirrri, og þess vegna geisa nú styrv- aildii’nar þar og hver þjóðflokk- ur er spanaður móti öðrum. 1 skjóll þessa réttlætis og lýðræðis þykist sterkasta heimsveldið, Bandarikiin, hafa heimild til að senda her hvert á land sem er til að koma á sinu lýðræðd, sölsa trndir s>g auðlmdimar og reyi-a þær með drápsvélum og eiturtegundum. Þó liggur í loftinu að til sé önnur tegund lýðræðis og það liggur líka í iloftinu að þeirri tegund verði ekki að eilífu eytt með peningum og drápstækj- um, nema þeim takist að sprengja hnöttinn upp og stand- ast þá á strokkur og mjaltir. Þeir dagar koma að fólkið 'í vissum löndum önnur shm vitjunartíma, og þá gæti skeð að vissara væri fyrir hinn hvfta kynstofn að biðja guð fyrir sér. öll hans giæpaveik geymir þetta fólk í skauti sínu og gleymir ekki. Og jafnvel nú þegar em farin að sjást merki þess að óttinn sé farinn að vakna og hjá þeian sterku. Það er óttinn einn, sem get- ur haft hemil á þessari nýju villimannategund og komið út angistarsvitanum á þessum mannætum. Þvi hvað er það annað en mannát, að gera sin- hverjum lífið, þessa dýrmætu gjöf, að hörmungum og helvfti? Já, doktor Bjami, réttlætið mun sigra, en ekki Morgran- bJaðs megin. Hér af mætti íslenzkur verka- lýður og launþegar draga sín lausnarorð. Setja sig í þásókn- ai-aðstöðu að hinum aðilanum sé það Ijóst að óttiran bfði hans á næsta leiti. Nú du-gí ekki lengur áróðursblekkingar, Framhald á 9. síðu. Íslandsalmanakið 1968 komið' ú! og í bókaverzlanir Islandsalmanakið 1968 er kom- ið í bókaverzlanir og flytur að venju margvíslegan fróðleik. Af nýju efni má nefna uppdrátt, sem sýnir tímann hvarvetna i heiminum, skrá yfir vegalengdir á Islandi með yfirlitsmynd bg töflu, sem lýsir stigaflokkun jarðskjálfta. Þá eru í ritinu kafl- ar sem séi-staklega eru ætlaðir skólafólki og lýsa eiginleikum ýmissa efna og nýjustu skilgrein- ingum mælitækja. Hinn stjömu- fræðilegi hluti almanaksins er með óbreyttu sniði- Hið íslenzka Þjóðvinafélag gef- ur almanakið út á vegum Bóka- útgáfu Menningarsjóðs og Þjóð- vinafélagsins. Prófessor Trausti Einarsson og dr. Þorsteinn Sæ- mundsson sáu um útgáfuna. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.