Þjóðviljinn - 03.12.1967, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 03.12.1967, Qupperneq 8
3 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 3. desember 1967. Styrktarfélag Karlakórs Reykjavíkur Samsöngvar Karlakórs Reykjavíkur fyrir styrktarfélaga verða í Austurbæjarbíói mánudaginn 4., þriðjudaginn 5., miðvikudaginn 6., fimmtudaginn 7. og laugardaginn 9. des. kl. 7.15, nema á laugardag kl. 3 e.h. ATHUGIÐ að aðgöngumiðar, sem merktir eru föstudagur gilda á fimmtudag 7. des. Þeir styrktarfélagar, sem ekki hafa fengið senda aðgöngumiða, geri svo vel að vitja þeirra í verzl- unina Fáfni, Klapparstíg 40. Karlakór Reykjavíkur. Skákmenn, Kópavogi Friðrik Ólafsson stórmeistari teflir fjöltefli í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi í dag, sunnu- daginn 3. des kl. 14. Hafið töfl meðferðis. Forseti skáksambandsins, Guðmundur Ara- son, mun ílytja ávarp. BLÓMAVERZLUN MICHELSEN er eins órs og gefum við 20% afslátt af öllum POTTABLÓMUM GJAFAVÖRUM og JÓLAVÖRUM á mánudag og þriðjudag. Blömaverzlun Michelsen Suðurlandsbraut 10 — Sími 31099. KOMMÓÐUR — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Skipholti 7 — Sími 10117. EINKAUMBOÐ HJÓLBARÐAR frá RASNOIMPORT MOSKVA VEKÐLÆKKDN ti.jólbarðar kr. 625,— kr. 1.900,— kr. l.O'iO,— sloncrur kr. 115,— kr. 241,— kr. 148,— 500x16 650x20 670x15 750x20 820x15 047 206 kr kr 500 kr 150 kr IMARS TRADING CO | Langavegi 103 SIMI 17373 Útvarpið á sunnudag: 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Forustugréinar dag- blaðanna. 9.10 Veðuríregnir. 9.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aóalsteinsson fil. lic. raeðir við Þór Villhjálmsson próf. 10.00 Morguntónl. a. Branden- borgarkonsert nr. 3 í G-dúr eftir Joh. Seb. Bach. Filiharm- oníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stj. b. Sellókonsert í c-moll eftir Antonio Vivaldi. Klaus Storck leikur með Kammer- hljómsveit Bmils Seiler; Wolfgang Hofmann stj. c. Andleg tónlist eftir G. Gabri- eli: 1. Sancta et immacu- lata virginitas. 2. O magnum Mysteriuim. 3. Canzona. Kór og hljómsveit Gabrieli hátíð- arinnar 1957 flytja. Organ- leikari er Anton Heller; Ed- mond Appia stj. d. „Cantic- um Sacrum“ eftir Igor Strav- insky. Richard Robinson ten- ór, Howard Ohitjian bariton, kór og hljómsveit Los Angel- es hátíðarinnar flytja; Igor Stravinsky stj. 11.00 Guðsþjónusta í Háteigs- kirkju. Prestur: Séra Am- grímur Jónsson. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir, og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Menning og trúarlíf sam- tíðarinnar. Séra Guðmundur Sveinsson skólastjóri flytur þriðja hádegiserindi sitt: Pierre Teilhard de Chardin. 14.00 Miðdegistónileikar. a. Lög eftir Peterson-Berger við Ijóð eftir E. A. Karlfeldt. Elisabeth Söderström og Erik Saeden syngja; Stíg Westerberg leik- ur með á píanó. b. Wander- erfantasían eftir Schubert. Svjataslav Richter leikur á píanó. c. Sónata nr. 1 í e-moll fyrir selló og píanó op. 38 eftir Brahms. Pierre Fournier leikur á selló og Wilhelm Backhaus á píanó. 15.00 Á bókamarkaðinum. (16.00 Veðurfregnir). Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri stjóm- ar þættinum. 16.25 Útvarp frá Laugardals- höllinni. Fyrri Jandsleikur í handknattleik milli Islend- inga og heimsmeistaranna, Tékka. Jón Ásgeirson Jýsir. 17.10 Barnatími: Ölafur Guð- mundsson stjórnar. a. Fyrsti sunnudagur í jólaföstu. Börn úr Hallgrímssókn flytja sitt- hvað varðandi jólin. b. Þrir nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs leika á píanó. c. Börn úr Digranessk. skemmta með Jeikþáttum, söng o.fl. d. Leikritið „Árni í Hraunkoti" eftir Ármann Kr Einarsson. sjötti þáttur: Brennan í Hraunshólma. Leikstjóri og sögumaður: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Árni, Borgar Garðarsson, Helga, Valgerður Dan, Rúna, Mar- grét Guðmundsdóttir, Olli of- viiti, Jón Júlíusson, Gussi, Bessi Bjarnason, Gvendur Gullhattur, Róbert Amfinns- son, Svarti-Pétur, Jón Sigur- Björnsson, Búi broddgötur, Valdimar Helgason. 19.30 Þýdd ljóð. Andrés Bjöms- son les ljóðaþýðingar eftir Matthías Jochumsson. 19.55 Frúarkórinn frski syngur við undirleik hljómsveitar; James Doyle stj. 19.55 ,,Messa“, smásaga eftir Mögnu Lúðvíksdóttur. Kristín Anna Þórarinsdóttir leikkona les. 20.10 Fiðlumúsik: Mark Lub- otsky fiðluleikari frá Rúss- landi leikur. a. Sónötu fyrir einleiksfiðlu eftir Ysayá. b. „Verborgenheit“, lag eftir Hugo Wolf. c. Adagio eftir Mozart. d. Fantasíu op. 131 eftir Schumann. Edlena Lub- off leikur með á píanó. 20.45 A víðavangi. Ami Waag ræðir við Pál Steingrímsson kénnara i Vestmannaeyjum tim ljósmyndun fugla. 21.00 Skólakeppni útvarpsins. Stjómandi Baldur Guðlaugs- son. Dómari: Jón Magnússon. 1 þriðja þætti keppa nemend- ur úr Samvinnuskólanum að Bifröst í Borgarfirði og Menntaskólanum við Hamra- hlíð í Reykjavík. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Útvarpið á mánudag: 13.15 Búnaðarþáttur: Þróun i fóðrun nautgripa. Ölafur E. Stefánsson ráðunautur talar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heirna sitjum. Sigríður Kristjánsd. les þýð- ungu sína á sögunni „I auðnum Alaska" eftir Mörtu Martin (5). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tiilkynningar. Létt lög: The Family Four syngja og leika. V. Hill, Sonny og Chér og P. Ramel o.fl. syngja. Hljóm- sveitir Herbs Alperts og Hel- muts Zakariasar leika. 16.00 Veðurfrcgnir. Síðdegistón- leikar. Margrét Eggertsdóttir syngur lag cftir Þórarin Guð- ;•> m-undsson. Rudolf Serkin og Búdapest-kvartettinn leika Kvintett í Es-dúr, fyrir píanó og strengi, opus 44 eftir Ro- bert Sehumann. Kór og hljómsveit Ríkisóperunnar í Miinchen flytja kórlög úr óperunni „Cavaleria rusti- cana“ eftir Mascagni; Janos Kulka stj. Vladimir Horo- witz leikur Impromptu, op. 90 nr. 3 eftir Schubert. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabók-um. 17.40 Börnin skrifa. Guðmund- ur M. Þorláksson les bréf frá börnunum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Gunnlaugur Þórðarson dr. juris talar. 19.50 Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræð- ingur tekur til umræðu af- skipti hins opinbera af hús- næðismálum. Á fundi með honum eru Sigurður Guð- mundsson skrifstofustjóri húsnasðismálastjórnar t> g Tómas Karlsson blaðamaður. 20.40 Útvarp frá Laugardals- höllinni. Síðari landsleikur í handknattleik milli Islend- inga og heimsmeistaranna, Tékka. Jón Ásgeirsson lýsir. 21.25 Frá liðnum dögum. Mor- iz Rosentlhal leikur á píanó. 21.40 íslenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson cand mag. flytur þáttinn. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: ,,Sverðið“ eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram byrjar lestur nýrrar kvöldsögu í eigin þýðingu. 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. 20.40 Maverick. Myndaflokkur úr villta vestrinu. Þessi mynd nefnist „Blóðugur arfur“. Að- alhlutverkið leikur James Gamer. Islenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Bros Monu Lísu. Kvik- mynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk: Jane Barrett, Cbarles Tingwell og Tracy Reed. íslenzkur texti: Ingi- björg Jónsdóttir. 22.20 Dagskrárlok. Mánudagur 4.12. 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Lyn og Graham McCar- thy skemmta. Áströslku hjón- in Lyn og Graham McCarthv syngja bjóðlög frá ýmsum löndum. 20.50 Eisenhower segir frá Churchill. Alistair Cooke Ameríku-fréttaritari brezka blaðsins „The Guardian", og sérfræðingur í sögu Churc- hills, ræðir við Eisenhower, fyrrum Bandaríkjaforseta, um samstarf hans við Churc- hill á styrjaldarárunum, og brugðið er upp myndum af þeim á stríðsárunum. Islenzk- ur texti: Þorsteinn Thoraren- Sunnudagur 3.12. 1967. 18.00 Helgistund. Prestur er séra Grímur Grímsson, Ás- prestakalli. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni m.a. 1. Spiladósir og plötuspilarar. 2. Regens strengjabrúðurnar. 3. Barnasöngleikurinn „Litla Ljót“ eftir Hauk Ágústsson. Börn úr Langholtsskólanum flytja. Söngstjóri: Stefán Þ. Jónsson. Hljómsveitarstjóri Magnús Ingimarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Innlent og er- lent efni m.a. fjallað um haf- ið og auðæfi þess og ýmsar nýjungar. Umsjón: Ölafur Ragnarsson. Churchill 21.40 Top pop. Tónlistarþáttur fyrir ungt fólk. Brezka hljómsveitin „Wishful Thihk- ing“ og danska hljómsvéitin „Step by Step“ leika. (Nord- vision — Danska sjónvarpið) 22.00 Bragðarefirnir. Þessi mynd nefnist „Sérfræðingúr- inn“. Aðalhlutverk: Gig Young. Islenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.50 Dagskrárlok. Hef opnað verz/un og sniðastofu í Gunnarssundi 8, Hafnarfirði. Hef m.a. til sölu á dömur og herra, svartar herðaslár (rauðfóðraðar). •— Morgunsloppar drengja. Verzlun Klöru Kristjáns. Gunnarssundi 8. UMB0ÐSMENN Happdrættis Þjóðviljans 1967 REYKJANESKJÖRDÆMI: — Kópavogur: Hallvarður Guð- laugsson, Auðbrekku 21. Hafnarfjörður: Geir Gunn- arsson, Þúfubarð 2. Njarðvíkur: Oddbergur Eiríks- son, Grundarvegi 17A. Keflavík: Gestur Auðuns- son, Birkiteig 13. Sandgerði: Hjörtur Helgason, Upp- salavegi 6. VESTURLANDSKJÖRDÆMI: — Akranes: Páll Jóhanns- son, Skagabraut 26. Borgarnes: Olgeir Friðfinnsson. Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. Grundarfjörð- ur: Jóhann Ásmundsson. Kvemá. Hellissandur: Skúli Alexandersson. Ólafsvík: Elías Valgeirsson. rafveitustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson, Tjalda- nesi, Saurbæ. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: — ísafjörður: Halldór Ólafs- son, bókavörður. Dýrafjörður: Friðgeir Magnússon. Þingeyri: Súgandafjörður: Guðsteinn Þengilsson, læknir. NORÐURLANDSKJÖRDÆMl — VESTRA: — Blönduós: Guðmundur Theódórsson. Skagaströnd: Friðjón Guð- mundsson. Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjarnardótt- ir, Skagfirðingabraut 37. Sigluf jörður: Kolbeinn Friðbjarnarson, Bifreiðastöðinni. VORÐURLANDSKJÖRDÆMI — EYSTRA: — Ólafsfjörð- ur. Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegi 2. Akureyri: Rögn- valdur Rögnvaldsson, Munkaþverárstræti 22. Húsa- vík: Gunnar Valdimarsson. Uppsa’avegi 12 Raufar- höfn: Guðmundur Lúðviksson. AUSTURLANDSK.TÖRDÆMI: — Vopnafjörður: Davíð Vig- fússon. Fljótsdalshérað: Sveinn Árnason. Egilsstöð- um. Seyðisfjörður: Jóhann Sveinbjörnsson. Brekku- vegi 4 Eskifjörður: Alfreð Guðnason. Neskaupstað- ur: Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri. Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson, kaupfélaginu. Fáskrúðsf.iörður: Har- aldur Björnsson. Hornafjörður: Benedikt Þorsteins- son, Höfn. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: — Selfoss: Þórmundur Guð- mundsson. Miðtún 17 Hveragerði: Björgvin Árna- son. Hverahlíð 12. Stokkseyri: Frimann Sigurðs- son, Jaðri. V.-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson Vík i Mýrdal. Vestmannaeyjar: Tryggvi Gunnars- son. Vestmannabraut 8 AFGREIÐSLA HAPPDRÆTTISINS í Reykjavík er í Tjarn- argötu 20 og á Skólavörðustíg 19. GERIÐ SKIL — GERIÐ SKIL. 4 i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.