Þjóðviljinn - 09.11.1967, Blaðsíða 11
Hlmmtudagur 9. nóvember 1967 — ÞJÖÐVILJXNN — SlÐA II
til minnis
flugið
^ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ I dag er fýnmtudagur 9.
nóvember. Theodorus. Árdeg-
isháflæði klukkan 11.16- Sól-
arupprás klukkan 8.21 — sól-
arlag klukkan 16.00.
★ Slysavarðstofan. Opið allan
sóttarhringinn. — Aðeins mót-
taka slqsaðra. Síminn er 21230
Nætur- og helgidagalæknir f
sama sfma.
★ Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni gefnar i
símsvara Læknafélags Rvíkur
—' Símar: 18888.
★ Næturvairzla í Hafnarfirði
aðfaranótt 10. nóvember: Ei-
rikur Bjömsson, læknir, Aust-
urgötu 41, sími 50235.
★ Kvöldvarzla í apótekum R-
víkur vikuna 4. til 11. nóv. er
í Lyfjabúðinni Iðunn og Vest-
urbæjar Apóteki. Opið til kl.
9 öll kvöld bessa viku.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin. — Sími: 11-100.
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga klukkan 9—
19,00. laugardaga kl. 9—14,00
og helgidaga kl. 13,00—15,00.
★ Bilanasími Rafmagnsveitu
Rvíkur á skrifstofutima er
18222. Nætur- og helgidaga-
varzla 18230. ,
★ Skolphreinsun allan sólar-
hringinn. Svarað í síma 81617
og 33744.
★ Flugfélag íslands. Gullfaxi
fer til Glasgow og K-hafnar
klukkan 9-30 í dag. Væntan-
legur aftur til Keflavíkúr kl.
19.20 í kvöld. Gullfaxi fer til
London klukkan 10 í fyrra-
málið.
INN ANL ANDSFLUG:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar 2 ferðir, Eyja tvær
ferðir, Patreksfjarðar, lsafj„
Egilsstaða og Sajuðárkróks-
félagslíf
★ Aðalfundur Samb. Dýra-
vemdunarfélags íslands 1967.
Stjóm Sambands Dýravernd-
unarfélags Islands (SDl) hef-
ur samþykkt að boða til aðal-
fundar SDI sunnudaginn 26.
nóvember n.k. Fundarstaður
Hótel Saga í Reykjavík. Fund-
urinn hefst klukkan 10. Dag-
skrá samkv- lögum SDl.
Reiknirigar SDl fyrir árið
1966 liggja frammi hjá gjald-
kera Hilmari Norðfjörð, Brá-
vallagötu 12, Reykjavík, þrem-
ur dögum fyrir aðalfund. MðL
sem stjómir sambandsfélkga,
einstakir félagar eða trúnað-
armenn SDl ætla sér aðleggja
fyrir fundinn óskast send sem
fyrst til stjómar SDÍ.
Stjómin.
★ Aðalfundur Frjálsíþrótta-
deildar KR 1967, verður hald-
inn í KR-heimilinu við Kapla-
skjólsveg, fimmtudaginn 16.
þ.m. og hefst klukkan 20-30.
ýmislegt
skipin
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fer frá Hull i dag
til Antverpen og London. Brú-
arioss fór frá N. Y. í gær til'
Rvíkur. Dettifbss er í Riga;
fer þaðan til Ventspils og
Gdynia. Fjallfoss fór frá
Dublin 6. til Norfolk og N-Y.
Goðafoss fór frá Rvík í gær
til Keflavíkur, Hull, Grimsby,
Rotterdam og Hámborgar.
Gullfoss kom til Rvíkur 6. frá
Leith og K-höfn. Lagarfoss
fór frá Hafnariirði í gær til
Seyðisfjaíðar. Mánafbss fór
frá Leith 7. til London.
Reykjafoss fór frá Akranesi 4.
til Rotterdam og Hamborgar.
Selfoss fór frá Keflavík 4. til
Cambridge, Norfolk og N. Y-
Skógafoss kom til Reykjavík-
ur í gærmorgun frá Hamborg.
Tungufbss fór frá Eskifirði í
gærkvöld til Norðfjarðar,
Seyðisfj. og Lysekil. Aiskja er
í Hamborg- Rannö fór frá Fá-
skrúðsfirði 4. til Klaipeda.
Seéadler fór frá London í
gær til Hull og Reykjavíkur.
Coolangatta fór frá Gautaborg
í gær til Rvíkur.
★ Skipadcild SlS. Amarffell
er í Neskaupstað- Jökulfell fór
í gær frá Rotterdam til Is-
lands. Dísarfell losar á Húna-
flóahofnum. Litlafell væntan-
legt til Akureyrar i dag.
Helgafell fer frá Hull í dag
til Rvíkur. Stapafell fór í gær
frá Rotterdam til Seyðisfjarð-
ar. Mælifell er i Abo; fer bað-
an til Ventspils.
★ Hafskip. Langá er í Gdynia.
Laxá er á Akureyri. Rangá
fór frá Hull 6. til Reykjavík-
ur. Selá er í Hull. Marco fór
frá Stöðvarfirði 6. til Ný-
köping.
★ Happdrættismunir kvenna
dcildar Slysavarnafélagsins í
swRoykjavik verða til sýnis í
Slysavamahúsinu, Granda-
garði, laugardaginn 11. og
sunnudaginn 12. nóvember,
frá klukkan 2-5. Dregið 16.
nóvember. — Stjómin.
★ Tæknibókasafn I M.S.I.
Skipholti .37. 3. hæð, er opið
alla virka daga kl. 13—19
.nema laugardaga kl 13—15
★ Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir
töldum stöðum: I bókabúð
Braga Brynjólfssonar, hjáSig-
urði í>orsteinssyni. Goðbeim-
um 22, sími 32060. Sigurði
Waage. Laugarásvegi 73, sími
34527, Stefáni Bjarnasyni.
Hæðargarði 54, sími 37392 og
Magnúsi íwarinssyni. Álf-
heimum 48. sími 37407.
★ Mæðrafélagskonur. ' Basar
félagsins verður í Góðtempl-
arahúsinu mánudag 13. nóv-
ember klukkan 2. Félagskonur
og aðrir, sem vilja gefa munl,
vinsamlegast hafi samband
við Stefaniu, sími 10972, Sæ-
unni, sími 23782, Þórunni, sími
34729. Guðbjörgu. simi 22850.
Hr Minningargjafasjóður Land
spítalans. — Minningarspjöld
sjóðsins fást á eftirtöldum
stöðum: Verzluninnl Ocúlus.
Austurstræti 7, verzluninni
Vík, Laugavegi 52, og hjá
Sigríöi Bachmann, forstöðu-
konu, Landspftalanum. Sam-
.úðarslrevti sjóðsins afgreiðir
★ Minningarspjöld Sálarrann-
sóknafélags Islands fást hjá
Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns-
sonar, Hafnarstræti 9 og é
skrifstofu, félagsins, Garða-
stræti 8, sími 18130. Skrifstof-
an er opin á miðvikudögum
klukkan 17-30 til 19.00
sja
ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
oaiDltl-lonii!
Sýning í kvöld kl. 20.
Homakórallinn
Sýning föstudag kl ,20.
Síðasta sinn.
ítalskur stráhattur
gamanleikur.
Sýning laugardag kl. 20.
Litla sviðið — Lindarbæ:
Yfirborð,
Og
Dauði Bessie Smith
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl
13.15 til 20 - Simi 1-1200
Simi 32075 — 38150 >
Nautabaninn
(II. Momento Della Verita)
ítölsk stórmynd i fögrum lit-
um og technischope. Framleið-
andi Francesco Rosi.
Myndin hlawt verðlaun í Cann-
es 1965, fyrir óvenjulega fagra
liti og djarflega teknar sær-
myndir af einvígi dýrs og
' manns.
Siýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Illsjsgs!
,A BIO
Síml 11-4-75
Það skeði á
heimssýningu
(It Happened at the World
Fair)
Bandarísk söngvamynd í litum.
Elvis Presley.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Síml 11-3-84
Hver er hræddur við
Virginíu Wöolf?
Heimsfræg. ný. amerísk stór-
mynd, byggð á samnefndu leik-
riti eftir Edward Albee.
— íslenzkur texti. —
Elizabeth Taylor,
Rlchard Bnrton.
Bönnuð börnnm innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sigurjón Bjömsson
sálfræðingur
Viðtöl skv. umtali.
Símatími vrrka daga kl.
9—10 f.h
Dragavegi 7
Sími 81964
SERVÍETTU-
PRENTUN
>SÍMI 32-101.
IA6
rREYK3AVfKUR
Zndiánaleikur
Sýning í kvöld kl. 20.3&.
Fjaíla-EyÉidur
Sýning föstudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14 - Sími 1-31-91.
Sími 41-9-85
Markgreifinn ég
Æsispennandi og mjög vel
gerð ný dönsk mynd, er fjall-
ar um eitt stórfenglegasta og
broslegasta svindl vorra tíma.
Gabriel Axel.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARFJARDARBÍÖ
Sími 50249.
Fyrsta litmynd Ingmar Berg-
mans:
Allar þessar konur
Skemmtileg og vel leikin gam-
anmynd.
Jarl Kulle
Bibi Anderson.
Sýnd kl. 9.
Síml 11-5-44
Það skeði um sum-
armorgun
(Par un beau matin d’ete)
Óvenjuspennandi og atburða-
hröð frönsk stórmynd með
einum vinsælasta leikara
Frakka
Jean-Paul Belmondo og
Geraldine Chaplin, dóttur
Charlie Chaplin.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Síml 50-1-84
Þegar trönumar
fljúga
Heimsfræg rússnesk verðlauna-
mynd.
Sýnd kl. 7.
4 í Texas
Amerisk stórmynd í litnm.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
ÖNNIIMST AILA
H Jð LBARDAÞJ ðNUSTU,
FLJÖTT ,0G VEL,
MEÐ NVTÍZKU TÆKJUM
WNÆG
BÍLASTÆÐI
OPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
HJÓLBARÐAVIDGERÐ KÓPAVOGS
Kársnesbraut 1 - Sími 40093
GRÍMA SYNIR:
JAKOB eða
UPPELDIÐ
í kvöld kl. 21.
Miðasala í Tjamarbae frá Kt.
16. — Sími 15171.
KRYHMASPIÐ
Sími 18-9-36
Gidget fer til Rómar
ÍSLENZKUR TEXTl.
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd í litum.
Cindy Carol,
James Darren.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bamasýning kl. 3:
Síml 31-1-82
- ÍSLENZKUR TEXTI —
Rekkjuglaða
Svíþjóð
(I’ll take Sweden)
Víðfræg og snilldarvel gerð.
ný, amerísk gamanmynd.
Bob Hope.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Síml 22-1-48
Auga fyrir auga
(An eye for an eye)
Amerísk litmynd, mjög spenn-
andi og tekin i sérstaklega
fögru umhverfi.
Aðalhlutverk:
Robert Lansing (sjónvarps-
stjaman úr „12 o’clock
high“) og
Pat Wayne, sem fetar hér
í fótspor hins fræga föður
síns.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
íslenzkur texti.
Tónleikar kl. 8.30.
Sængurfatnaður
- Hvítur og tnislitur -
ÆÐARDUNSSÆNGUR
GÆS ADÚNSSÆN GUB
DRALONSÆNGUB
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
k&ði*
Skólavörðustig 21.
ATHUGIÐ
Tek gluggatjöld í
saum, einnig dúllur,
hom, milliverk í
sængurfatnað og
blúndur á dúka —
Sími 33800.
FÆST f NÆSTU
BÚÐ
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - ÖL - GOS
Opið trá 9-23.30. — Pantið
tímanlega veizlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötn 25. Síml 16012.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaðnr
AUSTURSTRÆTI 6. '
Sími 18354.
FRAMLEIÐUM
Áklæði
Hurðarspjöld
Mottur á gólf *
1 allar tegundir bíla.
OTUR
MJOLN ISHOLTl 4
(Ekið inn frá Laugavegl)
Sími 10659.
s (8f
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR.
■ LJÓSMYNDAVÉLA.
VIÐGERÐIR
Fljót aígrelðsla
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Síml 12655
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4
(Sambandshúsinu III. hæð:
símar 23338 og 12343
UmBlGCÚB
íaaiKEmaiuraRSOR
Fæst í bókabúð
Máls og msnningar
jfi 1 kvölds | IflSlÍlif
i