Þjóðviljinn - 03.12.1967, Page 1

Þjóðviljinn - 03.12.1967, Page 1
Umræðufundur um æskulýðsmái Umræðufundur verðurum æskulýðsmál annað kvöld kil. 20.30 í Lindarbæ uppi Eætt verður meðal annars um eftirtalin atriði: Hvað er æskulýðsstarf- semi? Jafnrétti konunnar og móðurhlutverk hennar. Samband kynslóðanna. Uppeldkáhrif verzlunar- stéttarinnar. Menntunaraðstaða unglinga Meðal þátttakenda verða: Jónas Ánnason, Sigurjón Björnsson, Margrét Mar- geirsdóttir og ída Ingólfs- dóttir. Umræðustjóri verður Ól- afur Einarsson. Fundurinn er öllum op- inn, en sérstakiega eruung- lingar og mæður boðin vel- komin. þýðubandalagsins hófst hér í Eeykjavík síðdegis í gær. um það ieyti sem sunnudagsblað Þjóðviljans var fullhúið tii prentunar. Formaður Alþýðu- bandalagsins, Hannibal Valdi- marsson, setti fundinn og hann flutti einnig framsöguræðu um aðaldagskirármál fundarins. — stjórnmálaviðhorfið. f GÆR var fundurinn haldinn í Manntjón Bandaríkjanna er orðið yfir hundrað þúsund Jónas Arnason Miðstjórnarfundi lýkur / dag MIÐSTJÓRNARFUNDUR Al- v f fyrrinótt var maður rændur á hóteli einu hér í borg. Hafði honum verið boðið inn ó eitt herbergið, íbúinn bar náði af honum veski og tók úr bví 14 þúsund krónur. Lögreglan kom á staðinn litlu síðar. Hafði maðurinn þá fal- ið peningana undir gólfteppi og viðurkenndi hann þjófnaðinn. Ekki hafði hann haft tækifæri til að eyða neinu af pening- unum. Lindarbæ, en í dag, sunnudag verður fundinum fram haldið í fundarsal Domus Mcdica vlð Egilsgötu. Hefst fundur að nýju klukkan 1.30 síðdegis. Gert er ráð fyrir að fundi Ijúki seint í dag eða kvöld. MYNDIN var tekin er fundurinn hófst í gærdag. — (Ljósmyndari Þjóðviljans Ari Kárason). Manntjónið hefur farið ört vaxandi upp á síðkastið einkum vegna hinna hörðu bardaga á miðhálendinu SAIGON 1/12 — Rösklega 15.000 bandarískir hermenn hafa nú fallið í stríðinu í Vietnam frá því í ársbyrjun 1961 og hefur mannfallið orðið langmest á þessu ári og því meira sem á árið hefur liðið. Samanlagt er manntjón Bandaríkj- anna í Vietniam 109.000 manns, fallnir, særðir eða týndir. Þessar tölur hafa hækkað mjög verulega síðustu daga og vikur, eða eftir hina hörðu bar- daga sem háðir hafa verið í ná- grenni við Dak To seem er á miðhálendinu, skammt þar frá sem landamæri Vietnams, Laos og Kambodju mætast. 1 vikunni sem íauk 25. nóvem- ber, segir handaríska herstjórn- in í Saigon, féllu 212 bandarisk- ir hermenn. Að þeim meðtöldum hafa þá 15.053 þeirra fallið síðan 1961, en samanlagt manntjón orðið 109.527. Af þeim sem særð- ust voru 50.000 svo illa leiknir að flytja varð þá í sjúkrahús. Talsmaður herstjómarinnar sagði að á þessu ári hefði „Viet- cong“ orðið 3.364 óbreyttum Veðurfarið hefur nú breytzt víðast hvar á landinu úr élja- gangi og útsynningi í rigningu. Veðurhorfur í Reykjavík og ná- grenni voru þannig í gær: spáð var sunnan stinningskalda og rigningu. — í Reykjavík var 8 stiga hiti í gær og skyggni var 4 km. Rigning var um allt land í gær nema hvað snjóaði á Vest- fjörðum. borgurum í Suður-Vietnam að bana, en hann birti engar tölur um þá óbreyttu borgara sem fall- ið hefðu fyrir bandarískum vopn- um, t.d. í öllum þeim fjölda árása sem Bandaríkjamenn hafa orðið að viðurkenna að þeir hafi gert á „vinveitt þorp í misgrip- um“. Þá var frá því skýrt að fram til þessa hefðu Bandaríkjamenn misst 758 fílugvélar yfir Norður- Vietnam. Sú tala hefur einnig mjög bækkað upp á síðkastið, en stjórnarvöld Norður-Viet- nams segja flugvélatjón Banda- ríkjanna þó vera miklu meira. Eins og getið var í fréttum Þjóðviijans í gær var ælllunin að hleypa af stokkunum í skipa- smíðastöðinni Stálvík h.f. I Arn- airnesi tveim nýjum fiskiskipum í fyrradag. Óhagstætt veður og illt sjólag kom þó í veg fyrir að sjósetning skipanna gæti far- ið fram þennan dag. Margir tugir manna voru mættir í skipasmíðastöðinni á föstudaginn með sjávarútvegs- málaráðherra í fararbroddi. Allt var tilbúið og annað skipið flóð- lýst í myrkrinu og hríðinni, — kampavínsflaska sveif búlduleit í lausu lofti í flóknum snærisút- búnaði út frá skipshliðinni og mátti teygja sig í hana af tré- palli, — pelsklædd frú átti að- eins eftir að stíga upp á pallinn. En þá kom afboðun á síðustu stundu vegna veðurútlits og fólkið dreif sig í kaffi og kök- ur. — Myndin var tekin við þetta tækifæri. Kampavínsflask- an bíður í bandinu við kinnung annars skipsins nýja. Russell-dómstóllinn sannar að USA fremji nú þjóðarmorð HRÓAR'SKELDU 1/12 — Russell dómstóllinn sem starfað hefur að undanfömu í Hróarskeldu hefur fundið Banda- ríkin sek um öll kæruatriði þ.e. þjóðarmorð, notkun bann- aðra vopna, misþyrmingar og morð á föngum, ofbeldi og nauðungarflutninga á óbreyttum borgurum og íhlutun um málefni Laos og Kambodja. Þessi dómur var kveðinn upp einróma og það var júgóslav- neski lögfræðingurinn Vladi- mir Dedijer sem las hann upp í dag. Jafnframt voru Japan, Thai- land og PiUipseyjar dæmd með- sek Bandaríkjamönnum í árás- arstríði þeirra. Franski rithöfundui'inn og heimspekingurinn Jean-Paul Sartre sagði að Bandaríkjamenn Heita vatnið á þrotum í frostleysunni! Fólk úr Vesturbænum kvartaði yfir þvd við Þjóðviljann í gær- morgun, að hitaveitan hefði brugðizt þar síðdegis ó föstudag- inn. Var þó orðið frostlaust þá og töldu menn að um einhverja bilun hefði verið að ræða hjá hitaveitunni. Þjóðviljinn snéri sér til hita- veitunnar í gærmorgun til þess að leita upplýsinga um þetta mál. Eftir nokkra athugun fókkst það upplýst að ekki hefði verið um neina biilun að ræða — það var bara orðið vatnslítið, sagði maðurinn, sem fyrir svörum varð. Nú, það var frostlaust í gær, leyfði blaðamaðurinn sér að segja. Jú, en það var búið að vera frost undanfarna daga, var svarið. Er ekki nýi, stóri geym- irinn kominn í gagnið? spurði fréttamaðurinn. Jú, jú, sagði maðurinn hjá hitaveitunni. drepi Vietnama bara af því þeir eru Vietnamar á sama hátt og Þjóðverjar drápu gyðinga fyrir það eitt að vera gyðingar. Þess vegna eru Bandaríkin sek um þjóðarmorð, sagði hann. 1 hvert skipti sem Vietnami er drepinn fellur hann fyrir okkur öll. Bandaríkjamenn í Vietnam berjast gegn okkur öllum. Ef við þegjum verðum við meðsek, sagði hann. ★ 1 réttinum í dag var einnig lesin upp yfirlýsing frá Bert- rand RusseM. sem sagði að dóm- stóllinn gerði meira en að á- kæra Bandaríkin fyrir glæpa- verk. Við sinnum djúpstæðri skyldu. Þögn og afskiptaleysi er glæpur. Við viljum tordæma hið illa og vekja samvizku heimsins. Sannanimar gegn Bandarikjunum eru sem mar- tröð. Við getum aldrei gleymt þeim. Við munum reyna að koma því til leiðar að allir. kynnist þeim- Við verðum að ná til bandarískra hermanna og koma þeim í skilning um hvað þeir eru að gera. Við verðum að vekja and- spyrnu í Bandaríkjunum, sagði í yfirlýsingu Russells. Tveir fulltrúar frá Vietnam þökkuðu síðan dómstólnum fyr- ir frumkvæðið. Kópavogur FuIItrúaráðsfundur i Fé- Iagi Óháðra kjósenda verð- ur haldinn í Þinghól mánu- dagskvöldið 4. desember kl. 8.30. Til umræðu verður undirbúningur að fjárhags- áætlun bæjarins og fleiri bæjarmál. Félagsmenn velkomnir á fundiim. Stjórnin. 14 þúsund krón- um stolið Enginn sáttafundur hefur ver- ið boðaður út af verkfalli Verka- kvennafélagsins Snótar í Vest- mannaeyjum og féll niður vinna í öllum frystihúsunum í Eyjum á föstudag, sagði Guðmunda Gunnarsdóttir, formaður Snótar í viðtali við Þjóðviljann i gær. Ekki er hægt að vinna við flökun eða pökkun, þegar kon- urnar eru ekki til staðar. — ar um að líða ekki samningsbrot við útborgun vinnulauna. Samfelld dagvinna var 1 öllum frystihúsunum áður en verk- fallið skall á, — þegar síld hef- ur borizt að hefur verið eftir- vinna og næturvinna. Nú er bankastjórinn búinn að skjóta sér á bak við bankavald- ið í Reykjavík til fullnustu. Á undanförnum áratugum höf- um við Eyjabúar skapað mikinn þjóðarauð með fiskvinnslu okk- ar hér í Eyjum. Sjálfskipað bankavald í Reykjavík er ekkert of gott að hlíta viðurkenndum leikreglum í skiptum við okkur eins og aðra landsmenn. karlmennirnir eru þannig verk- lausir. En við þurfum ekki að efa stuðning karlmannanna, sagði Guðmunda. Þeir eru yfirleitt á sama máli og við verkakonurn- Kampavínsfíaska beið / bandi DIMIIN Sunnudagur 3. desember 1967 — 32. árgangur — 275. tölublað. Verkfall Snótar heldur áfram Strfðið við Útvegsbankann í Vestmannaeyjum harðnar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.