Þjóðviljinn - 27.01.1968, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 27. janúar 196S.
Ongþveiti í lánamálunum
Framihald af 1. síðu.
íbúð og 940 þús. kr. fjögurra
herbergja íbúð og væri miðað
við frágengna íbúð og lóð. En
þessi kostnaðaráætlun hafi verið
gerð fyrir gengisfellingu og sé
talið að verðið geti orðið allt að
12% hærra. Einbýflishúsin ittn-
fluttu hefði verið gert ráð fyrir
að yrðu 1.200.000 kr. minni gerð-
in, en um 1.300.000 kr. stærri
húsin.
★ Spurt var hve mikið féBygg-
ingasjóður hefði lagt í Breið-
holtsframkvæmdirnar og var það
til áramóta 97.666.448 kr., en alls
hefði fjármunamyndun Bygg-
ingaráætlunar numið til bessa
rúmum 149 miljónum kr.
Um síðari hluta Byggingará-
ætlunarinnar sagði ráðherrann
að verulegar framkvæmdir í
þeim áfanga kæmu vart til greina
fyrr en á árinu 1969 og fjáröfl-
unaráætlun fyrir þann hluta
1 dag, laugardag, gengst T.
B.R. fyrir opnu einliðaleiks-
móti í badminton i fyrsta- og
meistaraflokki. Mótið verður i
Valshúshra og hefst kl. 2 stund-
víslega.
Þátttakendur eru um' 40 úr
Reykjavík, Keflavík og frá
Akranesi. Mótsstjóri verður Lár-
us Guðmundsson.
Ekki þarf að eða, að keppn-
in verður bæði jöfn ogskemmti-
leg. Eru allir beztu badminton-
leikarar landsins með í mótinu.
í meistaraflokki eru keppendur
12 og meðal lfklegri sigurvegara
þar eru íslandsmeistarinn frá i
fyrra, Jón Ámason svo og Ósk-
ar Guðmundsson, ■ Viðar Guð-
jónsson og sigurvegarinn úr
fyrsta flokki f fvrra. Friðleifur
héfði ekki verið gerð.
★ Um vísitölubindingu húsnæð-
isflánanna sagði ráðherrann að af
ýmsum ástæðum hefðu viðhorf-
in lil vísitölubindingar húsnæðis-
Iánanna breytzt, ekki sízt vegna
þess að afnumdar hefðu verið
vísitölugreiðslur á kaup. Sé nú í
athugun hvernig brugðizt skuli
við hinum nýju viðhorfum en á-
kvörðun yrði ekkl| tekin fyrr en
þær athuganir lægju fyrir.
Fast deilt á stjómina
Þingmenn Alþýðubandalagsins
og Framsóknarflokksins deildu
fast á ríkisstjórnina fyrir ástand-
ið í lánamálum ibúðabyggjenda.
Lúðvík Jóscpsson vefengdi bá
fullyrðingu Eggerts að ríkis-
stjómin hefði staðið við ölH lof-
orð í sambancþ við samningana
við verkalýðshreyfinguna um
hpsnæðismálin.
Samkomulagið í júlí 1965 hafi
Stefánsson.
I fyrsta flokki eru þátttak-
endur 28 talsins. Margir þeirra
eru ungir og bráðefnilegir og
erfitt að spá neinu um vænt-
anlega sigurvegara í þeim hÓDi.
Verðlaunaafhending fei* fram
í Café Höll uppi, á laugardags-
kvöldið kl. 9 og býður T.B.R.
keppendum og starfsmönnum
mótsins til kaffidrykkju. Þar
verður sýnd kennslukvikmynd í
badminton, sem T.B.R. hefur
nýlega fest kaup á frá Dan-
mörku, og að undanfömu hef-
ur verið lánuð badmintonfélög-
um víða um land til sýningar.
Þeir, sem áhuga hefðu á að sjá
þessa mynd em velkomnir á
sýninguna á laugardagskvöldið
meðan húsním levfir.
ekki einungis verið um það að
byggðar yrðu með sérstökum
ikjörum 1250 íbúðir handa með-
limum verkalýðsfélaganna heldur
hefði verið kveðið á um að 250
íbúðir skyldu byggðar á ári. Nú
væru tvö og hálft ár liðið og
enginn fluttur í þessar fbúðir,
um 300 íbúðir í smíðum og nú
segði ráðherra að framhald yrði
ekki fyrr en árið 1969! Þetta
væri Iangt á eftir því sem á-
kveðið hefði vcrið.
Engum muni hafa komið til
hugar annað en þessar fbúða-
byggingar með alveg sérstökum
lánskiörum yrðu umfram það
sem byggt yrði á vegum hins al-
menna lánakerfis í landinu. En
undir það kerfi var búið að koma
fóbvm og allmiklar líkur til að
það gæti starfað eins og 4ii var
ætlazt með lögunum. bó lánin
væru vart meira en 30% af
stofnkostnaði. Ríkisstjórnin hefði
hins vegar ekki útvegað sérstakt
fé til framkvæmdar á samning-
unum við verkalÝðshreyfinmina
heldur vísað á hið almenna hús-
næðislánakcrfi og begar veitt um
’OO mil.iónir úr því.
★ HúsbóndahoIIusta
Jón Þorsteinsson kvað ekki um
neitt við ríkisstjórniná að sakast
bótt dráttur hefði orðið á Breið-
holtsframkvæmdunum, heldur
bæri framkvæmdanefndin þar
alla sök ef um sök væri að ræða.
Upphaflega áætlunin hefði reynzt
óframkvæmanleg.
Magnús Kjartansson taldi það
einkennilega fullyrðingu að rík-
isstjórnin hefði gegnt þeirri
skyldu að útvega fjármagn t.i1
framkvæmdar á samningunum
við verkalýðshreyfinguna. Því
miður væri þetta ekki mótað
svart á hvitu sem skuldbinding
í samkomulaginu, og reynslan
sýndi að ekki væri hægt að reiða
sig neitt á skuldbindingar rík-
isstjórnarinnar nema þær væru
vandlega skialfestar.
T.B.R. gengst fyrir opnu móti
í einliðaleik í badminton i dag
Tak-
markað raunsæi
#
Eirtn þáttur viðreisnarinnar
: var sem kunnugt er sá að gera
| verzlunina sem „frjálsasta“.
■ og var hafður uppi mikill á-
i róður .um nauðsyn þess að
; fella niður vöruskiptafyrir-
: komu'lag. Var mikið skrifað
[ um það efni í Morgunblaðinu
; og staðhæft með mörgum til-
brigðum að vöruskiptafyrir-
( komulagið hefði þann einn til-
: gang að gera kommúnistaríkj-
■ um kleift að selja hér lélegri
vaming en annarstaðar væri
; fáanlegur. öll byggðist þessi
[ kenning á því viðhorfi að við
lslendingar værum sterkur
■ aðili í alþjóðaviðskiptum;
; mönnum ví.ri hvarvetna hið
[ mesta keppikefli að kaupa út-
5 flutningsvörur okkar.
En þetta viðhorf mótaðiSt
| annarsvegar af takmörkuðu
: raunsæi og hins vegar af hag-
[ fræðilegum kreddum. Reynsl-
I an leiddi fljótlega í ljós að
við framleiddum ýmsar þær
; vörur sem menn voru ekki
[ ginnkeyptir fyrir á frjálsum
[ markaði, og takmörkun á
vöruskiptafyrirkomulagi varð
■ hreinlega til þess að ýmsir
[ þættir í útflutningsframleiðslu
| okkar lögðust niður. Hafa
útflutningsaðilar margsinnis
bent á slfkar staðreyndir á
; undanfömum árum, og í gær
! er enn eitt dæmi rakið í sjálfu
[ Mcrgunblaðinu. Þar er birt
viðtal við Gtmnar Flóvenz,
• framkvæmdastjóra Síldarút-
vegsnefndar, í tilefni þess að
Norðmertn hafa selt saltsíld í
Póllandi með undirboðum.
Gunnar greinir þar frá því að
Pólverjar hafi aukið mjög salt-
síldarframleiðslu sjálfir á und-
anfömum árum — „og sfðustu
árin hafa þeir skýrt svo frá
að þeir hafi tékið fyrir inn-
flutning á saltsíld frá öllum
löndum nema íslandi og má
fyrst og, fremst þakka það
vöruskiptasamningum Ianð-
anna." Síðan skýrði Gunnar
frá því að Norðmonnum haíi
í fyrra tekizt að brjótast inn
á pólska markaðinn með und-
irboðum, en engu að síður
hafi tekizt að fá Pólverja til
að kaupa 30.000 tunnur af ís-
lendingum: „Að sölur þessar
tókust má fyrst og fremst
þakka vöruskiptum landanna
og langri og góðri samvinnu
milli Sfldarútvegsnefndar og
viðkomandi aðila í Póllandi.“
Ef ekki hefði verið vöruskipta-
samningur milli landanna
hefðum við semsé ekki getað
selt Pólverjum neina síld og
hefðum annað tveggja orðið
að takmarka framleiðslu okk-
ar eða sitja uppi með óseljan-
legar birgðir.
Það má eflaust færa rök
að því að sumt af þeim varn-
ingi sem við fáum i vöruskipt-
um nái ekki þeim fullkomleik
sem mestur kann að finnast
á heimsmarkaði, en kröfur
okkar í garð annarra hljóta
að fara eftir því hvers við er-
um sjálfir megnugir. Ef við
getum ekki selt útflutningsaf-
urðir okkar getum við engar
vörur keypt fyrir þær, hvorki
fullkomnar né miður full-
komnar.
Að
fá leyfi
Seinustu dagana hefur at-
hygli manna beinzt að ' sam-
skiptum Bandaríkjanna og
Danmerkur, og niðurstöðumar
hafa orðið næsta óskemmti-
legar fyrir frændþjóð okkar.
Það er nú augljóst að Banda-
ríkjamenn hafa notað her-
bækistöð sína við fchule í hinu
danska amti Grænlandi handa
sprengjuflugvelum með kjaiai-
orkuvopn og haft þar með
samninga ríkjanna og hátíð-
legar yfirlýsingar dönsku rík-
isstjórnarinnar að engu, Mætti
það vera nokkurt umhugsun-
arefni fyrir bá stjómmála-
menn fslenzka sem vitna í
fyrirheit Bandaríkjastjórnar af
hvað mestu trúnaðartrausti. 1
Morgunblaðinu i gær birtist
svo frétt sem er mjög athygl-
isverð. Greinir þar svo frá að
hefja eigi af Dana hálfu rann-
sókn á flugslysinu: „Fjórir
danskir vísindamenn fara til
Thule og með þeim hópur
danskra blaðamanna, en „Land
og Folk“ segir, að frétta-
mönnum sinum hafi verið
meinað að fara með af stjórn-
málaástæðum. Talsmaður
danska utanríkisráðuneytisins
sagði, að listi yfir fréttamenn-
ina, sem fóru til Grænlands,
hafi verið afhentur bandaríska
sendiráðinu í Kaupmannahöf n,
en ekki hefði verið hægt að
fá leyfi fyrir fréttamenn
kommúnistablaðsins í tæka
tíð.“
Það þarf semsé að „fá leyfi"
hjá bandaríska sendiráðinu til
þess að danskir mpnn megi
ferðast innan ríkis síns. Væri
slíkt einnig hugsanlegt hér á
landi? — Austri.
■ Magnús skýrði svo frá að reikn-
að væri með að á þessu ári færi
um helmingur af tekjum Bygg-
ingarsjóðs í byggingarfram-
kvæmdirnar i Brei'ðholti, og
kæmi það að sjálfsögðu niður á
umsækjendum um lán úr hinu
almenna húsnæðislánakerfi. Taldi
Magnús tölur ráðherrans um
fjölda óafgreiddra umsókna tor-
tryggilegar og spurði hvort þáð
væri einungis fjöldi nýi-ra um-
sókna. Eggert svaraði því ekki,
nema sagði að sínar tölur væru
frá Húsnæðismálastjóm.
Magnús benti á, að vöntun á
lánsfé til íbúðabygginga erþeim
mun hættulegri nú að nýbúið
væri að framkvæma gengisfell-
ingu og reynslan af fyrri gengis-
fellingum hefði verið sú að fyrstu
árin á eftir drægi mjög úr í-
húðabyggingum. Hætt væri við
að svo yrði enn, ef ríkisstjómin
gerði sér ekki Ijóst að afla yrði
miklu meira f jár til framkvæmda.
Þá væri einnig ástandið í at-
vinnumálum þannig, að illa horfði
með atvinnu. Byggingarvinnan
hefði verið mikill þáttur í at-
vinnu Reykvíkinga og færi illa
ef hún drægist saman til muna.
Hefðu svör ráðherra orðið sér
vonbrigði. Hann taldi ráðherra
hafa góðan vilja til úrhóta í
þessum málum, en ekkert hefði
komið fram um ákveðna kröfu-
gerð af hans hálfu um stjómar-
athafnir.
Framsóknarmennirnir Vil-
hjálmur Hjálmarsson, Ingvar
Gíslason, Eysteinn Jónsson, Þór-
arinn Þórarinsson, Gísli Guð-
mundsson og Einar Ágústsson
gerðu einnig harða hríð að rík-
isstjórninni fyrir framtaksleysi í
lánamálunum.
íslandsklukkan
Framhald af 10. síðu.
Brynjólfur Jóhannesson þetta
hlutverk), Arnas Amæus er leik-
inn af Rúrik Haraldssyni (Þor-
steinn Stephensen lék hann áð-
ur), Sigríður Þorvaldsdóttir leik-
ur Snæfríði Islandssól, en á fyrri
sýningum fóru Herdis Þorvalds-
dóttir og í annað sinn Guðbjörg
Þorbjamardóttir með hlutverk
Snæfríðar. Lárus Pálssórr lék áð-
ur Jón Grindvíking, en nú hefur
ungur og efnilegur leikari, Jón
Júlíusson, tekið við hlutverkinu.
Jón Marteinsson er leikinn af
Gunnari Eyjólfssjmi, en Harald-
ur Björnsson lék hann aður. Ey-
dalín lögmaður er leikinn af Val
Gíslasyni eins og í fyrri sýning-
um á Islandsldukkunni. Valdi-
mar Helgason leikur einnig sama
hlutverk og áður; Manninn í
Kjósinni. Blindi maðurinn í Blá-
skógaheiði er leikinn af Árna
Tryggvasyni, en Lárus Páílsson
lék hann áður. Böðulinn leikur
Flosi Ólafsson og konu Amæus-
ar leikur Guðbjörg Þorbjamar-
dóttir.
Leikmyndir gerði Gunnar
Bjarnason og Lárus Ingólfsson
teiknaði búninga og leikur Lár-
us jafnframt Jón Þeófílusson.
Tæknilegar breytingar
Leiksviðsbúnaði hefur verið
breytt talsvert frá fyrri sýning-
um og leikritið hefur veriðstytt
um hálfa klukkustund. Þá hefur
verið tekið upp það nýmæli að
höfundurinn tengir atriðin, sem
era 20, saman. Les hann upp
lýsingaratriði úr skáldsögunni á
millli atriða og verður skipt um
sviðsbúnað fyrir opnum tjöldum.
Sviðsetning hefur verið einföld-
uð t.d. hafa landslagsmyndir
verið teknar út en brugðið verð-
ur upp svart-hvítum skugga-
myndum frá þeim stööum sem
leikritið gerist á hverju sinni.
Þjóðleikhússtjóri gat þess að
næsta verkefni Þjóðleikhússins
væra Vér morðingjar eftir Guð-
mund Kamban. 1 marz verður
frumsýnt bandaríska leikritið
Makalaus sambúð efti- Nils Sim-
eon. Leikstjóri verður Erlingur
Gíslason og er þetta fyrsta leik-
ritið sem hann stjórnar. Á þessu
leikári verður einnig sýnd óp-
erettan Brosandi land eftir Lehar
og fara þau Stina Britta Meland-
er og Óöafur Jónsson með aðal-
hlutverkin.
Þess má að lokum geta að
myndir frá æfingii á Ííslands-
klukkunni verða birtar í Þjóð-
viljanum é morgun.
Nýtt...Nýtt
Chesterfield
filter
með hinu góða'r'
Chesterfield
bragði... |_£
íoksins kom fíiter
sá&aretta með sönnu
tóbaksbraffði
JSeynið ffóða braffðið
Beynið
Chesterfíeid fíiter
Byggingavörur
Nýkomið brennt og sandblásið GRENI.
P.B. veggklæðning — Teak og Eik.
TRYSIL-þiljur, þykkt 12 mm.
VIROPAN-þiljur, óvenujulágt verð.
HÚSGAGNASPÓNN í glæsilegu úrvali, svo sem
Teak, Eik. Oregon Pine, Mahogni, Padouk.
Palisander og Biholo.
Trétex, hvít áferð. — Gaboon-plötur.
Hamp-plötur 8-30 mm þykkt væntanlegar mjög
fljótlega.
ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H.F.
Vöruafgreiðsla Skeifunni 8.
UTSALAN byrjuð
MIKIL VERÐLÆKKUN.
_ /
O. L. Laugavegi 71
Sími 20141.
Umboðssala
Tökum í umboðssölu notaðan kven- og
herrafatnað. — Upplýsingar í síma 19394.
i
*
i