Þjóðviljinn - 10.11.1967, Qupperneq 10
| FriSim Þingvalla enn ó dagskrá:
\
\
\
!
Birtur listi yfir fjá er fengið
hafa lóðir hjá Þingvallanéfnd
k
!
I
Samvinnan. 8. hefti 1967, er
nýkomin út og flytur hún
meðal annars efnis greinar
um friðun Þingvalla eftir 7
þjóðkunna menn, þau Kristj-
án Eldjárn, Sigurð Magnússon,
Sigurð - Þórarinsson, Bjam-
veigu Bjamadóttur, Ragnar
Jónsson, Hjörleif Sigurðsson,
Jakobínu Sigurðardóttur og
Sigurð A. Magnússon ritstjóra
Samvinnunnar. Einnig em þar
birtar samþykktir ýmissa fé-
laga varðandi málið. Það sem
mörgum mun finnast forvitni-
legast af þessu Þingvallaefni
eru þó ekki skrif þessara á-
gætu manna heldur listi yfir
þá menn sem fengu í fyrra
úthlutað lóðum undir sumar-
bústaði í landi þjóðgarðsins af
Þingvallanefnd eða áttu þar
bústað frá eldri tið. Fer listi
sá sem Samvinnan birtir hér
á eftir með skýringum tíma-
ritsins:
„Gjábakka-gæðingar
Þingv'allanefndar
1. Jón H. Magnússon for-
stjóri (tengdasonur Harðar
Bjamasonar)
2. Gunnar Möller hæstarétt-
arlögmaður
3. Páll Þorgeirsson heildsali
4. Bárður Danielsson arkítekt
5. Fjölskylda Óskars Gísla-
sonar (sem er látinn)
6. Fanney Pétursdóttir o.fl.
7. Elísabet Guðmundsdóttir
o.fl.
8. ÖIi Barðdal seglasaumari
9. Pétur Sigurðsson alþingis-
maður
10. Úlfur Sigurmundsson hag-
fræðingur
11. Gunnar G. Schram deild-
arstjóri
12. Aðalsteinn Norberg rit-
símastjóri,
13. Már Elíasson fiskimála-
stjóri
14. Gizur Bergsteinsson hæsta-
réttardómari
15. Jón Kjartansson, forstjóri
16. Kristján Jóhannss., Njáls-
götu 59.
17. Aðalsteinn Júlíusson vita-
málastjóri
18. Aðalsteinn Eiríksson náms-
stjóri
19. Sigurður Olafsson af-
greiðslumaður
20. Vilhjálmur Þórðarson bíl-
stjóri.
21. Ásgeir Hallsson fram-
kvæmdastjóri
22. Sigurmundur Gíslas. deild-
arstjóri
23. Halldór Guðmundsson
húsasmíðameistari, Hafn-
arfirði
24. Gunnar Ingibergsson inn-
anhúsarkítekt
25. Jón Bergsson heildsali
Fjórir efstu bústaðirnir eiga
að standa norðan við veginn
. yfir Lyngdalsheiði, en hinir
sunnan við ,hann. Feitletmðu
bústaðirnir eru þegar risnir af
gmnni.
Eigendur sumarbústaða inn-
an þjóðgarðsins á Þingvöllum,
taldir frá Vallhöll suður með
Þingvallavatni vestanverðu:
1. Sigurður Kristjánss. fyrrv-
alþingismaður
2. „KonungSihúsið“, nú bú-
staður forsætisráð'herra
3. Láms Fjeldsted hæstarétt-
arlögmaður
4. Jón Arason yfirþjónn (áð-
ur Jón Hermannsson toll-
stjóri og hans fólk)
5. Fjölskylda Steindórs Ein-
arssonar leigubílaeiganda
6. Friðrik Björnsson læknir
og Guðm. Björnsson verzl-
unarm. („Munkasteinn")
7. Jónas Guðmundsson (frá
Rafnkelsstöðum) skrif-
stofustj. (áður Bjarni Jóns-
son frá Galtafelli)
■8. Guðjón Guðjónsson verzl-
unarstjóri hjá Sláturfélagi
Suðurlands
9. Áslaug Sívertsen (eigin-
kona Helga. Sívertsen)
10. Ragnhildur Pála Ófeigs-
dóttir (áður Ófeigur Ó-
feigsson læknir)
11. Þorsteinn Scheving-Thor-
steinsson f. lyfsali (áður
dr. Alexander Jóhannes-
12. Vilhjálmur Þór bankastj.
13. Agnar Biering lögfræðing-
ur (áður Guðmundur /»s-
björnsson forseti bæjar-
stjórnar .Reykjavíkur.
14. Árni G. Eylands fyrrv.
ráðunautur („Brattahlfð")
15. Jón Sigurðsson formaður
Sjómannasambands Isl.
16. Fjölskylda Jóhanns Þ. Jós-
efssonar fyrrv. ráðherra
17. Hjálmar Vilhjálmss. ráðu-
neytisstjóri
18. Jón S. Ólafsson fulltrúi i
félagsmálaráðuneytinu
19. Fjölskylda Jóns Loftssonar
forstjóra
20. Fjölskylda Ólafs Thors
ráðherra
21. Kristján G. Gíslason heild-
sali (áður Garðar Gíslason)
Vafi mun leika á hvort ó-
byggð lóð Haraldar Guð-
mundssonar fyrmm sendi-
herra og sumarbústaður Halls
Hallssonar tannlæknis norð-
anvert í Rauðukusunesi iiggi
innan þjóðgarðsins. Bústaður
Hjálmars Vilhjálmssonar og
Jóns S. Ólafssonar (nr. 17 og
18) em nú i byggingu, en þeir
fengu báðir bréf frá Þing-
vallanefnd á liðnu ári, þar
sem þelm var gert að reisa bú-
staði á lóð, sem þeir höfðu
fengið eftir Ólaf Lámsson(
prófessor, innan árs — eða
missa hana að öðrum' kosti.“
í
Föstudagur 10. nóvember 1967 — 32. árgangur
255. tölublað
Ríkisstjórnin fær
160 milj. kr. lán
Frá blaðamannafundi borgarstjóra:
Hitaveitugjökl hækka um 18 prósent
□ Hinn fyrsti mánaðar-
legi blaðamannafundur með
borgarstjóra fór fram síðdeg-
is í gærdag í fundarsal borg-
arráðs í borgarskrifstofuai-
um við Austurstræti. Spum-
ingum rigndi yfir borgar-
stjóra og gaf hann greið svör
við öllum spumingum og
sýnast þetta ætla að verða
frjóir fundir í fréttalegu til
liti.
□ Hér verður á eftir rak-
ið það fréttnæmasta af þess-
um blaðamannafundi.
Enginn vafi er á því, að það
fréttnæmasta er kom fram á
fundi með borgarstjóra voru
þær upplýsingar, að hitaveitu-
gjöld ættu að hækka um 18%
og kemur hækkunin sennilega til
• framkvæmda um næstu áramót.
Verður nóg heitt vatn í hita-
veitunni í vetur? Tveir stórir
geymar hafa verið byggðir á
Öskjuhlíð og kemst seinni geym-
irinn í gagnið um miðjan nóv-
ember að likum. — Mér þykir
sennilegt, að svo verði, sagði
borgarstjóri.
Reynslan á eftir að skera úr
því. Fyrstu húsin í Fossvogi
munu fá hitaveitu núna eftir
áramótin, — illa hefur gengið
að heimta inn stofngjöld til
hitaveitunnar líjá hinum nýju
húseigendum í Fossvogi.
Dræmari innheimta á
útsvörum
Hvemig gengur að heiriita inn
útsvör og aðstöðugjöld borgar-
anna?
Um síðustu mánaðamót hafði
tekizt að heimta inn 49,6% af
þessum gjöldum boríð saman við
51,6% á sama tíma í fyrra.
Munar þannig tveim prósentum
til hins verra, sagði borgar-
stjóri.
Hinsvegar hefur aðeins tekizt
að heimta inn 60i% af árstekjum
borgarsjóðs fram að þessu mið-
að við það, að mesta fram-
kvæmdatímabili ársins er lokið
núna. '
Nú er í athugun að taka upp
gjalddaga á miðju ári við inn-
heimtu á útsvörum af borgarbú-
um og ræður skilvísi þá um
frádrátt eins og gerist um ára-
mót. Þarf þó að fana fram laga-
breyting sagði borgarstjóri.
Borgarsjúkrahúsið
í gagnið?
Borgarsjúkrahúsið í Fossvogi
komst á dagskrá. Fyrir næstu
áramót kemst lyflæknisdeiíd í
gagnið, — einnig rannsóknar-
stofa og sótthreinsunarstofa. Þá
verður slysavarðstofa opnuð í
marz, geðdeild opnuð í maí og
skurðlæknisdeildir í júní. Eng-
inn vafi er á því, að meira þarf
Framhald á 7. síðu.
I gær barst Þjóðviljanum eft-
irfarandi fréttatilkynning frá
Seðlabanka Islands:
■Á fundi stjórnar Alþjóðagjald-
eyrissjóðsins var í gær sam-
þykkt að veita fslandi lán að
upphæð 3.750.000 dollara, eða
161.250.000 íslenzkar krónur. Lán-
tökuna annast Seðlabanki íslands
sem er fjárhagslegur aðili að Al-
þjóðagjaldeyrissjóðnum fyrir
hönd ríkisstjórnar íslands.
Lán þetta er veitt samkvæmt
reglum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
um sérstaka aðstoð þeim þjóðum
til handa, er verða fyrir áföll-
um vegna skyndilegrar og ófyr-
irsjáanlegrar lækkunar útflutn-
ingstekna. Nefnist þessi tegund
lána jöfnunarlán (compensatory
Nokkur skip með
gáða veiði eystra
í gærmorgun
Sunnan bræla var í fyrradag
og fyrrakvöld á síldarmiðumnn,
en um nóttina fór veður batn-
andi og undir morguninn var
komið sæmilegt veður.
Vciffisvæðið var um 80 mílur
A.S.A. frá Seley. Virtist þarna
vera um talsvert síldarmagn að
ræða. Fengu nokkrir bátar góð
köst, en fáir bátar voru á þess-
um slóðum.
15 skip tilkynntu um afla,
1.725 lestir.
Sæhrímnir KE 110 lestir, Sig.
Bjarnason EA 50, Árni Magnús-
son GK 180, Gullberg NS 110,
Sig. Jónss. SU 70, Birtingur NK
270, Gunnar SU 50, Helga RE
110, Akraiborg EA 15, Skarðsvíli
SH 110, , Björg NK 60, Magnús
NK 200, Börkur NK 220, Sigl-
firðingur SI 90 og Jörundur II.
RE 80.
financing) og eru almenn skil-
yrði þeirra, að Alþjóðagjaldeyr-
issjóðurinn telji, að um tíma-
bundna lækkun útflutningstekna
sé að ræða, er viðkomandi ríki
hafi ekki getað komið í veg fyr-
ir.
Lán Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
er miðað við lækkun útflutnings-
tekna á tólf márnaða tímabili frá
októberbyrjun 1966 til septem-
berloka 1967, og er það hæsta
jöfnunarlán, sem heimilt er að
veita samkvæmt reglum sjóðsins,
og samsvarar einum fjórða af
kvóta ‘'lslands hjá Alþjóðagjald-
eyrissjóðnum. Endurgreiðsla láns-
ins verður háð þróun útflutnings-
tekna næstu árin, en almennar
reglur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
segja svo fyrir um að það skuli
greitt að fullu á þremur til fimm
árum.
Tilgangur þessara lántöku er
að bæta að nokkru upp þann
gífurlega missi gjaldeyristekna,
sem lækkun útflutningsverðmæt-
isins á þessu ári hefur haft í för
með sér, en fram til loka sept-
ember nam lækkun gjaldeyris-
verðmætisins 1009 millj. kr., og
rýrnaði gjaldeyrisstaða bankanna
á sama tíma um 866 milj. kr.
Kynþáttamól
móta forseta-
kosningar
WASHINGTON 9/11 — Hinar
djúpstæðu kynþáttaandstæður
sem spegluðust í borgarstjómar-
kosningunum í Bandaríkjunum í
fyrradag munu áreiðanlega hafa
mikil áhrif í forsetakosningun-
um í Bandaríkjunum næsta
haust, segja stjórnmálafréttarit-
arar í Washington og telja að
kynþáttamál geti orðið höfuð-
baráttumál í forsetakosningun-
við vöid í Unuhúsi
47 myndir, alveg að springa
af litagleði, hefur Jón Engilberts
hengt á veggi Unuhúss og ætlar
að sýna til mánaðamóta eða,
eins og hann orðaði það sjálf-
ur við blaðamenn í gær, þangað
til allir eru orðnir leiðir á þeim.
Myndirnar eru flestar nýjar
eða a. m. k. fullgerðar á síðari
árum, en langt síðan byrjað var
á sumum þeirra.
— Ég hef urmið þetta við hlið-
ina á stærri verkum, sagði Jón,
það er ágætt að geta farið úr
eiriu í annað og hvílt sig á þann
hátt.
Síðasta sýning Jóns hér heima
var fyrir tveim árum í Lista-
mannaskálanum, — skemmtileg
sýning að margra dómi, en síðan
þá er nú komið enn meira líf í
línur og liti. I millitíðinni sýndi
Jón með , „Kammeraterne" í K-
höfn, en hann hefur verið með-
limur þess félagsskapar frá því
um það leyti að hann var stnfn-
aður. Fékk Jón góða dóma í
dönskum blöðum eins og eftir-
farandi tilvitnanir sýna.
„Jón Eengilberts lýsir glóð ís-
lenzkra eldfjalla með ofsafengn-
um dráttum og þykkum litum,
ástriðuþrungið og sterklega".
Inger Larsen.
Framhald á 3. síðu.
Jón Engilbcrts, listmálari.
t