Þjóðviljinn - 07.12.1967, Blaðsíða 12
Tiu ár líðln án þess að framkvæmdur hafi verið einróma vilji Alþingis:
Óafsakanleg vanræksla og for-
ystuleysi í bókasafnsmálunum
UlDÐVUJINN
Kmmtudagur T. desemtber 1967 — 32. árgangur — 278. tókiblað. |
herann að grípa yrði til þess að
fá nokkurn hluta bókakostsins
geymdan í kjöllurum Norraena
hússins og Háskólabíós; Árna-
garður, hús Handritastofnunar-
innar, myndi einnig, næsta
haust, verða tilbúið og létta
eitthvað á söfnunum.
Magnús hafði gert fyrirspum
um hvað liði framkvæmd álykt-
unar Alþingis um sameiningu
safnanna og rakti í framsögu-
ræðu forsögu málsins, lýsti
vandræðum safnanna vegna hús-
næðisleysis og þörfinni á at-
höfnum í byggingarmálum
þeirra. Eftir svar Gylfa talaði
Magnús aftur og mælti þá m.a.
á þessa leið:
Á þeim rúma áratug sem lið-
inn er síðan alþingi samþykkti
þá stefnu að sameina söfnin og
reisa þeim nýtt hús hafa þrjár
ríkisstjórnir farið með völd á
íslandi. Svo hefur þó skipazt að
einn og sami maður hefur far-
ið með embætti menntamálaráð-
herra í öllum þessum ríkisstjórn-
um, Gylfi Þ. Gíslason, sá sem
skipaði nefndina fyrir 11 árum
og fékk tillögur hennar sam-
þykktar einróma á þingi. Því
hefði átt að vera sérstaklega
auðvelt að tryggja eðlilegt sam-
hengi í 'málinu. þau tengsl á-
kvarðana og athafna sem eru
forsenda þess að huesjónir ræt-
ist.
Samt hafa athafnir engar orð-
ið, ákvarðanir alþingis hafa
verið hunzaðar með öllu, þreng-
ingar safnanna hafa í sífellu
haldið áfram að magnast, fjár-
ráð þeirra eru enn allt of lítil
— til að mynda hafði landsbóka-
safn í fyrra aðeins eina miljón
króna til bókakaupa, og af
þeirri upphæð fór verulegur
hluti í bókbandskostnað.
Þetta framtaksleysi er þeim
Framihald á 9. síðu.
□ Við lifum á þeirri öld þegar bókvitið sker öðru frem-
ur úr um það hversu mikið er hægt að láta í askiana, sagði
Magnús Kjartansson í umræðum um bókasafnsmál á Al-
þingi í gær. Átaldi hann að ekkert skyldi hafa verið gert
í áratug til að koma upp einu fullgildu vísindalegu bóka-
safni á íslandi með nútímalegum starfsskilyrðum, og for-
ystuleysi Gylfa Þ. Gíslasonar í því máli þrátt fyrir ein-
dregna viljayfirlýsingu Alþingis 1957, en Gylfi hefur ver-
ið menntamálaráðherra allt þetta árabil.
Af svörum Gylfa varð ljóst
að ekkert hefur verið að því
unnið að framkvæma einróma
samþykkt Alþingis 1957 um
sameiningu Landsbókasafns og
Háskólabókasafns í eitt vísinda-
legt bókasafn, og ekki svo mik-
ið sem fengin lóð enn handa
bókasafnshúsi. Til þess að lina
eitthvað á neyðarástandi beggja
safna með húsnæði taldi ráð-
Björn einleikari
með Sinfóníunni
Á tónleikum Sdnfóníuhljóin-
sveitar Islands í kvöld verða
flutt þrjú verk. Fyrst leikur
hljómsveitin forleifcinn að
óperunni „II Signor Brusdh-
ino“ eftir Bossini. Þetta er
einn vinsælasti forleikur Ross-
inis. en óperan sjálf var ið-
eins frumsýnd við mikinn að-
hlátur sumra, en reiðiköst ann-
arra áhorfenda í Feneyjum
árið 1813. Óperuna hafðd Ross-
ini samið í hefndarskyni fyr-
ir leiðinlegan óperutexta, sem
honum hafði verið fenginn i
hendur.
Næst á efnisskránni er
seinasta sinfónía Mozarts,
Júpítersinfónían. Nafn sitt
fékk sinfónían af því, að hún
þótti stórfenglegust allra sin-
fónía Mozarts, þótti leiftra
sem himnaguð Rómverja í
fornöld. Sinfóníuna samdi
Mozart á ótrúlega skömmum
tíma sumarið 1788, og segja
má. að með henni hafi hann
kveðið burt allt hugarangur
sitt það árið, en af því var
nóg: eitt barna hans var ný-
dáið, hann var skuldum hlað-
inn og áskrifendur að tón-
leikum hans fækkaði stöðugt.
Þriðja og seinasta verkið á
efnisskránni er hinn risavaxni
fiðlukonsert Brahms. Kon-
sertinn samdi Brahms í „sum-
arfríi“ 1878, og þótti lengi vera
„óspilandi" sökum tæknilegra
erfiðleika. Einleikarinn er
Björn Ólafsson konsertmeist-
ari.
Björn Ólafsson í
Sú var tíðin, að konsert- J
meistarar voru jafnframt að- 1
al konsertleikarar hlljómsveit- L
anna. Það var þeirra skylda /
og forréttindi að leika eiun J
konsert, helzt á hverjum tón- I
leikum. Með því að leika
Brahmskonsertinn er Björn
því ekki aðeins að færa okk-
ur heim einn viðamesta fiðlu-
konsert tónmenntanna, heldur
jafnframt að viðhalda glæstri
hljómsveitarsögulegri hefð.
Stjórnandi tónleikanna er
Bohdan Wodiczko.
Sérnám í kennslu afbrigði-
Segra barna tekið upp í K.Í.
Fyrsta framhaldsnám kennara við skólann
Kannaður grundvöllur fyrir
ísknzkri kvikmyndastofnun
í gæi fór fram í íþróttahúsi
háskólans sýnikennsla I hand-
knattleik á vep:uin Handknatt-
leikssambands Islands. — Hafði
tékkneski landsliðsþjálfarinn Kö-
nig kennsluna á hendi en honum
til aðstoðar voru nokkrir tékkn-
eskir landsliðsmenn. — Mynd-
irnar hér að ofan eru teknar
við það tækifæri. Á annarri sést
König ásamt Valdimar Örnólfs-
syni en á hinni áhugasamir á-
horfendur. — (Ljm. Þjóðv. A.K.)
□ Meistaramót íslands í
handknattleik hefst 1 íþrótta-
höllinni í Laugardal í kvöld
kl. 20.15. — Þá leika Hauk-
ar og Fram og F.H. og Vík-
ingur.
□ Annar leikdagur verður
næsta sunnudag og hefjast
þá leikimir kl. 3 um daginn.
Þá leika Valur og KR og
Haukar og Fram.
□ Mótinu lýkur um miðjan
apríl.
í mótinu taka þátt sautján
félög og félagasambönd: Fram
Valur, KR, IR, Þróttur, Ármann,
Víkingur, FIH, Haukar, Iþrótta-
Stúdentafélag Háskóla Islands
hefur sýningu á kvikmyndum
Þorgeirs Þorgeirssonar n.k. Iaug-
ardag (9. des.) klukkan 3 c.h.
Sýningin er opin almenningi og
verður í Háskólabíói. Þetta er
bandalag Ákureyrar, Iþrótta-
bandalag Kefttavfkur, íþrótta-
bandalag Vestmannaeyja, Þór,
Vestmannaeyjum, Týr, Vest-
mannaeyjum, Stjaman, Ung-
mennafélag Narðvíkur og Breiða-
blik.
Hér er eingöngu um A-lið að
ræða og taka alls þátt 1 mótinrj
67 flokkar. Ekki er fjarri lagi á-
ætlað að um 800 manns taki þátt
í mótinu.
Þátttakendur í meistaraflokki
kvenna eru níu aðilar og mun
verða leikið í einni deild í stað
tveggja áður.
Ekki er enn ákveðið um keppn-
istilhögun í 2. deild karla, en það
mál er í athugun hjá nefnd, sem
skipuð var á ársþingi H.S.I. —
fyrsta sýning á myndum Þor-
geirs í Reykjavík — en kvik-
myndir þessar urðu tilefni all-
mikils umtals á dögunum þegar
þær vom frumsýndar að Hlé-
garði í Mosfellssveit vegna þess
að sýningaraðstaða hafði ekki
fengizt með viðunandi kjömm í
Reykjavfk eða Kópavogi.
Sýningin næsta laugardag gæti
orðið eina tækifæri Reykvík-
inga um sinn til að sjá þessar
myndir þvi ekki er fyrirhugað
að hafa fleiri sýningar á vegum
Stúdentafélagsins — og enn sit-
ur við sama varðandi þau kjör
sem íslenzkum kvikmyndaverk-
um em boðin í bíóhúsum Stór-
Reykjavíkur.
Á undan sýningunni á laugar-
daginn flytur höfundur mynd-
anna inngangsorð og greinir frá
hrakningum þessara kvikmynda
og ræðir vandamál kvikmynda-
dreifingarinnar hérlendis —
einnig verður þá skýrt frá störf-
um cllefu manna nefndar, sem
undanfarnar vikur hefur unnið
að því að kanna grundvöll fyrir
nýrri Kvikmyndastofnun, s-em
sinna mundi þörfum íslcnzkrar
kvikmyndaframleiðslu og annast
sýningar erlendra úrvalsverka að
Framihald á 9. síðu.
Meisturumótið í hundknatt
leik hefst í kvö/d kl. 8,30
★ Næsta vetur er fyrirhugað að
efna til námskeiðs við Kenn-
araskóla íslands fyrir sér-
kennara afbrigðilegra barna
og mun það taka til tveggja
meginviðfangsefna; annars-
vegar kennslu tornæmra
barna og hins vegar lestrar-
kennslu og greiningar lestrar-
örðugleika og meðferðar á
þeim.
★ Námskeiðið hefst í september-
byrjun nk. og lýkur með prófi
í maí 1969 og skulu þátttak-
enður hafa kennt fulla
kennslu í a.m.k. tvö ár.
Broddi Jóhannesson skólastjóri
Kennaraskólans skýrði frá þessu
fyrirhugaða námskeiði á fundi
sem hann hélt í gær með blaða-
mönnum, fræðsllumálastjóra og
þeim sem unnið hafa að undir-
búningi námskeiðsins. Er þetta
fyrsta framhaldsnám kennara
sem skólinn efnir til, en eins og
flestum mun kunnugt er skortur
sérkennara á ýmsum sviðum gíf-
urlegur hér á landi og nægir að
Fylktngin
Erindi Brynjólfs
í kvöld kl. 9 flytur Brynjólf-
ur Bjarnason erindi í Tjarnar-
götu 20 er nefnist: Forsaga
Kommúnistaflokks íslands og
starfsár hans. — ÆFR.
benda á sem dæmi að menntað-
ir sérkennarar tornæmra bama
munu innan tíu talsins, en til
samanburðar að barnaskólar bara
í Reykjavík eru 17 og þyrfti, að
áliti fundarmanna, a.m.k. tvo
slíka sérkennara við hvem ef
vel ætti að vera.
Námskeiðið fyrir sérkennara
afhrigðilegra barna hefst í sept-
emberbyrjun n.k. og lýkur með
prófi síðast í maí 1968 og skulu
væntanlegir þátttalændur haía
kennt fulla kennsilu í a.m.k. 2
ár. Námskeiðið tefcur til tveggja
meginviðfangsefna: a) kennslu
tornæmra barna, og b) lestnar-
kennslu og greiningar lestrarörð-
ugleika og meðferðar á þeim. 1
báðum flokkum verður m.a. fjall-
að um skriftar- og reiknings-
Framhald á 9. siðu.
Dregið í HHÍ á mánudag um
6500 vinninga—24 miij. kr.
Á mánudaginn kemur, þann
11. desember verður dregið í 12.
flokki Happdrættis Háskóla ís-
lands. Dregnir verða 6.500 vinn-
ingar að fjárhæð tuttugu og
fjórar miljónir og tuttugu þús-
und krónur. Er þetta stærsti
dráttur, sem fram fer hér á
landi. — Vinningarnir skiptast
þannig:
2 vinningar á 1.000.000 kr.
2 vinningar á
4 vinningar á
968 vinningar á
1.044 vinningar á
4.480 vinningar á
100.000 kr.
50.000 kr.
10.000 kr.
5.00o kr.
1.500 kr.
Þar sem happdrættið saman-
stendur af tveim samstæðum
flokkum, A og B flokki, gæti
sá, sem á miða í báðum flokk-
unum, unnið tvær miljónir
króna.
Drátturinn mun hefjast klukk-
an eitt og munu um eða yfir
35 manns vinna við að draga
út, skrá og raða þessum mikla
fjölda númera. Mun drátturinn
standa fram yfir miðnætti.
Á þriðjudaginn mun svo
verða unnið við prófarkalestur
og prentun á vinningaskránni.
Mun hún að öllum líkindum
koma út á miðvikudag.
Útborgun vinninga mun svo
hefjast á mánudaginn 18. des-
ember Verður borgað út á Að-
alskrifstofu Happdrættisins í
Tjarnargötu 4 frá kl. 10 til 11
og 13.30 til 16.00.