Þjóðviljinn - 04.01.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.01.1968, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 4. janúar 1968 — 33. árgangur — 2. tölublað. Síðustu forvöð að gera skil Nú eru að verða síðustu forvöð að gera skil f Happdrætti Þjóðviljans 1967, því vinningsnúmer- in verða birt einhvern næstu daga eða strax og fullnaðaruppgjör Iiggur fyrir. ★ Þeir sem enrr eiga eftir að gera skil eru vinsamlega beðnir að draga það ekki lengur. — Tekið verður á móti skilum á afgreiðslu Þjóðviljans að Skóla- vörðustíg 19 til kl. 6 í dag, sími 17500, og á skrif- stofunni í Tjarnargötu 20, sími 17512, til kl. 7 f kvöld. ★ Úti um land snúi menn sér til næsta umboðs- manns happdrættisins, — sjá skrá yfir þá innj f blaðinu. Áframhaldandi frostharka: Isrek í gær fyrir öllu Norðurlandi □ í gær var veðrið svipað og í fyrradag um land allt. Spáð var talsvert miklu frosti en þó má búast við að á suðvesturhominu dragi heldur úr frosti og geri austan eða suðaustanátt. Skortur á heitu vatni • . v,W.~ ' ; v V aö endurtaka sig í vetur - segir Jáhannes Zaega hitaveitustjári .Samkvæmt upplýsingum sem Þjóðviljinn fékk hjá Veðurstof- unni var frost á Hveravöllum 21 stig klukkan 17.00 í gær en 13- 16 stiga frost víðast hvar á land- inu. Mesta frostið í Reykjavík í gær var 13 stdg. Hvasst var á Norðurlandi og víða vonzkubyl- ur, en haagara hér sunnanlands. Eins og fram kemur í frétt á öðrum stað í blaðinu í dag var ís úti fyrir Siglufirði og var á- Lítil flugvél nauBlenti á Fel/sströttd í gær nauðlenti eins hreyfils, Kennsla fellur stínr vegna kulda Gagnfræðaskólar borgarinnar eiga að hefja kennslu i dag og var þegar aflýst kennslu í Gagn- fræðaskóla Vesturtoæjar í Von- arstræti í gærdag vegna kulda. Bamaskólamir eiga hins vegar ekki að hefja kennslu fyrr en eftir helgi. ðfaffkeyrsla í Hafnarffirði í gærdag varð umferðarslys í 4ra sæta flugvél á þjóðveginum Hafnarfirði. Opel Station bifreið við Arnarbæli á Fellsströnd. : var ekið upp Reykjavíkurveg og Flugmaðurinn slapp alveg ó- síðan beygði ökumaðurinn til meiddur en flugvélin skemmdist hægri inn á Austurgötu, en bif- smávegis er snörp vindhviða reiðin lenti útaf veginum. feykti henni til á veginum. | Ökumaður og farþegi sluppu Flugmaðurinn var á leið frá ómeidd en bílinn skemmdist Reykjavík til Reykhóla. I nokkuð. Rekis veldur stór- tjáni á Siglufírði Fréttaritarl Þjóðviljans á Siglufirði skýrði blaðinu svo frá síðdegis í gær að mikið ísrek hefði verið þar í höfninni í gær, mest litlir jakar en einnig nokk- vð af stórum jökum sem brotið '5fðu og skemmt nokkrar bvyggjur og valdið stórtjóni. Ein bryggja í eigu Síldarverk- smiðja ríkisins hafði alveg brotnað niður og einnig höfðu orðið talsverðar skemmdir á bryggjum í eigu Sigfúsar Bald- vmssonar, söltunarstöðvarinnar Hafliða h.f., söltunaretöðvarinnar Prímnes h.f. og O- Hendriksen. E-u þetta alít tróbryggjur og Áskriftarverð blaðanna hækk- aði um áramótin Nú um áramótin hæfckaði á- skriftarverð dagblaðanna í Rvík. Kostar Þjóðviljinii framvegis kr. 120 á mánuði til áskrifenda í Bjað kr. 105 áður, en lausasölu- ycrð blaðsins, kr. sjö eintakið, breytist hins vegar ekki. hafa jakamir brtotið stoðimar sem halda bryggjugólfinu uppi. Eirrn bátur, mb. Hringur, vann að þvf í allan gærdag að reyna að draga stóru jakana frá bryggjunum og þegar fréttaritar- inn átti tal við blaðið f gær var annar bátur, Tjaldur, að leggja af stað í sams konar björgunar- starf. 1 gær var grimmdargaddur og norðanátt á Síglufirði, um 17 stiga frost, skafrenningur en h't- il ofanhríð. standið svipað austur um Tjör- nes; jakahröngl og jafnvel spangir voru á þessari siglinga- leið. Ekki var vitað um ástand- ið á Húnaflóa í gær en tals- verðan ís var að sjá til austurs og norðausturs frá Hornbjargi og alla leið með ströndinni vest- ur um og austur fyrir Rit. Þá fréttist af íshröngli í gær- morgun um 10-12 mílur út af önundarfirði. Heldur hafði ísinn aukizt frá því í fyrradag en hvergi mun hafa sézt í meginís frá landi. pWBL. haföí í gær samband vfö JTóhannes Zoéga hitaveituHtjóra og inntl hann efUr þvi, hver» vegna vaUmkortorinn I borg- Innl væri bundlnn vUf gamla bælnn og hvort evo yríii tll fram- húðar. Honnm fóroat svo orff; i — G&mli bærinn cr ciginlega á sérstöku kerfi, scm er tengt beint viB öskjuihlíðargeymana. Hann crr því algjöricga héður ýatnsmagninu, sem í þó kemur, jÞa6, sem gerðiat i þcasu kulda- ka.vti, var, að •amtímÍG fór vax- andi þörf é neitu vatni og of iftíi up’-'kitun fré varastöð. Af þeím etikwm fór minna af Kcy'ijavíkijrvatninu yfir i geypi- éoa og þar með á gamla svæðið >n ella. | — Til þess að réða bót á þessu hefur rtú vcrið byggð kyndiatöð i Árbæ mcð tveim kötkim og verður fyrri kctillinn tefcinn i Myndin hér að ofan barf ekki mikilla skýringa við, en hún sýnir fyrirsögn og hluta af viðtali sem Morgunblaðið birti 8. desember sl. við Jó- hannes Zoega hitaveitustjóra. 1 niðurlagk viðtalsins segir hitaveitustjóri: „1 fyrra kom oftar til skorts á heibu vatni en nú. Og ég hygg, að bá hafi einnig komið fyrir, að vatns- skorturinn hafi verið svipaður I 3em ætti að verða i lok næstu víku. — Hrtaveitan hér er miðu« vlð 6 stiga meðaifrojrt, oem þýðir það, að við gctum þolað nokkra daga af 10 stiga frotdi, þcgar allt er í jagi, sam efcki er enn þó, cins og ég hef éður lýst Það er þar, aerni gcymarnir gripa inn í og gerra okkur kleiift að fullnaegja hitaþörfin.ni i mokkurra daga kuldakacti, þól.t mcðalhitinn farí rdfiur fyrir 6 stig. Ef þeir hcfðu ckki verifi í iagi, hcfðuan vlð orðið vatnalaus meíra cfia minna allt frá þvi i aeinni hkrta októ- ber. — Þafi kemur ákaflcga ajaldan fyrir, að meðalhrtínn sé ncfian við 6 stlg resma örfáa daga í einu. Ef þcim afigerfium heffii verifi lokið, sem nú cr að Ijúka og loktfi vcrfiur vifi 1 næstu vlku, hcfði ekkl koonið til neins vatns- og nú. En eftir að þessum að- gerðum, sem ég hef nú lýst, er lokið, á það ekki að endur- taka sig í vetur“. < Þeirri skýringu mun ekki til að dreifa á þessari hraust- legu fullyrðingu hitaveitu- stjóra, að þama hafi blaða- maður Morgimblaðsins rang- fært ummasJi hans- Þama var hitaveitustjóri sem sé aðeins ketíiinn hingað tkl og þó ekk alian. Hínn ketílilnn hcfujr verif bikfiur, en kamur í Lag nú unf miðjan mánuðinrt. — í fyrra kom oftar tíl s/kocft á heitu vatni en nú. Og ég hygg að þá hafi eitmíg komið fyrir afi vatnaskorturinn. haffli veríf svipaður og nú. En cftir afi þess um aðgerfium, sem ég hef nt lýst, er lokifi, á það ekki afi end- urtaka sig £ vetur. : Svipað veður BÚIST er víð afi norðiusllæ.f átt og frost verði um allt lanó fram undir helgi, að minns'-t kosli, og vefirifi verfil þvi svip' að og það var i gær, nema kannskí eitthvafí kyrrara-. t dáf var búht vlð bjartviðri á Suð- ur- og Vesturlandi, en éljuon norðauslantil. Frost verður lík- lega fré 8 stigum upp i 12-14 stig. að endurtaka sörnu fullyrð- ingu og hann hafði slegið fram daginn áður, 7. des. í viðtali við Morgunblaðið, bví þá sagði hann: „Að þessum að- gerðum loknum mun ekki koma til þess, aft skortur verfti á hcita vatninu, þaft sem eftir er vetrar". Eitt er a.m.k. víst: Það verður aldrei skortur á lof- orðum hjá hitaveitustjóra. Heita vataii liverfur eins og áiur, fyrir loforð hitaveitustjóra □ Mikjð forsjá,rleysi hefur þótt einkenna allar fram- kvæmdir Hitaveitu Heykjavíkur á undanförnum árum. Ekki sízt, hefur gamli bærinn verið ofurseldur þessu fyrir- hyggjuleysi á undanförnum árum með því að leyfa hverja stórbygggÆuna á fætur annarri í gamla bænum án þess að gera vVðeigandi ráðstafanir á lögnum hitaveitunnar. □ „Skortur á heitu vatni á ekki eftir að endurtaka sig í vetur“, sagði Jóhannes Zoega í desember síðastliðnum. Við snerum okkur til nokkurra húseigenda og leigjenda í borginni í gærdag og spurðum um ástand hitaveitunnar hjá þeim. — Fara svör þeirra hér á eftir: Mikill húskuldi Heita vatnið var alveg íarið gf húsinu að Skólavörðustíg 23 í gærdag. Þar hafði ekki komið dropi síðan um hádegi, sagði frú Gróa Steinsdóttir í viðtali við Þjóðviljann í gærdag. Kvöldið áður fór heita vatn- ið af um kl. 21, sagði Gróa, og var húskuldinn mikill í nótt sem leið og leið stelpunum mínum illa — sumar þeirra sváfu illa vegna kuldans. Þá veit ég um konu héma uppi á loftinu, sem treysti sér ekki til vinnu í morgun af því að hún svaf svo illa um nóttina af kuldanum. í morgun kom dreitill af heitu vatni og hitaði illa og ónógt hér í húsinu og hvarf svo um há- degið, sagði Gróa að lokum. Flýði með kombarn Ég varð að flýja risibúð að Öldugötu 41 í morgun vegna kulda,. sagði frú Sólveig Sigur- jónsdóttir í viðtali við Þjóð- viljann í gærdag. Ég er líka með kombam. Þarna hefur ver- ið hitalaust í sólarhring — 2ja stiga frost var í íbúðinni í morg- un. Það þarf að fletta ofan af þessu, sagði Sólveig að lokum. Einn hrylling-ur Þetrta er í einu orði sagt einn hryllingur, sagði frú Katrín Guð- jónsdóttir að Vitastíg 14a í við- tali í gærdag. Húskuldinn er mikill og við erum að reyna að slá á hann með rafmagnsofni. Nú má ekki opna glugga og loft- ið er að byrja að verða þurrt í herberginu eins og alltaf verð- ur út frá rafmagnsofni. Heita vatnið hvarf hjá okkur um tvö-Ieytið í dag. Áður hafði verið dræmt rennsli síðan í gær- morgun — hálfvelgja í íbúðinni. Núna sit ég með prjónahúfu á höfðinu og uUartrefil um háls- inn og er byrjuð að hugsa ljótt um kuldabola. Kannski setur maður upp vett- lingana með kvöldinu. Ég ætl- aði að reyna að skrifa í dag — er hægt að nota fingravett- linga við slíkt? Ekki dropi í dag: Þá hringdi einn fbúi að Vest- urgötu 55 og kvað alla ofna haía verið ískalda í húsinu þar til í dag. Hinsvegar var sæmi- legt í gærmorgun, en varð svo dræmara eftir því sem leið á daginn. 4 á áttræðisaldri Við erum fjórar manneskjur hér í húsinu á áttræðisaldri og heita vatnið hverfur alltaf í kuldaköstum. Það veit enginn nema sem reynir, hvað gamalt fólk má líða í svona húskuldum, sagði frú Halldóra Bæringsdótt- ir að Skólavörðustíg 42. í síðasta kuldakasti sprungu bæði leiðslur og ofnar hjá mér og núna er ég svo hrædd um leiðslumar í húsinu — það hef- ur ekki komið dropi af vatni síð- an í gærdag um eftirmiðdaginn. Ég hringdi til Hitaveitunnar í morgun og bað um mann til þess að tæma alveg af kerfinu — enginn maður hefur látið sjá sig ennþá. Ég veit ekki, hvemig maður á að fara að þessu — það kann enginn hér að gera þetta — svo eru þeir að spá sambærileg- um frostavetri eins og 1018 — ég held að það sé óhætt fyrir gamalt fólk á kuldasvæðinu að Framhaid á 7. sídu. Árangnrslaus fundur í kjaradeilu sjómanna: UUgerir gugnkröfur Samningafundur var haldinn í gær í kjaradeilu bátasjómanna og lauk honum án árangurs. Annar fundnr verður haldinn á morgun (föstudag) kl. 10. Formaður Sjómannafélags i 3f 1-3,3% verðhækkun á búvörum t gær voru landbúnaðar- vörur hækkaðar i verði um 3,1 — 3,3%. Ástæðan er að sögn Sveins Tryggvasonar, framkvæmdastjóra Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins á- hrif gengisfellingarinnar á reksturskostnað bænda. Mjólk og smjör hækkar ekki í verði að þessu sinni vegna þess að ríkissjóður greiðir þessar vörur niður. Hinsvegar hækka allar kjöt- vörur, kartöflur, ostur, rjómi og skyr um 3,1—3,3%. Sem dæmi um hækkunina má nefna að 45% brauðostur og Schweizerostur hækkar úr kr. 133,10 í kr.- 140,45, gráða- ostur hækkar úr kr. 35,80 í l kr. 37,75. Smásöluverð á súpukjöti hækkar úr kr. 80,50 kilóið af framparti og síðu í kr. 82,70. Súpukjöt; læri, hrygg- ir og frampartar kostaði áð- ur 89,10 kg. en nú kr. 91,30. Heil læri eða niðursöguð kostpðu áð,ur 92,70 en nú kr. 94,95, hryggir kostuðu 95,50 en nú 97,65 og kótelettur kostuðu áður kr. 106,70 en nú kr. 108,90. Kartöflur í fyrsta flokki kosta nú 70,50 hver 5 kílóa poki en þeir kostuðu áður kr. 67,20. í öðrum flokki er verð- íð á 5 kg. kartöflupoka 60 krónur eftir verðhækkunina en var áður kr. 57,40. ! Reykjavíkur, Jón Sigurðsson, sagði í símtali við Þjóðviljann í gærkvöid, að í stað þess að útgerðarmenn kæmu til móts við kröfur sjómanna á fundi þess- um hafi þeir lagt fram ALL- VERULEGAR GAGNKRÖFUR! Hafi sjómannafulltrúarnir sizt búizt við þeim viðbrögðum. Aðalkröfur sjómanna er nokk- ur hækkun á tryggingu. eða 1500 krónur á mánuði upp í fæðis- kostnað sem orðinn er 4000 — 4500 krónur. Að honum frá- dregnum er núverandi trygging orðin um 8000 ,kr. á mánuði og það er kaup margra bátasjó- manna í dag. Farið er frám á að hlutur skipshafnar á togbátum hækki úr 32,5% í 37%, en þau hluta- skipti eru dragnóta- og hum- arveiðum. Þá er krafizt hækk- unar á líf- og örorkutryggingu úr 200 þús. í 600 þús. kr. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.