Þjóðviljinn - 22.11.1967, Blaðsíða 9
morgm
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ I dag er miðvlkudjagur 22.
nóv- Ceciliumessa. Ardegishá-
flasði klukkan 8.07. Salarupp-
rás klukkan 9.07 — sólarlag
klukkan 15.18.
★ Slysavarðstofan. Opið allan
sóllarhringinn. — Aðeins mót-
taka siasaðra. Siminn er 21230
Nætur- og helgidagalæknir i
sama sfma.
★ Dpplýsingar um laekna-
þjónustu í borginni gefnar i
símsvara Læ.knafélags Rvfkur.
— Sfmar: 18888.
★ Næturvarzla í Hafnarfirði
aðfaranótt fimmtudagsins 23.
nóvember: Sigurður Þorsteins-
son, laeknir, Sléttahrauni 21,
sfmi 52270.
★ Kvöldvarzla f apótekum
Reykjavíkur vikuna . 18,—25.
nóvemfoer er í Ingólfsapóteki.
Opið til kl. 9 öll kvöld foessa
víiku.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin. — Sími: 11-100.
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga klukkan 9—
19,00, Iaugardaga kL 9—14,00
og helgidaga kl. 13,00—15.00.
★ Bilanasími Rafmagnsveitu
Rvíkur á skrifstofutíma er
18222. Nætur- og helgidaga-
varzla 18230.
★ Skolphreinsun allan sólar-
hringinn. Svarað í síma 81617
og 33744.
skipin
flugið
legur aftur til KefLavikur kl.
19.20 í kvold.
INNANLANDSFLUG:
1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar 2 ferðir, Eyja tvær
ferðir, Fagurhólsm., Homa-
fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða,
og Húsavikur. Einnig frá Ak-
ureyri til Kópaskers, Raufar-
hafnar og Egilsstaða.
félagslíf
★ Kvenfélag Kópavogs. Fé-
lagsfundur verður í Félags-
heimilinu fimmtudaginn 23.
nóv. klukkan 8.30. Stjómin.
★ Ibnar Árbæjarhverfis.
Framfarafélag Selás- og Ar-
bæjarhverfis heldur fund
sunnudaginn 26. nóv. klukkan
2 í anddyri bamaskólans við
Rofabæ. Gestur fundarins:
Borgarstjórinn í Reykjavík hr.
Geir Hallgrímsson.. Mætið
stundvíslega. — Stjóm F-S.A.
★ Blindravinafclag Islands-
þakkar öllum, sem hjálpuðu
við merkjasölu félagsins 15.
október sl. þó sérstaklega
þeim, sem gáfu öll sölulaun
sín, eða hluta þeirra. Dráttur
hefur farið fram. Upp kom nr.
10247 — sjónvarpstæki, sem
afgreiðist í skrifstofu félags-
ins Ingólfssfræti 16. —
Blindravinafélag Islands.
ýmislegt
ic Eimskipafélag lslands.
Bakkafoss fór frá Hull 20. til
Rvíkur. Brúarfoss kom idl R-
vikur 16. frá N.Y. Dettifoss
kom til Ventspils 20. fer það-
an til Gdynia, Gautaþorgar og
Álaiborgar. Fjallfoss fer frá
N.Y- 24. til Rvíkur. Goðafoss
fór frá Grimsby í dag til
Rotterdam og Hamborgar.
Gullfoss fer frá K-hafnar 22.
til Kristiansand, Leith og
Rvíkur. Lagarfoss kom til
Ventspils 16. fer þaðan til
Turku, Kotka, Gdynia, Rotter-
dam, Hamborgar og Reykja-
víkur. Mánafoss kom til R-
víkur 16. frá London.
Reykjafoss fer frá Kotterdam
í dag til Rvikur. Selfoss fer
frá N.Y. 24. til Reykjavíkur.’
Skógafoss er í Rotterdapn.
Tungufoss fer frá Gautaborg
í dag til K-hafnar og Rvfkúr.
Askja kom til Rvíkur 17- frá
Hamborg. Rannö fór frá
Kotka 16. til Rvíkur. Seeadl-
er kom til Rvíkur 18. frá
Hull. Coolangatta er í Hafn-
arfirði.
★ Hafskip- Langá er í Rvík.
Laxá er í Odense- Rangá er
í Rvík. Selá er á Seyðisfirði.
Marco er í K-höfn.
★ Skipadeild SlS. Amarfell
er í Port Talbot; fer þaðan
til Avonmouth, Antverpen og
Rotterdam. Jökulfell er í R-
vik. Dísarfell er í Rvík. Litla-
fell væntanlegt til Rvíkur 1
dag. Helgafell er í Rvík.
Stapafell er f Reykjavík.
Mælifell fór 15. frá Ventspils
til Ravenna.
★ Flugfélag Islands- Gullfaxi
fer til Glasgow og K-hafnar
klukkan 9-30 í dag. Væntan-
★ Kvenréttindafélag Islands
heldur bazar að Hallveigar-
stöðum laugardaginn 2. des,
n.k. Upplýsingar gefnar í
skrifstofu félagsins þriðju-
daga, fimmtudagá og föstu-
daga kl. 4—6 sd. í síma 18156
og hjá eftirtöldum komum:
Lóu Kristjánsdóttur, sími
12423, Þorbjörgu Sigurðardótt-
dóttur, sími 13081, . Guðrúnu
Jensen sími 35983, Petrónellu
Kristjánsdóttur sími 10040,
Elínu Guðflaugsdóttur, sími
82878 og Guðnýju Helgadótt-
ur. sími 15056.
★ Vinningar { happdrætti
Kvennadeildar Slysavamafél.
7972 sjálfvirk þvottavél, 23072
vetrarferð með Gullfossi fyr-
ir tvo, 24637 hringferð með
Esju fyrir tvo, Í7379 mályerk,
2188 Hrærivél, 814 ryksuga,
18239 grillofn, 23417 matar-
stell (12 manna). 22809 íslenzk-
ur spunarokkur, 12761 bækur
Gunnars Gunnarssonar, 11359.
bækur Davíðs Stefánssonar,
22395 bækumar Merkir ts-
lendingar, 15642 telpnareið-
hjól, 19337 drengjareiðhjól,
649 þríhjól, 1411 brúða. 6871
brúðuvagn, 14992 brúða, 7501
jámbraut, 8634 barnabfll.
Vinninganna má vitja f
Slysavamahúsið, Grandagarði,
frá kl. 10—4, nema laugar-
daga frá kl 10—12. Sími
20360
★ Aðalfundur Samb. Dýra-
vemdunarfélags Islands 1967.
Stjóm Sambands Dýravernd-
unarfélags Islands (SDl) hef-
ur samþykkt að boða til aðal-
fundar SDÍ sunnudaginn 26.
nóvember n.k. Fundarstaður
Hótel Saga í Reykjavík. Fund-
urinn hefst klukkan 10. Dag-
skrá samkv- lögum SDl.
Reikningar SDÍ fyrir árið
1966 liggja frammi hjá gjald-
kera Hilmari Norðfjörð, Brá-
vallagötu 12, Reykjavík, þrem-
ur dögum fyrir aðalfund. Mál,
sem stjómir sambandsfélaga,
einstakir félagar eða trúnað-
armenn SDI ætla sér að leggja
fyrir fundinn éskast send serr.
fyrst til stjóraar SDl.
Stjómin.
í
ÞJODLEIKHUSIÐ
ítalskur stráhattur
gamanleikur.
Sýning í kvöld kl. 20.
Jeppi á Fjalli
Sýning fimmtudag kL 20.
tmsiii-iomis
Sýning föstudag kl 20.
Aðgöngumiðasalan opin Irá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
SEX-umar
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e.h.
Sími 41985.
Sími 11-3-84
Hver er hræddur við
Virginíu Woolf?
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mjmd. byggð á samnefndu leik-
riti eftir Edward Albee.
— Islenzkur textl. —
Elizabetb Taylor.
Richard Burton.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
SímJ 11-5-44
Póstvagninn
(Stagecoach).
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Amerisk stórmynd í litum og
CinemaScope sem með mikl-
um viðburðahraða er i sér-
flokki þeirra kvikmynda er áð-
ur hafa verið gerðar um æfin-
týri í villta vestrinu.
Red Buttons
Ann-Margret
Alex Cord
ásamt 7 öðrum frægum
leikurum.
Bönnuð yngri en 1« ára.
Sýnd kl 5 og 9.
Siml 32075
38150
AG
KZYKIAVtKUR'
Fjalla-Eyvmdur
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Næsta sýning föstudag.
Indiánaleikur
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Snjókarlinn okkar
Sýning laugardag kl. 16.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14. — Sími 1-31-91.
Síml 50-1-84
Leyniþjónustan
H.A.R.N.
Hörkuspennandi ný amerísk
njósnamynd í litum.
— ÍSLENZKUR TEXTI --
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bornum innan 16 ára
Miðasala frá kl. 4.
Siml 31-1-82 <
íslenzkur texti.
Hvað er að frétta,
kisulóra?
(Wat’s new pussycat)
Heimsfraeg og sprenghlægileg,
ný, ensk-amerísk gamanmynd
í litum.
Peter Sellers
Peter O. Toole.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Ástardrykkurinn
eftir
Donizetti.
fsl. texti: Guðm. Sigurðsson.
Söngvarar:
Hanna — Magnús
Jón Sigurbjörnsson — Kristinn
— Eygló.
Sýning i Tjamarbæ mið-
vikudag 22. nóv. kl. 21.
iiM
KRYDDRASP®
Hin umtalaða kvikmynd Reyn-
is Oddssonar um eitt örlaga-
ríkasta tímabil íslandssögunn-
ar.
Sýnd kl. 9.
Sími 50249
Sjóræningi á sjö
höfum
Hörkuspennandi sjóræningja-
myn dí litum og Cinema-
Scope.
Gerard Barray.
Antonella Lualdi.
— ÍSLENZKUR TEXTI -
Sýnd kl. 7 og 9.
Siml 22-1-4» • N
Háskólabíó sýnir
Bimi il-H-xf
Eltingáieikur við
njósnara
(Challenge to the Killers)
Hörkuspennandi og kröftug ný
itölsk-amerísk njósnaramynd í
litum og CinemaScope í stíl
við James Bond myndirnar.
Richard Harrison.
Sýnd kl. 5. ,v
Bönnuð innan 14 ára.
LEIGFÉLAG KÓPAVOGS:
SEX-umar kl. 8 30.
6imJ 18-9-36
FÆST f NÆSTU
BtiÐ
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTI 6.
SímJ 18354.
THE TRAP‘
»»
Heimsfræga og magnþrungna
brezka litmynd tekna í Pana-
vision. Myndin fjallar um ást
í óbyggðum og ótrúlegar
mannraunir. — Myndin er tek-
in í undurfögru landslagi í
Kanada.
Aðalhlutverk:
Rita Tushingham.
Oliver Reed.
Leikstjóri:
Sidney Hayers.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sfml 11-4-75
Nótt eðlunnar
Sýnd kL 9.
Thomasína
(The Three Lives of
Thomarfna)
Ný Disney-mynd 1 litum.
— ÍSLENZKUR TEXTl
Fatrick McGoohan.
Sýnd kl. 5 og 7.
FRAMLEIÐUM
Áklæðj
Hurðarspjöld
Mottur á gólf
í allar tegundir bíla.
OTUR
MJOLNISHOLTl 4
(Ekið inn trá Laugavegi)
Sími 10659.
Stórfengleg kvikmynd um eitt
örlagaríkasta tímabil íslands-
sögunnar.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
SÆNGCR
Endurnýjum gömiu sæng-
umar, eigum dún- og fið-
urheld vei og gæsadúns-
sængur og kodda al ýms-
um stærðtim
I
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Siml 18740.
(örfá skreí frá Laug&vegi)
SMURT BRAUÐ
SNITTUB - ðl - GOS
Opið trá 9 - 23.30. — Pantið
timanlega velzlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. SímJ 16012.
■ SAUMAVELA-
VIÐGERÐIR
■ LJÓSMYNDAVÉLA.
VIÐGERÐIR
Fljðt afgreJðsla ■
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
SímJ 12656
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4
(Sambandshúsinu 111. hæð'
símar 23338 og 12343
umðuicúB
SUkHJ
»*M < »4í tl.'i-riU)
Fæst I bókabúð
Máls og menningar
til kvölds
Miðvikudagur 22. nóvenfher 1967 — ÞJÓÐ'TOEJINN — SlÐA 0
I