Þjóðviljinn - 27.01.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.01.1968, Blaðsíða 9
/ taagardagur 27. janúar 1968 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA 0 til minnis •j? Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3,00 e.h. ★ t dag er laugardagur 27. janúar. Joh. Chrysostomus. Tiingl lægst á lofti. 14. vika vetrar. Sólarupprás kl. 9.39 — sólarlag kl. 15.40. Árdegishá- flæði kl. 3.34. i ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 27. jan- til 3. febrúar: Reykjavíkur apótek og Borgar apótek. Op- ið til kl. 9 öll kvöld vikunn- ar í þessum apótekum. Eftir þann tíma er aðeins opin næturvarzlan að Stórholti 1. ic Helgarvarzla í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- úns 26.—29. janúar: Kristj- án Jóhannesson, læknir, Smyrlahrauni 18, simi 50056. Næturvarzla aðfaran. þriðju- dagsins 30. janúar: Jósef Ól- afsson, iæknir. Kvíholti 8, sími 51820. Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Siminn er 21230. Næfcur- og helgidagalseknir 1 sama síma ★ Dpplýsingar um laekna- þjónustu i borginni gefnar i símsvara Læknafélags Rvikur. — Símar: 18888 ★ Skolphreinsun allan sólar- hringinn. Svarað f sima 81617 og 33744. flug: — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, ísafjarðar, Eg- ilsstaða og Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. farsóttir ★ Farsóttir í Reykjavik vik- una 7.—13. janúar 1968 sam- kv. skýrslum 16 (16) lækna: Hálsbólga .......... 84 ( 85) Kvefsótt .......... 148 (172) Lungnakvef ......... 25 ( 23) Iðrakvef ........... 15 ( 15) Ristill .......... , 1 ( 0) Influenza ........ 30 ( 33) Mislingar ........... 3 ( 1) Hvotsótt............. 1 ( 2) Kveflungnabólga .. 6 ( 6) Munnangur ........... 1 ( 5) Hlaupabóla ......... 10 ( 0) Kláði ............... 3 ( 13) Dílaroði ............ 2 ( 1) félagslíf skipin ★ Ríkisskip. — Esja kemur til Reykjavíkur í dag úr hringferð að austan. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Reykjavíkur. Herðu- breið fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Baldur fór til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna i gær- kvöld. ★ Skipadeild SÍS. — Arnar- fell er í Rotterdam, fer það- an til Hull. Þorlákshafnar og Reykjavíkur. Jökulfell er á Húsavik, fer þaðan til Eyja- fjarðarhafna. Dísarfell vænt- anl. til Hamborgar 28. þm. fer þaðan 29. til Rotterdam. Litla- fell fer frá Reykjavík í dag til Þorlákshafnar. Helgafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Stapafell Iestar á Austfjörð- um. Mælifell er í Þorláks- höfn. fer þaðan til Borgar- ness. •k Hafskip. — Langá fer frá Kaupmannahöfn í dag til Gdynia. Laxá er • í Bilbao. Rangá er í Rotterdam. ‘ Selá er í Liverpool. ★ Kvæðamannafélagið Iðunn heldur aðalfund sinn að Freyjugötu 27 laugardaginn 27. þ.ní. kl. 8 e.h. Mætið vel og stundvíslega — Stjórnin. ★ Rangæingar. — Heilsum Þorra laugardaginn 27. jan- úar í Domus Medica. Hefst kl. 8.30. — Mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur gesti. — Nefndin. ★ Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund í Sjómanna- skólanum f immtudaginn 1. febrúar M. 8,30. — Stjórnin. ★ Skákheimili TR. Fjöltefli fyrir unglinga i dag kl. 2. , Gunnar Gunnarsson teflir. söfnin ★ Landsbókasafn Islands, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur: et opinn alla virka daga klukkan 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugar- daga klukkan 10—12 og 13-19- Otlánssalur er opinn alla virka daga klukkan 13—15. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafn. Þingholtsstræti 29 A. sími 12308: Mán. - föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14 til 19. Ctibú Sólheimum 27, síml 36814: Mán. - föst. kl- 14—21. Ctibú Hólmgarði 34 og Hofs* vallagötu 16: Mán. - föst. kl. 16—19- Á mánudögum er út- lánaþeild fyrir fullorðna i gengið flugið ★ Flugfélag íslands. — Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 10:00 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Keflavíkur kl. 19:00 í kvöld. Snarfaxi fer til Vagar og Kaupmannahafnar kl. 11:30 í dag. Vélin kemur frá Kaupmannahöfn, Bergen og Vagar kl. 15:45 á morgun. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 09:30 á morgun. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 19:20 annað kvöld. — Innanlands- 1 Sterlingspund 138,09 1 Bandaríkjadollar 57,07 1 Kanadadollar 52,91 100 Danskar krónur 763,72 100 Norskar krónur 798,88 100 Sænskar krónur 1.102,85 100 Finnsk mörk 1.366,12 100 Franskir frankar 1.164,65 100 Belgískir frank. 115.00 100 Svtssn. frankar. 1322.51 100 Gyllini 1.582-53 100 Tékkn. krónur 792,64 100 V-þýzk mörk 1.434,80 100 Lírur 9,17 100 Austurr. sch. 220,77 100 Pesetar 81,53 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 1 Reikningspund- Vöruskiptalönd ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sýning i kvöld kl. 20. Galdrakarlinn í PZ Sýning sunnudag kl. 15. Aðeins 2 sýningar eftir. Jeppi á Fjalli Sýning sunnudag kl. 20. eftir Halldór Laxness Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Frumsýning miðvikudag 31. jan. kl. 20. Önnur sýning laugardag 3. febrúar kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir mánudags- kvöld. Litla sviðið — Lindarbæ: Billy lygari Sýning sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 tiJ 20 - Sími 1-1200. AG keykiavíkuk' llfc# Sýning í dag kl. 16. Sýning sunnudag kl. 15. Indiánaleikur Sýning í kvöld kl. 20.30. KRYDDRASPJÐ SEXurnar Sýning i kvöld kl. 20,30, Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e.h. Sími 41985. Næsta sýning mánudag kL 20,30. Sýning sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. STJC 'WUBiÓ Siml 50249. 1 7. innsiglið Ein af beztu myndum Ingmar Bergmans. Max von Sydow. Gunnar Björnstrand. Bönnuð börnum. Sýnd ld. 9. Njósnari í misgripum Hin bráðskemmtilega mynd. Sýnd kl. 5. 6ím| 18-9-36 Kardínálinn — ÍSLENZKUR TEXTI — Töfrandi og átakanleg, ný, ame- rísk stórmynd í litum og Cin- ema Scope um mikla baráttu skyldurækni og ástar. Aðal- hlutverk leikin af heimsfræg- um leikurum. Tom Troyon, Carol Linley og fl. Sýnd kl. 5 og 8,30. Athugið breyttan sýningartíma. Simi 32075 — 38150 1 Dulmálið Amerísk stórmynd I litum og Cinemascope- tslcnzkur texti. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl 5 og 9. Sími 11-5-44 Að krœkja sér í miljón (How To Steal a Million) — ÍSLENZKUB TEXTl — Víðfræg og glæsileg gaman- mynd i litum og Panavision, gerð undir stjórn hins fræga leikstjóra William Wyler. Audrey Hepburn Peter OToole. Sýnd kl 5 og 9. SímJ 22-1-40 Á hættumörkum (Red line 7000) Hörkuspennandi amerísk lit- mynd. Aðalhlutverk: James Caan Laura Devon Gail Hire. íslenzkur tezti. Sýnd kl. 5 og 9. SímJ 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTl — Einvígið (Invitation to a Gunfighter) Snilldar vel gerð og spennandi ný amerísk kvikmynd í litum og Panavision. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra og framleiðanda Stanley Kramer. Yul Brynner. ' Janife Rule. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Siml 11-4-75 36 stundir (36 Hours) Bandarísk kvikmynd. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: James Garner. (Maverick). Sýnd kl. 9. Bölvaður kötturinn Sýnd kl 5. Síðasta sinn. i * fc% É £ í A: ¥: x f - •>4 ■: & III ÁSTAR- DRYKKURINN eftir Donizetti. fsl. texti: Guðmundur Sigurðs- son. Sýning i Tjarnarbæ laugardag- inn 27. jan. kl. 20,30. Aðgöngumiðasala i Tjamarbæ kl. 5—7. sími 15171. SimJ 50-1-84 Prinsessan Stórmynd eftir sögu Gunnars Mattssons. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti. Sumardagar á Saltkráku Vinsæl litkvikmyiid fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 5. — ÍSLENZKUR TEXTl — rmmrn Sim) «1-9-85 Morðgátan hræðilega („A Study In Terror") Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný. ensk sakamálamynd í litum um ævintýri Sherlock Holmes. John Neville. Donald Houston. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. LEIKSYNING KL. 8,30. SixnJ 11-3-84 Aldrei of seint (Never too Late) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd i litum og Cin- emaScoþe. I — ÍSLENZKUR TEXTl — Aðalhlutverk: Paul Ford. Connie Stevens. Sýnd kl. 5. 7 og 9. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. ár og skartgripir KDRNELÍUS JÖNSSON Lustig: 8 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739. FÆST f NÆSTH BÚB Guðjón Styrkársson bæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6. Simi 18354. FRAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bfla. OTUR MJOLNISHOLTl. 4. , (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTCR — ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið timanlega 1 veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. ^ími 16012. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR. FLJOT afgreiðsla. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður SÖLVHÓLSGÖTU 4 (Sambandshúsinu III. hæði siroar 23338 og 12343 '%tB i UtIL6l6€Ú5 stfincmaRrassim Fæst í bókabúð Máls og menningar. . t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.