Þjóðviljinn - 20.12.1967, Page 9
.1
Miðvikudagur 20. desember 1967 — ÞJÖÐVELJINN — SlÐA Q
Gerið skil í
Happdrætti
Þjóðviljans.
Dregið á
Þorláksmessu
Umræðufundur
Frarahald af 7. síðu.
fremst haldinn til að ræða þessi.
mál. og ekki er gert ráð fyrir
að nein fundarsamþykkt eða á-
lyktun verði gerð. Hins vegar
telur skipaskoðunarstjóri að
umræður um málið geti orðið
gagnTegar öllum þátttakendum,
og er þeim tilmælum sérstak-
lega beint til starfandi síld-
veiðiskipstjóra að taka þátt í
fundinum, en öllum áhuga-
mönnum um þessi mál er að
sjálfsögðu heimil þátttaka með-
an húsrúm leyfir.
Ræða Jónasar Arnasonar
Maðurinn minn og faðir
SVEINN HELGASON
stórkaupmaður
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 21.
þjn. kl. 2 e.h.
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á minningarsjóð
við Templarahöll 'Reykjavíkur, er ber nafn hans.
Minningarspjöld fást í Bókabúð Æskunnar.
Gyða Bergþórsdóttir.
Árni B. Sveinsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda eamúð við andlát og
útför
SÓLVEIGAR HALBLAUB,
Hjarðarholti — Dalvík.
Vandamenn.
Útför sonar okkar, unnusta og bróður
BRYNJÓLFS GAUTASONAR
fer fram £rá Dómkirkjunni föstudaginn 22. desember
klukkan 1.30 e.h.
Elín Guðjónsdóttir
Gauti Hannesson
Margrét Þorsteinsdóttir
Nina Gautadóttir
Skúli Gatrtason.
i
Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
MARÍU ÓSKARSDÓTTUR.
Rikarður Jónsson,
bðm, tengdaböra og baraabörn.
Utför
HELGU j. þórarinsdóttur.
sem andaðist 14. desember, fer fram frá Raufarhafnar-
kirkju; fimmtudaginn 21. desember og hefst með hús-
kveðju frá heimili hinnar látnu, Árbliki, Raufarhöfn
klukkan 13.30.
Börn, tengdasynir og
barnabam.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi
HARALDUR HJÁLMARSSON
forstöðumaður Hafnarbúða
andaðist 18. desember.
Jóna Ólafsdóttir
Óiafur Haraldsson
Margrét Jónsdóttir
Grétar Haraldsson
Kristín S. Sveinbjörnsdóttir
Haraldur Haraldsson
Þóra A. Ólafsdóttir
og baraabörn.
Framhald af 2. síðu.
an, og er gert ráð fyrir að ti3
fundar komi 300 til 400 manns,
þar sem með ráðherrunum kem-
ur væntanlega nokkúrt förú-
neyti, auk fjöimenns hóps
fréttamanna. Þegar er búið að
fá Háskóla íslands til fundar-
haldanna, en að sjálfsögðu þarf
meira húsnæði fyrlr svo fjöl-
mennan fund.“
Morgunblaðið tekur það sem
sé fram að það sé ekki ætlazt '
til að allur þessi hópur sofi á
gólfinu þar uppi í Háskóla.
Nei, að sjálfsögðu vérður gest-
um þessum komið fyrir í beztu
hóteium borgarinnar, og gist-
ingin borguð og uppih'ald'þeirra
fullu verði. Þegar við bætizt
allar aðrar þarfir svóná fyrir-
tækja, og þar á meðal veiztu-
höld, sú grein alþjóðlégra sam-
skipta sem við íslendingar höf-
um sýnt i einna mest 'tilþrif ig
einna mesta reisn af öllum
slikum samskiptum, þá má bú-
ast við þvi að þetta verði held-
ur en ekki. kostnaðarsamt fyr-
irtæki. Ég yildi leyfa (mér að
spyrja, er ætlazt til að Islend-
ingar greiði allan þennan kostn-
að eða hluta áf honum, og þá
hve rriikinn hluta? Þetta hygg
ég að mörgum íslendingum
muni þykja fróðlegt að fá að
vita fyrir víst, ekki sízt núna
þegar þannig stendur á að ver-
ið er að skerða lífskjör þeirra
í þeim yfirlýsta tilgangi stjórn-
arvalda að bjarga þjóðféiagi
voru úr aivarlegum efnahags-
örðugleikum.
Að lokum vil ég. sem skatt-
greiðandi, taka það fram, og ég
tel að ég tali þar fyrir munn
margra annarra skattgreiðenda,
að mér hugnast satt að segja
ekki sú tMhugsun að framlag
mitt í rikissjóð eða einhver
hlufi af. þvi verði ef til vill
notaður til * að borga kost og
lósí á Hótel Sögu fyrir fulltrúa
fasistastjóma eins og þeirra
sem nú sitja að völdum í
Grikklandi og í Tyrklandi og
í Portúgal, — þó ég efist hins
vegar ekki um að fulltrúar
þessir muni sýna þá háttvísi að
mæta til hins fyrirhugaða fund-
Æskulýðssíða
i
Framhaild af 6. síðu.
kaup úr gildi, eru engin ákvæði
lengur til um það, hvenærvisi-
tala skuii næst rciknuð út, ef
samið verður um áframhald
visitöluuppbóta á kaup við at-
vinnurckendur. En sámkvæmt
Verkamanninum er reiknað
með því, að jafnvel krafan ein
um áframhaldandi tengsla kaun-
gjalds og verðlags komi eklci
upp fyrr en 1. mart, hvað ]>á
aðgerðir til áð knýja kröfuna
fram.
Það ber ekki vott um mikla
djúpliygli að skrifa slíka grein
sem Ólafur ritar, ef digurbarka-
læti og hótanir ríkisstjómarinn-
ar eru annað en hughreysting
ráðvilltra manna í myiikviði
stjómlauss peningavalds, er
þeir sjálfir hafa skapað. Og svo
virðist, sem ríkisstjómin hygg-
ist jafnvel fremur leggja ar-
vinnuvegi landsins í rúst ístríði
við alþýðusamtökin en gefast
upp við stefnu sína. Hún á þá
enn þann kost að herða sókn
sína inn í náðarfaðm erlendra
auðhringa og efnahagsbanda-
laga og leysa vandamál ís-
lenzks atvinnulífs með því að
selja forræði þess í hendur er-
lendum aðilum. Ef 'sVó er, dugir
ekki að leggja hlutverk dug-
legra og bragðvísra samninga-
manna að jöfnu við vakandi
baráttuvilja og sjálfsvitund
launastéttanna eins og Ólafur
gerir. Þá hefur íslenzk verka-
lýðsstétt heldur ekki efni á því
að afsala sér þeim bandamönn-
um, er voru að undirbúa að
leggja fjórða hluta launa sinna
í sjóði verkalýðsfélaganna, ef
til verkfalls drægi, heldurverð-
ur að nást full samstaða milli
ASl og BSRB. Vandi stéttar-
baráttunnar verður ekki Jeystur
á skákborði samninganefndar,
heldur aðeins með sameinuðu
afli fólksins sjálfs.
r
Leifur Jóclsson.
Dæmisögur
ar Atlanshafsbandalagsins í Há-*
skóla Islands með heiðrikan
lýðræðissvip og ástúðlegt frels-
isbros á vör.
Émii Jónsson þakkaði fyrir
að vera boðinn velkominn
heim, en ráðlagði Jónasi að at-
huga skýrslu um framtíðaráætl-
anir sem til væru hjá utanrík-
isráðuneytinu um Atlanshafs-
bandalagið og mundi hann þar
, geta fræðzt um Briisselfundinn
og aðalviðfangsefni hans.
■ Um Grikkland svaraði ráð-
herrann að erfitt væri að segja
um hvers konar stjórnarfar ríkti
þar og væri bví bezt að bíða
með ákvarðanir, (hafði þó sagt
í sjónvarpinu að ekki kæmi til
i mála að slíta stjómmálasam-
bandi við grísku herforingja-
stjómina). Kvartaði Emil undan
því að hafa ekki fengið næði til
að undirbúa svar við fyrir-
spurnunum.
Jónas Arnason ítrekaði að
hann væri ékki að heimta svar
á stundinni, aðalatriðið væri
hvort Alþingi mætti vænta
slíkrar skýrslu. Emil svaraði
þvi ekki neinu og fór alltaf
undan í flæmingi.
Lúðvík Jósepsson tók einnig
til máls og átaldi sinnuleysi
• Emils og ríkisstjómarinnar
allrar varðandi atburðina í
Grikklandi og krafðist bess . að
AThí.nei og utanrfkismálanefnd
yrðu látin fjalla um samb. fsl. og
Grikklands. Lúðvík sagði m.a.:
Þá vil ég einnig taka undir
það sem hér hefur komið fram,
að ég tel, að það sé bæði rétt
•og sjálfsagt. að utanrfkisráð-
herra gefi Alþingi skýrslu, en
visi ekki til einhverra almennra
yfirlýsinga, sem sendar hafa
verið frá slfkum fundi eins og
þeirn, sem hann sat á nú. Eg
tel eðliiegt, að hann gefi Al-
bingi skýrslu um slfk funda-
höld og öll þau markverð mál,
sem bar hafa komið fram, svo
að alþingismönnum gefist kost-
ur á að ræða um þau mál; svo
að koniið geti skýrt fram, hver
er afstaða Albingis til þeirra
mikilvægu atburða, sem um
hefur verið að ræða.
Þessi ósk hefur verið f.utt
hér nokkrum sinnum áður og
ég fyrir mitt leyti vil undi”-
strika það enn einu sinni, að
það er ósk okkar Alþýðubanda-
lagsmanna, að ráðherrann sjái
sér fært að gefa Alþingi skýrsl-
ur af slíkum fundum sem
þessum, hafi þar verið fjallað
um einhver umtalsverð mál,
svo að Alþingi gefist kostur á
að ræða málin.
Ég endurtek bað, að ég vildi
gjarnan, að það kæmi skýrt
fram hjá hæstvirtum utanríkis-
ráðherra, hvort hann lítur svo
á, að enn sé í gildí fullt sjórn-
málasamband á milii fslands
og þeirrar ríkisstjómar, sem nú
hefur hrifsað völdin til sín f
Grikklandi, — þrátt fyrir það
að konungur þeirra sé hlaupinn
út landi. Ég tel fyrir mitt leyti,
að svo sé ekkl.
BBEBBSí
INNHRIMTA
löOFXÆO/'STðtlF
Mávahlifl 48. Simi 23970.
RAFLAGNIR
■ Nýlagnir.
■ Viðgerðir.
■ Sími 41871.
ÞORVALDUR
HAFBERG
rafvirkjameistari.
Framhald af 4. síðu.
indi á prent, en hið markverð-
asta verður að gefa út svo fleiri
en fræðimenn eigi að honum
greiðan aðgang, og að slíkum
útgáfum verður að standa af
myndarskap og vanda vel til
þeirra. Og það hefur Bama-
blaðið Æskan gert að því er
þessa bók Varðar.
Um útgáfu bókarinnar hef-
ur Grímur M. Helgason, cand.
mag., séð og unnið verk sitt
af alúð og vandvirkni. Framan
við ljóðin hefur hann skrifað
stuttan inngang um höfundinn
og verkið og einnig hefur hann
samið nokkrar orðaskýringar
með ljóðunum, sem prentaðar
eru aftan við þau. Ætti þetta
hvort tveggja að auðvelda nú-
timamönnum lestur og skilning
Ijóðanna. “ Að ytra búnaði er
bókin mjög smekklega úrgarói
gerð.
Eins og á titilsíðu stendur,
er hér um að ræða fyrri hluta
þeirra dæmisagna Esóps, sem
séra Guðmundur Erlendsson
sneri í ljóð. Eru. ljóðin í þess-
ari bók alls 56 að tölu, kveð-
in út af jafnmörgum sögum,
en í síðari hlutanum eru 63
Ijóð. Hefur séra Guðmundur
sjálfur skipt ljóðunum þanmg
,í handriti. Vonandi sér Barna-
blaðið Æskan sér fært að gefa
einnig út síðari hluta verksins,
en bók þessi er hin þriðja í
röðinni í afmælisbókaflokki
Æskunnar. — S.V.F.
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
ÖNNUMST ALLA
HJÓLBARÐAÞJfiNUSTU,
FLJÖTT UG VEL,
MEU NÝTÍZKU T/EKJUM
■ ÍTNÆG
BÍLASTÆÐi
OPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
HJÓLBARDAVIÐGERÐ KÓPAVQGS
Kársnesbraut 1
ími 40093
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu eær>g-
umar, eiguno dún- og fið-
urheld vei og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Simi 18740.
(örfá skref .frá Laugavegi)
ÓSKAtÆK!
Fjölskyidunnar
Sambyggt
útvarp-sjónvarp
GRAND FESTIVAL
23” eða 25”
KRISTALTÆR MYND OG HUÚMUR
• MeS innbyggðri skúffu
fyrir plötuspilara
• Plötugeymsla
• Ákaflega vandað verk, —- byggt
með ianga notkun fyrir augum.
• Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum,
þar á meðai FM og bátabylgju.
• Allir stillár fyrir útvarp og
sjónvarp f iæstri veltihurð
• ATHUGIÐ, með einu handtaki
má kippa verkinu innan úr
tækinu og senda á viðkomandi
verkstæði — ekkert hnjask með
kassann, lengri og betri ending.
ÁRS ÁBYRGÐ
Fást víða um land.
Aðalumboð:
EINAR FARESTVEIT & CO
Vesturgötu 2.
HÖGNl JÖNSSON
Lögfræfll- og fastelgnastofa
Bergstaflastrætl I.
Sfmi 13036.
Heima 17739.
Laugavegi 38
Skólavörðustíg 13
Við getum boðið viðskipta-
vinum okkar úrval af
vönduðum barnafatnaði
'* ☆ ☆
Oaglega kemur eitthvað
nýtt.
☆ ☆ ☆
Oog eins og jafnan áðui
póstsendum við um
allt land.
V ó lR 'VúuxuTert £>ezt
4*