Þjóðviljinn - 27.01.1968, Blaðsíða 1
Laugardagur 27. janúar 1968 — 83. árgangur— 22. tölublað.
AtvinnuleysiS i Reykjavik:
Skrá&ir atvinnuieysingjar
að nálgast fimmta hundrað
•Ék
1
I
!
*
!
I
!
!
★ í gærkvöld höfðu 439 látið skrá sig atvinrxulausa hjá
Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar í Hafnarbúðum. Þar af
366 karlmeun og 73 konur. Þá hafa' 24 verið skráðir atvinnu-
lausir í Kópavogi og Seltjamarnesi. Eru þannig 463 skráð-
ir atvinnulausir á félagssvæði verkalýðsfélaganna í
Reykjavík.
______
Guðmundur J. Guðmundsson
Guðjón Jónsson
Almennur
borgarafundur
ATVINNULEYSIÐ
í gærkvöld voru skráðir at-
vinnulausir 244 verkamenn, 42
sjómenn, 10 verzlunarmenn, 20
múrarar, 10 trésmiðir, 5 mat-
reiðslumenn 6, vélstjórar, 2 bak-
arar, 1 rakari, 6 málarar, 3 fólks-
bifreiðastjórar, 1 stýrimaður, 1
hljóðfæraleikari, 1 vaktmaður, 1
húsgagnasmiður, 5 rafvirkjar, 1
pípulagningamaður, 1 þjónn, - 1
garðyrkjumaður, 1 prentmýnda-
smiður, 3 vélvirkjar, 4 iðn-
verkamenn, 1 loftskeytamaður
og 1 ófélagsbundinn eða samtals
366 karlmenn. £>á voru 73 kopur
skráðar atvinnulausar í gær-
kvöld. Það eru 49 verkakonur, 12
verzlunarkonur, 9 iðnverkakon-
ur, 1 ráðskona og 2 matráðskon-
ur.
í Seltjarnarneshreppi er ný-
hafin atvinnuleysisskráning, en
verkafólk þar er á félagssvæði
verklýðsfélaganna í Reykjavík.
Svo hefur verið í 30 ár, sagði
Sigurgeir Sigurðsson, sveitar-
stjóri í viðtali við Þjóðviljann í
gær. /
Þar hafa 5 manns látið skrá
sig atvinnulausa: 3 verkakonur,
1 sjómaður og 1 iðnverkakona,
sagði sveitastjórinn.
Sigurður Magnússon
Benedikt Davíðsson
Lúðvík Jósepsson
Sigurjón Fétursson
Alþýðubandalagið boðar til almenns borg-
arafundar í Austurbæjarbíói á morgun kl. 14,00
um vaxandi atvinnuleysi um land allt.
í 7 tíumínútna ræðum verða meginþættir
þessa þjóðfélagsböls teknir til meðferðar og
bent á orsök þessa böls og þær breytingar sem
þarf að knýja fram til þess að bægja vofu at-
vinnuleysisins frá.
Ræðumenn verða:
Guðmundur J. Guðmundsson, varaforimaður
Dagsbrúnar.
Guðjón Jónsson, form. Félags járniðnaðar-
manna.
Jónas Árnason, alþingismaður.
Sigurður Magnússon, formaður Iðnnemasam-
bands íslands.
Magnús Kjartansson, alþingismaður,
Benedikt Davíðsson, formaður Sambands
byggingamanna.
Lúðvík Jósepsson, alþingismaður.
Fundarstjóri: Sigurjón Pétursson, trésmiður.
FYLKJUM LIÐI!
KNÝJUM BBEYTINGAR FRAM!
Morðmálið:
Frami óskar eftir
að erlendrar að-
stoðar sé leitað
★ Þjóðviljinn frétti af því í gær
að Bifreiðastjórafélagið Frami
hefði farið fram á það við yf-
irmenn rartnsóknarlögreglunn-
ar, að leitað yrði aðstoðar er-
lendra sérfræðinga við rann-
sókn á morði Gunnars Tryggva-
sonar leigubifreiðastjóra.
★ Blaðið bar þessa fregn í gær
undir formann Frama, Berg-
stein Guðjónsson, og kvað
hann það rétt að þessi ósk
hefði verið borin fram af
hálfu félagsins við Svein Sæ-
mundsson yfirlögregluþjón i
rannsóknarlögreglunni og Þórð
Björnsson yfirsakadómara s.l.
miðvikudag. Tóku þeir mála-
leitan bifreiðastjóranna vel og
mun málið í athugun.
*
★ Þá sneri Þjóðviljinn sér í gær
til Ingólfs Þorsteinssonar sem
hefur rannsókn málsins með
höndum hjá rannsóknarlög-
reglunni og innti hann eftir
því, hvort nokkuð nýtt væri
að frétta af rannsókninni og
kvað hann svo ekki vera.
í fyrrakvöld voru 19 skráðir
atvinnulausir í Kópavogi og þar
af 9 verkamenn. Hitt eru iðnað-
armenn, sagði Bolli Kjartansson,
bæjarritari. Þetta fólk er á fé-
lagssvæði verklýðsfélaganna í
Reykjavík.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
Atvinnuhorfur
eru nú mjög
ískyggilegar
framundan
1 gærkvöld voru 256
verkamenn skráðir atvinnu-
lausir á félagssvæði Dags-
brúnar í Reykjavík og vex
þessi tala frá degi til dags
hér í borginni.
Við bárum þessa tölu
undir Guömund J. Guð-
mundsson, varaformann
Dagsþrúnar, í gærkvöld og
inntum hann eftir áliti
Ijans á atvirmuhorfum hér
í Reykjavík.
1 öndverðum janúar kom
ég fram mcð ágizkun, að
tvö til þrjú hundruð verka-
menn gengju nú atvinnu-
lausir hér í Reykjavík —
hélt ég þessu fram bæði í
útvarpi og blöðum. Margir
töldu þetta ýkjur þá, en við
vissum bctur hér hjá Dags-
brún eins og nú hefurkom-
ið fram, sagði Guðmund-
ur.
Ekki hafa öll kuri komið
til grafar ennþá, sagðiGuð-
mundur og veit ég um töiu-
vert stóran hóp, sem hefur
ekki látið skrá sig ennþá.
Þá óttast ég um atvinnu-
horfur fyrir fjöldann allan
af verkamönnum, sem eru
á uppsögnum núna um
mánaðamótin janúar og fe-
brúar og fer þannig at-
vinnuleysið vaxandi á næst-
voini hér í Reykjavík.
Þá er ekki síður ískyggi-
Ieg þróunin, hvemig æ
fleiri atvinnurekendur taka
upp átta stunda vinnudag.
Auðvitað væri þessi vinnu-
tímastytting gleðiefni á ó-
skertum Iaunum, en í raun
hefur níu til tíu stunda
vinnudagur verið yfir lín-
una á undanfömum árutn
og jafnvel lengri. Þessar
skertu tekjur þola nú marg-
ir illa á tímum hækkandi
verðlags á nauðsynjum,
sagði Guðmundur.
Ongþveiti í lánamálum húsbyggjenda
Fer helmingur af tekjum ByggingarsjóSs rikisins 19681 BreiSholtsframkvœmdirnar?
□ Margir þingmenn úr Alþýðubandalaginu og Framsókn-
arflokknum deildu fast á ríkisstjómina á þingfundi í gær
fyrir framkvæmdaleysi í húsnæðismálum og töldu ískyggi-
legt hve mikill dráttur væri á því að menn fengju venjuleg
húsnæðislán, m.a. vegna þess, að ríkisstjórnin hefði vanrækt
að útvega fé í framkvæmd Byggingaráætlunarinnar í Breið-
holti. Sagði Magnús Kjartansson m.a. að ætlað væri að
V4 árstekna Byggimgarsjóðs í ár færi í þær framkvæmdir.
Einar Ágústsson og tveir aðr-
ir Framsóknarþingmenn höfðu
borið fram fyrirspum í mörgum
liðum um húsnæðismálin.
★ Spurt var um óafgreiddar um-
sóknir sem borizt hefðu fyrir 15.
marz 1967 og hversu margarum-
sóknir hefðu borizt síðan. Eggert
G. éorstcinsson svaraði að af um-
sóknum sem borizt hefðu fyrir
15. marz 1967 'væru 660 óaf-
greiddar, en eftir þann daghefðu
borizt 356. Allar lánshæfar um-
sóknir í fyrri flokknum yrðu af-
greiddar á fyrrihluta ánsins 1968
og útborgaðar í september. Um
umsóknir sem borizt hefðu eftir
15. marz 1967 væri ekkert hægt
að fullyrða hvenær hægt væri að
afgreiða.
★ Spurt var hvaða ráðstafan-
ir væru fyrirhugaðar um fjár-
mögnun 1. áfanga byggingaráætl-
unar í Breiðholti umfram venju-
leg lán Húsnæðismálastjórnar.
Eggert svaraði að Atvinnuleysis-
tryggingasjóður hefði árið 1967
veitt 30 miljón króna lán til
þeirra framkvæmda og gert væri
róð fyrir sömu lónsupphaað 1968.
★ Spurt var um kostnaðarverð
íbúða í 1. dfanga Breiðholtsfram-
kvæmdanna. Eggert svaraði að
verið væri að reisa sex stór fjöl-
býlishús með 312 íbúðum óg
hefði framkvæmdanefnd gert
ráð fyrir að meðalverð þeirra
yrði 700 þús. kr. tveggja herb.
íbúð, 810 þús. þriggja herbergja
Framihiaki ó 2. stðm.
/