Þjóðviljinn - 30.11.1967, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 30.11.1967, Qupperneq 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVXLJlNN — Fimmtuidagui- 30. nóvember 1967. Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk- , urinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, (áb.), Magnús Kjartansson, Siguróur Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigtirðsson. Framkvstj.r Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur) — Áskriftarverð kr. 105.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7.00. Tvöföld byrði gkömmu eftir að þing kom saman lagði ríkis- stjórnin fram frumvarp um efnahagsaðgerðir og framkvæmdi raunar hluta þeirra ráðstafana á samri stundu imeð stórfelldri hækkun á mjólk, kjöti og kartöflum. Þessar verðhækkanir á brýn- ustu nauðsynjum jafngiltu 410 miljónum króna á ári, og síðan átti að bætast við löng runa af nýjum sköttum sem samtals áttu að nema um 350 miljón- um króna á ári: Þessi stórfellda skattheimta var af ríkisstjórnarinnar hálfu rökstudd með því, að stjórngrvöldin hefðu komizt að þeirri niðurstöðu að gengislækkun leysti ekki þau vandamál sem við væri að etja — þetta væru byrðar sem þjóðin yrði að taka á sig til þess að kama í veg fyrir gengislækkun. Ráðherramir röktu það með mörg- um tilbrigðum að efnahagsráðstafanirnar væru eins konar vamarveggur gegn gengislækkun — og ef verklýðshreyfingin sætti sig ekki við ráðstaf- animar væri hún sjálf að kalla yfir sig hrun krón- unnar. J^ú hefur ríkisstjómin framkvæmt mjög stór- fellda gengislækkun þrátt fyrir allar yfirlýsing- ar sínar og svardaga fyrir fáeinum vikum. En hvað verður þá um efnahagsráðstafanir þaer sem upp- haflega vom rökstuddar með því að þær væm varnarveggur gegn gengislækkun? Þær éiga að haldast að mestu óbreyttar. Verðhækkanirnar á hversdagslegustu matvælum almennings eiga að standa, mjólkin á að haldast þriðjungi dýrari, kartöflumar tvöfalt dýrari. Og ríkisstjómin virð- ist staðráðin 1 því að láta koma til framkvæmda alla þá nefskatta sem í frumvarpinu fólust, hækk- un á sjúkrasamlagsgjöldum og tryggingagjöldum, hækkun á pósti, síma, sjónvarpi og hljóðvarpi, hækkun á fasteignagjöldum — allt nema farmiða- skattinn. Á þennan hátt ætlar ríkisstjórnin að inn- heimta um 700 miljónir króna á ári fyrir utan þær stórfelldu verðhækkanir sem fylgja í kjölfar geng- islækkunarinnar. Almenningur á í senn að standa undir ráðstöfunum sem áttu að koma í veg fyr- ir gengislækkun og undir gengislækkuninni sjálfri! Naumast verður lengra 'gengið í blygðunarleysi. Umhyggjan / verki ^ morgun á launafólk að fá smávægilegar bætur fyrir verðbólguskriðuna, 3,39% launahækkun. Þegar um það mál var fjallað á þingi lagði stjóm- arandstaðan m.a. til að það fólk sem á afkomu sína undir greiðslum almannatrygginga fengi nokkra viðbót svo að þær greiðslur hækkuðu í heild um rúmlega 10%. Ekki var þar um neinar stórfúlgur að ræða, svo smávaxnar sem bætur al- mannatrygginga eru. Samt létu allir þingmenn stjórnarflokkanna sig hafa það að fella þessa til- lögu að viðhöfðu nafnakalli, þar a meðal þeir Al- þýðuflokksþingmenn sem telja sér sæma að flíka sérstaklega umhyggju sinni fyrir öldmðu fólki, öryrkjum og börnum fyrir hverjar kosningar. — m. GUDAÐ Á GLUGGA á Jökuldal. Þetta var mjög líf- rsen frásögn af tímum og at- buröum, sem eru horfnir úr ís- lenzku þjóðlífi. Aldrei veröur slíku of oft á lofti haldið. I_______________________________ fcgóð. Eiríkur Stefánsson las frá- Jsögn eftir sig, Á sprekamó, ■ þegar hann var drengur austur ^ Svíða sætar ástir. Þetta var fchugþekk mynd. og dálítið róm- Jantísk. Enn birtist mér í fcdraumi: >að er ekki á hverju Jkveldi sem jaíngóðir skemmti- Ikraftar með jafn gbtt efni k koma á skerminn. Þessi hug- Pijúfu og sígildu lög Sigfúsar fcHalldórssonar hafa eflaust vak- ikið ljúfar endurminningar hjá ^mörgum, sem komnir eru á kmiðjan aldur, og ekki trúi ég ^öðru en þau hafi einnig snert kviðkvæma strengi í brjóstum ^þeirra yngri. I Björgunarsveitin: ■ af fómfúsu starfi. Góð mynd ^ Veðurfræði: Það er alveg ■ sama um hvað Páll Bergþórs- Json talar. Hann er alltaf jafn fc skemmtilegur. Já. þeir voru Í stundum skrítnir gömlu menn- imir. Fyrir austan var einn, ekki alls fyrir löngu sem lagði nýkeypta loftvog undir sleggj- una og malaði mélinu smærra, er hann náði landi úr miklum barningsróðri. Loftvbgin hafði verið hríðfailandi í nokkra daga svo að karl þorði ékki að róa. En einn morguninn, er hann dumpaði fingri sínum á hana, tók hún til að lyfta sér. Gamlinginn var þá ekki seinn á sér að ýta úr vör, réri til Karamoja. Það dylst engum að mammon með fjölmiðlunar- vopn sín hefur ekki náð til að spilla þessum náttúrubömum. Siðferði þeirra virðist vera mjög sterkt hvað hjúskap og kynferðislíf snertir, það sýndi fundur piltsins og stúlkunnar, sem meinað er að njótast fyrr en hann hefur efni til. Þau Yfirlit þess helzta á sjónvarps- skerminum í síðustu viku djúpsins og lagði alla linuna. Hann hafði ekki fyrr sleppt endabólinu en brast á með norðan hvassviðri, svo að hann sá þann kostinn vænstan að hverfa frá. Gamlinginn athug- aði það ekki að meðan loftvog er fallandi fyrir norðanátt, að minnsta kosti fyrir austan, er öllu óhætt, en um leið Pg hún tekur að lyfta sér er stormur í aðsigi. Þess varð loftvogin að gjalda. Beinaaðgerðir: Þessi mynd var alveg stórkostleg. þó hroll- kennd væri hún á köflum. Von- andi fáum við síðar meira af líknarstarfsmyndu m. létu sér nægja að horfa hvort á annað úr hæfilegri fjarlægð með þegjandi bros í augum. Þetta fólk virðist mjög ham- ingjusamt í fátækt sinni og fá- fræði. Það þekkir engar tölv- ur, né rafeindaheila, sem eru að mata dýrtíðar spekúlanta á verðbólgufóðri, eins og þessa dagana hérlendis. Blaðamannafundur: Ekki vant- aði það, að Jóhann Hafstein hafði svör á takteinum. Allstað- ar voru nefndir, en ætli sé ekki minna um efndir í heil- brigðis- og sjúkramálum. Anzi er ég smeykur um það. Við þurfum ekki annað en líta nær okkur að minnsta kosti hér í Vestmannaeyjum. Hér stendur hálfldárað sjúkrahús. Það ér ekki nóg að hafa afbragðs lækna. Það verður að búa þannig í haginn fyrir þá að þeir geti starfað og' afrekað eins og þeir hafa menntun og hæfileika til. Gög og Gokke í Oxford: Oft hafa þeir félagamir verið skemmtílegri en í þessari mynd. 1 tónum og tali: Þessi þáttur er alltaf tilhlökkunarefni. Við- töl við tónlistarmenn, ásamt svipmyndum úr verkum þeirra, eins bg myndimar úr Sláttu- vísu Jónasar Hallgrfmssonar að ógleymdu laginu. var ómetan- leg- Ég saknaði lagsins 1 fjar- lægð. Það hefði verið gaman að sjá Kristin Hallsson syngja það- Væri ekki hægt að glæða skáldalþáttinn meira lífi með svipmyndum úr verkum þeirra og hafa við þá viðtöl meira en gert hefur verið? >á hefur sú gamla góða kona Jóa Jóns kvatt okkur. Kveðja hennar þótti mérnokkuð snaut- leg. En þrátt. fýrir það verður hún minnisstæður persónuleiki. Ólgandi blóð: Þetta var átak- anleg mynd, sterk og raunsæ. Hún sýnir einmana ungan mann, sem aldrei hefur þekkt neina vináttu, vill ekkert þiggja fyrr en vitneskjan um útrunnið skapadægur brýtur brynjuna. Magnús Jóhannsson frá Hafnaimesi. ! i Stofnuð verði fræðsluskrif- stofa fvrir Mið-Vesturland Aðalfundur Kennarafélags Mið-Vesturlands var haldinn að Laugargerðisskóla, Snæfellsnesi fyrir nokkru. Sigurður Helgason, ‘ skólastj. setti fundinn og bauð fundar- menn velkomna til starfa. Er- indi á fundinum fluttu: Þórleif- ur Bjamason, nómsstjóri, ■— ávarp um skólamál, Bjöm Bjarnason, dósent, — tölur og mengi, Stefán Ól. Jónsson, námsstjóri, — starfsfræðsla, og Gestur Þorgrímsson — hægri umferð. út tvö bindi af Rómaveldi eftir sama höfund og eru mörgum að góðu kunn. Ailar þessar bækur hefur Jónas Kristjánsson ís- lenzkað og er síðara bindi af Grikklandi hinu foma væntan- legt síðar. Bandaríski sagnfræðingurinn Will Durant hóf að rita hið mikla verk sitt — The Story og Civilization —> árið 1927 er er tíunda og síðasta bindið ný- komið út vestra. .— . -------------- < Sjónvarpstæki stolið í inn- broti um helgina Um sl. helgi var brotizt inn í geymslu hjá Radíóbúðinni á Klapparstíg 26 og stolið þaðan Eltra sjónvarpstaaki er munvera um 27 þúsund krónur. að verð- mæti. NEW YORK 28/11 — I dag var felld á allsherjarþinginu tillaga um að veita kínvergka alþýðu- lýðveldinu aðild að samtökunum. Á laugardagskvöldinu var kvöldvaka, sem séra Ámi Pálsson, formaður skólanefndar Laugargerðisskóla, stjórnaði. Að iokinni kvöldvökunnj þágu fundarmenn kaffiveitingar í boði skólanefndarinnar. Fráfarandi stjórn félagsins skipuðu Sigurður Helgason, Gísli Kristjánsson og Rósa Björk Þorbjarnardóttir, öll við Laugargerðisskóla. í stjórn félagsins til næsta árs voru kjörnir Sigurður R. Guðmundsson, skólastjóri, Leir- bindið í áðurgreindu verki. Jónas Kristjánsson skýrir frá því í formála fyrir þessari ný- utkomnu bók, að þýðandi hafi aukið við tveimur köflum sam- kvæmt nýjum uppgötvunum fomleifafræði og málvísinda. Hinsvegar er bókin nokkuð stytt frá frumútgáfu að tilmæl- um útgefanda hér á landi. Höf- undur bókarinnar vitnar mikið í Ilíonskviðu og Odysseifskviðu eftir Hómer. I íslenzku þýð- ingunni er sýnt neðanmáls, hvar ívitnaða staði er að finna í hinni íslenzku þýðingu Svein- bjamar Egilssonar á kviðunum og er vert að þakka þá hugul- semi í garð lesenda. Þá hefur þýðandi sérstaklega safnað myndum í bókina og eru þær vel valdar og skipta tug- um. Fyrra bindið fjallar um Eyja- hafsmenningu 3500 til 1000 f. Kr., þróun Grikkiands 1000 til 480,f.Kr. og Gullöldina 480 til 399 f.Kr. Bókin er smekkleg í útliti >g er 343 bls., prentuð í Prent- smiðju Hafnarfjarðar h-í. árskóla, Gunnar Höskuldsson, Leirárskóla og Þorgils Stef- ánsson, Akranesi. Fundinn sátu 60 félagsmenn og voru eftirfarandi ályktanir einróma gerðar: Kennaraskorturinn Fundurinn telur að megin-or- sakir kennaraskortsins séu of lág laun, lélegur aðbúnaður, vanmat á starfi kennarans. — Verði ekki bráðlega úr þessu bætt sé framtíð íslenzku þjóð- arinnarí jafnt efnalega sem menningarlega, stefnt í voða. Kennaramenntun Fundurinn lýsir undrun sinni og vanþóknun yfir þeim seina- gangi, sem ríkir varðandi stofn- un æfingaskóla við Kennara- skóla íslands og telur æfinga- kennslu við skólann ekki full- nægjandi. Fundurinn telur að Kennaraskólanum beri á hverj- um tíma að leita að og ráða til starfa hæfustu kennara, sem völ er á í hverri grein og skapa þeim vinnuaðstöðu við hæfi. Námskeið Fundurinn lýsir ánægju sinni yfif þeim námskeiðum, sem fræðsluskrifstofan efnir til fyrir kennara og télur að taka beri einn heimavistar- skóla undir skipulögð nám- skeið samanlagt. Verði kenn- urum er námskeið sækja a.m.k. veitt ókeypis dyöl þar og. ferðg- kostnaður greiddur. Fræðsluskrifstofa V Fundurinn ítrekar fyrri sám- þykktir félagsins um stofnún fræðsluskrifstofu fyrir Mjð- Vesturland og lýsir, undrun sinni yfir því, að ekki skuli hafa verið gert ráð fyrir henni í nýju skólakostnaðarlögunum: Námsaðstaða Fundurinn ítrekar fyrri sam- þykktir kennarafunda varð- andi hinn óréttlætanlega mis- mun á námsaðstöðu baroa og unglinga í dreifbýli og þétt- býli. Stærðfræði, eðlis- og efnafræði Fundurinn telur nauðsyn á sérstakri námsstjóm í stærð- fræði, eðlis- og efnafræði. .Enn- fremur er þörf á að hraða sem mest endurskipulagningu í kennslu og kennslubókasamn- ingu fyrir áðumefndar grein- ar á bama- og gagnfræðastig- inu og ætla þeim meiri tíma á stundaskránni. . H-dagurinn Fundurinn hvetur alla kenn- ara að taka höndum saman og hjálpa til við undirbúning pg fræðslu varðandi hinn þýðíngr armikla dag „H-daginn“ á vofi komanda, þannig að sú breýtr íng megi ganga yfir á sem beztan og farsælastan hátt... .. Frá Raznoexport, U.S.S.R. Aog B gæðaflokkar Laugaveg 108 círjF 1 7a 73 s í rp i 1 73 73 Grikkland hiB fornu í íslenzkri þýðingu Út er komin á vegum Menn- ingarsjóðs fyrra bindi af rit- inu „Grikkland hið forna“ eftir Will Durant. Áður eru komin Rómaveldi, bæði bindin, eru þriðja bindið í þessu verki, en Grikkland hið foma, bæði bindin, eru hinsvegar annað

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.