Þjóðviljinn - 20.12.1967, Qupperneq 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvifcudagur 20. desember 1%Y.
\
«■
||U|
Mitt ínm i mannþröngmni brann Johnson glöðum loga. Þegar forsetinn var útbTunnin, sparkaði lö"reglan honum út í götwræsið og
stappaði hann nið ur í rennusteininn.
Stórglæsileg frammistaða?
Þegar hið rtýja vikublað
Ostran hóf göngu sína, breidd-
ist sú fregn út um bæinn, að
ritstjómarmenn hennar lumuðu
á sex aesifregnum, sem aettu að
gera hvert hinna fyrstu sex
tölublaða að stórviðburði í ís-
lenzkri sorpblaðamennsku. Svip-
að þessu virðist einkenna út-
breiðsluherferð þá, sem Verka-
maðurinn á Akureyri hefur nú
boðað hér í höfuðborginni. >ar
rekur hver tímamótagreinín
aðra. í næstsíðasta tölublaði er
vísað stóru letri á forsíðu t.il
„timamótaræðu Hannibals
Valdimarssonar" innar í blað-
inu: og í föstudagsblaðinu 1S.
desember birtist tveggja síðna
grein, sem • hefst á forsíðu og
ber fyrirsögn með gleiðasta
letri: „Stórglæsileg frammi-
staða hjá fulltrúum launþegá".
Þar geysist enn fram á ritvöll-
inn útlægur ritstjóri Frjálsrar
Þjóðar, Ólafur Hannibalsson.
Það er ekki ættan mín að
kasta neinni rýrð á þann ár-
angur, sem fulltrúar Aliþýðu-
sambands íslands hafa náð í
verðlagsnefnd; en þaðlýðskrum,
sem ræður allri upnsetningu
greinarinnar og birtist bezt í
fyrirsögninni og virðist hafa
þann eina tilgang að varna
dýrðarljóma á Björn Jónsson
og Hannibal, er keypt' því verði
að blekkja Iaunþegastéttina og
telja henni trú um, að hún sé
raunverulega í sókn í þeirri
kjarabaráttu, sem staðið hefur
undanfarnar vikur; í öðru lagi
er hér gert sem minnst úrþeim
kröftum, sem raunverulega
stýra sigri í stéttaátökum, að
launasiéttimar standi saman og
séu ákveðnar að berjast til úr-
slita; í þriðja lagi er allur and-
inn í greininni í Verkamannm-
um í algjörri mótsögn við stjóm-
málaályktun Alþýðubandalags-
ins og það uppgjör við sjálfa
stjórnarstefnuna, sem þar er
krafizt (sem þó fékk þá ei.n-
feunn í næstsíðasta lölublaði
Vérkamannsins að veraskamm-
laust plagg“).
Það ætti ekki að þurfa að
verja löngum tíma til rökstuðn-
ings þessa, sem hér er sett
frgjn. Sérhver launþegafjöl-
skyldh finnur bezt á sjálfri sér
þær holskeflur verðhækkana
sem riú riða yfir, og sjálfsagt
þakka fáir launamenn það. þóft
þeim sé ekki gert að greiða
aukaskatt í ofanálag í gráðuga
og óseðjandi hít kaunsýslu-
braskaranna. Forsætisráðherra
hefur og marglýst því yfir, að
álagning verzlunarinnar sé að-
eins haldið í skefjum til bráða-
birgða; og þótt einhverjir smá-
kaupmenn verði nú gjaldþrota,
þá mínnkar það ekki umsetn-
inguna í verzluninni, því að
skörð þeirra verða jafnharðan
fyllt af sterkari aðilum, sem
halda áfram að bítast um neyt-
endur. Bráðabirgðaákvæði, sem
forsætisráðherra hefur ’lofað
kaupmönmnn að svíkja við
fyrsta tækifæri, eru naumast
neinn stórglæsilegur árangii"
„stórglæsilegrar frammistöðu hiá
fulltrúum launamanna", nefnd-
armanna, sem „lögðu nótt við
dag og spöruðu sér ekkert erf-
iði“ og tæplega hafa „fulltni-
ar launþega... hér unnið þrek-
virki og launþegasamtökineinn
stærsta sigur sinn á síðustuár-
um“, eins og Ólafur Hannibals-
son kemst svö fagurlega að
orði. Forsætisráðherra gæfi
blásið bráðabirgðaákvæðunum
burt eins og spilaborg strax á
morgun.
Greinin í Verkamanninum ;
virðist þannig hafa þann eina
tilgang að telja launþegastétt-
inni trú um, að hún sé í sókn
undir örpggri forustu Hannibals
forseta. En launþegastéttin er
ekki í sókn. Hún stendur í
úlfakreppu. Rfkisstjórnin hefur
afnumið vísitölutryggingu á
kaup, til þess að afhenda at-
vinnurekendum samningsrétt-
inn um visitöluuþpbótina sem
svipu á lau-nastéttirnar, er þær
munu reyna að rétta hlut sinn.
Það væri verðugra verkefni
blaðs, sem kennir sig við
verkalýðsstéttina, að útskýia
baráttuaðstöðu stéttarinnar
hreinskilnislega fyrir lesendum
sínum, heldur en að þynla upp
moðreyk um verðleika fulltrúa
hennar í verðiagsnefnd, sem
eru skipaðir af miðstjórn Al-
þýðusamhandsins og standa á-
byrgir gagnvart henni og eru
háðir öllutrn ákvörðunum sam-
takanna. Þess í stað bítur Ól-
aftur Hannibalssop höfuðið af
skömminni með því að ganga
fram fyrir skjöldu í blekking-
um stjórnarpressunnar. 1 greín
Ólafs segir orðrétt; ,,En kraf-
an ura tengsl verðlags og kaup-
gialds hafði pkki verið lát.in
niður falla. Najst mundi hún
koma upp 1. marz eftir eldri
samningum". Það á ekki að
nægja, að launþegastéttin þurfi
að fylgja þeim leikreglum, sem
ríkisstjórnin setur henni. Hún
á einnig ad fylgja þeim leik-
reglum, sem ríkisstjórnin hefur
numið úr gildi. Eftir að ríkis-
stjómin hefur numið ákvæðin
um greiðslu vísitöluuppbótar á
Framihald á 9. síðu.
Nokkrir aðilar hafa orðið til
þess að gagnrýna þann etburð,
að mynd af þeim manni, sem
nú hlýtur fordæmingu almenn-
ingsálitsins um heim allan,
Lyndons B. Johnsons, var
brennd á báli úti fyrir banda-
ríska sendiráðinu á mannrétt-
indadegi Sameinuðu þjóðanna.
Þessir sömu aðilar hafa og ó-
spart hvatt til þess, að íslenzku
lögreglunni verði beitt gegn
friðsamlegum mótmælaaðgerð-
um af þessu tagi, svo að mót-
mælaaðgerðir á íslandi megi
verða eins blóðugar og í ýms-
um nágrannalöndum okkar.
Næsta skrefið verður sennilega
að biðja bandaríska setuliðið
að rétta hjálparhönd.
Þarna hafa gengið fram fyrir
skjöldu dagblaðið Tíminn, Vet-
vakandi Morgunblaðsins og
málgagn kaupsýslumanna Vísir
og hetlt úr skáilum reiði sinn-
ar yfir þvf, að átrúnaðargoð
þeirra og leiðiogi um nokkurt
skeið skuli sæta slíkri með-
ferð vondra kommúnista, villi-
manna sem heima eiga meðal
framandi þióða að sögn Vel-
vakanda: Villimenn, brennu-
vargar, mannætur- Þannig
hrópa þeir, sem áratuga til-
beiðsla á öllu bandarisku hefur
gert staurblinda á þau við-
bjóðslegu glæpaverk, sem
Bandarfkin fremja í Vietnam
og aðeins þola samjöfnun við
verstu stríðsglæpi nazista. Her-
námssinnamir íslenzku hafa
ekki fordæmt eitt einasta atr-
t
iði í hemaði Bandaríkjanna í
Vietnam, og varla er þess að
vænta að breyting verði áhug-
arfari þeirra í framtíðinni. Dag-
blaðið Tíminn hefur að vísu
birt greinar eftir menn eins og
Walter Lippmann og fleiri slíka
undanfama mánuði, en ekkert
hefur Tíminn sagt frá eigin
brjósti, sem talizt getur stuðn-
ingur við þessa þrautpíndu
bændaþjóð, sem drottnarar auð-
valdsbeimsins eru að murka líf-
ið úr. Þama gægist enn fram f
dagsljósið eitt ógeðslegasta
fyrirbrigðið i íslenzkum stjóm-
málum; hræsni og skinhelgi
Framsóknarflokksins- Þessi
flokkur, sem reynir nú að slá
sér hvað mest upp á gagnrýni
á utanríkismálastefnu ríkás-
stjórnarinnar, virðist vera f
þeim órjúfanlegu álögum að
skjögra sífellt á jafnvægislín-
unni milli hemámsandstæðinga
og félags sjónvarpsáhugamanna,
miffi þeirra sem ræður halda
á landsfundum hemámsand-
stæðinga og hinna, sem sitja
til borðs í átveizlum Atlants-
hafsbandalagsins með fulltrú-
um Bandarfkjánna, Grikklands
og Portúgals. Þessum flokki sem
einníg nú afhjúpar tvískinnung
sinn með því að æsa til verk-
falla og stéttajbaráttu um leið
og fulltrúi hans í verðlagsnefnd
hefur órjúfánlega samstöðu með
höfuðóvini launþegastéttarinnar
kaupsýslubröskurum, getur
enginn heiðarlegur maður tek-
ið mark á, hvað þá þegið ráð
af.
I..B..T., L.B.J. How many ehildren did you kill today? Guði sé lof, að smáborgarar Tímans og Morg-
unblaðsins þurfa ckki að vera vitni að því, er lifandi fóik brennur f benzínhiaupi { Vietnam.
Ritnefnd: Guðrún Steingrímsdóttir, Jón Sigurðsson, Ólafur Ormsson og Sigurður Magnússon.
Varðstaða við bandaríska
sendiráðið á jólunum
□ Æskulýðsfylkingin, samband ungra
sósíalista, efnir til mótmælastöðu
við bandaríska sendiráðið um jólin.
Varðstaðan hefst kl. þrjú e.h. á að-
fangádag og stendur óslitið fram til
kl. þrjú á annan í jólum.
□ Fylkingarfélagar og aðrir ungir and-
stæðingar þ.ióðarmorðsins í Viet-
nam — skráið ykkur á vaktir.
Skráningarsími: 17513.
SKRIFSTOFA
ÆSKULÝÐSFYLKING ARINN AR
Tjamargötu 20.
Kom viB samvizkuna