Þjóðviljinn - 10.11.1967, Side 6

Þjóðviljinn - 10.11.1967, Side 6
0 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 10. nóvember 1961. Frá Raznoexport, U.S.S.R. 2-3-4-s og emm. MarsTradingGDmpanylif Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103_Sfmi 173 73 Frímerki - Frímerki íslenzk, notuð og ónotuð. — 1. dags umslög, inn- stungubækur, tengur og margt fleira. FRÍMERKJAVERZLUNIN Grettisgötu 45 (Verzlun Guðnýjar). Gólfteppahreinsun Hreinsum gólfteppi og húsgögn í heima- húsum, Sími 13261. Geymið auglýsinguna. Blaðburður Þjóðviljann vantar fólk til blaðburðar í Kópavogi. — Sími 40753. ÞJOÐVILJINN. Vatteraðir nylonjakkar hettuúlpur, peysur og terylenebuxur. — Athugið okkar lága verð. — Póstsendum. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. ^ntinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og háíku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL' hjólbarða, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. • Hornakórallinn sýndur í síðasta sinn í kvöld • 1 kvöld, föstudag, verður söng- leikurinn Homakórallinn sýnd- ur í síðasta sinn í Þjóðleikhús- inu- Leikurinn var, sem kunn- ugt er frumsýndur á s.l. leik- ári og tekinn aftur til sýninga nú í haust. Leikstjóri er Bene- dikt Árnason. Aðalhlutverk eru leikin af Róbert Amfmnssyni og Þóru Friðriksdóttur. S ' • Helgiathöfn í Garðakirkju • Á sunnudaginn kemur, 12. nóv., fer fram i Garðakirkju helgiathöfn og hefst hún kl. 8,30 e.h. Sá siður hefur verið tekinn upp að efna árlega til slíkrar athafnar í nóvember- mánuði og helga hana líknar- málum og jafnframt fer fram kaffisala í samkomuhúsinu á Garðaholti til ágóða fyrir Hjálparsjóð Garðasóknar til að veita fjárhagslega aðstoð, er þörf krefur vegna veikinda eða annarra erfiðleika. Sjdður þessi hefur þegar eflzt vel og verið drengilega studdur af safnaðar- fólki. Við þessa athöfn mun verða minnzt hins mikilvæga líknar- og hjálparstarfs, sem fram hefur farið á vegum S.í. B.S. og mun forseti samtakanna Þórður Benediktsson flytja ræðu í því sambandi. S/ðar munu fleiri mannúðar- og líknarfélög í landinu verða kynnt með þeseum hætti. Við athöfnina á rtmnudagskvöldið munu söng- konurnar Sigurveig Hjaltested og Hargrét Eggertsdóttir syngja tvísöng og Garðakórinn og Kirkjukór Kálfatjamarsóknar syngja sameiginlega undir stjórn Guðmundar Gilssonarorganista. Athöfnin mun hefjast með ávarpi formanns sóknarnefndar, Öttars Proppé, en sóknarprest- urinn mun þjóna fjT-ir altari við sameiginlega helgistund í upphafi og lok þessarar at- hafnar- Á sunnudaginn verða kaffi- veitingar seldár á Garðaholti bæði síðdegis, kl. 3-5, og um kvöldið að kirkjuathöfn lok- inni- Sá siður hefur tekizt, að kon- ur úr ákveðnum götum annist veitingasöluna og undirfoúning hennar. í fyrra voru það konur úr Faxat. og Arat., en nú eru það konur úr Goðat., Hörput. og næsta j.: nágrenni, sem sjá um veitinf’nmnr og er þessi áhugi og velvild heimilanna mikið þakkarefni. Án efa munu marg- rr leggja leið sína í Garðakirkju á sunnudaginn' og styðja Hjálp- arsjóðinn með þvf að drekka síðdegiskaffið eða kvöldkaffið á Garðaholti. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar- 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les fram- haldssöguna. „Silfurhamar- inn“ eltir Veru Henriksen (26). 15 00 Miðdegisútvarp. Russ Conway, Four Freshmen, A1 Caiola. kór R. Williams, M. Larvange, D. Day o-fl. syngja og leika. 16.05 Síðdegistórileikar. Erlingur Vigfússon syngur lög eftir Jón Ásgeirsson og Jón Laxdal. W. Sehneiderhan og hljómsveit leika Fiðlukonsert i e-moll op- 64 eftir Mendels- sohn; F. Fricsay stj. E- Köfch og F. Wunderlich syngja aríur eftir Mozart. C. Curzon leikur á píanó Intermezzó op. 117 eftir Brahms. 17.05 Endurtekið efni: Velferð- arrfkið og einstaklingurinn. Þórleifur Bjamason náms- stjóri flytur erindi, sem áður var útv- 27- f.m. 17.40 Útvarpssaga barnanna. „Alltaf gerist eitthvað nýtt“. Höfundurinn, séra Jón Kr. Is- feld, les (4). 18.00 Tónleikar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karlsson og Magnús Þórðarson greina frá eriend- um málefnum. 20 00 Tónskáld mánaðarins; I: Páll Isólfsson. Þorkell Sig- urbjömssón ræðir við tón- skáldið. Sinfóníuhljómsveit ls- lands leikur Inngang og passa- cagliu í f-moll eftir Pál ls- ólfsson; William Strickland stjómar. 20.30 Kvöldvaka. a. Lestur fomrita: Laxdæla saga. Jóhannes úr Kötlumles (2). b. Tökum lagið! Alþýðukór- inn syngur fslenzk lög; dr. Hallgrímur Helgason stj. c- Grímur Thomsen og Am- ljótur Gellini- Erindi eftir Amór Sigurjónssön; Baldur Pálmason flytur. d. Kvæðalög. Jonbjörn Gfsla- son, Margrét Hjálmarsdóttir og Nanna Bjarnadóttir kveða nokkrar stemmur. e. Sé eg eftir sauðunum. Þor- steinn Matthíasson flyturfrá- söguþátt. 22.15 Kvöldvaka: „Blinda kt»n- an“ eftir Rabindranath Tag- ore. Kristín Anna Þórarins- dóttir les (2)- 22-40 Kvöldtónleikar: Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur í Háskólabíói kvöldið áður. Stjómandi: B. Wodiczko. Á síðarí hhxta efnisskrárinnar: Sinfónía nr. 8 op. 88 eftir A. Dvorák. 23.20' Fréttir í stuttu máli. sjónvarpið 20,00 Fréttir. 20,30 í' brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 20,55 Ljón til leigu. Myndin greinir frá dýrum, sem not- uð eru við kvikmyndatöku í Hollywood. Þýðandi og þulur er Sverrir Tómasson. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21,45 Jass. Vibrafónleikarinn Dave Pike leikur ásamt Þór- arni Ólafssyni, Jóni Sigurðs- syni og Pétri Östlund. 22,15 Dýrlingurinn. Roger Moore i hlutverki Simcm Templar. tslenzkur texti: Bergur Guðnason. • Glettan — Þú ætlar þó ekki að segja mér að þú trúir svona kjafta- sögu! — Nei, auðvitað ekks. Ég bara segi hana áfram. • Tekst Kenni að ná í bíógestina? y • Sameiginlegt áliyggjuefni kvikmyndaframleiðenda og bíóeig- cnda um allan heim cr nú hvernig i ósköpunum þeir cigi að fá fólkið frá sjónvarpsskerminum og í bíóin. Lcngi þótti gott ráð að hafa myndirnar nógu litríkar og glæsilegar, cn sáðan litsjón- varpið kom til sögunnar, er ekki einu sinni hægt að treysta á það. — I þýzkum blöðum cr hcnt að því gaman að ítalskt kvik- myndafélag hefur nú stolið gamalli metaðsóknaruppskrift frá Þjóðverjum og ætlar að gera mynd um unga frumskógastúlku, þar scm fögru sköpulagi leikkonunnar og klæðleysi er ætlað að trckkja. Þýzkir framlciðendur græddu of fjár á slíkri mynd 1956, „Liane, stúlkan úr frumskóginum“, en mynd Romanafélagsins ítalska á að heita, „Gungala, ungfrúin úr frumskóginum". Aðal- hlutverkíð Ieikwr dönsk Ieikkona, Kitty Swan, sem sést hér að ofan í hlutverki sínu. • Ormur rauði í Stjörnubíói • Stjörnbíó endursýnir nú kvikmyndina Ormur rauði, „spennandi stórmynd í litum og Cinema-Scope um harðfengar hetjur.“ Kvik- myndin er gorð eftir sögunni Ormur rauði eftir Frans Bengt- son. Með ’aðalhlutverk fara Richard Widmark, Sidney Poitier, Russ Tamfolyn og Rosanna Schiaffino. Framleiðandi myndar- innar er Irving Allen en leikstjóri Jaek Cardiff. — MriMEn er með islenzkíxm texta.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.