Þjóðviljinn - 29.10.1967, Blaðsíða 8
2 SlÐA — ÞjOÐV-IiyiNN — S.unnudag.ur 29. október 196.Z
Lokað á morgun
mjántudagánn 30. okt. vegna jarðarfarar
Sigurðar Benedrktssonac
framkvæmdas tj ó ra.
QSTA- OG SMJÖRSALAN S/F
Snc«-rabraiit 54.
FELAG
JÁRNIÐNAÐARMANNA
Félagsfundur
verxkir hakiian þriðjudaginn 31. okt. 1967 kl. 8,30
©.h. í samkarmisal La'ndsmiðjunrtar.
, DAGSKEÁ:
1. Féiagsm ál
2. Abvinrra- og kjaramál
3. Öimur mál.
Mætíð vel og stundvíslega.
Stjérnin.
Pilkington
postulíns- veggfíísar
Ávallt imiklu úrvali.
Litaver sf.
Grensásvegi 22 — 24 — Símar 30280 og 32262.
Blaðburður
Þjóðviljann vantar fólk til blaðburðar í
Kópavogi. — Sími 40753.
ÞJÓÐVILJINN.
Fyririiggjandi
Þakjám
6 — 7 — 8 — 9—10 — 11 — 12 feta.
Verð kr.13 fetið án söluskatts.
Steypustyrktarjám
8 — 10—16 — 19 — 25 mm.
Gaddavír
VERZLANASAMBANDIÐ H/F
Skipholti 37. Sími 38560 — 38568.
Innilega þökkum við auðsýnda samúð við fráfall og
útför
KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR.
Jón Árnason
Bergsteinn Jónsson Guðrún Jónsdóttir
Gunnar Jónsson Þórunn Einarsdóttir
Auður Bergsteinsdóttir Jón Bergsteinsson
Anna Bergsteinsdóttir Unnur Gunnarsdóttir
Kristín Gunnarsdóttir.
Hringferð ástarinnar
• Sunnudagur 29. okt. '1967.
8.30 E. Coates stjómar flutningi
á frumsömdum lögum.
9.25 Morguntónleikar: TóiUist
eftir J. S. Bach. Fíliharmon-
íusveit Berlínar flytur; H. von
Karajan stjórnar. Einleikar-
ar: M. Sctowalbe leikur á
fiðlu, G. Seifert og M. Klier
á hom og K. Steins á óbó.
b) Fiðlukonsert í E-dúr. C.
Ferras og Ffflharmoníusveit
Berlínar leika; von Karajan
stjórnar.
c) Sálmaforleikir. Marie-Cia-
ire Alain leikur á orgel.
d) Vor guð er borg á bjargi
traust, kantata. Einsöngvarar,
kór mótmælenda og útvarps-
hljómsveitin í Bruxelles flytja;
R. Mazy stj.
11,00 Hátíðarmessa í Dómkirkj-
unni. Biskupinn minrvist siða ■
skipta. Orgelleikari Bagnar
Björnsson.
13.15 Uppruni Islendingasagna.
Dr. Bjarni Guðnason prófess-
or flytur fyrsta hádegiserindi
sitt.
14,00 Miðdegistónleikar.
a) Noktúrnur eftir Ddbussy.
Concertgebouw hiljómsveitin i
Amsterdam leikur; Eduard
van Beinum stjórnar.
b) Sinfönísk tilbrigði eftir C.
Franok. V. Gtoeorgfaiu leikwr
á píanó með Sinfónfuhijóm-
sveitinni í Búkarest; R. Sctou-
macher stjómar.
c) Sinfönía nr. 3 op. 5S eftir
Beethoven. Fí Iharmoníusvei t
Vínarborgar leiktrr; Furt-
wangler stjómar.
15.30 Kaffitíminn. Þýzk lúðra-
sveit leikur lög eftir Suppé,
Letoár, Alford o.fl.
16,05 Á bókamarkaðinum. Vil-
hjálmur £>. Gísiason útvarps-
stjóri kynnir nýjar bækur,
17,00 Bamatími: Ingibjörg Þor-
bergs og Guðrún Guðmunds-
dóttir stjórna.
a) Sitt af hverju fyrir yngri
bömin. Gestir: Asgeir Berg-
mann og Agla Björk Róíberts-
dóttir (bæði 6 ára).
b) Frásaga ferðalangs. Fyrsti
ferðaþáttur sem dr. Alan
Boucher velur og býr tál út-
varpsflutnings á þessumvetri.
Guðjón Ingi Sigurðsson les
þýðingu sína á ferðaþætti frá
i Sínaískaga eftir John Gittling.
c) Nýtt framhaldsleikrit: Arn:
í Hraunkoti, eftir Armann
Kr. Einarsson. Leikstjóri og
sögumaður Klemenz Jónssoo.
Leikendur: Borgar Garðars-
son, Valur Gíslason, Flosi ðl-
afsson, Valdimar Lárusson,
Anna Guðmundsdöttir, Sig-
urður Skúlason, Jón Gunn-
arsson og Hákon Waage.-
18,05 Philharmonia í Lundún-
um leikur Marza og dansa
úr óperunni „Igor fursti“; L.
von Matacic stjómar.
19.30 Andrés Bjömsson lektor
les ljóðaþýðingar eftir Jón
Þorjáksson.
19.45 AiHegro Appasionato op.
70eftirSaint-Saens. J. Iturbi
leikur á píanó.
19,55 Lít ég um öxl til Krítar.
Þáttur í samantokt Jökuls
Jakobssonar, sem flytur hann
með Sveini Einarssyni.
20.25 Einsöngur f útvarpssal:
Sigurður Björnsson óperu-
söngvari syngur fjórar ball-
ötur eftir C. Loewe. Við pí-
anóið er Guðrún Kristinsdótt-
ir.
20.45 A förnum vegi í Skafta-
fellssýslu. Jón R. Hjálmarsson
skólastjóri talar við Einar
Erlendsson verzlunarfulltrúa í
Vík.
21,00 Utan sviðsljósanna. Jón-
as Jónasson spjallar viðÆv-
ar R. Kvaran leikara.
21,50 Þættir úr Meyjarskemrr,-
unni, eftir Schubert Ein-
söngvarar og útvarpshljóm-
sveitin í Vínarborg flytja.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu má-H.
— Dagskrárlok.
• Bæjarbíó I Hafnarfirði sýnir um þcssar mundir myndina
„Hringfcrð ástarinnar“. Þctta er „djörf“ og margbreytileg kvik-
mynd nm ástarieiki. Leikstjóri er ALFRED WEIDEMANN:
• Mánudagur 30. okt.
13.15 Búnaðarþáttur. Um kax-
rannsþknir. Bjami Guðleifs-
son búfræðikandidat talar.
13.30 Við vinnuna. Tónleikar. ■
14.40 Við sem heima sitjum.
Guðjón Guðjónsson les fram-
haldssöguna Silfurhamarinn.
15,00 Miðdegisútvarp. Létt lög
af plötum, sungin og leikin.
16,05 Síðdegistónleikar. Guði’ún
Á. Símonar syngur tvö lög
eftir Sigvalda Kaldalóns. L.
Kogan og hljómsveit Tónlist-
arháskólans í París leika
Fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr
eftir Paganini; C. Bruck stj.
S. Rikhter leikur Novelette
í F-dúr eftir Schumann. D.
F.-Dieskau syngur lög eftir
Schubert.
17,05 Dagbók úr umferðinni.
Endurtekið efni. Gísli Al-
freðsson leitoari les smásögu:
„Mín hllð á málinu“, eftir T.
Capote, þýdda af Toreyju
Steinsdóttur (Áður útv. 22.
þ.m.).
17.40 Börnin skrifa. Guðmund-
ur M. Þorláksson talar við
bömin um bréfasicriftir og
les einnig fáein bréf.
18,00 Tónleikar.
19-30 Um daginn og veginn. Að-
albjörg Sigurðardóttir talar.
19.50 Ég vil elska mitt land.
Gömlu lögin sungín og leixc-
in.
20.15 Islenzkt máL Dr. Jakob
Benediktsson flytur þáttinn.
20.35 Divertimento nr. 4 (K439)
eftir Mozart. J. Michaels og
W. Teschner Jeika á klarín-
ettur og A. Henninge á fa-
gott.
20.50 Stefán Ólafsson skáld í
Vallanesi. Séra Ágúst Sig-
urðsson flytur erindi.
21.15 Suppé og Rossini: Fíl-
harmoníusveit Vínarborgar
og Operuhljómsveitin í Cov-
ent Garden leika forleik; G.
Solti stjómor.
21.50 íþróttir. Sig. Sigurðsson
segir frá.
22.15 Kvöldsagan: Dóttir Rapp-
azzinis, eftir N. Hawthorne.
Þýðandi: Málfríður Einarsd.
Sigrún Guðjónsdóttir les (1)
22.35 Hljómplötusafnið í umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.30 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
Sunnudagur 29. 10. 1967.
18.00 Helgistund. Séra Magnús
Guðmundsson, Eyrarbakka.
18.15 Stundin okkar. Umsjón:
Hinrik Bjarnason. Efni: ,.Úr
ríki náttúrunnar". Jón Bald-
ur Sigurðsson talar um skelj-
ar og skeljasöfnun, sýnd
verður framhaldskvikmyndin
„Saltkrákan" og Rannveig og
Krummi koma í heimsókn.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.15 Myndsjá. Mikill hluti
myndsjárinnar er að þessu
sinni helgaður hestum og
hestamennsku, innanlands og
xtan. Einnig eru svipmyndir
frá eldvarnavibu á Kefla-
víkurflugvelli og fjallað er
um ýmiskonar klukkur. Um-
sjón: Ólafur Ragnarsson.
20.40 Mavefick. Myndaflokkur
úr „villta vestrinu". Aðal-
hlutverk leikur James Garn-
er. íslenzkur texti: Krist-
mann Eiðsson.
21.30 „Virðulega samkoma“.
Brezk gamanmynd. Aðalhlut-
verk leika Dennis Price og
Avis Bunnage. íslenzkur
texti: Ingibjörg Jónsdóttir.
22.20 Dagskrárlok.
Mánudagur 30. 10. 1967.
20.00 Fréttir.
20.30 Stundai'korn í xxmsjá Bala-
urs Guðlaugssonar. Gestir:
Daniel Óskarsson, Garðar
Siggeirsson, Karl Möller,
. Karólína Lárusdóttir, Nína
Björk Árnadóttir og Þórir
Baldursson.
21.15 Katakomburnar í Róm.
Þessi kvikmynd sýnir hinar
sögufrægu katakombur frá
dögum frumkristninnar í
Rómaborg. Þýðandi: Vilborg
Sigurðardóttir. Þulur: Eiður
Guðnason. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið).
21.40 Draugahúsið. Skopmynd
með Gög og Gokke í aðalhlut-
verkum. íslenzkur texti:
Andrés Indriðason.
22.10 Harðjaxlinn. Patrick Mc-
Goohan í hlutverki John
Drake. Islenzkur texti: Ellert
Sigurb j örnsson. Mynd þessi
er ekki ætluð börnum.
23.00 Dagskrárlok.
Brúðkaup
• Þann 14. september vorugef-
in saman í hjónaband í Dóm-
kirkjunni af séra Óskari J. Þor-
lákssyni, ungfrú Bjöx-k B. Már-
isdóttir og hr. Jónas H. Mat-
hiasson. Heimili þeirra er að
Stórholti 18.
(Studio Guðmundar,
Garðastræti 8, sími 20900).
• Fyrirlestrar
• Haraildur Jóhannsson hag-
fræðingur, háskólakennari í
Kuala Lumpur, hefur sent
blaðinu nýjan bækling, sem
hefur að geyma þrjár fitgerðir
eða háskólafyrirlestra á enslcu
um fjárhagslíf fyrr á öldum.
Ein ritgei'ðin fja-llar um verzl-
un og viðskipti forn-Egypta og
Mesapotamíumanna, önnur unt
hugmyndir forn-Grikkja um
verzlun og sú þriðja og fjórða
ufn efnahagslíf og efnahagsmál
fom-Rómverja. Bæklingurinn
er 56 síður.
OSKATÆKI
Fjölskyldunnar
Sambyggt
útvarp-sjónvarp
GRAND FESTIVAL
23” eSa 25”
KRISTALTÆR MYND OG HLJÓMUR
• Með innbyggðri skúffu
fyrir plötuspilara
• Plötugeymsla
• Ákaflega vandað verk, — byggt
með langa notkun fyrir augurm
• Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum,
þar á meðal FM og bátabylgju.
• Allir stillár fyrir útvarp og
sjónVarp í læstri veltihurð
• •ATHUGIÐ, með einu handtaki
má kippa verkinu innan úr
tækinu og senda á viðkomandi
verkstæði — ekkert hnjask með
kassann, iengri og betri ending.
ÁRS ÁBYRGÐ
Fást víða um land.
ASalumboð:
EINAR FARESTVEIT & CO
Vesturgötu 2.
S Æ N G U R
Endxirnýjum, gömlu sæng,
umar, eigum dún- og fið
urheld vet og gæsadúns-
sængur og kodda aí ýms-
um stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Simx 18740
(örfá skref frá Laugavegl)
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
VAUXHALL
BEDFORD
UMBOÐIÐ
ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900
\
i
t