Þjóðviljinn - 27.01.1968, Blaðsíða 6
7
0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJXNN — Laugardagur 27. janúar 1968.
@ntinental
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar full-
komnu sjálfvirku neglingarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó og
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nágla, undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
FRÍMERKl- FRÍMERKI
innlend og erlend í úrvali.
Útgáfudagar — Innstungubækur — Tengur og
margt fleira. — Verðið hvergi lægra.
Verzlun GUÐNÝJAR, Grettisgötu 45.
AKRANES
Þorrablót Alþýðubandalagsins verður hald-
ið í Rein laugardaginn 3. febrúar kl. 20.
Skemmtinefndin.
Hjálparflokkar fyrir nemendur
í framhaldsskólum
verða starfræktir í vetur. Er unglingum hjálpað
fyrir próf í ENSKU, DÖNSKU, STAFSETNINGU,
STÆRÐFRÆÐI og „ÍSLENZKRI MÁLFRÆÐI“.
Nemandinn velur sjálfur fag sitt. Tveir tímar í
viku í hverri grein.
Þeir unglingar sem þurfa á hjálp að halda eru
beðnir að koma á skrifstofuna í Brautarholti 4 á
tímanum milli 4 og 7 og hafa með sér stundaskrá
og bækur þær sem þeir nota í skólanum.
Málaskólinn Mímir
Brautarholti 4 — (sími 1-000-4 kl. 1-7 e.h.)
KOMMÓÐUR
— teak og ei k
Húsgagnaverzlun Axels Eyjólíssonar
Indíánaleikur sýndur í Iðnó í kvöld
Brúðkaup
Laugardagur 27. janúar.
11.40 Islenzkt mál (Endurtekinn
þáttur Á. Bl. M.).
13.00 Óskalög sjúklinga. Katrín
Sveinbjömsdóttir kynnir.
14.30 Á mótum æskunnar. Dóra
Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dæg-.
urlögin.
15.10 Á grænu ijósi. Pétur
Sveinbjamarson flytur
fræösluþátt um umferðarmál.
15.20 Um litla stund, viðtöl og
sitttrvað fleira. Jónas Jónas-
son sér um þáttinn.
16.00 Veðurfregnir. TómstuncL
þáttur barna og unglinga.
Jón Pálsson flytur þáttinn.
16.30 Úr myndabók náttúrunn
ar. Ingimar Óskarsson nátt
úrufræðingur talar um kris'
alla- Tónleikar.
17.00 Fréttir. Tónlistarmaður
velur sér hljómplötur. Ingi-
björg Þorbergs söngkona.
18.00 Söngvar í léttum tón:
Peter, Paul og Mary syngja
og leika.
19.30 Daglegt líf. Árni Gunn-
arsson sér um þáttinn. Tón-
leikar.
20.00 Leikrit. Olympia, eftir
Ferenc Mohar. Þýðandi: öm-
ólfur Ámason. Leikstjóri:
Benedikt Árnason. Leikend-
ur: Herdís Þorvaldsdóttir,
Steindór Hjörleifsson, Guð-
björg Þorbjamardóttir, Jón-
ína -Ólafsdóttir, Erlingur
Gíslason, Jón Aðils og Þor-
steinn Ö. Stephensen.
22.15 Þorradans útvarpsins. —
Auk daslagaflutnings af
hljómplötum leikur hljómsv.
Magnúsar Ingimarssonar í
hálfa klukkustund. Söngfólk:
Þuríður Sigurðardóttir og
Vilhjálmur Vilhjálmsson. —
(24.00 Veðurfregnir).
01.00 Dagskrárlok.
Glettan
— Svona, svona, alít f lagi.
Ég skal kaupa handa þér kjól-
inn.
sjónvarpið
• — Hugsaðu þór hvílíkur
munur það væri ef eins væri
með tóman heila og tóman
maga — að hann gæfi eigand-
anum engan frið fyrr en hann
hefði verið fylltur.
Salon Gahlin.
Laugardagur 27. janúar.
16.15 Leiðbeiningar um skatta-
framtöl. A. Alm. leiðbein-
ingar áður fluttar s.l. þriðju-
dag, gerðar í samvinnu við
ríkisskattstjóra, en auk hans
koma fram prófessor _ Guð-
laugur Þorvaldsson, Ólafur
Nílsson og Ævar ísberg. B.
Skattaframtöl húsbyggjenda.
Leiðbeinandi Sigurbjörn Þor-
björnsson, ríkisskattstjóri.
Umsjón. Magnús Bjamfreðs-
son.
17.00 Enskukennsla sjónvarps-
ins. Walter and Connie. Leið-
beinandi: Heimir Áskelsson.
10. kennslustund endurtekin.
11. kennslustund frumflutt.
17.40 Endurtekið efni. Kulingen
og frændur hans. Myndin
• Hinn vinsæli gamanleikur, Indíánaleikur, verður leikinn í 25. sinn í Iðnó í kvöld, laugardags-
kvöld, en sýningum fer nú að fækka þar sem tvö ný leikrit eru nú í uppsiglingu hjá Leikfélag-
inu, hið nýja Ieikrit Jökuls Jakobssonar, Sumarið ’37, og Hedda Gabler eftir Ibsen. — Myndin
er úr Indíánaleik og sjást þar Pétur Einarsson, Sigríður Hagalín, Valgerður Dan og Guðmund-
ur Páisson umhverfis Brynjólf Jóhannesson, sem leikur aðalhlutverkið, landnemann Jofan-Em-
ery Rockefelier.
• Laugardaginn 2. des. voru
gefin saman í Neskirkju af
séra Ólafi Skúlasyni ungfrú
Svanhvit Árnadóttir og Garðar
Jóhannsson. HeimiH þeirra
verður að Hverfisgötu 69, Rvík.
Ljósmyndastofa Þóris,
Laugaveg 20 B — Sími 15602.
greinir frá teikningum
sænska skopteiknarans Eng-
ström og persónum þeim, sem
hann skóp í teikningum sín-
um. Þýðandi: Ólafur Jónsson.
Þulur: Steindór Hjörleifsson.
Áður flutt 10. jan. 1968.
18.10 íþróttir. Efni m.a.: Tott-
enham Hotspur — Arsenal.
19.30 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Riddarinn af Rauðsölum.
Framhaldskvikmynd byggð á
sögu Alexandre Dumas. 7.
þáttur: Örlög ráða. íslenzkur
texti: Sigurður Ingólfsson.
20.55 Blúndur og blásýra. Ar-
senic and Old Lace). Banda-
rísk gamanmynd. Aðalhlut-
verkin leika Josephine Hull,
Jean Adair, Cary Grant, Ray-
mond Massey og Peter Lorre.
Isllenzkur texti: Dóra Haf-
steinsdóttir. — Tvœr indælar
rosknar konur eru haldnar
þeirri ástríðu að koma ein-
mana, rosknum mönnum fyr-
ir kattarnef. Þær lokka þá
heim til sín undir því yfir-
skini að leigja þeiwi herbergi.
Fráfalli „leigjandanna'* er
komið um kring með vinalegu
glasi af léttu vínu, sem frúrn-
ar hafa blandað með rausnar-
legum skammti af blásýru.
Mynd þessi er gerð eftir leik-
riti Joseph Kessdring, sem
leikið var hjá Iæikfélagi
Reykjavíkur árið 1947.
• Verzlunar-
tíðindi
• Verziunartíðindi, málgagn
Kaupmannasamtaka íslands er
nýkomið út. Ritstjóri blaðsins,
Jón I. Bjarnason, ritar leið-
ara um gengisfellinguna, Hjört-
ur Jónsson, kaupmaður um út-
sölur verzlana og grein er um
kaffibrennslu O. Johnson &
Kaaber. Skýrt er frá nýjum
verzlunum og fréttir eru af að-
alfundum í nokkrum sérgreina-
félögum. — Ýmislegt annað
efni er í blaðinu.
• Loftleiða-
bæklingur
• Loftleiðir hafa gefið út
bæklinginn „Iceland Adven-
ture ’68“ í ca. 10o, þúsund ein-
tökum í Bandaríkjunum.
Þar er að finna up; lýsingar
um 23 ferðir sem skipulagðar
eru af íslenzkum aðilum, eink-
um vegna erlendra ferða-
manna. Auk þess er sagt frá
starfsemi Loftleiðahótelsins. —
Margar myndir eru í bæk-
lingnum.
• Föstudaginn 6. okt. vomgef-
in saaman í Laugarneskirkju af
séra Garðari Svavarssyni ung-
frú Rannveig HeBgadóttir rtg
Búi Guðmundsson. — Heimili
þeirra verður að Hraunteig 15,
Reykjavík.
Ljósmyndastofa Þóris,
Laugaveg 20 B — Sími 15602.
• Sunnudaginn 3. des. voru
gefin saman af séra Þorsteini
Bjömssyni ungfrú Kristrún
Helgadóttir og Karl Sighvats-
son. Heimili þeirra verður að
Otrateig 54, Reykjavík.
Ljósmyndastofa Þórk,
Laugaveg 20 B — Sími 15602.
• Laiugardaginn 2. des. voru
gefin saman af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Ingibjörg
Guðrún Viggósdóttir og Slbúli
Jóhannsson. Heimili þeirra
verður að Framnesvegi 16, Rvík.
Ljósmyndastofa Þóris,
Laugaveg 20 B — Símd 1560’2.
i
(