Þjóðviljinn - 25.11.1967, Page 5

Þjóðviljinn - 25.11.1967, Page 5
( Laugardagur 25. ruwember 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA Ej Um/|át£Æeiur verið meira rætf síðari.,misseri og Jja sérstaMega 1, sambandi við háífrar alh'ar afmæli Októberbyltingarinnar en þær breyting- ar sem. nú er verið að framkvæma á stjóm efna- hagslífs í Sovétríkjunum og afleiðingar þeirra. Sjöunda nóvember birtist hér í blaðinu grein eft- ir einn helzta málsvara þessara breytinga, próf- essor Evrei Lfberman, og þar er að nokkru fjall- að um gagnrýni, einkum borgaralegra aðila, á hinni nýju stefnu. í eftirfarandi grein setur Jó- hann Páll Árnason fram gagnrýni á breytingar þessar sem tekur mið af röksemdum sem ýmsir sósíalistar Vestur-Evrópu hafa viðhaft. Um langt skeið hneigðust róttækir sósíalistar á Vest- urlöndum og annars staðar til þess að líta á þróim sovézks hagkerfis og óvefengjanleg sögu- leg afrek þess sem höfuðrök- semd og áþreifanlega réttlæt- ingu sósíalismans. Ef nauðsyn- legt er í dag að endurskoða að nokkru þessa afstöðu, ber til þess einkum tvennt: annars vegar hefur komið í Ijós og er nú jafnvel viðurkennt af málsmetandi mönnum í Sov- étríkjunum. að frekari efna- hagslegar framfarir verða ekki eins samfelldar og sjálfkrafa og lengi var gert ráð fyrir, heldur er það enn óleyst vanda- mál, hvemig umbreyta megi ríkjandi efnahagskerfi til sam- ræmis við breyttar aðstæður, svo að það verði ekki steinn í götu þjóðfélagsþróunarinnar. Á hinn bóginn hefur reynsla eftirstríðsáranna nú sýnt, að kapítalisminn er ekki lengur jafn-ófær um að tryggja efna- hagslegar framfarir og hann var á millistríðsárunum (þótt þetta gildi aðeins um takmark- aðan hluta heimsbyggðarinnar); saman efnahagslegum lögmál- um, heldur er hún ávöxtur af víxlverkan pólitískra og efna- hagslegra ferla. Sem kunnugt er, taldi Marx, að „forsögu mannkynsins“ mundi ljúka, þegar það kæmi meðvituðu skipulagi á eignaleg tilveru- skilyrði sín. Sósíalisminn í framkvæmd hefur enn ekki uppfyllt þennan spádóm nema , að hálfu leyti: mcðvituð skipu- lagning hefur að vísu komið í stað blindrar og stjómlausrar þróunar, en hún hefur vcrið einokuð af „forsögulegum“ verkefnum, þ.e.a.s. henni hef- ur verið einbeitt að því að skapa forsendur, sem Marx taldi að kapítalisminn mundi sjálfur skapa og sósíalisminn síðan taka í arf. Þótt höfuðnrsök þess, hve leiðin til sósíalismans hefyr reynzt torfarin í Sovétríkjun- um, liggi ekki í athöfnum ein- stakra forystumanna, heldur í erfiðum sögulegum aðstæðum — annars vegar þeim arfi, sem byltingin tók við, og hins veg- ar því umsátursástandi, sem Sovétríkin voru í meira en Hagkerfi og Hverjum koma breytingarnar fyrst og fremst til góða — forstjóranum (til hægri) eða vcrkalólkimi? F A I / þessu breytta viðhorfi geta sósí- alistar svarað með því einu að leggja meiri áherzlu á, að sósí- alisminn táknar ekki aðeins nýtt efnahagsskipulag, hlutverk hans er ekki fyrst og fremst að tryggja hraðari efnahagslegar fram- farir, heldur að virkja þær í þágu verðugri markmiða en kapítalisminn getur. Niðurstaðan af þcssum tveim forsendum er því sú, að í stað gagnrýnislausrar samsömunar sovézks hagkerfis og stefnu- miða sósíalismáns ber sósíal- istum að taka þáð til hlutlægr- arathugunar, að hve miklu leyti swézkar aðstæður síðustu hálfa öldina hafa leyft ósvikna próf- raun sósíalismans, og þá hver sé niðurstaðan af þeirri próf- raun. Höfuðstaðreyndin um hiðsov- ézka hagkerfi, sem bæði málsvöram þess og fjandmönn- um er gjarnt að gleyma, er sú, að það er ekki fullmótuö og samfelld heild, heldur mót- sagnakenndur sögulegur veru- leiki, sem annars vegar inni- heldur vísi að nýju þjððfélagi og hins verar ber enn áþreif- anleg og rótgróin merki kapí- talísks umhverfis og fortíöar. Innri mótsagnir kerfisins eiga dýpstu rætur sínar í þeirri sögulegu þyerstæðu, að stjórn- málahreyfing mcð sósíalísk markmið náði — í fyrsta sinn í sögunni — völdjjm við slíkar aðstæður, að þær leyföu cklci beina framkvæmd þessara markmiða, heldur gerðu nauð- synlegt að skapa fyrst efna- legar forsendur að henni. Mó’t- un hins sovézka hagkerfis er ekki skýranleg jneð einum helming ævi sinnar — þýðir það ekki, að allt það, sem miður hefur farið og sósíal- ismanum staðið fýrir þrifum í sovézku þjóðfélagi, megi af- saka með þcssum aðstæðum. Þeim var af húlfu ráðandi að- ila mætt með ákveðnum póli- tískum úrlausnum, sem vora að ýmsu leyti yfirborðskennd- ar og pragmatískar; þar á of- an voru þær síðan gerðar að ófrávíkjanlegum kennisetning- um og urðu um langt skeið spennitreyja byltingarhreyfing- arinnar ekki aðeins í Sovét- ríkjunum, heldur um heim all- an. Fyrirbæri það, sem gengur undir nafninu stalínismi, er samþætting þriggja atriða: sér- stakra sögulegra aðstæðna, hæpinna viðbragða við þeim og gagnrýnislausrar alhæfingar þessara viðbragða. Enda þótt ekki gæti verið um tafarlausa fiamkvæmd sós- íalismans að ræða í Sovétríkj- unum, hefur þróun þeiri-a óum- dcilanlega' að verulegu leyti fært sönnur á gildi sósíalískra úrræða. Þeim hefur þar verið bei'tt til að leysa verkefni, sem kapítalisminn hafði og hefur reynzt ófær um að leysa: að byggja upp háþróaðan efna- hagsgrundvöll í landi, sem ver- ið hafði hluti af hinu alþjóð- lega kerfi imperíalismans og tilheyrt hinum arðrænda, „van- þróaða“ hluta þess. Reynslan af þróun imperíalismans ann- ars vegar og þjóðfélagsbylting- um eftirstríðsáranna hins vegar hefur síðan sannað enn ræki- lagar, að þetta verkefni krefst sósíalískra úrræða- Einbeiting vinnuafls og auð- Jóhann Páll Árnason. linda að bví höfuðtakmarki að byggja upp iðnaðarmátt Sov- étríkjanna er undirstaðan bæði undir hinum heimssögulega ár- angri, sem náðzt hefur, svo og þeim mótsögnum og erfið- leikum, sem þjakað hafa hag- icerfi þoirra og skyggja nokkuð á næstu framtíðarhurfur jæss. Þessir vankantar hafa sum- part verið bein og meðvituð afleiðing þeirra ákvarðana, sem róðið hafa gangi málanna, sum- part ófyrirséðar afleiðingar, sem reynt hefur verið aðhamla gegn, án þess þó að hægt væri að talca fyrir rætur þeirra. Mótsagnir kerfisins eru tvenns lconar: annars vegar efnahags- legar í, þröngum skilningi orðs- nis, t.d. misræmið milli iðn- aðar og landbúnaðar, og inn- an hins fyrrnefnda milli þunga- og léttaiðnaðar; hine vegar félagslegar, eins og ofvöxtur miðstjómarvaldsins á kostnað sósialísks lýðræðis, og í nánu sambandi við það meiri þjóð- félagsgreining og þar af leið- andi hagismunaárekstrar en klassískar hugmyndir um sós- íalískt þjóðfélag gera ráð fyrir. Efnahagsgrandvöllur Sovét- ríkjanna fyrst eftir .bylting- una var t>f framstæður og verkalýðsstéttin of fámenn og á of lágu menningárstigi til þess, ■ að framkvæmanlegar væru hinar upprumalegu hug- myndir byltingarmanna um sós- íalískt lýðræði samfara sósíal- ískri uppbyggingu. Annars veg- ar var verkalýðsstéttin ófær um að stjórna þjóðfélaginu sjálf, hins vegar gat uppbygg- ingin lengi vel ekki haft í för með sér þær stórfelldu og á- þreifanlegu hagsbætur fyrir al- þýðu manna, sem sósíalískt lýðræði hefði krafizt. Af þessu spratt svo sem knýjandi nauð- syn hið sterka miðstjórnarvald, sem síðan hefur einkennt sov- ézkt þjóðfélag. En, miðstjórnarvaldið þarfn- aðist að sínu leyti einhverra stoða undir efnahagsleg mark- mið sín; ef sósíalískt lýðræði gat elcki verið slík stoð, varð að leita hennar annars staðar. Sem f;var við þassari kröfu vora sérstaklega á áratugnum 1930 — 1940 skapaðir forréttinda- hópar í þjóðfélaginu, sem nutu miklum mun betri lífskjara en alþýða manna og áttu að launa það moð hollustu við stefnu pólitískra valdhafa- Það er því niikil íjarstæða, sem margir gagnrýnendur Sovétríkjanna hafa haldið fram, að hið póli- tíska miðstjórnarvald sé full- trái efríahagslegra forréttinda- stétta; þvert á móti vom hin efnahagslegu forréttindi sköpuð af hinu pólitíska valdi sem verk- færi í þágu marlcmiða þess. Þetta felur auðvitað ekki í sér skilyrðislausa réttlætingu þeirra; þetta skref var stigið án nokk- urrar meiri háttar fræðilegrar rannsóknar á málinu, og ýmis- legt mælir í dag gegn rétt- mæti þess: annars vegar það, að afleiðingar þess í Sovétríkj- unum hafa orðið miklu nei- kvæðari og djúptækari en upp- hafsmenn þess óraði fyrir, hins vegar sú staðreynd, að önnur sósialisk lönd á sambærilegu þróunarstigi reyna í dag að fara allt aðrar leiðir. Sovézkt efnahagskei’fi er í dag augljóslega í deiglunni og hlýtur í náinni framtíð aðtaka miklum breytingum, þótt enn gangi hægt. Síðustu ráðstaf- anir í þessa átt hafa gefið ljóslega til kynna, inn á hvaða braut Íiandhafar flokk.s — og ríkisvolds í Sovétríkjunum vilja beina þróuninni: hún fel- ur í sér valddreifingu af á- kveðnu tagi, þ.e.a.s. aukið va,ld hinna beinu stjórnenda fram- leiðslukerfisins, — forstjóra fyrirtækja o.fl. — á kostnað flokksvélar og ríkisvalds, og í nánum tengslum við það auk- ið svigrám markaöslögmála og þeim samsvarandi sjónarmiða. Ef menn vilja gagnrýna þessa stefnu — og sósialistar af ýmsu tagi um heim allan hafa látið í ljós slíka gagnrýni—erhvorki hægt að gera það í nafni fyrra skipulags (því var of augljós- lega ábótavant) né heldur al- mennra siðfræðilegra hug- mynda um sósíalisma, heldur verður gagnrýnin að taka tillit til þeirra hlutlægu vandamála, sem við er að etja, og reyna að sýna fram á, að sósíalfsk lausn þeirra krefjist annarra úrræða- Hér skal reynt að benda á nokkur rök í þessa átt. 1. Umbæturnar eru ekki eins róttækt uppgjör við fortíðina, og oft er látið í veðri vaka af tals- mönnum þeirra. Þær einskorða sig við tilfærslu valds innan ríkjandi ramma og fara varla út fyrir takmörk hans; það eru ekki verkamenn eða samtök þeirra, heldur stjómendur fyr- irtækja, sem helzt njóta góðs af þeim. 2. Enda þótt þjóðfélag, sem enn eri að leggja grundvöllinn að sósíalisma, hljóti á einn eða annan hátt að tengja saman á- ætlunarbúskap og markaðsbú- skap, og enda þótt þáttur hins síðarncfnda geti undir vissum kringumstæðum og að vissu marki aukizt, er það engin af- sökun fyrir að breiða yfir þá prandvallarmótsögn, sem ætíð hlýtur að vera milli sósíalískra markmiða og markaðsbúskapar; hinn síðarnefndi felur í sér viss innri rök og getur af sér viss sjónarmið, sem beinast í aðra átt en hin sósialísku. 3. Hagfræðingar og aðrit tals- menn umbótanna halda því oft fram í nafni raunsæis, að sósí- alisminn verði að leggja meiri áherzlu á efnalega hvata og ekki treysta um of á hina sið- ferðilegu, eins og hann hafi gert hingað til- Hér verður þeim á þreföld skyssa. 1 fyrsta lagi treysta þeir því, þvert of- an í alla revnslu ,og gagnstætt Framhald á 7. síðu. Effir Jóharrn Pál Árnason i I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.