Þjóðviljinn - 20.12.1967, Page 11

Þjóðviljinn - 20.12.1967, Page 11
Míðvifcudagur 20. desemtoer 1967 — ÞJÓÐVELJTNN — SÍÐA JJ frá morgni til minnis ■ic Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ í dag er miðvikudagnr 20. desember. Imbrudagar. Ár- degisháflseði klukkan 7.22. Sólarupprás klukkan 10.18 — sólailag klukkan 14.29. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Siminn er 21230 Nætur- og helgidagalæknir 1 sama sfma. ★ Cpplýsingar um lækna- þjónustu í borginnl gefnar i símsvara Læknafélags Rvíkur — Sfmar: 18888. ★ Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt 21- desember: Eiríkur Bjömsson, læknir, Austurgötu 41, sími 50235- ★ Kvöldvarzla í apótekum R- víkur vikuna 16.-23. desember er í Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. Opið til kl. 9 öll kvöld vikunnar í þessum apótekum. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. — Simi: 11-100. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— 19,00. laugardaga kl. 9—14,00 og helgidaga kl. 13.00—15.00 ★ Bilanasíml Rafmagnsveitu Rvíknr á skrifstofutima er 18222. Nætur- og helgidaga- varzla 18230. ★ Skolphreinsun allan sólar- hringinn. Svarað f síma 81617 og 33744. gærkvöld vestur um land til Isafjarða. Herjólfur fer frá Rvík klukkan 21.00 í kvöld til Eyja. Herðubreið var á Seyðisfirði í gær á norðurleið. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna í kvöld. ★ Hafskip. Langá er í Turku. Laxá fór frá Seyðisfirði 16. til Cuxhaven og HambPrgar. Rangá fór frá Hamborg 18. til Reykjavíkur. Selá fór frá Bristol í gær til Rotterdam. Marco er væntanleg til Gdyn- ia á morgun. flugið ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 9.30 í dag. Væntan- legur aftur til Keflavikur kl. 19-20 í kvöld. Vélin fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 9.30 í fýrramálið- INN ANL ANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eyja tvær ferðir, Fagurhólsm., Homa- fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Húsavíkur. Einnig frá Ak- ureyri til Kópaskers, Raufar- hafnar og Egilsstaða. gengið skipin ★ Eimskipafélag Islands- Bakkafoss er væntanlegur á ytri höfnina í Rvík á hádegi í dag frá Antverpen. Brúar- foss fer frá N.Y. 21. til Rvik- ur. Dettifoss fór frá Isafirði í gær til Hólmavíkur, Akureyr- ar og Siglufjarðar. Fjallfoss fer frá N.Y. 21. til Norfblk og Rvikur. Goðafoss fór frá Hofs- ósi £ gær til Dalvíkur, Akur- eyrar, Húsavfkur, Seyðisfjarð- ar, Norðfjarðar og Fáskrúðs- fjarðar. Gullfoss kom til R- víkur 18. frá Leith og K-ihöfn. Lagarfoss fór frá Siglufirði í gær til Akraness. Mánafoss fór frá Hafnarfirði 18. til Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- | ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Hambbrgar. Reykjafoss fór frá Osló 16. til Þorlákshafnar og Rvíkur. Sel- foss fór frá Rvik 16. til Cam- bridge, Norfolk og N. Y. Skógafoss fór frá London f. gær til Rotterdam og Rvfkur. Tungufbss fór frá Seyðisfirði 16. til Lysekil, K-hafnar og Gautaborgar. Askja fór frá Hamborg 15. til Rvikur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Rvík klukkan 20 00 í 1 Sterlingspund 138,0§‘ l Kanadadollar 52,91 100 Danskar krónur 763,72 100 Norskar krónur 798,88 100 Sænskar krónur 1.102,85 100 Finnsk mörk 1.366,12 100 Franskir frankar 1.164,65 100 Belgískir frank. 115.00 100 Svissn. frankar 1322.51 100 Gyllini 1.587.48 100 Tékkn. krónur 792,64 100 V-þýzk mörk 1.434,80 100 Lírur 9,17 ÍÖ0 Austurr. sch. 220,77 100 Pesetar 81,53 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 100,14 1 Reikningspund- Vöruskiptalönd 136,97 ýmislegt ★ Frá Mæðrastyrksnefnd. Munið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar á Njálsgötu 3, sími 14349. Opið alla virka daga frá klukkan 10—6. Styrkið bágstaddar mæður. sjúklinga og gamalmenni. ★ Kvenfélag Kópavogs heldur jólatrésskemmtun 28. og 29. des. í Félagsheimilinu uppi klukkan 2-4 og klukkan 4.30. ★ Hjúkrunarféíag Islands heldur jólatrésskemmtun í Lídó, föstudaginn 29. desem- ber klukkan 15.00. Upplýs- ingar í simum 20287, 11587, 21864 og 51213. ★ Frá ráðleggingarstöð þjóð- kirkjunnar: Læknir ráðlegg- ingarstöðvarinnar er aftur tek- inn til starfa. Viðtalstfmi á miðvikudögum kl. 4—5 að Lindargötu 9. REVELL-módel Ný sending Nóatúni — Grensásvegi — Aðalstraeti ÍiÍÍ^Miiiii^BiSilÍÍiilÍÍIÍi^SÉi Jti 1 Kvöl Id * 1 ÞJODLEIKHUSIÐ Þrettándakvöld > eftir William Shakespeare. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Frumsýning annan jóladag kl. 20. Önnur sýning laugardag 30. desember kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir fimmtudagskvöld. AOgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 U1 20 - Sími 1-1200 * AqSTtmBÆJARBiO Síml 11-3-84 Fantomas snýr aftur Sérstaklega spennandi ný frönsk kvikmynd í litum og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTl — Aðalhlutverk: Jean Marais. Louis De Funes. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 31-1-82 Á sjöunda degi (The 7th Dawn) Víðfræg og snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd í litum. William Holden Capucine Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síml llr4-75 Hláturinn lengir lífið (Laurel & Hardys Laughing 20’s) Sprenghlægileg bandarísk skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke) ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 32075 - 38150 Njósnarinn Hin frábæra ameríska stór- mynd í litum. Endursýnd kl. 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 12 ára. Árás indíánanna Mjög spennandi ný amerísk indíána- og kúrekamyrd í lit- um og CinemaScope. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. Allt til RAFLAGNA ffl Rafmagnsvörui ■ Heimilistækl. O Dtvarps- og sjón- varpstækt Bafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12 Siml 81670. NÆG BILASTÆÐI 6imi 11-5-44 Grikkinn Zorba — ISLENZKUR TEXTI — Þessi stórbrotna grísk-ameriska stórmynd er eftir áskorun fjöl- margra endursýnd næstu kvöld. Sagan um Alexis Sorbas er nýlega komin út í íslenzkri þýðingu. Anthony Quinn. Alan Bates. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. 30 ára hlátur Skopmyndasyrpa með Chaplin, Buster Keaton, Gög og Gokke og sjö öðrum sprenghlaagileg- um grínkörlum. Sýnd kl. 5 og 7. Sími «1-9-85 Topkapi Heimsfræg og snilldarvel gerð ný amerísk-ensk. stórmynd í litum. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Visi. Melina Mercouri Peter Ustinov Maxmilian Schell Sýnd kl. 5. Simi 50249. The Trap Heimsfræg brezk litmynd. Rita Tushingham. Oliver Reed. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. Símj 18-9-36 Bakkabræður í hernaði Sprenghlægileg ný kvikmynd með amerísku Bakkabraeðrun- um Moe, Larry og Joe. Sýnd kL 5, 7 og 9. Sængurfatnaður ■ Hvitur og mislitur - ÆÐARDUNSSÆNGUB GÆS ADÚNSSÆN GUR DRALONS ÆN GUB SÆNGURVER LÖK KODDAVER búðm Skólavörðustig 21. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGl 18, 3. hæð. Símar 21520 og 21620. Sigurjón Björnsson sálfræðingur Viðtöl skv umtali. Símatími virka daga kl. 9—10 f.h. Dragavegi 7 Sími 81964 Smurt brauð Snittur brauð bœ I við Oðinslorg Siml 20-4-90. SímJ 22-1-41 Villikötturinn (The Cat) Stórfengleg náttúrulifsmynd í litum eftir einn lærisveina Disneys. — Aðalhlutverk: Barry Coe. Peggy Ann Garner. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50-1-84 Tíu fantar Amerísk litkvikmynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Raupið Minningakort Slysavarnafélags fcglands. Í1NI ■snHHnaiaH nnvh 55 úr og skartgripir KORNELfUS JÚNSSON skálavórdustig 8 KRYDDRASPIÐ Auglýsið í ÞJÓÐVILJANUM HVAÐ GERIR FÆST t NÆSTU búð Guðjón Styrkársson hæstaréttarlöemaður ÆUSTURSTRÆTl 6. Siml 18354. FRAMLEIÐUM Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJOLNISHOLTl 4 (Ekið inn frá Laugavegi) Símj 10659. SMURT BRAUÐ SNITTCB - Ol - GOS Opið trð 9 - 23.30 - Fantið timanlega veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. m SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJÖSMYNDAVÉLA. VIÐGERÐIR Fljót afgreiðsla SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656 Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambandshúsinu III. hæð símar 23338 oe 12343 TUI10IGCÚB st6HKtucumiR$fm Fæst t bókabúð Máls og menningar i r

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.