Þjóðviljinn - 28.01.1968, Side 7

Þjóðviljinn - 28.01.1968, Side 7
F Sunnudastir 28. janóar t988 — ÞJÖ©VI!LJINN — SlÐA 7 l I ! \ k \ \ I I * I I I I í 1 mannsins vaknad til íh-ugunar um viðbjód tiess lífs, sem þeir voru hluti af, við að þeim var svo undantoragðalaust stillt upp frammi fyrir því. Og á- deilumyndir Hogarths hafa, þótt langt sé um liðið síðan þær voru gerðar, lifað góðu lífi eins og vera ber um verk sem bæði eru gerð af list- rænum yfirburðum og mögn- uðu samtíðarskyni. BRENNIVÍNSGATAN erein- hver þekktasta kopar- stunga HogartJhs. Myndin er frá St. Giles hverfinu í Lond- on sem þá var alræmt — þar héldust í hendur hræðileg fá- tækt og fimalegur drykkju- skapur. „Fullur fyrir pennv, dauðadfukkinn fyrir 2 penny. Hreinn hálmur ókeypis" stend- ur yfir innganginum á kránni neðst til vinstri. Án þess að reyna að grafast fyrir rætur meinsins reyndi Hogarth að skelfa spiíllta samtíð sína með óvægnum myndum sem þess- ari. RÁÐAHAGUR AÐ TÍZKU- KRÖFUM. í þessum flokki beinir listamaðurinn geiri sín- um gegn siðum hinnar spilltu yfirstéttar. Við erum í heim- Brennivinsgatan. ENSKI MÁLARINN og teikn- arinn William Hogarth (1697-1794) var uppi á þeim smánartíma sem fór á eftir hinni púritönsku kirkjust.iórn Cromwells á seinni hluta sautjándu aldar. Viðbrögðin við hinum ströngu lífsreglum komu fram í villtu hamsleys-i. Úrkynjaður aðaíil ásamt með spilafuglum og skækjum, þjóf- um og morðingjum, mótaði allt andrúmsloft í hinu endur- reista konungsríki. Fólk af yf- irstétt og lágstéttum gaf sig á vald margvíslegu svalli og spillingu. / Hinn beizki lista- maður, HogartJh, beindi skarpri sjón sinni að þjóð í upplausn og beitti hinum miklu list- rænu hæfiíleikum sínum að því að refsa samtíð sinni. Hann gaf út hvern mynda- flokkinn af öðrum, í þeim af- hjúpaði hann daglegt líf í hinni ensku Sódómu með furðulegu miskunnarleysi og sterku veruleikaskyrri. EF TILi VILL sýnist sumum nútímamönnum siðaboð- skapur Hogartlhs barnalegur, en varla leikur vafi á því. að myndir hans höfðu mikið upp- eldisgildi. Vafalaust hafa margir samtoorgarar lista- sókn hjá fólki af háaðli, það er mikill munaður í klæðnaði og á veggjum hanga myndir af forfeðrunum. Innan þessa umhverfis sem nirðmálarinn Hogarth þekkti vafalaust manna bezt, býr hann til at- burðarás þar seín eiginmaður- inn feliur fyrir rýtingsstungu eljara síns, eiginkona fremur sjálfsmorð og afkvæmin ganga á mót hörmuilegum örlögum. IÐJUSEMI OG LETI héitir ■ stærsti og einna þekktasti myndaflokkur Hogarths. ■ Á tólf koparstungum verða menn vitni að því hvernig iðjusem- in og letin skilja á milli feigs og ófeigs, allt í anda siða- vandra borgara. Eftir allskon- ar syndsamleg æfintýri hafn- ar hinn lati lærisveinn fyrir rétti — hann er til hægri á myndinni. Par hittir hann aft- ur fyrrverandi námsfélaga sinn, iðinn mann, sem er nú orðinn borgarráðsmaður. Hon- um féllur í hlut það þung- bæra hlutskipti að dæma hinn hyskna félaga sinn sem var. Og meðan sá er teymdur að gálga, sakfelldur um morð, heldur hinn iðni innreið sína í London sem horgarsiióri . . . D. V. Agárd. Koparstungur HOGARTHS BRÉFSKÁKIR Út um allan heirn- tíðkast það mjög að rnenn tefli bréf- lega sín á milli. Mikill fjöldi móta fer jafnan fram og eru þau þaulskipulögð. Slík keppni nýtur mikilla vinsælda enda yarla ofmælt í að mjög viða sé þetta eina ráðið sem menn hafa tii þess að reyna styrk- leika sinn og æfa sig. Það hlýtur því að vekja all- mikla furðu að bréfskákir skuli ekki vera stundaðar hér á landi. Hér er vafalaust mik- ið um að kenna skilningsleysi forystumanna skákmálanna hér á landi, sem raunar er furðu- lega mikið <eins og eftirfar- andi dæmi sýnir: í fyrravor barst Skáksambandi íslands tilboð frá sænska skáksam- bandinu um landskeppni í bréf- skák á milíi þessara landa. Þetta spurðist út og stuttu síðar hitti ég einn af stjórn- armönnum Skáksamtoandsins að máli og spurði hvort búið væri að velja liðið, svarið sem ég fékk var þannig: „Það þýðir ekkert að athuga þetta, Friðrik og Ingi vilja ekki vera með“! Þetta svar, þótt barnalegt kunni að virð- ast, er dæmigert fyrir afstöðu þá sem íslenzk skákforysta hef- ur tekið, það er ekkert hægt að gera nema Friðrik og Ingi séu með. Nú er mér fullkunnugt um það, að allmargir íslenzkir skákmenn hafa mikinn áhuga á.því að tefla bréfskákir. Þess- vegna er hart að þeir skuli ekki hafa aðstöðu til þess. Það eina sem gert hefur verið í þessum málum er það 1 j rit- stjóri tímaritsins „Skák“ hef- ur reynt að koma af stað mót- um. Þar hefur þátttaka verið góð en hinsvegar er slík skipulagning ekki á færi eins manns. Allmargir íslenzkir skák- menn munu nú tefla bréfskákir sem félagar í erlendum sér- samböndum. Mér finnst það þó and......hart að verða að tefla á vegiun Englendinga eða Dana til þess að 1 geta verið með í mótum á alþjóðlegum \ vettvangi. Það hlýtur að vera skýlaus krafa allra islenzkra skákmanna, að Skáksamband íslands gerist nú þegar aðili að Alþjóðasambandi bréfskák- manna og opni þar með ís- lenzkum skákmönnum leið að Evrópumótunum og sendi ,síð- an sveit til þátttöku í Olympíu- mótum í bréfskákum. Þá þurfa íslenzkir skákmenn ekki lengur að vera vitni að þeirri skömm og vanvirðu að Orlend skáktímarit . geti þess sérstaklega í fréttadálkum sín- um að Japanir og Nepalbúar hafi þetta og þetta marga vinninga en „skákþjóðin mikla i Norðurhöfum“(?) sé ekki meðal þátttakenda. Við skulum nú líta á eina skemmtilega bréfskák, sem tefld var í 5. Heimsmeistara- móti í bréfskák. Hvftt: K. C. Messerc (England) Svart: A. Erickson (Sviþjóð) Spánskur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 9—0 Rxe4 (Opna afbrigðið á alltaf nokkra fasta áhangendur. Sænskir bréfskákmeistarar með Ericson í fararbroddi eru meðal fremstu kennara í því). 6. ð4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 — (Önnur leið er hér 8. Rxe5 t.d. 8. — Rxe5, 9. dxe5 ca, 10. Be3 ,Bf5, 11. c3 Be7, 12. Rd2 Dd7 og svartur stendur vel). 8. — Be6 9. De2 — (Howell afbrigðið — aðrar helztu leiðir hér eru Be3 og c3). 9. — Beí 10. Hdl 0—0 11. c4 bxe4 12. Rxc4 Dd7 13. Rc3 Rxc3 14. bxc3 f6 15. Bxa6? — (Betra er hér 15. exf6 — Bxf6, 16. Rg5 — Bxg5, 17. Bxg5 samanb. Geller : Larsen 1967). 15. — Rxe5! (Ekki fxe5 vegna 16. Bbs og ef 16. — Bg4 þá 17. Hxd5!). 16. Rd4 Bg4 17. f3 Bh5 18. Be3 — (Til greina kom einnig t.d. Bf4, Ekki 18. Bb5 vegna c6, 19. Rxc6 — Rxc6, 20. Hxd5 — Dxd5, 21. Bc4 - - Bf.7 og svart- ur fær meira en nóg fyrir drottninguna). 18. — Bd6! (Óvænt en skemmtilec peðs- fóm). Framhald á 9. síðu. 1 \

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.