Þjóðviljinn - 30.11.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.11.1967, Blaðsíða 9
Flmmtudagur 30. nóvember 1967 — ÞJÓÐVXLJrNN — SÍÐA 0 TILKYNNING Samkvæmt samningum milli Vöruibílstjórafélags- ins Þróttar í Reykjavík og Vinnuveitendasam- bands íslands og samningum annarra sambands- félaga verður leigugjald fyrír vöyubifreiðir frá og með 1. desember 1967 og þar til öðruvísi verður ákveðið, eins og hér segir: Dag- Eftir- Nætur- og vinna vinna hedgidv. 2% t. vörubifreið 150.30 176.20 202.00 2% til 3 t. hlassþ. 167.10 193.10 218.90 3 - - 3% — 184.10 210.00 235.80 3% — 4 — 109.50 225.40 251.30 4 — 4% — 213.60 239.50 265.40 4% — 5 —. - 224.90 250.80 276.70 5 — 5% — 234.70 260.60 286.50 5% — 6 — 244.60 270.50 296.40 6 1 CT> £ 1 253.00 278.90 304.70 6% — 7 — 261.40 287.40 313120 7 — 7% — 269.90 295.80 321.70 7% — v8 — 278.40 304.30 330.10 Landssamband vörubifreiðastjóra ÓDÝRT — GOTT Ávaxtamarmelaði Ávaxtasafar Jarðarför dóttur minnar og systur okkar ÞÓRU ELÍASDÓTTUR fer fram fimmtudaginn 30. nóvember kl. 13.30 e.h. frá Fossvogskirkju. Þeim er vildu minnast hennar er vin- samlegast bent á Krabbameinsfélagið. Elias Jóhannsson. Ragnar Elíasson. Sigríður Elíasdóttir. Jóhann Elíasson, Helgi Elíasson. Ræða Eðvarðs Framhald af 1. síðu stóðu óhagganlega á rétti sínum til vísitölubóta 1. desember, en ríkisstjórnin neitaði. Við buðum að láta reikna vísitölubætur eft- ir hinum nýja vísitölugrundvelli, sem ríkisstjórnin hafði hugsað sér að lögfesta, þó að bætur yrðu nokkuð minni með því móti en ef miðað yrði við eldri grund- völlinn. Það var og er skoðun okkar, sem höfum athugað þessi mál, að nýi vísitölugrundvöllur- inn mun ekki mæla lakar verð- lag og neyzlu en sá eldri hefur gert og hann sé mun meira í samræmi við neyzluvenjur eins og þær eru ‘ og því sé rétt að taka hann upp. Þegar séð var, að viðræðurn- ar við ríkisstjórnina yrðu ár- angurslausar, boðaði A.S.Í. tjl ráðstefnu verklýðsfélaganna. Ráðstefnan samþykkti einróma að beina því til sambandsfélag- ánna, að þau lýstu yfir vinnu- stöðvun 1. desember, ef ekki væri þá búið að semja. Verk- lýðsfélögin brugðust svo við þessum tilmælum, að yfir 50 fé- lög með um 20 þúsund félags- menn lýstu yfir verkfalli frá 1. desember. Frammi fyrir þessari fylk- ingu búinni til allsherjarverk- falls stóð ríkisstjómin, þegar fréttimar bárust um fall ster- ingspundsins og má með sanni segja, að sjaldan hafi annar eins hvalreki komið á hennar fjörur. Hér var komin afsökun til gengisfellingar, sem annars átti að geyma fram yfir verkföll, svo að hægt væri að kenna verk- Iýðshreyfingunni um. Nú blasti allt í einu við ríkisstjórninni og sérfræðingum hennar allur vanda atvinnuveganna. Svo ljóst, að þeir gátu á svipstundu sagt til upp á brot úr prósentu, hvað hver einstök grein þyrfti að fá í sinn hlut. Nokkrum dögum áður, þegar viðræðunefnd launþegasamtak- anna bað um þessar upplýsingar var okkur sagt, að þær væru ekki til, — málið allt væri svo óljóst og ókannað og yrði að bíða þangað til seinna. En nú hefur blaðinu verið snúið við og ríkis- stjórnin hefur hugsað sér að slá margar flugur í einu höggi. Auð- vitað er það satt, sem sagt hefur verið, að nær 25% gengisfell- ing krónunnar er ekki nema að litlum hluta afleiðing af falli sterlingspundsins núna. Að langmestum hluta er gengisfellingin úttekt ríkisstjórn- arinnar sjálfrar á viðreisnarbú- Ræða Gils Framhald af 1. síðu. leiðum — sú ríkisstjóm hefur kveðið upp áfellisdóminn yfir sjálfri sér. Ríkisstjórn sem með naumum þingmeiri'hluta að baki grípur á alvörustund til óyndisúrræða, sem kallað geta yfir' þjóðina nýja óðaverðbólgu og harðvítug stéttaátök — sú ríkisstjóm er ölltxm heillum horíin. Rikisstjóm sem stefnir að því vitandi vits og rær að því öllum árum að hengja þjóð sína á klafa er- lendra auðhringa og efnahags- bandalaga — sú ríkisstjóm á að víkýa. SKIPAUIGCRÐ RIKISINS M/ ESJA fer austur um land til Vopna- fjarðar þriðjudaginn 5. desem- ber. Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag og árdegis á laugar- dag til Djúpavogs, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsf jarð- ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Borg- arfjarðar og Vopnafjarðar. M/S HERÐUBREIÐ fer vestur um land til Bolimga- víkur, Húnaxflóahafna, Siglufjarð- ar, Ólafsfjarðar og Akureyrar 7. desember. Vörumóttaka daglega til 5. desember- inu. Það er nú komið í ljós, sem reynt var að fela fyrir kosning- ar í vor. Kosningavíxlamir eru failnir og naeira til... Nú hefur tjaldinu verið lyft og við blasir nýtt dýrtíðarflóð í stað verðstöðvunar, sem heitið var í vor. Og nú hefur ríkis- stjórnin látið þinglið sitt lögfesta afnám laganna um verðtrygg- ingu á kaupi, og þar með end- anlega rofið júnísamkomulagið. Enn á ný er til þess ætlazt, að launafólkið taki á sínar herðar verðhækkanir gengisfellingar bótalaust .... Ég sagði í upphafi máls mins, að full ástæða væri til þess að lýsa vantrausti á ríkisstjómina vegna stefnu hennar í launa- málum verkafólks. Mér finnst ég hafa leitt rök að þessari full- yrðingu, en fjarri fer. því, að þetta sé eina ástæðan til van- trausts. Sjálfsagt verður van- traustið ekki samþykkt, héma i- þingsalnum. Það var fyrir fram vitað enda flutt fyrst og fremst til þess að vekja athygli al- mennings á hinni hættulegu stefnu ríkisstjórnarinnar. Efa- laust verður áfram haldið. Þvi er það nú Sérstök nauðsyn, að verklýðshréyfingin haldi vel vöku sinni og verði við þvi búin að hrinda þeirri kjaraskerðingu, sem nú er í vændum og er af- leiðing hinnar röngu stjómar- stefnu- Vísitala Framhald af 1. síðu. ar greiðslur að hækka á morg- un úr 15,25% í 19,16 prósent. Vísitöluhækkanir eftir það verða sem kunnugt er ekki bættar, samkvæmt hinum nýjú kgupránslögum stjómar- flokkanna. ★ Sá liður gömlu vísitölunnar sem hækkaði onest var mat- vöruvísitalan, hún hækkaði úr 237 stigum í 266 stig, eða um 29 stig — meira en 10%. Vísi- tala fatnaðar og álnavöm hækkaði um 1 stig, í 189 stig, og ýmis vara og þjónusta um 6 stig í 244 stig. Meðattvísital- an fyrir vörur og þión.ustu, sem gefur til kynna hversu mikið dýrtíð hafi aukizt af völdum hinna nýju efna- hagsráðstafana sem komu til framkvæmda í október, hækk- aði úr 225 stigum í 240 stig eða um 6,7%. Þær uppbætur sem koma til framkvæmda á morgun nema þannig aðeins um það bil helming dýrtíðar- aukningarinnar. BRl DGESTONE HJÓLB ARÐAR Síaukin sala sannargaeáin. BíRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstrl. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 LÍTIL ÍBÚÐ (eitt herb. eldh. og bað) til leigu nú þegar. Tilboð merkt „Bergstaðastræti“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins. VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 Sængnrfatnaður - Hvitur og mislitur - ★ ÆÐARDÚNSSÆNGÚB GÆSADÚNSSÆNGUR DRAÚONSÆNGUR SÆNGURVEB LÖK KODDAVER Srúðm Skólavörðustig 21. Sigrurjón Björnsson sálfræðingnr Viðtöl skv umtali. Símatími virka daga kl 9—10 f.h Dragavegi 7 Sími 81964 RAFLAGNIR ■ Nýlagnir. ■ Viðgerðir. ■ Sími 41871. ÞORYALDUR HAFBERG rafvirkj ameistari. ATHUGIÐ Tek gluggatjöld í saum, dúllur, hom, milli- verk í sængurfatnað og blúndur á dúka. þétt sig-sag. Greymið auglýsinguna. Sími 33800. Smurt brauð Snittur brauö bœ I við Oöinstorg Siml 20-4-90 S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæug- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. I Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) HÖGNl JÖNSSON Lögfræðl- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Siml 13036. Heima 17739. Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvorur. ■ Heimilistækl. ■ Útvarps- og sjóu- varpstækl. Rafmagnsvöru* búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. NÆG BÍLASTÆÐl. Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 Við getum boðið viðskipta- vinum okkar úrval af vönduðúm bamafatnaði ☆ ☆ ☆ ttegiega kemur eitthvað nýtt. ☆ ☆ ☆ Oog eins og jafnan áður póstsendum við um ailt land. KMBKÍ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.