Þjóðviljinn - 05.12.1967, Blaðsíða 7
Priðjudagur 5. dosember 1967 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA ^
Rögnvaldur Hannesson:
Arásarstríð gegn
Laos og Kambodíu
Bandarískar herflugvélar dreifa eiturefnum yfir gróðursvæði og skóga í Vietnam.
Hróarskeldu 29/11. — Árás-
arstyrjöld Bandaríkjanna gegn
Laos og Kombodíu er, auk Víet-
nams, á dagskrá dómstólsins. I
vor gerSi ég grein fyrir ásök-
unum yfirhershöfðingja Kam-
bódíuhers á Bandaríkjaher fyr.
ir morðárásir á óbreytta borg-
ara í landi hans. Margir hér í
Vestri tóku frásögn Kombódíu-
mannsins með afslætti, en
nokkrum dögum seinna sendi
fréttamaður Dagens Nyheter
pistil frá Kambódíu, sem í
veigamiklum atriðum kom
heim og saman við frásögn
hershöfðingjans. Bandaríkja-
menn hafa lengi haldið því
fram, að FLN hafi bækistöðvar
í Kambodíu, en bví hefur verið
neitað af hálfu Kambódíu-
stjórnar. Hún bauð bandarísk-
um blaðamönnum að koma til
landsins og rannsaka málið.
Sem ég nú rita þessar línur
berast fregnir um það í
blöðum, að þeir hafi í fylgd með
tveim mönnum úr Kambódíu-
her fundið fylgsni FLN af
hreinni tilviljun á afskekktum
stag í frumskóginum. Þessi
fundur virtist koma Kambodíu-
mönnunum algjörlega á óvart,
segja hinir bandarísku blaða-
menn. En ekki þarf litla for-
herðingu til að halda því fram,
að slíkir felustaðir í blóra við
Hróarskeldu 29/11 — Dóm-
stóllinn fékk óvænta heimsókn
í dag, þýzki læknirinn doktor
prófessor Erick Wulff starfaði
í Hue í Suður-Vietnam frá því
í september 1961 til 20. nóvem-
ber 1967; daginn sem dómstóll-
inn hóf störf sín hér í Roskilde.
,,Ég greip þetta tækifæri til að
segja frá ástandinu í Suður-
Vietnam. Margir vietnamskir
vinir mínir, sem ekki geta látið
skoðun sína í ljós, hvöttu mig
óspart til að fara hingað.“
Wulff sagðist fyrst og fremst
hafa séð afleiðingar styrjaldar-
innar en ekki beinlínis sjálfan
gang hennar. Landið líktist
helzt hörundi sjúklings, sem
þjáist af bólusótt. Þetta eru af-
leiðingar loftárásanna og eitur-
hernaðarins gegn gróðrinum,
stór svæði hafa verið gert að
auðn með eitri þessu. í borgun-
um eru sannkallaðir skógar af
gaddavír. Hver sá, sem vinnur
fyrir stjórnina í Saigon víggirð-
ir hús sitt rammlega með
gaddavír.
Bandaríkjamenn og stjórnin í
Saigon gátu engum treyst úti
á landsbyggðinni. Þá var gripið
til þess ráðs að „hreinsa upp
landsbyggðina“ eða „dæla sjón-
um frá fiskunum" eins og
stundum er sagt útfrá kenning-
um Maós formanns. Banda-
ríkjamenn varpa niður dreifi-
bréfum og skora á fólkið að
taka saman föggur sínar og
koma til næstu víggirtu borgar.
Hér má bæta inn í, að kúb-
anska blaðakonan MARTA
ROJAS hafði heim með sér svo-
hljóðandi dreifibréf frá S-Viet-
nam:
„Vinir, herforingjar og her-
menn Viet-Cong. Þið hafið orð.
Kambódíustjórn réttlæti villi-
mannlegar árásir á óbreytta
borgara landsins.
Rannsóknarnefnd, sem fór til
Kambódíu á vegum Russell-
dómstólsins, yfirheyrði m.a.
hermann af Khmer-þjóð-
flokknum í S-Víetnam. Hann
hafði barizt með Bandaríkja-
mönnum. Hann sagðist hafa
flúið vegna þeirra ofsókna, sem
þjóðflokkur sinn sætti; Khmer-
þjóðin fengi ekki að nota
tungumál sitt í skólum og
bænahúsum, heldur yrði að
taka upp víetnömsku. Fólk væri
neytt til að taka upp víetnömsk
nöfn. í Kombódíu eru margir
flóttamenn frá S-Víetnam af
þessum þjóðflokki.
Ástralski blaðamaðurinn
Wilfred Burchett rakti sögu
átakanna í Laos allt frá Genf-
arráðstefnunni 1954. Um tíma
leit svo út, að sendinefndin frá
Laos ætlaði ekki að undirrita
vopnahléssamninginn. Mendes.
France, þáverandi forsætisráð-
herra hafði lýst því yfir, að
vopnahlé yrði að nást í Indó-
Kína fyrir 20. júlí, ella mundi
hann segja af sér. Andsoyrna
Dullesar, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna gegn vopnahlés-
sapiningnum var velbekkt.
Skömmu fyrir miðnætti 20. júlí
undirritaði annar fulltrúi frá
ið fyrir hræðilega lífsreynslu.
Þið hafið séð með eigin
augum þann myrka harmleik,
sem kommúnistar leyna bak við
hin eldfimu orð sín bylting og
frelsi í Suður-Víetnam. Aðgerð-
ir B-52 flugvélanna, sem þið
hafið nú séð, munu halda áfram
x stærri stíl. Stríðið verður
smám saman hert, unz komm-
únistastjórnin í Norður-Víet-
nam fellst á friðarumleitanir.
Hættið stríðinu í S-Víetnam
eða þið munið komast að raun
um, að uppreisnin í suðri verð-
ur algjörlega bæld niður. Hugs-
ið máíið, farið með þetta bréf
til næstu herstöðvar og félags-
skapar, sem hefur gefið ykkur
skioun um stuðning og hjálp.“
En Víetnamar eru ekkert á-
fjáðir í að yfirgefa hús sín og
heimili, landsskika sinn og
forðabúr. Þá koma amerískir
herflokkar á vettvang með
þyrlur og flytja fólkið á brott
rneð valdi og kveikja í húsun-
um. Til sumra þorpa þora
Bandaríkjamenn ekki að fara,
því Þjóðfrelsisfylkingin er tal-
in of sterk. Þá er gripið til þess
ráðs að „búa til flóttamenn,"
eða „generate refugees", eins og
það heitir á amerísku tækni-
máli. Til þess eru ýmsar að-
ferðir. Ein er flugmiðar af áð-
urnefndri tegund. Önnur að
gera svæðið „free fire zone“, og
er þess áður getið, hvað það
merkir.
Það var á Wulff að skilja, að
S-Kóreuhermenn gengju harð-
ast fram í herferðum gegn víet-
nömskum þorpum. Ef skotið var
á þá frá þorpi, drápu þeir alla
íbúa þess. Þessa sögu hafði
Wulff eftir bandarískum vini
sinum, sem hann vildi ekki
Laos vopnahléssamninginn. Sá
hét Kou Voravong.
Hét, segjum við, því tveim
mánuðum seinna var hann skot.
inn til bana í kvöldverðarboði
í Vientiane. Gestgjafi hans var
Phoui Sananikone hinn fulltrúi
Laos í Genf. Níu dögum áður
hafði Voravong upplýst á þingi
Laos, að ein miljón Bandaríkja-
dollara hefði verið greidd á
bankareikning Sananikone i
Sviss. Það var þókunin fyrir að
skrifa ekki undir vopnahlés-
samninginn. önnur „yfirsjón“
Vorovangs var að hafa komið
til leiðar fundi þeirra Souvanna
Phouma forsætisráðherra og
hálfbróðir hans, Souphanou-
vong, leiðtoga Pathet Lao.
Samkomulag þeirra var skilyrði
friðar og þjóðlegrar einingar í
Laos.
Stjórn Souvanna Phouma
féll, og við tók Bandarikjasinn.
inn Katay Don Sasorith. Eftir
tveggja ára innanlandsófrið
komst Souvanna Phouma aftur
til valda. Hann fylgdi svipaðri
utanríkisstefnu og Síhanúk
prins í Kambódíu. Burchett
fékk nú persónulega reynslu af
áhuga Bandaríkjamanna á að
koma í veg fyrir samninga milli
Souvanna Phouma og Sou-
nhanouvong. í janúar 1957 kom
Burchett til Vientiane með
nafngreina, þar eð hann væri
enn í S-Víetnam.
Wulff sagðist hafa skrásett
sögu margra þeirra, sem komið
var með í hjúkrahúsið í Hué
og naut við það aðstoð-
ar víetnamskra vina sinna.
Hann tilgreindi tvö tilfelli: Þrí-
tugur bóndi hafði setið þrjú ár
í fangelsi. Hann yar kvæntur og
átti tvö börn. Hann var í aumu
ástandi og þjáðist af beri-beri.
Hann hafði verið barinn í kvið-
inn, brjóstið, bakið og höfuðið
og pyndaður með rafmagni,
begar hann var tekinn til fanga.
Eftir þessa meðferð skrifaði
hann undir játningu, sem var
lögð skrifuð fyrir hann. Tvítug
stúlka, ógift, hafði verið tvö ár
í fangelsi. Hún hafði verið bar-
in meg priki og neydd til að
drekka sápuvatn. Hún fékk líka
játningu til að skrifa undir.
„Þetta eru mjög venjuleg til-
felli,“ sagði Wulff. „Þeir sem
ekki játa, sæta ennþá verri
meðferð.“
„Um tvær miljónir eru í
flóttamannabúðum í S-Víet-
nam“ áleit Wulff. „Sumir gizka
jafnvel á 4 miljónir. Aðeins fáir
geta fengið vinnu. Konurnar
gerast hórur, börnin reyna að
hafa ofan af sér með vasaþjófn-
aði og öðrum stuldi. Það ætti
ekki að þurfa að hafa mörg orð
um þá upplausn, sem hlýtur að
leiða af þessu ástandi þegar það
stendur árum saman.“
Stór hluti „flóttamannanna"
er staðsettur umhverfis her.
stöðvar Bandaríkjamanna, hef-
ur framfæri sitt a.f þeim og er
efnahagslega háður þeim. Þarna
hefur skapazt eins konar
„lumpenproletariat". Þó eru
þessi efnahagslegu bönd ekki
tveggja vikna vegabréfsáritun.
Á flugvellinum hitti hann
bandarískan blaðamann, og þeir
ákváðu að eiga tal saman yfir
hádegisverði næsta dag. Þeim
fundi aflýsti Bandaríkjamaður-
ævinlega áhrifarík. Wulff sagði
frá tilviki, þar sem Þjóðfrelsis-
hreyfingunni hefði tekizt að ná
ítökum í víggirtu þorpi nálægt
bandarískri herstöð.
Wulff lýsti þeirri hugarfars-
breytingu, sem verður meðal
bandarískra hermanna í Víet-
nam. Þegar þeir koma eru þeir
fullir af ákafa að vernda víet-
nömsku þjóðina gegn árás
kommúnista. Eftir þrjá til fjóra
mánuði er þeim orðið ljóst, að
þeir hafa þjóðina á móti sér.
Þeir fara þá að hata hana, nota
um víetnama skammaryrðið
„gooks“ og hreyta því framan í
hvern sem er. Þeir skjóta fanga
í þlindri reiði og fleygja þeim
lifandi út úr þyrlum. En Banda-
ríkjamenn eru hreinlátir og
kjósa yfirleitt að láta suður-
vietnamska hermenn pynda
fanga fyrir sig. „Mér finnst
þetta eitthvað það viðurstyggi-
legasta í fari Bandaríkjamanna
í Víetnam.“ sagði Wulff.
Hann sagði frá því, að banda-
rískir flugmenn hefðu eitt sinn
boðið hjúkrunarkonum frá
þýzka spítalaskipinu Helgoland
með sér á mannaveiðar í þyrl-
um. Er þá farið inn yfir „free
fire zone“ og skotið á allt sem
hreyfist. Aðspurður um, hvern-
ig hjúkrunarkonurnar hefðu
tekið þessari sérstæðu skemmt-
un sagði Wulff, að Bandaríkja-
mönnum hefði tekizt að skapa
þær hugmyndir meðal útlend-
inga í Saigon, að Vietcong væri
ómannleg ófreskja, og svo væri
þyrlan svo hátt uppi í loftinu,
að þetta liti ákaflega ópersónu-
lega út. Þetta virtist sér hin sál-
fræðilega skýring á þessari
skemmtun“. Hinn nvi vfirmað-
Framhald á 9. siðu.
inn síðar, því „hann gat ekki
látið sjá sig í samræðum við
mig.“ Hann skýrði frá því, að
þeir í bandaríska sendiráðinu
væru ævareiðir yfir nærveru
Burchetts í Víentiane og hann
væri álitinn „eiga sök á því að
prinsarnir (Souvanna Phouma
og Souphanouvong) hittust á
ný.“ Skömmu seinna var Bur-
chett vísað úr landi að undir-
lagi Bandaríkjamanna.
Næstu ár voru tímar valda-
baráttu í Laos. Þar kom CIA
ekki lítið við sögu. Margir
muna eftir bardögunum um
hina þýðingarmiklu Krukku-
sléttu 1961. Á þeim tíma voru
þrjú meginöfl í landinu, Banda-
ríkjasinnar undir forystu Boun
Oum prins og Nosavan hers-
höfðingja, hlutleysissinnar und-
ir forystu Souvanna Phouma,
og Pathet Lao undir forystu
Souphanouvong. Loks var
skotið á ráðstefnu í Genf að
undirlagi Sihanouk prins í
Kambódíu. Loks var samið um
vopnahlé og samsteypustjórn í
Laos. Þrátt fyrir það blossuðu
bardagar upp af og til. Þann
24. maí birti Times í London
eftirfarandi klausu undir fyrir-
sögninni „CIA á sök á erfiðleik.
unum í Laos.“: „Bandaríkja-
stjórn er þess fullviss, að CIA
hafi nú gripið til sinna gömlu
ráða og beri mikinn hluta á-
byrgðarinnar á ástandinu í
Laos .... Það er augljóst, að
margir útsendarar CIA hafa að
yfirlögðu ráði barizt gegn opin.
berum áformum Bandaríkjanna
að koma á laggirnir hlutlausri
stjórn í Laos.“
Samsteypustjórnin átti við
marga erfiðleika að etja. Emb-
ættismennirnir í ráðuneytunum
voru fylgismenn Nosavan hers.
höfðingja, þótt ráðherrarnir
væru hlutleysingjar eða Pathet
Lao menn. Árið 1963 var utan-
ríkisráðherrann og hlutleysing-
inn Quinim Pholsena skotinn
til bana fyrir utan hús sitt í
Vientiane. Kona hans tjáði
Burchett, að hún væri viss um,
að ódæðið hefði verið unnið að
undirlagi Bandaríkjamanna,
því maður hennar hefði hafnað
mútufé, sem honum hefði verið
boðið í Washington. Ráðherrar
Pathet Lao flýðu úr höfuðborg-
inni, en hlutleysingjar klofnuðu
og skiptust milli Nosavan hers-
höfðingja og Pathet Lao. Síðan
hefur ríkt stvrjaldarástand í
Laos.
Hershöfðinginn Thanh Sav-
anvilay, einn þeirra hlutleys-
ingja, sem snerust á sveif með
Pathet Lao, lýsti hernaði
Bandaríkjamanna og banda-
manna þeirra í Laos. Þar var
um að ræða smækkaða mynd af
Víetnamstyröldinni. Fréttastof-
an UPI skýrði frá því 24. sept.
s.l. að Laos færi engan veginn
varhluta af því sprengjuregni,
sem slengt væri yfir Suðaustur-
Asíu. Þar koma B-52 flugvél-
arnar við sögu. Hershöfðinginn
upplýsti, að frá maí 1964 til ma£
1967 hefðu bandarískar flugvél-
ar lagt í eyði meira en 1000 þorp
af 7000 í þeim héruðum, sem
Pathet Lao ræður. New York
Times birti fréttaskeyti frá Sai-
gon dagsett 15. febr. 1966, sem
skýrði frá því, að 20 sérstaklega
útbúnar flugvélar hafi verið
sendar í kemiskan hernað yfir
Laos. Reuter skýrir frá því 18.
okt. sl. að Bandaríkjamenn ætli
að nota nýtt eiturefni í Laos,
sem muni gera allsendis ófært
að rækta neinskonar jurtir í
jarðveginum.
„Friðunaraðgerðir" svipaðar
þeim sem svo mjög hefur verið
rætt um í sambandi við Viet-
nam, eru í gangi á vegum
Bandaríkjamanna í Laos. UPI
tilkynnti 8. jan. 1964: „Laos
hefur tekið Suður-Víetnam sér
til fyrirmyndar og komið á fót
víggirtum þorpum.“
Og svo þessar endalausu sög-
ur um dráp á saklausum konum
og börnum. Hershöfðinginn seg-
ir, að í einni friðunaraðgerðinni
sumarið 1965 hafi íbúum sex
borpa í héraðinu Luang Pra-
bany venið raðað upn og slátrað
með vélbvssum af leiguher
Bandarikiamanna. Þeim sem
ekki gáfu upp öndina strax var
drekkt í Nam An ánni.
Nokkrir Suður-Víetnamar,
sem sætt hafa pyndingum
Bandaríkjamanna og stjórnar-
hermanna hafa sagt frá revnslu
sinni. Hún er { samræmi við
framburð bandarísku hermann-
anna hér um daginn, gengur bó
i sumum atriðum lengra. Ein
kona grét begar hún lýsti því,
begar ættingi hennar var pvnd-
aður að henni ásiáandi til að fá
hana til að tala. íhaldblöð
hér í Danmörku hafa getið þess,
að líklega væri vitnisburðurinn
undirbúinn fyrirfram óg'lagað-
ur til af fulltrúum FNL.
Kannski gráturinn hafi veríð
leikinn lika?
Rögnvaldur Hannesson:
Þýzkur læknir ber vitni
>
i
í
i