Þjóðviljinn - 30.11.1967, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 30.11.1967, Qupperneq 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 30. nóvember 1967. / • Fulltrúar á 23. þingi Farmanna- og fiskimannasambandsins • Kl. 19,45 Francis Durbridge, höíundur framhaldsleikritsing „tlver er Jonatan?" er Eng- lendingur, og hefur hann á undanförnum árum samið mörg ieikrit fyrir útvarp og sjónvarp. Nokkur sjónvarpsleikrit hans hafa náð miklum vinsældum í Vestur-Evrópu, og bre7.ka út- varpið hefur flutt mörg út- varpsleikrit eftir hann. „Hver er Jónatan?" gerist í Lundún- um og Oxfbrd, og verður fjórði þáttur þess fluttur í kvöld ög eru þá fjórir eftir. Leikstjóri er Jónas Jónasson. 13.00 A frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir stjórnar óskalaga- þætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigurlaug Bjarnadóttir spjall- ar um háskóla fyrr og nú. 15.00 Frétt'ir. Tilkynrtingar. Létt lög. L. Cubafn Boys, A1 Caiola og hljómsveit harís, Dortis Day, J. Durante, Art vnn Damme kvirttettinn o. fl. 'lelka og syngja. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegis- tónleikar. Einar Kristjánsson syngur lög eftir Sigfús Ein- arsson, Markúg Kristjánsson og Sveinbjöm Sveinbjömsson. Yehudi1 Menuhin og LbUis Kentner leika Sórtötu í A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Cés- ar Frank, 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. A hvitum reitum og sVörtum. Sveinn Kristins- son flyiur skákþátt. 17.40 Tónlistartími bamanna- Jón G. Þórarinsson sér um tímann. 10.00 Tónleikar. Tilkynningar. 10-45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. - 19.30 Víðsjá. 19.45 Framhaldsleikritið: „Hver er Jónatán?" eftir F. Dur- bridge. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjdri: Jónas Jónasson. Leikendur: í 4. þaetti: Einvíg- inu, Ævar R. KVaran, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinns- son, Herdís Þorvaldsd., Valdi- mar Lárusson, Margrét Ólafs- dóttif, Sigurður Hallmarssön. Borgar Garðarsson, Helga Baehmann, Jón Aðils, Jón _ Júliusson, Flosi Ólafsson, Þorgrimur Einarsson, Arn- hildur Jónsdóttir og Júlíus Kolbeins. 20.20 Tónlist frá 17. öld. Pólý- fóníski hljómlistarflokkur- inn flytur nokkur verk á tón- listarhátíð í Namurois i Belg- íu í ágúst sl. Stjórnandi: C. Knenig, a) Svíta fyrir tvær fiðlur, gambafiðlu og klave- sin eftir Giovanni Coperario. b) Sónata fyrir tvær fiðlur, gambafiölu og klavesin eftlr Henry Purcell. c) Elegia éftir Purcell. d) Sónata i cha- connuformi eftir Purcell. e) Þrír þættir fyrir blústurs- hljóðfæri eftir Anthony Hol- bome. f) Probitita Sydera, konsert fyrir tvær fiðlur, gambafiðlu og klavesin eftir Georg Muffat. 21.20 Otvarpssagan: Maður og kona eftir Jón Thoroddsen. IJrynjólfur Jóhannesson leik- ari les (1)- 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Um íslenzka söguskoðun. Lúðvík Kristjánsson flytur fimmta erindi sitt: Gissurar- sáttmáli og skipin sex, 22,50 Óperettu- og ballett- músik eftir Fail og Meyer- beer: a) Einsöngvarar, kór og hljómsvelt Vínaróporunnar flytja' þættl úr Madame Pompadour eftir Leo Fall; J. Drexler stjómar. b) Leikhús- hljómsveit leikur Skauta- hlauparana, ballettmúsik eft- ir Giacomo Meyerbeér; P. Levine stjórnar. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. • Leiðrétting • 1 sambandi við frétt sem birtist hér í blaðinu í gær um hækkun flugfargjalda til út- landa skal það tekið fram að tölur þær •er nefndar voru í fréttinni sýna svonefnd norm- al fargjöld, ekki ýmis sérfar- gjöld, svo sem fjölskyídufar- gjöld eða vorfar.gjöld sem flug- félögin bjóða á vlssUm árs- timum. Þannig býður Flugfélag íslands f jölskyldufargjöld ; á tímabilinu frá 1. janúar til 31- marz. Greiðir þá forsvarsmað- ur fjölskyldu fullt fargjald fyr- ir sig, en maki eða böm (tólf ára og eldri) hálft gjald. Vor- fargjöldin mun félagið sVo bjóða á tímabilinu frá 15. marz n.k. til 15. maí og er þá veitt- ur 25% afsláttur af normal- fargjaldinu. Þá skal þess og getið, að 32,6% hækkunin hefur orðið á fargjöldum allra þriggja flug- félaganna, sem halda uppi ferð- um milli Islnnds og nágranná- landanna: Flugfélags íslands, Loftleiða og Pan American- • 23. þingi Farmanna- og íiski- mannasambands íslands var Slitíð sl. sunnudag. Þingið gérði ýmsar ályktanir í hags- munamálum sjómanna. Guð- mundur H. Oddsson var ein- róma endurkjörinn forseti sam- bandsins, og með honum í stjóm voru kjörnir: Ámi Þor- steinsson Kefiavík, Böðvar Steinþórsson, Garðar Þorsteins- Soh, óuðmundur Pétursson, Henry Halfdansson, Jón S. Pétursson, Sigurður Guðjóns- son og Örn Steinsson. Vara- stjórn: Ingólfur Stefánsson, Ól- afur Valur Sigurðssón, Kristján Kristjánsson Akranesi, Daníel Guðmundsson, Antón Nikulás- son, Jón Hjaltested, Geir Ól- afsson og Helgi Gíslason. — Myndin var tekin af fulltrúum á þingi Farmanna og fiski- mannasambandsins. • Laugatdaginn 30. sept. Voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjóns- syni ungftú Sólvéíg Jónasdótt- ir og Sturla Snæbjörnsson. — Heimili þeirra verður í Ólafs- firði. (Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 20 B). • Laugardagihn 30. Sept. voru gefln saman í NeSkÍrkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Fríða Britt Bergsdóttir og Kristinn Gestsson. — Heimili þeirra verður að Æglssíðu 107, Reykj avík. (Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 20 B), • Brúðkaup • Laugardaginn 14. okt. voru géfin saman í Dómkirkjunni af séra óskarl J. Þoríákssyni ung- frú Ragna Valgerður Eggerts- dóttir og Reynir Ingl Helgasön. Héimili þeirra verðúr að Sól- héimum 34, Reykjavík (Ljósmyndastófá Þóris Laugavegi 20 B). • Þriðjudagínn 3. október voru géfin saman í Langholtskirkju áf Séra Árelíusi Níelssyni ung- frú Oddný Matthíasdóttir og öuðmundur Skúli BragaSon stud. med. — Heimili þeirra VéTður að Skeiðarvogi 83, Rvk. (Ljósmyndastofa Þóris -Laugavégi 20 B). UMB0ÐSMENN Happdrættis Þjóðviljans 1967 REYKJANESKJÖRDÆMI: — Kópavogur: Hallvarður Guð- laugsyon, Auðbrekku 21. Haf-narfjörður: Geir Gunn- arsson, Þúfubarð 2. Njarðvíkur: Oddbergur Eiríks- son, Grundarvegi 17A. Keflavík: Gestur Auðuns- son, Birkiteig 13. Sandgerði: Hjörtur Helgason, Upp- salavegi 6. VESTURLANDSKJÖRDÆMI: — Akranes: Páll Jóhanns- son, Skagabraut 26. Borgarnes: Olgeir Friðfinhsson. Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. Grundarfjörð- ur: Jóhann Ásmundsson, Kverná. Hellissandur: Skúli Alexandersson. Ólafsvik: Elías Valgeirsson. rafveitústjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson, Tjalda- nesi, Saurbæ. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: — ísafjörður: Halldór Ólafs- son, bókavörður. Dýrafjörður: Friðgeir Magnússon. Þingeyri: Súgandafjörður: Guðsteinn Þengilsson, læknir. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI — VESTRA: — Blönduós: Guðmundur Theódórsson. Skagaströnd: Friðjón Guð- mundsson. Sauðárkróktir: Hulda Sigurbjamardótt- ir, Skagfirðingabraut 37. Slgluf jörður: Kolbeinn Friðbjarnarson, Bifreiðastöðínni. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI — EYSTRA: — Ólafsfjörð- ur. Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegi 2. Akureyri: Rögn- valdur Rögnvaldsson, Munkaþverárstræti 22. Húsa- vik: Gunnar Valdimarsson, Uppsa’avegi 12, Raufar- höfn: Guðmundur Lúðvíksson. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: — Vopnafjörður: Davíð Vig- fússon. Fljótsdalshérað: Sveinn Árnason, Egilsstöð- um. Seyðisfjörður: Jóhann Sveinbjörnsson, Brekku- vegi 4 Eskifjörður: Alfreð Guðnason. Neskaupstað- ur: Bjami Þórðarson, bæjarstjóri. Reyðarfjörður: Björn Jónsson, kaupfélaginu. Fáskrúðsfjörður: Har- aldur Bjömsson. Hornafjörður: Benedikt Þorsteins- son, Höfn. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: — Selfoss: Þórmundur Guð- mundsson, Miðtún 17, Hveragerði: Björgvin Árna- son, Hverahlíð 12. Stokkseyri: Frímann Sigurðs- son, Jaðri. V.-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson. Víkií Mýrdal. Vestmannaeyjar: Tryggvi Gunnars- son, Veslmannabraut 8. a " ú' . AFGREIÐSLA HAPPDRÆTTISINS í Rcykjavík er í Tjarn- argötu 20 og á Skólavörðustig 19. GERIÐ SKIL — GERIÐ SKIL. ■ ■ I t . • ■ ' m @níineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir era í, með okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél, veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL' hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sém völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Vatteraðir nylonjakkar hettuúlpux, peysur og terylenebuxur. — Athugið okkar lága verð. — Póstsendum. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. I < A

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.