Þjóðviljinn - 09.11.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.11.1967, Blaðsíða 8
Gólfteppahremun Hreinsum gólfteppi og húsgögn í heima- húisum. Sími 13261. Geymið auglýsinguna. Bólstruð húsgögn SÓFASETT — SÍMABEKKIR — STAKIB STÓLAR og margt fleira. Klæðum og gerum við gömul húsgögn. BÓLSTRARINN Hverfisgötu 74. Blaðburður Þjóðviljann vantar fólk tií blaðburðar í Kópavogi. — Sími 40753. ÞJÓÐVILJINN. Vatteraðir nylonjakkar hettuúlpur, peysur og terylenebuxur. — Athugið okkar lága verð. — Póstsendum. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. (gníineiiíal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir era í, með oklcar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél. * veita íyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL' hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frákl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMIVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. * q Yfirmenn lögreglunnar í Reykjavík fræddir um hægri umferð Sl. föstudag hélt lögreglustjórinn í Reykjavík, Siguirjón Sigurðsson, fund mcð yfirmönnum lögreglunnar í Reykjavík, svo og yfirmönn- um lögreglunnar í nágrannabæjum og yfirmönnum í rannsóknarlög reglunni í Reykjavík. Er þctta stærsti fundur sem haldinn hefur verið með yfirmönnum lögireglunnar, og umræðuefnið var væntanleg Il-umferð á íslandi. Sigurjón Sigurðsson hélf á fundi þessum, yfirgripsmikið erindi um væntaniega H-umferð, og^ ræddi þar sérstaklega um þátt lögrcglunnar í umferðarbrcytingunni. Þá ræddi Kristinn Ólafsson um sektairaðgerðir lögreglunnar. Innan lögreglun nar í Reykjavík, er unnið að því að skipulcggja löggæzlustarfið fyr- ir H-daginn, og er þar einkum um að ræða, hve marga aðstoðarmcnn þarf að fá til að hjálpa til við umferðarstjórn cða umferðar- verði. SigurðuiT M. Þorsteinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn ✓ hefur umsjón mcð því starfi innan lögreglunnar. — Myndin er tekin á fundinum er lögrcglustjóri var að flytja erindi sitt- • Bréfasamband ■ • Ungur þýzkur kennari hef- ur beðið blaðið að koma sér i bréfasamband við íslending. Hann er 26 ára gamall og skrifar þýzku, frönsku og ensku. Hann hefur áhuga á ís- landi, sögu landsins og tungu. Nafn hans og heimilisfang. fer hér á eftir: Mr. Gunther Sauer, 5232 Buttstadt PSF 29. — E-GERMANY. son. Leikendur í 1. þætti, sem nefni,st „Fergusons-hjónin“; Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Röbert Arn- finnsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Flosi Ólafsson, Valdimar Lárus- son, Rúrik Ilaraldsson, Margrét Ólafsdóttir, Arnar Jónsson, Pétur Einarason, Þorgrímur Ri narsson og Árelíus Harðar- son- 20.30 Tónleikár Smfóníuhljóm- sveitar fslands í Háskólabíói. Stjórnandi: B. Wodiczko. Ein- leikari: Erling Blöndal Bengts- son. a. „Rósamunda", forleikur eftir F. Schubert. b. Sellókonsert í e-moll op. 129 eftir R- Schumánn. 12.10 Gengið í Raufarhólshelli 1939. Halldór Pétursson flytur frásögu'þátt. ’ - 21.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn11 eftir A- Bennett. Þorsteinn Hannesson les (20). 22.15 Um íslenzka söguskoðun- Lúðvík Kristjánsson rithöfund- ur flytur annað erindi sitt. Meira um sagnfræðirann- sóknir. 22.4'5 Frá liðmim dögum: J. Lihévinne og S. Rakmaninoff leika á píanó. 23.15 Fréttir í stutta máli- Dagskrárlok. • íslenzka dægurlagakvöldið • íslenzkt dægurlagakvöld verður haldið annað kvöld að Hótel Borg á vegum ^Félags íslenzkra dægurlagahófunda. Þar verða kynnt fimmtíu lög eftir íslerizka dægurlagasmiði, — gömul og ný og leikur Hljómsveit Hauks Morthens öll þessi lög. Kvartett fjögurra stúlkna syngur hluta af dag- skránni, einnig íinnska söng- konan Saarinen og svo meist- arinn sjálfur Haukur Morthens að sjálfsögðu. Þarna verða kynnt í fyrsta skipti tólf ný Iög, og er eitt þeira eftir Hauk Morthens og textinn eftir Krist- inn Reyr. Lagið heitir „Með beztu kveðjum“. Þá mun Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýna gömlu dans- ana og aðra norræna dansa og efnt verður til skyndihapp- drættis um tíu grafikmyndir úr Hrafnkels sögu Freysgoða, eftir Einar Hákonarson, list- málara. Aðgöngumiðinn kostar eitt hundrað krónur að þessum fagnaði og verður hagnaði varið til þess að efla Félag íslenzkra dægurlagahöfunda. Skemmtunin hefst klukkan níu um kvöldið og matur verð- ur framreiddur fyrir þá er óska frá klukkan sjö um kvöld- ið. Dansað verður til klukkan tvö. Á myndinni hér að ofan er Hljómsveit Hauks Morthens, og mæðir sannarlega á þeim fé- lögum um kvöldið. Þeir heita, í neðri röð: Guðmundur Stein- grímsson og Haukur Jdortens. Efri röð frá vinstri: Helgi Kristjánsson, Magnús Pétur*. son og Edwin Kaaber. útvarplð 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjómar óskalagaþætti sjómanna 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigurlaug Bjamadóttir ræðir við myndlistarkonuna Rósku- 15.00 Miðdegisútvarp. R. Shaw og .hljómsveit hans flytja lagasyrpu frá Mexíkó. Cliff Richard og TheShadows syngja og leika lög úr kvik- mynd. Bert Kaempfert og hljómsveit hans leika gömul danslög. 16.05 Síðdegistónleikar- Gísli Magnússon leikur Píanó- sónötu op. 3 eftir ÁrnaBjöms- son. Blásarakvintettinn í Fíla- delfíu leikur Kvintett op. 43 eftir Carl Nielsen. 16.40 Framburarkennsla í frönsku og spænsku> 17.05 Á hvítum reitum og svört- um- Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími þarnanna. Egill Friðleifsson sér um tím- ann. 18.00 Tónleikar. 19.30 Víðsjá. ■ 19.45 Nýtt framhaldsleikrit á fimmtudögum (í 8 þáttum): „Hver er Jónatan?" eftir Fran- cis Durbridge. Þýðandi: Eh'as Mar- Leikstjóri: Jónas Jónas- t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.