Þjóðviljinn - 10.12.1967, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINT'T — Sunnudagur 10. desember 1967.
Fatnaður nútíma
indíána með sniði
Eiríks rauða
Enn hefur fengizt, eða virðist
hafa fengizt, staðfesting á
atiáði í Eiríks sögu rauða. Svo
er að sjá sem uppgötvazt hafi
forn menningartengsl milli
Grænlendinga hinna fornu,
ættaðra af Islandi, og Mark-
lendinga, þjóðarinnar sem þá
byggði Markland, er sagan var
rituð- Og uppgötvunin var gerð
í Danmörku, þó furðulegt megi
teljast, þegar Bertil Almgren,
sænskur maður, sem var ágæt-
lega fróður um vikingaferðir
og nýtur mikils álits og trausts,
kom á sýninguna sem >jóð-
minjasafn Dana efndi til í
haust í Brede (Brytamyllu) og
kallast .Grænland Eiriks rauða'
Skólafélag MR
færir Krabba-
meinsfél. g|öf
>jóðviljanum hefur borizt eft-
irfarandi frétt frá Krabbameins-
félagi íslands:
Skólafélag Menntaskólans í
Reykjavík færði Krabbameinsfé-
lagi íslands nýlega 20 þúsund
króna peningagjöf, sem var á-
góði af skemmtun, sem nemend-
ur M.R. héldu. Krabbameinsfé-
lagið er mjög þakklátt skóla-
nemendum M.R. fyrir þessa
góðu gjöf og hefur ákveðið að
láta peningana renna í sjóð, sem
stofnaður var á sl. ári til styrkt-
ar krabbameinssjúklingum, er
þurfa að leita sér lækninga er-
lendis.
Nú þykir sagan af fundi Vín-
lands hafa sannazt með
fundi húsarústa sem norrænir
menn byggðu endur fyrir löngu
á strönd Nýfundnalands. Auk
þess nefnir sagan, svo sem
kunnugt er, Helluland ogMark-
land, en Markland halda menn
nú að sé Labrador. Og sem
prófessor Algren er að skoða
þessa fomu muni, fatnaðinn
sem fannst við Herjólfsnes, veit
hann ekki fyrri til en það
rennur upp fyrir honum hve
gagnlíkt þetta fatasnið er því
sem hann hafði rétt nýverið
séð á >jóðminjasafninu í Kaup-
mannahöfn. er hann var þar
að skoða nýlegan fatnað frá
indíánum á Labrador, Naskapi-
indíánar eru þeir kallaðir.
jetta kom honum mjög á
r óvart. Á því gat enginn vafi
Fatnaður
Labrador-
indíána eins
og sá sem
sænski próf-
essorinn
Bertil
Almgren tel-
ur að likist
klæðum
hinna ís-
lenzku
frumbyggja
Grænlands.
verið, að sniðið var hið sama.
Bertil Almgren fór rakleiðis að
finna fomminjafræðing danska
ríkisins, prófessor P. V- Glób,
en hann kallaði sérfræðing sinn
í fatnaði og fatasniði dr. Mar-
grethe Hald, á fund sinn. Hún
skoðaði vandlega sniðin af
hvorutveggja, klæðnaði Eiríks
rauða og Naskapi-indíána, og
henni sýndist allt benda til þess
að þau væru eins.
Prófessor Glob lét þá setja
upp einn sýningarskáp í
viðbót og var þar settur klæðn-
aður indíánanna til samanburð-
ar við snið Margrethe Hald af
Stokeley Carmichael talar við
stúdenta og blaðamenn í Oslo:
klæðnaði frá víkingaöld. Vís-
indamenn nútímans hafa reynt
mikið til að finna sannanir fyr-
hefðu fundizt hjá einstaka
ir samskiptum milli vikinga og
íbúa Vesturheims, og munu
menn minnast þess að Vil-
hjálmur Stefánsson sagði frá
því að hann hefði fundið ljós-
hærða Eskimóa norðarlega í
Kanada, og sagt var að leifar
af íslenzku eða norrænu máli,
indíánakynflokki. En þessar
kenningar hafa engan byr feng-
ið- >eim var hafnað. Ekki
verður jafn auðvelt að kveða
þetta niður. Og munu nú verða
kvaddir til fornfræðingar irá
ýmsum löndum, að dæma um
þetta.
CíUi Kfcý Við óskum viðskiptavinum vorum • , ; ■ ■- ’ ’-.V,JgKr:S
GLEÐILEGRA
JÓLA
OG
FARSÆLS
ÁRS, með þökk fyrir árið spm or líða
LAU GARÁSS BÍÓ
Borðið K. J. niðursuðuvörur
• Smjörsíld í olíu og tómat.
• Reykt síldarflök.
• Kabarett-síld.
• Kindakjöt.
• Svið.
K. JÓNSSON & CO. H.F.
Niðursuðuverksmiðjan — Akureyri.
• Gaffalbitar í vínsósu.
• Kryddsíldarflök í vínsósu.
• Fiskbollur.
• Fiskbúðingur.
• Grænar bautnir.
Víi viljum breyta
skipulaginu
í Bandaríkjunum
— Við erum me,ð stríðinu 1 Vietnam, því að
Vietnamar eru að berjast í þriðju heimsstyrjöld-
inni fyrir okkur, sagði Stokeley Carmichael leið-
togi hreyfingar bandarískra blökkumanna sem
berjast undir kjörorðinu Black Power (Blökku-
mannavald) á fundi með háskólastúdentum í
Oslo á dögunum.
B'lökkumenn í Bandaríkjunum
óska þess að Bandaríkjamenn
tapi stríðinu, að þeim verði
kastað út úr Vietnam til að
vald Bandarikjamanna í Banda-
ríkjunum og hciminum öllum
skekist.
Bandaríkin fylgja rudda-
legri arðránsstefnu í öllum
heimi og það er eiginleiki
bandaríska kerfisins að kúga
og arðræna.
Við viljum breyta þessari
stefnu, við viljum breyta
bandaríska kerfinu, sagði Car-
michael, og þess vegna er litið
á okkur sem glæpamenn.
Markmið okkar er ekki að-
eins að byggja upp andstöðu-
hreyfingu gegn stefnu hinna
hvítu, en halda lengra — við
munum hefja stríð gegn þeim
ef nauðsyn krefur, því að í
stjómmálum er valdbeiting -
æðsta form.
Við viljum frið, sagði Car-
Stokeley Carmichael
frá Vietnam. Og þeir munu
nota stríðskunnáttu sína gegn
michael, Lindon Johnsor. vib wbandarísku þjóðfélagi,- sagði
hka frið, en viö viljum retöáf- stokel carmichael.
an frið.
Black Power hreyfingin berst
einkum gegn arðráni Dg kyn-
báttahatri, sagði Carmichael.
Við erum ekki kynþáttahatarar
en hvítir menn eru það.
Með kúgun blökkumanna
telja þeir samfélag sitt vera
gott samfélag-
Ef þeir hvítu meina nokkuð
með tali sínu um að uppræta
kynþáttaaðskilnað, hvers vegna
ganga þeir þá ekki í okkar
skóla, búa f húsum okkar eða
vinná sömu verk og við.
>jóðfélagið í Bandaríkjunum
byggist á því að einhvers stað-
ar í heiminum sé ævinlega á-
tök eðá stríð. I Bandaríkjunum
er efnahagslífið orðið stríðs-
mótað og með stríðsæsingum
hafa Bandaríkin myndað varn-
arsamtök sín og skapað mark-
að fyrir bandarísk vopn og
græða þannig á löndum í Evr-
ópu og þriðja heiminum.
1 blaðaviðtali í dag sagði Car-
michael m.a. að kjarni hvítra
frjálslyndra manna styðji
hreyfinguna Black Power, af
bví að þeir hafi gert sér ljóst
að vandamál Bandaríkjanna
verða aðeins leyst pólitískt og
bað er nauðsynlegt að breyta
kerfinu.
Efnahagslega verður fjar-
lægðin milli hvítra manna og
svartra stöðugt meiri í Banda-
ríkjunum.
Blökkumenn í Bandaríkjun-
um hafa í manna minnum
reynt að nú ,,jafnri virðingu“
og aðrir íbúar Bandaríkjanna
m.a- með því að sýna dug sinn
í stríði — nú seinast í stríð-
inu í Vietnam. En í hvert skipti
sem slíkt ástand hefur skap-
azt og bandárískir blökkumenn
hafa barizt við hlið hvítra
Bandaríkjamanna verður reynsl-
an sú sama, að kynþáttaað-
skilnaðurinn er aftur tekinn
upp þegar hermennimir snúa
heim.
Margir þeldökkir hermenn
verða nú fyrir þessarl reynslu
þegar þeir koma aftur heim
Mistök mannréttindahreyfing-
arinnar segir Carmichael verða
þau að þessi hreyfing tekur
gildum hvítra manna gagnrýni-
laust — dollaragildi í stað
manngildis-
Carmidhael sagði að b'lökku-
unglingar í Bandaríkjunum nú
væru hamingjusamari en hvít-
ir unglingar, sem hafa tekið
þjóðfélaginu og gildum þess.
>essi æskulýður hefur sektar-
kennd.
En blökkuunglingar standa
utan við þetta og geta tileink-
að sér byltingarsinnuð viðhorf,
sagði hann.
Hvað er markmið hreyfingar-
innar Black Power (Blökku-
mannavald)?
Markmiðið er að skapa þjóð-
félag þar sem allir njóta góðs
af þjóðarauðnum. Við berjumst
ekki fyrir því að ná valdi á
honum, eða því að einungis
blökkumenn skulu fara með
efnahagslegt vald í Bandaríkj-
unum.
Carmichael dagði þunga á-
hcrzlu á það, að banáarfokar
herstöðvar x öðrum löndum
verði allar lagðar niður, og
‘upplýsti að hcrstöðvar Banda-
rík.iamanna crlcndis væru nú
3500.
En blökkumenn í Bandaríkj-
unum hafa mjög mismunandi
viðhorf?
Já. og eitt helzta markmið
okkar er að sameina alla þessa
hópa. Ég tel að einmitt þessi
klofningur sé höfuðástæða fyr-
ir því, að „Black Power“ er
jafn valdalaust og raun ber
vitni.
Carmichael taldi að mjög
mikilsverðir hlutir væru að
gerast í sálarlífi þeldökkra
unn-linga f Bandaríkjunum nú.
Ungt blökkufólk miðar ekki
að því Iengur að verða þannig
að því verði tekið í samfélag-
inu. Það segir: Ér cr mann-
eskja. Það táknar: Ég þarf ekki
framar að gcðjast hinum hvítu
cða semja mig að siðum þeirra.