Þjóðviljinn - 01.11.1967, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Midvfliaciagur 1. náv«ma>er IS6S.
Blaðburður
Þjóðviljann vantar fólk til blaðburðar í
Kópavogi. — Sími 40753.
ÞJÓÐVILJINN.
(oitfiiieiital
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar íull-
komflu sjálívirku neglingarvél.
veita íyllsta öryggi í snjó og
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL' hjolbarðá, með
eða án nágla, undir bílinn nú
þegar. f
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kL 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GQMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
Vatteraðir nylonjakkar
hettuúlpur, peysur og terylenebuxur. —
Athugið okkar lága verð. — Póstsendum.
O. L. Laugavegi 71
Sími 20141.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í smíði og uppsetningu á innréttingum í
slysavarðstofu Borgarsjúkrahússins í Fossvogi.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2.0CKX0G
króna skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
YONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800
• Samtíðin
• Heimilisbla&ið Samtíðin
nóvemberblaðið flytur m.a. þetta
efni: Danforssævintýrið. Sígildar
náttúrulýsingar. Hefurðu heyrt
þessar? (skopsögur). Kvenna-
þættir eftir Freyju. Bílstjóarinn
minn í Lissabon (saga). Twiggy.
frægasta fyrirsætan í dag. Píanó-
snillingurinn Arthur Rúbinstein.
Skáldskapur á skákbc»:ði eftir
Guðmund Amlaugsson. Burt
með óttann eftir Fríedrich
Diirrenmatt. Skemmtigetraunir.
Dýrin kunna margt fyrir sér
eftir Ingólf Davíðsson. Bridge
eftir Árna M. Jónsson. Oreinu
í annað. Stjömuspá fyrir nóv-
ember. Þcir vitm sögðu o. fl.
• Styrkur til
háskólanáms í
Sviss 1968-69
• Svissnesk stjómarvöld bjóða
fram styrk handa íslendingi til
háskólanáms í Sviss háskólaárið
1968—1969. Ætlazt er til þess,
að umsækjendur hafi lokið
kandidatsprófi eða séu komnir
langt áleiðis í háskólanámi. Þeir
sem þegar hafa verið mörg ár
í starfi, eða eru eldri en 35 ára,
koma að öðm jöfnu ekki til
greina við styrkveitingu. Styrk-
fjárhæðin nemur 550-600 frönk-
um á mánuði fyrir stúdenta, en
allt að 700 frönkum fyrir kandi-
data. Auk þess hlýtur styrkþegi
nokkra fjárhæð til bókakaupa
og er undanþeginn kennslu-
gjöldum- — Þar sem kennsla í
svissneskum háskólum fer ann-
aðhvort fram á frönsku eða
þýzku, er nauðsynlegt að um-
sækjendur hafi nægilega þekk-
ingu á öðra hvoru þessara
tungumála. Styrkþega, sem áfátt
kann að reynast í því efni, verð-
ur gert að sækja þriggja mán-
aða máianámskeið í Sviss, áður
en styrktímabilið hefst-
Umsóknum um styrk þonn-
an skal komið til menntamála-
ráðuneytisins, Stjórnarráðshús-
inu við Lækjartorg, eigi síðar
en 10. jan. 1968. Sérstök um-
sóknareyðublöð fást í mennta-
málaráðuneytimi.
(Frá menntamálaréðuneyti).
sjónvarpið
18.00 Grallaraspóamir. Teikni-
myndasyrpa eftir Hanna og
Barbera. íslenzkur texti:
Ingibjörg Jónsdóttir.
18.25 Denni dæmalausi. Aðal-
hlutverkið leikur Jay North.
íslenzkur texti: Guðrún Sig-
urðardóttir.
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennimir.
Teiknimynd um Fred Flint-
stone og granna hans. ís-
lenzkur texti: Pétur H. Snæ-
land.
20.55 Afkomendur Inkanna.
Heimildarkvikmynd um hið
forna veldi Inkanna í Suður-
Ameríku. Sýnd eru mann-
virki fom og kynnt líflndi-
ánanna, sem nú byggja þess-
ar slóðir. Þýðandi: Hjörtur
Halldórsson. Þulur: Eiður
Guðpason.
21.20. Eftirlitsmaðurinn. (In-
spector General). Kvikmynd
gerð eftir samnefridri sögu
Nikolaj Gogol. Með aðalhlut-
verk fara Danny Kay, Walth-
er Slezak og Barbara Bates.
íslenzkur texti: Óskar Ingi-
marsson. Endursýnd.
• Sýningum á Fjalla-Eyvindi að fækka
• Sýningum fer nú að fækka
á hinni margrómuðu sýningu
Leikfélags TLeykjavíkur á Fjalla-
Eyvindi, en leikurinn hefur ver-
ið sýndur samileytt síðan í jan-
úar í fyrra á 70 ára afmæli fé-
lagsins o,g verður 70. sýning á
Eyvindi í kvöld- Hefur hann
aldrei verið leikinn svo oft í
einni loíu hér á landi, en þetta
er í þriðja sinn, sem L- R. tek-
ur hann til nýrrar sviðsetning-
ar. Auk þess var hann leikinn
í sarribandi við alþingishátíðina
1930 og við opmm Þjóðleikhúss-
ins 1950.
Helga Bachmann leikur Höllu
að þessu sinni og hefur hlotið
frábæra dóma og þótt verðugur
arftaki þeirra frægu leikkvenna,
sem áður hafa með hlutverkið
farið. Helgi Skúlason er Kári,
Pétur Einarsson Ames, Guð-
rmmdur Erlendsson BjOTn hrepp
stjóri, en leikstjórinn Gísli
Halldórsson hefur í haust leik-
ið hlirtverk Amgrims hrilds-
veika í forföltam Gests Páls-
sonar.
• Vísa
• Að lestri greinar, sem bar
fyrirsögnina „Lygastjóm“ og
birtist í Þjóðviljanum á dögun-
um, varð þessi vísa til:
Sumir snúa á svikavað,
sumir bóa í höllu,
sumir ljúga sumum að,
sumir trúa öllu.
G. J.
• Brúðkaup
• Þann 7. október voru gefin
saman í hjónaband í Dóm-
kirkjunni af séra Frank M.
Halldórssyni ungfrú Guðrún
Hupfeldt og hr. Marinó Jó-
hannesson. Heimili þeirra er
að Stigahlíð 41.
OStudio Guómundar,
Garðastræti 8, sími 20900).
13-00 Við vinmuna. Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Guðjón Guðjónsson les fnam-
haldssöguna ,J5ilfurhama.rinn“
eftir Veru Henriksen (22).
15.00 Miðdegisútvarp. Bjöm
Þorvaldsson tannlæknir flytur
fræðsluþátt Tannlæknafélags
Islands. Létt lög: Ray Ghar-
les, Herb Alpert, Los Mac-
hucambos, Ted Heath, The
Lettermen, Percy Faith o.fU
skemmta með 6öng og hljóð-
færaleik.
16.05 Tónlistarfélagskórinn
syngur Lofsckig eftir Pál ís-
ólfseon; dr- Victor Urbancic
stjómar. Aibert Lmder horn-
Ieikari og félagar í Weller-
kvartettinum leika Diverti-
mento eftár Johann Wenzel
Stich. Mozarthljómsveitin í
Vín leikur lög eftir Mozart;
Boskovsky stjómar.
16.40 Framburðarkennsla
í esperanto og þýzku á veg-
um Samhands ísl- samvinivu-
félaga og Aíþýðusambands
Islands.
17.05 Dagbók úr umferðmni. —
Endurtekið tónlistarefni L.
Bemstein og Gotambíu-hljóm-
sveitin leika Píanókonsert í
G-dúr eftir Ravel (Áður ét-
varpað ía. október).
17.40 LitE bamatimnm. Anna
Snorradöttir stjómar þœtti
fyrir yngstu htastenduma. ,
18- 00 Tónleikar.
19- 30 Daglegt máL Svavar Sig-
mundsson cand. mag. flytur
þáttinn.
19.35 Tækrti og visindi. PáH
Theódórsson eðTisfr. flytur er-
indi.
19.35 íslenzk lcammermúsik- a$
Sónata fyrir klarinettu og
píanó eftir Jón Þórarir»sa>n.
F :11 Jónsson og Guðmarxtar
Jónsson leika- b) Trió fyrir
tréblásturshljóðfæri eftir
Fjölni Stefánsson. Emst Nor-
mann leikur á flautu, EgiD
Jónsson á klarinettu og Hans
P. Franzson á fagott. c)
Kammermúsik fyrir níu
blásturshljóðfæri eftir Herbert
H. Ágústsson. Félagar úr Sin-
fóníuhljómsveit Islands leika;
Páll P. Pálsson stjórnar.
20- 30 Heyrt og séð. Stefán Jóns-
son á ferð um Dalasýsta með
-Jrljóðnemann.
21- 20 Þýzk þjóðlög og dansar.
Þarlendir listamenn fíytja.
21.40 Ungt fólk í Noregi. Ámi
Gunnarsson segir frá.
22.15 Kvöldsagan: Dóttir Rapp-
azzinis eftir N. Hawthome.
Sigrún Guðjónsdóttir les (3).
22.30 Djassþáttur. Ölafur Step-
hensen kynnir-
23.05 Nútímatónlist. „Mam‘zelle
Angot“, ballettsvfta eftir Le-
cricq. Óperuhljómsveitin í
Covent Garden leikur; Hugo
Rignold stjómar.
23.25 Fréttir í stutfcu máli. —
Dagskrárlok.
Frímerki - Frímerki
íslenzk, noteð og ónotuð. — 1. dags umslög, ron-
stengiubæfcur, tengu-r og margt fleira.
F*RÍMERKJAVERZLUNIN
Grettisgötu 45 (Verzlun Guðnýjar).
/
)
i
l