Þjóðviljinn - 29.10.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.10.1967, Blaðsíða 11
Sunnudagar 29. oktðber 1967 — TÞJÓÐVIUINN — SÍÐA || frá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í * dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. • 1 dag er sunnudagur 29. óktóber. Narcissus. Árdegisbá- flseði kl. 2,04. Sólarupprás kl. 7,59 — sóiarlag kl. 16,23. • Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Na&tur- og helgidagalasknir i sama síma. • Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar í símsvara Læknafélags Rvíkur. — Sfmar: 18888. • Kvöldvarzla í apótekum R- víkur vikuna 28. október til 4. nóvember er í Reykjavíkur- Apóteki og Holts Apóteki. — Opið til klukkan níu öll kvöld þessa viku. • Helgarvarzla í Hafnarfirði: Eirfkur Bjömsson, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. Næturvarzla aðfaranótt þriðju- dagsins 31. október. Sigurður Þorsteinsson, læknir, Sléttu- hrauni 21, sími 52270. • Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. — Sími: 11-100. • Kópavogsapótekið er opiö alla virka daga klukkan 9— 19,00, laugardaga kl. 9—14,00 og helgidaga kl. 13,00—15,00. þjónar fyrir altari. Bamaguðs- þjónusta fellur niður. — Séra Garðar Svavarsson. • Kópavogskirkja. Bamasam- koma kl. 10,30. Messa kl. 2. Minnzt siðaskipta. Séra Gunn- ar Ámason. • Bústaðaprestakall. Barna- samkoma í Réttarholtsskóla kl. 10,30. Guðsþjónusta H. 2. Séra Ölafur Skúlason. minningarspjöld • Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stööum: I þókabúð Braga Brynjólfssonar, hjáSig- urði Þorsteinssyni, Gbðheim- um 22, sími 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Stefáni Bjamasyni, Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni, Átf- heimum 48. sími 37407. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs H- F. I. eru seld á eftir- töldum stöðum. Hjá önnu ó- Johnsen, Túngötu 7, Bjameyju Samúélsdóttur, Eskihlíð 6A, Elínu Eggertz Stefánsson, Her- jólfsgötu 10, Hafnarfirði, Guð- rúnu Þorkelsdóttur, Skeiðar- vogi 9, Maríu Hansen, Vífils- stöðum, Ragnhildi Jóhanns- dóttur, Sjúkrahúsi Hvítabands, Sigríði Bachmann, Landspítal- anum, • Sigríði Eiriksdótt- ur, Aragötu 2, Margréti Jó- hannesdóttur, Heilsuvemdar- stöðinni, Maríu Finnsdóttur, Kleppsspítalanum. • Bilanasími Rafmagnsveitu , Rvíknr á skrifstofutíma er ymisl©gt 18222. Nætur- og helgidaga- ___________________ varzla 18230. • Skoiphreinsun alllan sólar- hringinn.. Svarað í síma 81617 og 33744. flugið m • Flugfélag Islands. MILLI- LANDAFLUG: Gullfaxi fertil Kaiupmannahafnar kl. 07,00 i dag. Vsentahlegur aftur til Keflavíkur H. 21,10 í dag Milhlaindavélin Skýfaxi fer til Glasgow -og Kaupmannahafn- ar kl. 07,30 í dag. Væntan- legur til Reykjavíkur kl. 22,30 í kvöld. Snarfaxi er væntanl.' til Rvíkur frá Glasgow k3. 15,45 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 07,00 á morgun. Vænt- anlegur til Keflavíkur kl. 16,30 á morgun. INNANLANDSFLUG: í dag er áætlað að fljúga til: Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, Isafjarðar og Egilsstaða (2 ferðir). Á morgiun er áætl- að að fljúga til: Vestmanna- eyja (2 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), Hornafjarðar, tsa- fjarðar* Egilsstaða, Sauðár- króks, Raufnarhafnar ogÞórs- hafnar. skipin • Hafskip. Langá fór frá Nes- kaupstað 26. þm. til Lysekil og Stralsund. Laxá fór frá Rotterdam 27. þm. til Rvíkur. Rangá fer frá .Antwerpen i dag til Hamborgar, Hull og Rvíkur. Selá fór frá EsHfirði 27. til Belfast. Marco fór frá Gautaborg 24. til Vestmanna- eyja og Rvíkur. messur • Laugarneskirkja. Messa kl. 10,30. Ferming, altarisganga. Séra Gísli Brynjólfsson og séra Ingólfur Guðmundsson • Mýrarhúsaskóli: Barnasam- koma H. 10. Séra Frank M. Halldórsson. , • Hinn vinsæli bazar Verka- kvennafél. Framsóknar verð- ur ’ iiáídlhn 'þriðjudi' 7.' nóv n.k. Félagskonur, vinsamlega komið gjöfum til skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu, sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 2—6 nema laugardaga. Laugardaginn 4. nóvember n.k. verður opið frá H. 2—6 e-h- — Verum sam- taka um, að nú sem áður, verður bazar Vkf. Framsókn- ar sá bezti. — Bazarnefndin. • Mæðraféiagskonnr. Basar félagsins verður í Góðtempl- arahúsinu mánudag 13. nóv- ember Hukkan 2. Félagskonur og aðrir, sem vilja gefa muni, vinsamlegast hafi samband við Stefaníu, sími 10972, Sæ- unni, sími 23782, Þórumni, sími 34729, Guðbjörgu, sfmi 22850. • Konur f Styrktarféiagi van- gefinna halda fjáröflunar- skemmtanir á Hótel Sögu sunnudaginn 29. okt. n.k. Þar verður efnt til skyndihapp- drættis og eru þeir sem vilja gefa muni til þess vinsamlega beðnir um að koma þeim f skrifstofu félagsins að Lauga- vegi 11, helzt fyrir 22. okt. • Basar verður ^hjá Kvenfé- lagi Laugamessóknar 11. nóvember. Þær sem ætla að gefa á basarinn hafi sam- band við Þóru Sandholt, Kirkjuteig 25, sími 32157, Jóhönnu Guðmundsdóttur, Laugateig 22, sími 32516 og Nikólinu Konráðsd. Lauga- teig 8. sími 33730. • Minningarspjöld Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfissonar, hjá Sig- urði Þorsteinssyni, Goöheim um 22, síml 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, riml 34527, Stefáni Bjamasynl, Hæðargarði ’54, slml 37392 og Magnúsi Þórarinssyni, Alf- heimum 48, sími 37407. í ■!■ m ÞJODLmHOSIÐ GILlin-LlFtlR Sýning í kvöld H. 20. Litla sviðið — Lindarbæ: Yfirborð Og Dauði Bessie Smith Sýning í kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 ti) 20Í — Sími 1-1200. Járntjaldið rofið Ný amerisk stórmynd i litum. 50. mynd snillingsins Alfred Hitchcock’s. enda með þeirri spennu. sem hefur gert mynd- ir héins heimsfrægar. Sýnd H. 5 og 9. -- ÍSLENZKUR TEXTl - Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Eltingarleikurinn mikli v Spennandi barnamynd í litum. Miðasala frá kl. 2. AG KEYKJAVÍKUR1 Fjalla-Eymdur 69. sýning í kvöld H. 20,30. Næsta sýning miðvikudag H. 20,30. Indiánaleikur Sýning þriðjudag H. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. KKYDDRASPJÐ Hringferð ástarinnar Djörf gamanmynd með stærstu kvikmyndastjömum Evrópu. Sýnd kl. 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum. Sonur sléttunnar CinemaScopemynd í litum. Sýnd H. 5. Barnasýning kl. 3. í ríki undirdjúpanna I. HLUTI. |«il kvBlds | Siml 11-4-75 Nótt eðlunnar (The Night of the Iguana) — ISLENZKUR TEXTI Richard Burton. Ava Gardner. Sýnd H. 9. Bönnuð innan 14 ára. Marry Poppins Sýnd H. 5. Barnasýning kl. 3. Merki Zorros Síml «1-9-85 Markgreifinn ég Æsispennandi og mjög vel gerð ný dönsk mynd, er fjall- ar um eitt stórfenglegasta og broslegasta svindl vorra tíma. Gabriel Axel. Sýnd H. 5. 7 og 9. Bönnnð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Gimsteinaþjófamir með Marx bræðrmn. Sími 11-3-84 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd, byggð á samnefndu leik- riti eftir Edward Albee. — íslenzkur texti. — Elizabeth Taylor, Richard Burton. Bönnuð börnnm innan 16 ára. Sýnd H. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. í ríki undirdjúpanna n. hluti. * Siml 22-1-40 „Nevada-Smith1 Hin stórfengléga ameríska stórmynd um ævi Nevada Smith, sem var aðalhetjan 1 „Carpetboggérs". Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Steve McQueen. Karl Malden. Brian Keith. — • ÍSLENZKUR TEXTl — Sýnd H. 5 og 9. Aðeins sýnd yfir belgina. Barnasýning kl. 3. Flemming í heima- vistarskóla Dönsk litmynd eftir samnefndri imglingasögu. Bimi 11-5-44 Það skeði um sum- armorgun (Par un beau matin d’ete) Óvenjuspennandi og atburða- hröð frönsk stórmynd með einum vinsælasta leikara Frakka Jean-Paul Belmondo og Geraldine Chaplin, dóttur Charlie Chaplin. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 Og 9. Litlu bangsarnir tveir Hin skemmtilega æfintýra- mynd. Sýnd H. 3. Allra síðasta sinn. Simj 18-9-36 Spæjari FX-18 Hörkuspennandi og viðburða- rík ný frönsk-ítölsk sakapiála- mynd í litum og Cinema- Scope í James Bond-stíl. Ken Clark. Jany Clair. Sýnd H. 5. 7 og 9. Enskt tal. — Dansknr textL Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Ferð Guíivers tii Putalands og Risalands. SimJ 31-1-82 - ISLENZKUR TEXTl — Liljur vallarins (Lilies of the Fiéld) Heimsfræg, snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd er hlotið hefur fem stórverð- laun. Sidney Poitíer Lilia Skala. Sýnd H 5. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Barnasýning kl. 3. Hve glöð er vor æska Cliff Richard. Sími 50-2-49 Ég er kona Ný. dönsk mynd gerð eftir hinnj umdeildu bók Siv Holm ,.Jeg. en kvinde“ Bönnuð innan 16 ára. Sýnd H. 5 og 9. Allra síðasta sýning mánudag kl. 9. Barnasýning kl. 3. Pétur 4 ára Skemmtileg bamamynd. úr og skartgripir KDRNELlUS JÚNSSON skál avördust ig 8 Sigrurjón Bjömsson sálfræðingur Viðtöl skv. umtali. Símatími virka daga kl. 9—10' f.h. Dragavegi 7 Sími 81964 Sængorfatnaður - Hvítur og mislitur - ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER FÆST f NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR _ ÖL - GOS Opíð trá 9 - 23.30. — Pantið tímanlega velzlnr. BRAUÐSTOFAN Vestnrgötn 25. Siml 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaðnr AUSTURSTRÆTl t Sími 18354. FRAMLEIÐUM i 1 Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJOLNISHOLTl 4 (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. kiði* Skólavörðustlg 21. ■ SAUMAVELA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA, VIÐGERÐIR Fljðt afgreiðsia. SYLGJA Lanfásvegi 19 (bakhús) Slmi 12656. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaðUT Sölyhólsgötu 4. (Sambandshúsinu 111. hæð) símar 23338 og 12343 TUa01BCÚ6 affliBinmmnwan Fæst i bókabúð Máls og menningar yyjji i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.