Þjóðviljinn - 09.11.1967, Síða 4

Þjóðviljinn - 09.11.1967, Síða 4
4 SttJA — ÞvJÖÐVILJINN — Finwnfcdagur 9. nówfflher 1963. |U Handfærin orðin sjálfvirk I B — bonar ficlfiiK kítnr á rlrana Mb. ' nsrm CTtgefandi: Sameiningarflokkur alþýdu — Sósialistaflokk- urinn. ' Ritstjórar: Ivax H. Jónsson, (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fkéttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja Skólavörðustig 19. Simi 17500 (5 Hnur) — Áskriftarverð kr. 105.00 á mánuði. — Lausasoluverð krónur 7.00. Aðeins yfirskinskurteisi? J júnímánuði í sumar kom Jiingað til lands sendi- maður frá Kúrdum, dr. Osman, og skýrði frá ör- lögum þjóðar sinnar. Kúrdar eru 13 mjljón manna þjóð sem ekki hefur sjálfstæði; eftir heimsstyrj- öldina fyrri var landi þeirra skipt milli Tyklands, íraks, írans og Sýrlands. Kjör Kúrda eru afar bág í öllum þessum löndum, en erfiðast hefur hlut- skipti þeirra orðið í írak, en þar eru Kúrdar tvær / miljónir talsins af sjö miljónum landsmanna. Landsstjórnin í írák hefur háð styrjöld við Kúrda með nokkrum hléum síðan 1961, vegna þess eins að Kúrdar hafa farið fram á jafnrétti í landinu, rétt til að gefa út blöð á tungu sinni og starfrækja skóla, eðlilegan aðgang að embættiskerfinu o.s.frv. Þessum jafnréttiskröfum hefur verið svarað með grimmilegum hemaði sem hefur leitt yfir Kúrda miklar þjáningar, mannfall, næringarskort og sjúkdóma. Samt hafa Kúrdar ekki látið bugast og fyrir rúmu ári sá íraksstjórn þann kost vænstan að semja um vopnahlé. En samningaviðræður síð- an hafa ekki leitt til neinnar lausnar á vandamál- unum; Kúrdar hafa ekki enn fengið neinum jafn- réttiskröfum sínum fullnægt. ■ ' i jgrindi dr. Osmans var ekki aðéins að greina frá þessum atburðum frá sjónarmiði Kúrda; hann var einnig að leita liðsinnis íslendinga við mann- réttindabaráttu landa sinna í írak. Kúrdar hafa margsinnis leitað til Sameinuðu þjóðanna, en eina leiðin til þess að þeir komi vandamálum sínum á framfæri við Allsherjarþing Sameinuðú þjóð- anna er að eitthvert aðildarríki taki mál þeirra upp í einhverri mynd. Hefur Kúrdum gengið erf- iðlega að fá ríki til þess að verða við þeirri mála- leitan, því flóknir ríkjabagsmunir í Arabalöndum hafa leitt til þess að ríkisstjórnir háfa reynzt treg- ar til að sinna þessu fátæka og vanmegnuga þjóð- arbroti. íslendingar eru’ hins vegar engir aðilar að þeim átökum, og því gerði dr. Osman sér von- ir um að ríkisstjórn íslands kynni t.d. að vilja flytja tillögu um rannsóknarnefnd á vegum Sam- einuðu þjóðanna til þess að kanna málavexti. Rlöð, hljóðvarp og sjónvarp tóku máli dr. Osmans mjög vel. Hann ræddi við ráðherra og forustumenn úr öllum stjómmálaflokkum og taldi sig hafa feng- ið góðar undirtektir. Þegar hann fór héðan taldi hann sig hafa rökstudda ástæðu til að ætla að ríkisstjóm íslands yrði við beiðni Kúrda. En síð- an hefur ekkert um onálið heyrzt. Alllangt er nú liðið á Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna án þess að nokkuð hafi frétzt um frumkvæði af hálfu íslendinga; Emil Jónsson utanríkisráðherra vék ekkert að þessu máli í ræðu sinni. Ástæða er til að spyrja hvað valdi. Voru þær góðu móttökur sem dr. Osman 'fékk hér á landi aðeins yfirskins- kurteisi? — m. — Þegar fiskur bítur á draga þær fær- pss: in inn sjálfvirkt án mannlegrar hjálpar Á dögunum var rafdrifin handfæravinda kynnt blaða- mönnum um borð í vélbátnum Eyfeliingi, en þar hafa tveir sjómenn á bátnum notað hana í sumar á skaki við Langanes. Haraldur Kristjánsson, skip- stjóri á Eyfellingi, var áður með Sjóla fyrr í sumar. Varð að taka þann bát úr umferð vegna þurrafúa og þá löbbuðu þeir upp á skrifstofu borgar- dómara og fengu sér þar bát. Þar eru þeir til á lager, — líka hjá bönkunum og hægt að fá þá með vægri leigu nú til dags. Núna eru þeir nýkomn- ir að norðan og lágu við ver- búðarbryggjurnar og létu það eftir uppfinningamanni í Garðahreppnum að kynna blöðunum þessar rafdrifnu handfæravindur. Hvemig reyndust þær? Jú, — þær gefa gengið, sagði einn þeirra. Uppfinningamanninum þótti þetta bágar undirtektir handfæravinda er sjálfvixk og hægt að stilla hana á hægan gang fyrir þorsk og hraðan gang fyrir ufsa og ekki þarf nema karfakvikindi að glefsa í einn öngulinn til þess að vindan fari að draga hann inn sjálfvirkt. Hún léttir af manni öllu erfiði. Þeir höfðu mikinn áhuga fyrir þessari vindu trillukarlamir við Eyjafjörð. Áður en við gerðum það góð- verk á borgardómaraembættinu að taka bátinn á leigu vorum við á Sjóla í vor og þá vorum við búnir að fá tvær vindur og vorum á skaki við Eldeyj- arboðann. Á timabilinu frá 11. maí til 27. júlí dró ég í minn hlut á þessa vindu afla að verðmæti 156 þúsund krónur. Áður var ég alltaf lægstur á skakinu. — nú var ég hæstur. Já, já, ■— þetta er framtíðin, sagði Haraldur skipstjóri. Það er hægt að gera allskonar list- ir með þessu verkfæri, sagði Hér er Ármann vélstjóri við handfæravinduna. Ljósm. Þjóðv. G.M. miðað við tízkuna í auglýs- Ármann vélstjóri, — Ég hafði Annars hef ég sótt um einka- ingaheiminum að ýkja svolítið gæði vörunnar. Hvað segir Ármann vélstjóri um þessar handfæravindur? Jú, — hann hafði keypt hús af uppfinninga- manninum fyrir tveim árum og hafði þá stungið því að honum að smíða svona vindu. Uppfinningamaðurinn ætlaði að athuga málið. Svo leið tím- inn. Hvemig gengur það með handfæravinduna? sagði Har- aldur skipstjóri stundum. Ja, — hún ætlar að láta eitthvað standa á sér, sagði Ármann vélstjóri. Svo kom uppfinningamaður- inn með vinduna einn daginn og síðan er ég allt annar mað- ur, sagði Ármann, vélstjóri. Ég yar orðinn svo slæmur í herð- 'unum* bg hhndlé&gjúnúm'; enda Orðinn slitinn. Þessi rafknúna sex öngla og viðkvæm er hún blessunin, — tekur við sér á smátittum og svona seila ég á henni, sagði vélstjórinn og sneri sveifum og þreif í stál- arma og færið brá á leik. Hvað kosta svona verkfæri? spurðum við uppfinningamann- inn. Hún kostar fimmtán þús- und krónur í dag. Ég er ekki farinn að selja hana ennþá sem framleiðsluvöru og söluskatt- urinn er ekki kominn í spilið og segðu helvítis milliliðimir. sagði formaðurinn á bátnum. Ætli hún kosti þá i framtíð- inni 30 þúsund sögðum við, — kannski 60 þúsund. Við skul- um hafa okkur hæga, sagði uppfinningamaðurinn. Ég hef framleitt og á heima nokkur leyfi fyrir þessu og fer nú senn að fá ákveðið svar og þá hef ég íramleiðslu á þess- um rafknúnu viijdum, sagði uppfinningamaðurinn. Og kannski væri ekki úr vegi að birta upphafið að einkaleyf- isumsókn Élliða Norðdahls Guðjónssonar, Lindarflöt 37, Garðahreppi um rafdrifna handfæravihdu. „Uppgötvun þessi fjallar um rafdrifna handfæravindu með mismunandi drifkrafti og all- ar miða þær að því að létta handfæraveiðar og gera þær mögulegar á meira dýpi og með fleiri önglum en áður var unnt. Hinar þekktu handfæravindur eru ýmist með vökvadrifi, loft- þrýstidrifi, túrbínudrifi eða stykki. Ég ætla að halda 'mig með réiihdrifi frá aflvél bát- við fimmtán þúsund kallinn. anna. GUÐAD Á GLUGGA I & Mig langar til að benda Joni ™ Haldri Sigurðssyni á nokkur Þetta hefur þann ókost að. aflvélar þurfa að vera í gangi á meðan veiðarnar standa yf- ir, en frá aflvélunum kemur mikill hávaði og titringur, sem fælir fiskinn frá og truflar veiðarnar. Tilgangur þessarar uppgötv- unar er að bæta úr þessum á- galla í sambandi við drif hinna notuðu handfæravinda og um leið að gera handfæravinduna að mestu sjálfvirka. Þetta er gert með því að láta rafmót- or, drifinn af ljósarafgeym- um skipsins hala inn færið strax og þyngist á færinu. Afl- vél skipsins þarf þá ekki að vera í gangi á meðan veiðarn- ar eru stundaðar, en rafgeym- ana má síðan hlaða upp aft- ur á meðan skipið siglir að og frá Iandi. " -- Framhald á 9. síðu. I Helgistund: Það ' verður aldrei of brýnt fyrir fólki að byggja líf sitt á Jesú Kristi og kenningum hans. Þær verða aldrei neitt tízkufyrir- bæri, sem skjóta upp kollin- um við og við eins og loft- bólur á vatni. Ég vil þakka sr. Magnúsi Guðjónssyni fyrir hans góðu og tímabæru ræðu. Það er mikið rétt að hávaði vélmenningarinnar er háska- legur bæði hváð viðvíkur skellinöðruakstri, yfirþyrm- andi véladyn á vinnustöðúm og magnarakerfum danshús- anna. Stundin okkar: Úr ríki náttúrunnar, var mjög góður og fræðandi þáttur. Þó mætti Jón Baldur Sigurðsson líta oftar upp úr dótinu sínu til okkar en hann gerir. Hann sagði að notkun kræklings til beitu væri lokið. Þetta er ekki rétt. Á Austfjörðum er hann ennþá notaður, enda tálbeita. þessi ágætu söfn, ef hann gæti notfært sér þau. Myndsjáin var að venju mjög góð. Virðulega samkoma, titluð gamanmynd, gaf ekki tilefni til hláturs. Tjl þess var hún of þunglamaleg og fjörefna- snauð. Stundarkorn: Þetta var vel heppnaður þáttur. Hann virt- ist vera helgaður listinni, og þó að björgun hvort heldur er úr sjávarháska eða flugi, bruna eða öðru slíku, teljist að lögreglunni, en er við stöndum augliti til auglitis frammi fyrir alvöru lífsins, stórslysinu, lítum vin eða ætt- ingja á mótum lífs og dauða á sjúkrahúsi, kemur annað hljóð í strokkinn. En samt erum við undrafljót að gleyma; hlæjum aftur að ekki svo löngum tíma liðn- um. Þessi stutta mynd er hreinræktað listaverk. Húsbyggingar: Þessi þátt- ur var hvalreki á fjöru þeirra, sem eru að baslast við að Yfirlit þess helzta á sjónvarps- skerminum í síðustu viku sérsöfn í Vestmannaeyjum, sem væru vel þess virði að koma fram í £túndinni okk- ar: Þar er þá fyrst að telja lifandi fiskasafn, skelja- og kuðungasafn Torfa Haralds- sonar, Bessastíg 12. eld- spýtnamiðasafn Hauks Guð- mundssonar, Boðaslóð 7, sem taldi 13000 miða síðast að ég vissi, og eitt fjölbreytt- asta steinasafn á landinu í eigu Sveins Guðmundssonar, Amarstapa. Auk þess eru til frímerkjasöfn. Sem sagt. Ég vil aðeins benda þættinum á ekki til listgreina, er hún ótvíræð list út af fyrir sig. Það er ánægjulegt að sjá og heyra fólk eins og þarna kom fram taka hluti sína alvar- lega og stefna að vissu marki. Katakombumar í Róm: Þessi kvikmynd er mjög merkileg. Maður komst í þó nokkra snertingu við þennan sögufræga stað. Draugahúsið: Satt var það, mjög voru þau farin að sljóvg- ast tóngæðin í þessari mynd eins og þulan tók fram, enda komin til áranna sinna, en þeir félagar Gög og Gokke standa alltaf fyrir síi u. Slys: Oft kemur g.átur eft- ir skellihlátur segir í gömlum, sönnum málshætti. Við hlæj- um að smáslysni og óförum náungans, gerum jafnvel gys koma upp þaki yfir höfuð sér og sinna. Vonandi halda þessir þættix áfram frá grunni og þar til húsin eru lýst íbúðarhæf. Siðbótarmyndin frá starfi Marteins Lúthers og samtíð, var góð og fögur. Afkomendur Inkanna: Þetta var sérstæð heimildarmynd hef víst ergt hann með mót- mælum mínum útaf ummæl- fe um hans um skáldatima í J sjónvarpi. Hann nefndr það ■ þó ekki, en segir að ég hafi • komið iila upp um mig, þeg- ar ég gerði fyrirspum, hvort ekki væri hægt að sýna Iöngu myndimar ögn hægara, en meining mín átti við textann. Ég vil skjóta þvi að þessum háttvirta skrifara, að ég hef ekkert að dylja, ekki einu sinni nafn mitt. Það stend- ur skýmm stöfum undir hverri grein. Hins vegar vdrð- ist þessi skrifari, sem sendi mér þessa ágætu kleinu, sem ég er nú að narta í, hafa eitthvað að dylja, að minnsta kosti hef ég ekki séð nafn hans undir spjallinu. Á öndverðum meiði: Þessi þáttur var einn með þeim beztu, sem ég hef séð. Hér áttust við tveir stjórar, bún- aðarmála og skógræktar. Það sem gerði þennan þátt góð- an, utan rösklegan málflutn- ing, var að stjóramir voru algjörlega á öndverðum meiði í Jokin. ! ! ! i Skemmtiþáttur Luci Ball: Ég er víst einn með þeim fáu, sem finnst þessi þáttur leiðiniegur. Er írsku augun brosa: Þess- va* uomUUaii.w..u ir þjóðlagasöngvarar sungu ^ af voldugum þjóðbálki, sem mjög vel og þó sérstaklega I enginn veit með vissu hvort söngkonan. Einnig var val ■ í raun og veru var til, aðeins laga þeirra gott. • mannvirkin svo kostulega byggð, að hvorki jarðskjálft- ar né aðrar veðurhamfarir vinna þar á, vitn-a um að hér hafi hugkvæmir menn verið að verki, og þó er sagt að þeir hafi hvorki verið læsir né skrifandi. Ég fékk smá kleinu frá skrifara Sjónvarpstíðinda. Ég I Gull og meira gull, er ein með þeim beztu ■ myndum, sem ég hef séð, laus við alla k skothríð og manndráp, en " glitrandi af skopi og góðum b leik. Svona myndir leiða J hvorki böm né unglinga á g villigötur. Magmis Jóhannsson frá Hafnarnesi. I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.