Þjóðviljinn - 28.01.1968, Side 2

Þjóðviljinn - 28.01.1968, Side 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVHJINN — Sunnudagur 28. Janúar 1068, - ...................i ■ Í!ÍHt|jÍÍ««| !Íj|l • ■ SSp ■ ■ ......................................... ■sm M ''vvw“ $5sP?lli: ip * * :■ ÍÍSSStSSíSS ■ .■■ : ' í>-; ■ •• aisiiííSgteiSsgi : .. : \ I Undirbúningsnefnd Olympmleikjanna í Mexiko beitir sér fyrir mikilli og margvíslegri landkynn- ingu í sambandi við leikina. Þjóðviljanum hefur nýlega borizt vandað kynn- ingarrit undirbúningsnefndar og er þetta hefti helgað mörkuðum fyrr og nú í Mexiko. Markaðir í Mexiko eru enn þann dag í dag stað- 1Á mymdinni er hluti af • geysimiklu veggmál- verki eftir Diego Rivera á Þjóðarhöllinni í Mexiko, og sést þar markaðurinn í Tlatelolco eins og lista- maðurinn hugsar sér hann fyrir komu Spánverja. — En líf fbúanna var í þá daga bundið við musterið, höll keisarans og markað- inn. La Merced er stærsti • markaður í Mexikcr, og þar má fá allt sem hugsazt getur. Sérgrein á þessum markaði er hvers konar góðgæti, ávextir og þjóð- legt mexikanskt sælgæti. 3San Juan markaðurinn • býður upp á allt sem nöfnum tjáir að nefna af sjávarfangi bæði frá Mexi- ir, þar sem varðveittir eru ævafomir siðir og venjur. Ríkidómur jaðarinnar speglast 'í óend- anlegri fjölbreytni þeirra afurða sem boðnar eru ítil sölu á markaðimrm, en fást ekki fyrr en eftir hefðbundna athöfn kaupenda og seljenda að prútta um verðið. ko og allt frá Noregi, Kúbu og Portúgal. 4 1 þessum kerum eru • hvers konar læknandi grös og seljendur heita bót við þungbærustu sjúkdóm- um og öðru rpótlæti svo sem einmanaleika og vand- ræðum f ástamálum. 5Á Sonora markaðinum • sækjast kaupendur helzt eftir grösum og plönt- um sem sagðar eru hafa undraverðan lækninga- mátt- Algjörum bata af hverjum sjúkdómi er heitið með notkun vemd- argripa og sérstakra fúgla og eru flóknar helgiat- hafnir framkvæmdar og þeim verður að fylgja út í yztu æsar til að þær nái tilgangi sínum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.