Þjóðviljinn - 01.11.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.11.1967, Blaðsíða 9
I Miöv&jadagur 1. nótwnaibear 1067 — t*JÓÐíVT2kJIN!N — SlÐA 0 minms • Tekið er á móti til- kynningum 1 dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. • I dag er midvikudagur 1. nóvember. Allra sálna messa. Tungl næst jördu. Árdegishá- ílæðá klukkan 5.00. Sólarupp- rás klukkan 7-59 — sólarlag klukkan 16.23- • Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Nætur- og helgidagalæknir i sama síma. • tJpplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar i símsvara Læknafélags RvíkUr. — Símar: 18888. j • Kvöldvarzla í apótckum R- víkur vikuna 28. október til 4. nóvember er í Reykjavikur- Apóteki og Holts Apóteki. — Opið til klukkan níu öll kvöld bessa viku. • Næturvarzla í Hafnarfir’ði aðfaranótt fimmtudagsins 2. nóvember: Kristján Jóhannes- son, læknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. • Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. — Sími: 11-100. • Kópavogsapótekið er opið alla ,virka daga klukkan 9— 19,00, -laugardaga kl. 9—14,00 og helgidaga kl. 13,00—15,00. • Bilanasími Rafmagnsvcitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18222. Nætur- og helgidaga- varzla 18230. • Skolphreinsun alllan sólar- hringinn. Svarað f síma 81617 og 33744. flugið hafnar, Hamborgar og Reykja- víkur. Reykjafoss er væntan- legur á ytri-höfnina í Rvik kl. 8.00 í dag frá Hull. Selfoss fór frá Siglufirði í gær til fsa- fjarðar, Grundarfjarðar og Faxaflóahafna- Skógafoss fór frá Rotterdam i gær til Ham- borgar og Rvíkur Tungufoss kom til Reykjavíkur 29- fm frá Bergen. Askja hefur væntan- lega farið frá Runcorn 30. fm til Hamborgar, Leith og Rvík- ur. Rannö fór frá fsafirði í gær til Akureyrar, Húsavíkur, Þórshafnar, Norðfjarðar og Fá- skrúðsfjarðar, Seeadler fór frá Raufarhöfn 30. fm til Ant- werpen, London og Hull. Coolangatta fer frá Gautaborg 6. þm til Reykjavíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. ★ Hafskip. Langá er í Stral- sund. Laxá fór frá Rotterdam 27- fm til Reykjavíkur. Rangá fór frá Hamborg í gær til Hull og Reykjavfkur. Selá er í Av- Onmouth. Marco er væntan- legur til Reykjavíkur í dag. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Blikur fór frá Siglufirði í gær á austur- leið. Herðubreið fer frá Rvík í kvöld vestur um land til Norðurfjarðar. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarð- arhafna á morgun. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er í Borgamesi. Jökulfeli er í Hull, fer baðan væntanlega á morgun til Rotterdam. Dís- arfell fór 30 fm frá Rotterdam til Homafjarðar- Litlafell er í Re^javík. Helgafell er vænt- aníegt til Rotterdam í dag, fer þaðan til Hull. Stapafell lestar á Austfjörðum. Mælifell ér‘ væntnnlegt tn Helsingfors 2- nóv. 1967. ★ Pan American. 1 fyrramál- ið er Pan American þota væntanleg frá NY kl. 6-05 og fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl- 6.45. Þotan er væntanleg aftur frá Kaup- mannahöfn og Glasgow annað kvöld kl. 18.25 og fer til NY kl. 19.15. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow pg Kaup- mannahafnar kl. 800 í dag. Væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 17.30 í dag. Snar- faxi er væntanlegur til Rvík- ur frá Kaupmannahöfn, Berg- ' en og Færeyjum kl. 21.30 í kvöld. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl- 8.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Ak- ureyrar (2 ferðir), Isafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Egilsstaða, Sauðárkróks, Kópa- skers og Raufarhafnar- ýmislegt skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kom til Rvíkur 30- f.m. frá Hull. Brúarfoss er í NY, fer þaðan til Reykjavíkur- Dettifoss fer frá Turku í dag til Kotka, Riga, Ventspils og Gdynia. Fjallfoss fer frá Duþl- in 5. þ.m. til Norfolk og NY. Goðaföss fór frá Húsavík í gærdag til Hríseyjar, Hofsóss, Grundarfjarðar og Faxaflóa- hafna. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss hefur væntanlega farið frá Flekke- fjord 20. fm til Keflavíkur og Reykjavikur. Mánafoss fór frá Lorient 30- fm til Kaupmanna- • Kristniboðsfélag kvenna i Reykjavík hefur sitt árlega fjáröflunarkvöld laugardaginn 4. nóv- n.k. klukkan 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13, tíl styrktar kristniboðinu í Konsó. Ingunn Gisladóttir kristniboði hefur frásögulþátt, ungar stúUcur syngja og leika á gítara o. fl. Hugleiðing: Filippía Kristjáns- dóttir. — Stjómin. • Minningárspjöld Styrktarfé- lags vangefinna fást á eftir- töldum stöðum: BókaþúðÆsk- unnar, verzl. Hlín, Skóla- vörðustíg 18 og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, eími 15941. • Aðalfundur Nemendasam- bands Húsmæðrskólans að Löngumýri verður haldinn miðvikudaginn 1. nóvember í Aðalstræti 12, uppi og hefst klukkan 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf og rætt urii vetr- arstarfið. Mætið vel og stund- víslega. — Stjórnin. • Konur í Styrktarfélagi van- gefinna halda fund í Lyngási fimmtudaginn 2- nóvember n. k. Magnús Magnússon skóla- stjóri Höfðaskólans flytur er- indi. • Kvennadeild Flugbjörgun- arsveitarinnar hefur kaffisölu í Blómasal Loftleiðahótelsins sunnudaginn 5. rtóvember kl. 3. Vinir og velunnarar félags- ins sem vilja styrkja okkur eru beðnir að hringja í Auði sími 37392, Ástu, sími 32060, Huldu, sími 60102, Vildísi, sfmi 41449, Guðbjörgu, sími 37407. í ÞJOÐLEIKHUSID ítalskur stráhattur — gamanleikur. Sýning í kvöld kl. 20. QHLDRH-LOimR Sýning fimmtudag kl. 20. Jeppi á Fjalli Sýning föstudag kl. 20. Litla sviðið — Lindarbæ: Yfirborð °g Dauði Bessie Smith Sýning fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalart opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Síml 32075 — 38150 Járntjaldið rofið Ný amerísk stórmynd i litum. 50. mynd snillingsins Alfred Hitchcock’s. enda með þeirri spennu. sem hefur gert mynd- ir h.ans heimsfrægar. Sýnd kl. 5 og 9. - ÍSLENZKUR TEXTl — Bönnuð börnum innan 16 ára. Síml 11-4-75 Nótt eðlunnar (The Night of the Iguana) - ÍSLENZKUR TEXTI — Richard Burton. Ava Gardner. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Marry Poppins Sýnd kl. 5. Síml «1-9-85 Markgreifinn ég Æsispennandi og mjög vel gerð ný dönsk mynd, er fjall- ar um eitt stórfenglegasta og broslegasta svindl vorra tíma. Gabriel Axel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síml 11-3-84 Hver er hrœddur við Virginíu Woolf? Heimsfræg, ný, amerisk stór- mynd, byggð á samnefndu leik- riti eftír Edward Albee. — fslenzkur texti. — Elizabetb Taylor, > Richard Burton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. AG KEYKJAVÍKU|C Bia-Espdur 70. sýning í kvöld kl. 20,30. UPPSELT. Næsta sýning laugardag. ° Fáar sýningar eftir. Indiánaleiknr Sýning fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. Siml 50-1-84 >/( Europas storste stjerner i et erotist? iystspil lllll PALMER • PETER VAN EYCK JIADIA TILIER -TH0MAS FRITSCH HIIDEGARDE KNEF PAUtHUBSCHMID Hringferð ástarinnar Djörf gamanmynd með stærstu kvikmyndastjörnum Evrópu. Sýnd kL 9. Stranglega bönnuð börnum. Föstudagur kl. 11,30 Spennandi sakamólamynd. Sýnd kl. 7. Síml 22-1-4« Auga fyrir auga (An eye for an eye) Amerísk litmynd, mjög spenn- andi og tekin í sérstaklega fögru umhverfi. Áðalhlutverk: Robert Lansing (sjónvarps- ^stjarnan úr „12 o'clock high“) og Pat Wayne, sem fetar hér íx fóispör hins fraega föður síns. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fslenzkur texti. Siml 11-5-44 Það skeði um sum- armorgun (Par un beau matin d’ete) Óvenjuspennandi og atburða- hröð frönsk stórmynd með einum vinsælasta leikara'' Frakka Jean-Paul Belmondo og Geraldine Chaplin, dóttur Charlie Chaplin. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. GRÍMA SÝNIR: JAKOB eða UPPELDIÐ • Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: I bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjáSig- urði Þorsteinssyni, Goðheim- um 22, simi 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Stefáni Bjarnasyni Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni, Alf- heimum 48, simi 374Ö7. fil kvölds Sýning fimmtudag kl. 21.' Næst síðasta sinn. Miðasala í Tjamarbæ frá kl. 16 á morgun. — Sími 15171. Síml 18-9-36 Spæjari FX-18 Hörkuspennandi og viðburða- rík ný frönsk-ítölsk sakamála- mynd i litum og Cinema- Scope í James Bond-stfL Ken Clark. Jany Clair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskt tal. — Danskur textí. Bönnuð börnum. , Síðasta sinn. Síml 31-1-82 - ÍSLENZKUR TEXTl — Rekkju glaða Svíþjóð (I’ll take Sweden) Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gamanmynd. Bob Hope. Sýnd kL 5, 7 og 9. Sími 50249. Fyrsta litmynd Ingmar Berg- mans: AUar þessar konur Skemmtileg og vel leikin gam- anmynd. Jarl Kulle Bibi Anderson. Sýiid kl. 9. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32401. Sigrurjón Bjömsson sálfræðingnr Viðtöl skv. umtali. Símatími virka daga kl. 9—10 f.h , Dragavegi 1 Sími 81964 Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDUNSSÆNGUB 1 GÆS ADÚNSSÆN GUB DRALONSÆNGUB SÆNGURVER LÖK KODDAVER KRYDDRASPJÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR _ ÖL - GOS Opið frá 9-23.30. r Pantið timanlega veizlnr. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Siml 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaðui AUSTURSTRÆTi t Sími 18354. FRAMLEIÐUM Áklæðj * * Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJOLNISHOLTI 4 (Ekið inn írá Laugavegi) Sími 10659. • saumavela- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA. VIÐGERÐIR FUót afgreiðsla SYLGJA Laufásvegi 19 (batdhás) Simi 12656 Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu IIL bæð) 6Ímar 23338 og 12343 *t2 iS\$> tuama€ú$ stfitnzczatmiRSon Fæst í bókabúð Máls og menning°T v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.