Þjóðviljinn - 26.11.1967, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 26.11.1967, Qupperneq 8
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 26. nóvember 1967. Hallgrímssöfnuður Skrifstofa stuðningsmanna séra Lárusar Halldórssonar er að Hjarðarholti v/Reykja- nesbraut (húsi Landleiða). Sími 20720, — 4 línur. (gnífneníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálívirku neglingarvél. veita íyllsta öryggi í snjó' 'og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eítir óhöppum, en setjið CONTINENTAL' hjólbarðá, með eða án nágla, undir hílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35— Sími 3-10-55. Vatteraðir nylonjakkar hettuúlpur, peysur og terylenebuxur. — Athugið okkar lága verð. — Póstsendum. f O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. __________MÆ— Raznoexport, U.S.S.R. 'l'5 og ,f MarsTradingCompanyhf gBgæðaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 útvarplð 8.30 Létt morgunlög: Stanley Black og hljómsveit hans leika þsétti úr svitunni „Grand Canyon" eftir Ferde Gröfé. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna- 9.25 Bókaspjall. Sigurður A. Magnússon rithöfundur ræðir við tvo bókmenntarýnendur, Árna Bergmann og Ölaf Jónsson, um skóldsöguna „Ástir samlyndra hjóna“ eft- ir Guðberg Bergsson. 10.00 Morguntónleikar- a. „Jesu, der du meine Seelé“, kantata nr. 78 eftir Bach. Teresa Stich-Randall sópran, Anton Dermota tenór, Dagmar Her- mann alt og Hans Braun bassi syngja með hljómsveit Vínaróperunnar, kammer- kórnum í Vín og barrok- hljómsveit; Felix Pmhaska stj. b. Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op, 19 eftir Beetboven- Wilhelm Backhaus og Fil- harmoníusveit Vínarborgar leika; Hans Schmidt-Isser- stedt stj. 11.00 Guðsbjónusta í dómkirkj- unni að Hólum í Hjaltadal. Hlj<>ðritun frá Hólahátíð 13. ágúst á liðnu sumri. Séra Þórir Stephensen á Sauðár- króki og séra Björn Bjöms- son prófastur á Hólum bjóina fyrir altari. Séra Jón Kr. Is- feld á Bólstað flvtur bæn f kórdyrum. Kirkjukór Sauð- árkróks syngur. Organleikari og söngstjóri Eybór Stefáns- son, tileinkað minningu Jóns biskups ögmundss. Sungnir hátíðarsöngvar séra Bjama Þorsteinssonar. 13.10 Menning og trúarlíf sam- tíðarinnar. Séra Guðmundur Sveinsson skólastjóri flytur annað hádegiserindi sitt: Nik- olaj Berdjajeff. 14.00 Miðdegistónleikar: Óperan ,,Ötelló“ eftir Verdi. Þorkell Sígurbjörnsson kynnir. Flytj- endur: Merriman, Nelli, Vina, Assandri, Valdengo, Moscona, Newman, kór og NBC-hljóm- sveitin. Stjórnandi: Arturo Toscanini. 15.30 Á bókamarkaðimjm. (16.00 Veðurfrpgnir). Vilhjálmur Þ- Gíslason stjórnar bættinum. 17.00 Bamatími: Einar Logi Einarsson stjórnar. a. Gömul þula og syrpa af gömlum lög- um. Einar Logi Einarsson les og leikur á píanó; Sigurbjöm Ingþórsson leikur á kontra- bassa og öm Ármannsson á gítar- b. Frásaga ferðalangs. Guðjón Ingi Sigurðsson les þátt eftir Sir Conrad Corfield • Leiðrétting • I frétt Þjóðviljans um prests- kosningar í Hallgrímspresta- kalli scm fara fram í dag var sagt að nafn eins umsækjand- ans væri Páll S. Pálsson. Þetta er ekki rétt. Umsækjandinn er séra Páll Pálsson og er hann sonur Páls Sveinssonar, mennta- skólakennara. Biðst blaðið vel- virðingar á þessum mistökum. um tígrisdýraveiðar í frum- skógum Indlarids; dr. Alan Boúcher bjó til útvarpsflutn- ings. c. Leikritið ,,Ámi í Hraunkoti" eftir Ármann Kr. Einarsson. Fimmti þáttur: Heim í jólaleyfinu. Leikstjóri og sögumaður: Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendur: Ámi, Borgar Garðarsson, Ollf Jón Júlíusson, Gussi, Bessi Bjarnason, Magnús bóndi, Jón Aðils, Jóhanna, Inga Þórðardóttir, Rúna, Margrét Guðmundsdóttir, Helga, Val- gerður Dan. 18.00 Stundarkorn með Lum- bye: Alfreð Krips, George Zazofsky og Boston Pops hljómsveitin leika Konsert- polka fyrir tvær fiðlur og hljómsveit, og Lavard Friis- holm stjómar hljómsveit, sem leikur „Draumsýnir“ og „Vals Lovisu drottningar“. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19-30 Þýdd ljóð. Andrés Bjöms- son les ljóðaþýðingar eftir Steingrím Thorsteinsson. 19.45 ,.Grímudansleikur“, svíta eftir Aram Khatsjatúrjan. Boston Promenade hljóm- sveitin leikur; Arthur Fiedler stj. 20.00 Jón biskup ögmundsson. Steindór Steindórsson yfir- kennari á Akureyri flytur er- indi á Hólahátíð. Á undan erindinu flytur séra Þórir Stephensen formaður Hólafé- lagsins stutt ávarp um starf- semi félagsins. Hljóðritað í Hóladómkirkju 13. ágúst. 20.40 Gestur í útvarpssal: Sieg- linde Kahman syngur sex lög eftir Mozart: a. „Aben- depfindung“. b. „Sehnsucht nahc dem Frúling“. c. „Ein- sam ging ich.“ d. „Wamung“ e. ..Ridente la salma“. Guðrún Kristjánsdóttir leikur á pían- óið. 21.00 Utan sviðsljósanna. Jónas Jónasson ræðir við leikarana og hjónin Helgu Bachmann«j>.. og Helga Skúlason. 21-40 Þjóðlög frá Júgóslavíu. Þarlent listafólk flytur. 22 00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Mánudagur 27. nóvember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádégisútvarp. 1315 Búnaðarþáttur. Um rækt og fóðrun sauðfjár. Ámi G. Pétursson ráðunautur talar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sína á sögunni „I auðnum Alaska“ eftir Mörthu Martin (3). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Bar- bara Streisand, Franz Grothe, Marakana tríóið og Myrt>n Floren skemmta mcð söng og hljóöfæraleik. 16 00 Veðurfregnir. Síðdegis- tónleikar. Karlakórinn Fóst- bræður syngur tvö þjóðlög og lag eftir Pál Isólfsson; Ragn- ar Björnsson stj. Einsöngvar- ar: Gunnar Kristinsson og Siguröur Björnsson. Hljóm- sveitin Philharmonia leikur þætti úr „Lcikfangaballettin- um“ eftir Rossini-Rcspigbi; Aleco Calliera stj. Marilyn Ilome syngur aríur eftir Rössini og Meyerbeer. Erich Penzel og hljómsveit leika Ilornakonsert í D-dúr nr. 2 eftir I-Iaydn; Fritz lehan stj. 17 00 Fréttir. Endurtekið efni. Magnús Þórðarson ræðir við Loft Bjarnason útgerðarmann (Áður útv. í þættinum At- hafnamenn 14. nóv- í fyrra). 17.40 Börnin skrifa. Guðmund- ur M. Þorláksson les bréf frá börnum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.30 Um daginn bg veginn. Er- indi eftir Skúla Guðjónsson bónda á Ljótunnarstöðum; Pétur Sumarliðason kennari flytur- 19.50 ,,Ein er upp til fjalla“: Gömlu lögin sungin og leik- in. 19.15 Islenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 20.35 Igor Stravinsky stjórnar flutningi á eigin tónverkum: a- Þrír söngvar við ljóð eftir Shakespeare. Grace-Lynne Martin sópransöngkona, Art- hur Glehorn flautuleikari, Hugo Raimondi klarínettleik- ari og Cecil Figelski víólu- leikari flytja. b- In Memori- an Dylan Thomas. Richard Robinson tenórsöngvari og kammeEhljómsveit flytja. 20.50 Um byggðir og öræíi. Dagskrá á vegum Ferðafélags Islands. Flytjendur: Forseti félagsins, Sigurður Jóhanns- son vegamálastjóri, Jón Ey- þórsson veðurfræðingur, Jó- hannes skáld úr Kötlum og Hallgrímur Jónasson kennari.. 21.40 Tilbrigði um rímnalag eft- ir Árna Bjömsson. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. 21-40 Iþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá- 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Fornar dyggðir“ eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les sögu- lok (3). 22.45 Híjómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrártok. sjónvarpið Sunnudagrur 16. nóv. 18.00 Helgistund. Séra Guð- mundur Guðmundsson, Út- skálum. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Valdimar víkingur — teikni- saga eftir Ragnar Lár. 2. Barnakór frá Kóreu syngur. 3. Staldrað við hjá mörgæs- um í dýragarðinum í Kaup- mannahöfn. 4. Rannveig og krummi stinga saman nef jum. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Innlent og er- lent efni; m.a. kynnt starf- semi Blindrafélags íslands og sýndar nýjar gerðir af fatn- aði fyrir iðkendur vetrar- íþrótta. Umsjón: Ásdís Hann- esdóttir. 20.40 Maverick Þessi mynd nefnist Óboðnir gestir. Aðal- hlutverkið leikur James Garner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Herréttur (Court Martial). Kvikmynd gerð fyrir sjón- varp. Aðalhlutverkin leika Stephen Murray og Ronald Leigh-Hunt. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.25 Dagskrárlok. Mánudagur 27. nóv. 20.00 Fréttir. 20.30 Hér gala gaukar. Skemmti- þáttur í umsjón Ólafs Gauks. Svanhildur Jakobsdóttir og Sextett Ólafs Gauks leika og syngja. Einnig koma fram systurnar Þórdís og Hanna Karlsdætur frá Keflavík. 21.00 Fljúgandi bjargvætturinn lendir einshreyfils björgun- arflugvél sinni víðsvegar í Alpafjöllum, þar sem björg- un varð ekki öðruvísi við komið. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.25 Apaspil. Skemmtiþáttur The Monkees. — ísl. texti: Júlíus Magnússon. 21.50 Harðjaxlinn. Aðalhlut- verkið leikur Patrick McGoo_ han. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. — Myndin er ekki ætluð börnum. 22.40 Dagskrárlok. DLW ú 1% PLASTINO KORK. Litaver sf. Grensásvegi 22-24 — Símar 30280 og 32262. K O — teak og eik ÓÐUR Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Skipholti 7 — Sími 10117. 4 i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.