Þjóðviljinn - 15.12.1967, Síða 1
Föstudagur 15. desember 1967 — 32. árgangur —'285. tölublað.
Samningaskilmálar um verkframkvæmdir
1 desember 1S59 skipaði þá-
verandi iðnaðarmálaráðh. nefnd
„til þess að athuga þann hátt,
sem er um tiliboð í verk sam-
kvasmt útboðum og gera tillög-
ur um leiðir til úrbóta, meðþað
fyrir augum, að reglur verðisett-
ar um þau mál“. Nefnd þessi
lauk ’störfum á sd. ári og lagði
fram tillögur að almennum skii-
málum um útboð verka.
Iðnaðarmálastofnuninni var fal-
ið að gefa út reglur um slíka skil-
mála í fonmi staðals. Iðnaðarmála-
stofnunin sneri sér til helztu
stofnana og félagasamtaka, sem
þetta mál einkum varðar, og
óskaði eftir tilnefningu fuiltrúa
í stöðlunarnefnd. Þessi nefnd
hefur nú gengið frá frumvarpi
að staðli um „Almenna samn-
ingsskitlmála um verkfram-
kvæmdir".
Samkv. reglum um útgáfu
staðla, skal frumvarp að þeim
liggja frammi til opinberrar
gagnrýni í tvo mánuði. Iðnaðar-
málastofnunin hefir nú gefið
þetta frumvarp út og aiuglýst'V
eftir athugasamdum við það.
<$>*
fíaustursleg ráðstöfun 400
milj. krána gengishagnaðar
Ráðherra gefið allt of mikið vald til að ráðska með framkvæmdina
Dregið eftir
8 daga
□ Nu eru aðeins 8 dagar
eftir þar til dregið verð-
ur í Happdrætti Þjóðvilj-
ans 1967 um tvær fólks-
bifreiðir, Moskwitch og
Trabant de lux, og þrjá
aðra vinninga.
□ í dag er sérstakur skila-
dagur í happdrættinu og
verður afgreiðsla Þjóð-
viljans að. Skólavörðustíg
19 opin af því tilefni til
kl. 10 í kvöld en skrif-
stofan í Tjarnargötu 20
verður hins vegar aðeins
opin á sama tíma og
venjulega. Þá verður og
tekið á móti skilum um
helgina og verður það
nánar auglýst í blaðinu á
morgun.
□ Skrifetofa happdrættisins
er í Tjamargötu 20, sími
17512, og einnig- er tekið
á móti skilum á afgreiðslu
Þjóðviljans að Skóla-
vörðustíg 19, sími 17500.
GERIÐ SKIL!
□ Ríkisstjómin ætlast til þess að samþykkt
verði á fáum dögum frumvarp, flausturslega sam-
ið og óljóst, um ráðstafanir 400 miljón króna geng-
ishagnaðar af andvirði útfluttra sjávarafurða, og
er ráðherra fengið vald til að ráðska með úthlut-
un stórra fjárhæða, og ríkissjóði gefinn hluti af
gengishagnaðinum til verkefna, sem hann átti
hvort sem var að inna af hendi.
□ Gils Guðmundsson mót-
mælti þessari málsmeðferð á
fundi efri deildar Alþingis í
gær. Hér væri um stórmál og
flókið mál að ræða og væri
ekki vanþörf á að þingmenn
hefðu tóm til að athuga vand-
lega þá hrákasmíð, sem
Þóttust vera sendir
írá Vetrarhjálpinni
Auglýst var í útvarpinu í gær
,,af gefnu tilefni" að ekki væri
gengið í hús og safnað fyiir
Vetrarhjálpina í ár. Einhver
brögð voru að því að ungllingar
gengjn í hús og segðust vera að
safna fyrir Vetrarhjálpina, en
stungu síðan peningunum í eigin
vasa.
— Þetta hefur komið fyrír og
fólk hefur hringt i okkur, en ég
held að við séum búnir að taka
alveg fyrir þetta, sagði starfs-
maður Vetrarhjálparinnar í við-
tali við blaðið í gær. — Auglýs-
ingin var birt til bess að vara
fólk við.
— Vitið þið hverjir þama voru
að verki?
— Já, þannig er mál með vexti
að tveir piltar, 15 eða 16 ára,
kt>mu til okkar og vildu endilega unum.
ganga í hús og safna. Þeir sögð-
ust geta fengið 6 aðra pilta í lið
með sér og við létum þá hafa
kvittanáhefti og borða sem þeir
höfðu á handleggnum. Þeir skil-
uðu þessu fljótlega og héldum
við þá auðvitað að þeir væru
hættir að safna. En þeir höfðu
þá átt kvittanahefti frá því í
fyrra í fórum sínum og héldu á-
fram að safna án þess að bera
borða um handlegginn. Þegar
upp komst um þá sögðust þeir
hafa farið í tvö eða þrjú hús —
og skiluðu ekki peningunum.
Svo sem kunnugt er hafa skát-
ar gengið í hús undanfarin ár í
jólamánuðinum og safnað fyrir
Vetrarhjálpina, en í ár fara þeir
einungis með söfnunarlista í fyr-
irtæki. Einnig er tekið á móti
fjárframlögum á öllum dagbiöð-
stjórnin leggur fram, og
heimtar að lögfest verði svo
til athuganalaust.
Gils ræddi frumvarpið all-
ýtarlega og benti á hve margt
væri i því óljóst. Átaldi hann
hversu margt í sambandi við
framkvæmd laganna væri lagt
á vald ráðherra og þá ákvörð-
un stjórnarinnar að næla í veru-
legan hluta af gengishagnaði
sjávarútvegsins til verkefna sem
þegar hefði verið og væri búið
að afla fjár til.
Þá taldi Gils það dæmi um
hrákasmíð frumvarpsins að um
Verðjöfnunarsjóðinn skuli ein-
ungis vera fáar línur í frum-
varpinu, en sagt að setja skuli
lög um hann síðar!
★ 400 miljónir
Stjórnarfrumvarpið er um ráð-
stöfun á gengishagnaði af útflutt-
um sjávarafurðum og hafði sjáv-
arútvegsmglaráðherra Eggert G.
Þorsteinsson framsögu.
Skýrði hann svo frá að áætl-
að verðmæti þeirra birgða sjáv-
arafurða sem í landinu voru um
gengislækkun og þeirra sem
framleiddar verða frá þeim tíma
til áramóta væri talið um 1700
miljóiiir króna og yrði gengis-
hágnaðurinn allt að 400 miljónir.
★ 141 miljón
Samkvæmt lögunum skal
stofna gengishagnaðarsjóð, en
áður skal varið 141 miljón til
eftirtalinna greiðslna:
a. — Hækkanir á rekstrar-
kostnaði vegna gengisbreytin.gar-'
innar við framleiðslu sjávaraf-
urða eftir að hið nýja gengi kom
til framkvæmda og til ársloka
1967. Sama gildir um hækkanir
á flutningsgjaldi af afurðum
Framlhald á 13. síðu.
Herklíkustjórnin bar sigur úr býtum:
Konstantín mistókst valda-
takan og er nú Lndflótta
AÞENU, RÓM 14/12 — Georg Papadopoulos leiðtogi her-
klíkustjómarinnar í Aþenu var sigurglaður og stoltur er
hann sló því föstu á blaðamannafundi í dag, að „landráða-
samsærið var molað og nýr, friðsamlegur 21. apríl fram-
kvæmdur með guðs hjálp“. En það var 21. apríl síðastlið-
inn sem herforingjamir hrifsuðu völdin.
í kvöld virtist það augljóst
í Aþenu, að herklíkan sat
föst í sessi og hafðr borið al-
geran sigur úr býtum í skipt-
um við Konstantín konung
og fylgismenn hans. Allt var
með kyrrum kjörum í Aþenu
og annars staðar í landinu
eftir að Konstantín flúði
land í nótt ásamt með fjöl-
skyldu sinni og Kollias for-
sætisráðherra.
Á blaðamannafundi í Aþenu í
dag sagði Papadopoulos sem
hefur mjög styrkzt í sessi eftir
uppgjörið við konung og hefur
nú tekið við störfum forsætis-
ráðherra. að enn verði að skoða
Grikkland sem þingbundið kon-
ungsríki. Á blaðamannafundin-
um forðaðist hann að ráðast að
konunginum, en sagði að slæmir
ráðgjafar hefðu leitt hann á villi-
götur-
Hann var spurður hvers vegna
hinn 27 ára gamli konungur hefði
gert þessa tilraun til að taka
völdin og svaraði því til, að ekki
væri hægt að gefa rökrétta skýr-
ingu á svona furðulegu athæfi,
en svaraði engu til um það, hvað
ríkisstjórnin mundi gera ef kon-
ungur ákvæði að snúa aftur til
landsins.
Papadopoulos skýrði frá því að
um 10 leitið í gærmorgun hefði
ríkisstjómin fyrst fengið fréttir
af áformum konungsins, þar sem
hann hefði skrifað herfbringja-
ráði landsins bréf og lýst því yf-
ir að hann tæki yfirstjórn hers-
ins og landsins alls í sínar hend-
ur.
Hann áskyldi sér einnig rétt
til að framkvæma þær breyting-
ar sem hann taldi nauðsynlegar.
Ríkisstjómin kom strax saman
á fund, sagði Papadopoulos — og
setti sig í samband við ýmsar
Framíhald á 3. síðu.
\ J
I:,_ : I: "l
Myndin héir að ofan er tekin í gær I Eyngbrekku I Kópavogi
af skurðinum góða. Þá var hann þurr og fínn en í rigningunni
um heSgina var hann nær barmafullur af vatni. Þá var betra
að missa ekki fótanna á borðunum sem lögð voru yfir skiu-ð-
inn heim að húsunnm og snrinn á skurðbörmunum var vcl
i ökla. Forsjálar mæður lokuðn smáböm inni þann dag, því
það hefði getað farið Hla, ef þau hefðu dottið í skurðinn-
— (Ljósm. Þjóðv. AK.).
,Vinnuhagræóing'
„Þau brostu og brostu og brostu",
sagði bandaríska ritið Times um
grisku konungshjónin í eina tíð.
Það er ekki andskötaiaast
þegar opinlberar stofnanir eins
og t.d- siminn og" rafveitan
byrja að grafa í götumar.
Fyrst byrjar ein stofnunin og
grefur skurð fyrir sinni lögn.
Það tefcur nokkrar vikur að
vinna það verk. Eftir svo sem
tvo mánuði (ef vel gengur) er
þó verkinu lokið og búið að
mofca ofan í skurðinn. Og íbú-
ar götunnar anda léttara.
En feginleikinn stendur efcki
langa hríð. Einn mörguninn
birtist vinnuflokkur frá annari
stofnun og nú er aftur farið
að grafa fjrrir nýrri löffn á
sama stað og hin fyrri var
grafin. Það verk tekur aðra
tvo mánuði eða syo. Þá er því
lokið. En sé hitaveitan t.d-
með i spilinu bregst það ekki
að þriðja sinn er vegið í sama
knérunn eftir svo sem hálfs-
mánaðarhlé. fbúar viðkomandi
götu fá gæsahús morguninn
sem þriðji vinnuflokkurinn
birtist. Fæstir eru nógu þrosk-
aðir ennþá til þess að skilja
þessa tégund vinnuhagræðing-
ar.
Ein svona saga hefur verið
að gerast við Lyngbrekku í
Kópavögi í sumar, haust og
vetur. I sumar var byrjað að
grafa fyrir jarðsímalögn í göt-
una sunnanverða. Þetta er
herjans löng gata, það standa
víst við hana yfir 20 hús, enda
tók verkið einn eða tvo mán-
uði a.m.k. Svo var þvi lokið
og lá við um skeið að það
væri akfært am götuna.
En. þegar komið var fram á
veturinn og fór að frysta kom
rafyeitan, til sögunnar og fór
að grafa fyrir sinni jarðlögn.
Hún var líka grafin niður í
sunnanverða götuna. nánast
í sama skurði og síminn- Það
hefði vissulega auðveldað upp-
gröftin, ef ékki hefði hitt svo
bölvanlega á að verkið var að
Framhald á • 13. síðu.
Gleymið ekki
jólapóstinum
FÓLK ER minnt á, að í dag eru
síðustu forvöð að póstleggja
jólapóstinn hér innanbæjar,
svo að öruggt sé að hann
verði borinn út fyrir jólin.
Af þeim sökum verða allar
póstafgreiðslur hér í Reykja-
vík opnar til miðnættis í
kvöld. Rétt er og að benda
á að frímerki munu fást í
mörgum söluturnum og á
fleiri stöðum. — Sjá Jóla-
póstinn sem borinn hefur ver-
ið í hvert hús.
Á MORGUN, 16. desember, eru
svo síðustu forvöð að póst-
leggja þann jólapóst er á að
fara út á land til fjarlægra
staða með bifreiðum.
ÚINS VEGAR nægir að skila
jólapóstinum til nálægra
kaupstaða og kauptúna í síð-
asta lagi 20. þ.m.
>