Þjóðviljinn - 13.12.1967, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 13.12.1967, Qupperneq 2
I 2 SÍÐA — WÓÐVTUIM — Miðvikudagar 13. desember 1967. Séð yfir taina nýju kjörbúð SS að Háaleitisbraut 68. SS opnar nfja og fullkomna kjörbúð að Háaleitisbraut 68 Sláturfélag Suðurlands opn- aði í gær nýja kjörbúð að Háaleitisbraut 68, en þar er fyrirhugrað að verði verzlunar- miðstöð í hverfinu. Þegar hef- ur verið opnað þar bakarí og vefnaðarvöruverzlun og síðar verður opnað þar apótek, mjólkurbúð, blóma- og gjafa- vörubúð og fleiri fyrirtæki. í nýju kjörbúðinni verður einkum lögð áherzla á fjöl- breytt úrval kjöts og kjötvara og einnig verða á boðstólum margar vörutegundir í stórum einingum á hagkvæmara verði en þegar minna er keypt í einu. í búðinni eru ýmsar nýj- ungar í verzlunarrekstri. Búð- in er rúmgóð, breiðir gangar svo að unnt er að gera mikil vöruinnkaup í einu á þægileg- an hátt. f ræðu sem Jón H. Bergs, forstjóri SS flutti við opnuú verzlunarinnar rakti hann í stuttu máli sögu Sláturfélags' Suðurlands sem stofnað var fyrir 60 árum. Fram til 1922 höfðu verzlanir SS fátt á boð- stólum annað en innlendar af- urðir, kjöt og kjötvörur en vöruvalið hefur orðið fjölþætt- ara með ári hverju. \ Fyrsta verzlun SS, Matardeildin x Hafnarstræti tók til starfa 1908 en nú eru matarbúðir félagsins í Reykjavík lo og ein á Akra- nesi. Margir hafa lagt hönd að byggingu verzlunarmiðstöðvar- innar að Háaleitisbraut 68 svo að ekki er kostur á að rekja nöfn þeirra í þessari stuttu frétt, en rétt þykir að geta þess að það voru arkitektar Teiknistofunnar Ármúla 3, þeir Gísli Halldórsson, Jósef Reynis og Ólafur Júlíusson, sem gerðu teikningarnar. í hinni nýju kjörbúð SS starfa fyrst um sinn 15 manns. Verzlunarstjóri er Guðjón Guð- jónsson, sem starfað hefur í verzlunum SS sJ. 20 ár. Concordeþotan fer á loft í febrúar TOUIiOUSE 11/12 — I dag var skínandi björt brezk-frönsk risa- þota dregin út úr miklu flug- skýli I borginni Toulouse í Frakk- landi. Áður en Iangt um líður verður flugvél þessi Concorde fyrsta farþegaflugvél heims sem getur flogið mcð tvöföldum hraða hljóðsins. Franskar og brezkar herhljóm- sveitir léku þjóösöngva land- anná þegar gul dráttarvél dró þotuna fram í dagsljásið. Concorde-vélin verður tekintil farþegaflugs 1972 og getixr hún flogið frá París til New York á þrem stundum. Fyrir þremur ár- um var ákveðið mgð samningi milli brezikra og franskra aðdla að flugvélin skyldi fyrst fara á loft 28. fébrúar. Aðstandendur Concorde eru sagðir þremur ár- um á undan bandarískum keppi- nautum sínum, Boeing ST, og hinum sovézka Túpolö-144. Framihald á 9. síðu. Hrein- skilni I síðasta tölublaði „Verka- mannsins“ á Akureyri er birt ávarp frá stjórn kjördæmis- ráðs Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra um nauðsyn þess að efla „Verkamanninn" og auka ÚV breiðslu hans. Sú naijðsyn er rökstudd í Ávarpinu m-;ð þessum orðum: „Vart þarf það langra skýr- inga fyrir Alþýðubandalags- menn x Norðurlandskjördæmi eystra né heldur frjálslynda stuðningsmenn þess um land allt, hver nauðsyn er á því nú fremur en nokkru sinni áður, að lítili hópur, sem enn telst til bandalagsins, en er að meira eða minna leyti and- vífeur höfuðmarkmiðum þess og þeim breyttu starfsháttum, sem nú verður upp að taka, hafi einn yfir málgagni að ráða og geti þar rangfært og mistúlkað þau viðhorf, sem þorrj fylgismanna vill miða stefnu sína og starfshætti við.“ Trúlega nýtur þessi nýstár- lega kenning um nauðsyn þess að efla rangfærslur og mis- túlkanir takmarkaðrar sam- úðar, en engu að síður birtist í henni hreinskilni sem vert er að meta og þakka. Ein- falt ráð Þegar framkvæmdar eru efnahagslegar kollsteypur á íslandi, beita stjómarvöld- in ævinlega sálfræðilegum vinnubrögðum sem vert er að veita athygli. Fyrst eru látn- ar koma til framkvæmda stór- felldar verðhækkanir sem valda ólgu og > reiði. Þegar menn taka að lýjast á for- mælingum sínum og hækkan- irnar eru orðnar hluti af hversdagsleikanum, slaka stjómarvöldin ofurlítið til. Og síðan er tilslökunin gerð að meginatriði í áróðrinum — mönrtum er ætlað að muna eftir henni, en gleyma hækk- ununum sem áður voru komn- ar. Nú ér það til að mynda kunnugt að eftir að gengis- lækkunin hefur hækkað verð á öllum lífsnauðsynjum, ætl- ar ríkisstjómin að láta nokkra tollalækkun koma til fram- kvæmda — hún ætlar þannig að skila aftur svolitlu broti af því sem hún hefur tekið. Og síðan verða tollalækkan- imar básúnaðar i blöðum sem sönnun þess að húsbændum- ir í stjómarráðinu séu verð- lækkanamenn, miklir and- stæðingar verðbólgu og dýr- tíðar. Sama máli gegnir um almann atryggingam ar., Við- skiptavinir þeirra, sem eru að meginhluta til tekjulægsta fólk þjóðfélagsins, hafa að tmdanfömu mátt þola mjög þxmgbærar búsifjar. Hvers- dagslegustu matvæli hafa ver- ið hækkúð meira en nokkuð annað, og þær hækkanir bitna i fyrst og fremst á þeim sem hafa minnst fé handa á milli. Eftir þessa stórfelldu kjara- skerðingu sá svo að koma nokkur hækkun á bótum al- mannatrygginga, og síðan er ætlazt til þess að viðskipta- vinir almannatrygginga mæli blessunarorð um þá ágætu pólitíkusa sem hafj hækkað bæturnar lítið eitt, þótt hækk- unin vegi engan veginn upp þá skerðingu sem áður var komin. Þannig hugsa stjórn- arvöldin sér að losna við rétt- mæta áfellisdóma með því einfalda ráði að skila aftur fimmeyringi eða tíeyringi af hverri krónu sem rænt hefur verið úr vasa launafólks. — Austri. AISKÝLOS AGAMEMNON Hér birtist í fyrsta sinn í íslenzkri þýðingu einhver frægasti harmleikur fomgriskra bók- mennta. Dr. Jón Gíslason skólastjóri hefxxr þýtt leikritið úr frummálinu og ritað ræki- legan inngang og skýringar. — Verð kr. 172,00. mmm JÓHANN BRIEM TIL AUSTURHEIMS * f bók þessari segir Jóhann Briem listmálari frá för sinnj um Arabalönd, þar sem hann þræddi ýmsar slóðir, sem íslendingum eru lítt kunnar. — Vel rituð og fróðleg bók, einkar notalegur lestur. — Bókin er myndskreytt af höfundi, og eru sumar myndimar í litum. Verð kr. 387,00. ■ WiLu DURANT GRIKKLAND HIÐ FORNA ■ ■ ••• • / ' ■• ’ Jóhann Briem Will Durant er höfundur Rómaveldis sem Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur áður gefið út. Sú bók hlaut frábærar viðtökur og er nú nær uppséld í stóru upplagi. Bók Durants um gríska menniúgu er ekki síðri. — Þýðinguna gerði Jónas Kristjánsson cand. mag. Mun ekki ofsagt, að hún sé með miklum égætum. Verð kr. 408,50. HANNES PÉTURSSON Hannes Pétursson EYJARNAR ATJAIM Hannes Pétursson skáld dvaldi sumarlangt í Færeyjum, ferðaðist um eyjarnar og kynntist landi og fólki. f þessari afbragðs vel rituðu bók bregður hann upp myndum af færeysku mannlifi og fæieyskri náttúni. Þessi bók um frændur okkar, sem byggja eyjarnar átján í miðju Atlantshafi, á brýnt erindi við ís- lenzka lesendur. Hinn snjalli danski listamað- ur Sven Havsteen-Mikkelsen, sem er af ís- lenzkum og færeyskum ættum, hefur mynd- skreytt bókina. — Verð kr. 279,50. HELGI HJÖRVAR KOINIUR A STURLUNGAOLD Þessi litla en snotra bók hefur að geýma fimm útvarpserindi eftir Helga Hjörvar, hinn frábæra útvarpsmann og snjalla rithöfund. — Verð kr. 172,00. AÐRAR ÚTGÁFUBÆKUR: Frakkland eftir Magnús G. Jónsson me/inta- skólakennara, Almanak Þjóðvinafélagsins fyrir 1968, Andvari 1967. Helgi Hjörvar Bókaútgáfa Menningarsjóðs °g Þjóðvinafélagsins. Nú eru aðeins tíu dagar þar til dregið verður í Happdrætti Þjóð- viljans um tvær bifreiðir — Kaupið miða! Gerið skil fyrir seldum miðum! i t f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.